Tíminn - 24.02.1931, Síða 2

Tíminn - 24.02.1931, Síða 2
40 TIMINN hans stjóm sat við völd. En veltuféð átti heldur að safnast svo að St. Th. og aðrir samherjar hans gætu haldið áfram að hafa það til sinna athafna, ef svo slysalega tækist til, að íhaldið næði meirihluta við næstu kosn- ingar. Hvítárbrúin hefði átt að bíða, Reykholtsskólinn einnig, símar og vegir um kjördæmi hans og annað það er Framsókn- arstjómin hefir látið framkvæma til að gera lífvænlegra í landinu. Svo eys Mbl. — sem tekur að sér að verja flestar svívirðingar, sem framdar eru í landinu og má því kallast málgagn spillingarinn- ar — lofi yfir framgöngu hans og „sigur“(!!> á þessum fundi. Ekki nenni ég að fara að leið- rótta tilhæfulausan uppspunáMbl. af Borgamesfundinum. Villumar í frásögnum þess blaðs af fundum sem ég hefi verið á, hefir verið álíka létt að telja og vötnin á Amarvatnsheiði eða Vatnsdals- hólana. I örstuttri Mbl.grein, sem var frásögn af fundi í Borgar- nesi, leiðrétti ég einu sinni í blaði tólf rangfærslur og var þó greinin alls ekki tæmd af slíku. Fékk ég svo alllanga per- sónulega níðgrein í Mbl. fyrir, en ekkert borið á mótí að nokkur leiðrétting mín væri ekki rétt. iÞetta er þessi vanalega blaða- mennska hjá Mbl. Það vil ég taka fram, að Ingólfur læknir á ekkert orð í illkvittnisfrásögn Mbl. um Borgamesfundinn 30. f. m. og hef- ir hann mælzt til að þess yrði getið. Ingólfur læknir er einhver ahra drengilegasti og frjálslynd- asti andstæðingur okkar hér efra og af allt öðru sauðahúsi en Ottesen. Haxm barðist líka eins og hetja á fundinum um daginn, eftir að Ottesen var gugnaður og fallinn í valinn. Aldrei hefir andað eins kuldalega til Ottesens í hér- iðinu og nú, enda fékk hann ekki óáreittur að flytja bændum róg einn. Hann er nýiega búinn að vera á einum 7 fundum víðsvegar í héraðinu fyrir ofan Akranes. Traustsyfirlýsingar hafa verið samþykktar á þessum fundum til núverandi stjómar og fjöldi bænda hefir tekið til máls móti Ottesensmálstaðnum, en ekki einn einasti þeiira hefir lagt Ottesen eða íhaldinu liðsyrði. Flest brögð hefir þó Ottesen reynt að nota og það þó lítt væru drengileg. Á fundinum í Borgamesi þótti mönnum einna allra lítilfjörleg- ast hjá honum, þegar hann fór að ásaka stjómina fyrir að skuld- ir ríkisins hefðu hækkað vegna veltufjár þess, er bankamir hafa fengið til að verða starfshæfir, eftir að vera búnir að tapa miklu af veltufénu hjá samherjum Ottesens. „Sigur“ Ottesens og Mbl.-stefn- unnar á Borgamessfundinum sést bezt á fundargerðinni, þar voru að lokum aðeins átta manns af fjölda bænda og annara fund- armanna, sem með atkvæði sínu fengust til að afsaka íhaldsblöðin og svívirðingar þess flokks, sbr. atkvæðagreiðsluna um næstsið- ustu tillöguna.Og sama er að segja um „sigur“ Ottesens- og Mbl.- stefnunnar upp um héraðið. Ég þekkti fyrir nokkrum árum ráð- setta og greinda menn hér og hvar um Borgarfjörð, er fylgdu Ottesen og íhaldinu eindregið, en eru nú búnir að fá opin augun fyrir hættunni af þeirri óheilla- stefnu. og fjöldinn af þeim, sem ennþá em ekki búnir að slíta sig lausa af einhverjum orsökum, hefir megna óbeit á málgögnum síns flokks. Aldrei hefi ég vitað íhaldinu vera eins illa við neitt á fundum eins og þegar Framsókn- armenn taka Mbl., Isafold eða fylgifisk þeirra, „Vörð“ og lesa upp úr þeim. Og aldrei veit ég til að nokkur íhaldsmaður hér um slóðir hafi fengið sig til þess með einu orði að verja opinberlega Mbl,, Isafold og Vörð. Svo er þetta þríhausaða hálfdanska aðal- málgagn „Núveranda sjálfstæðis- flokks“ djúpt sokkið í vitund sinna eigin flokksmanna. Það er áreiðanlegt, að fjöldinn af frjáls- lyndari Borgfirðingum vill nú losna við Ottesen og Mbl.-stefn- una. Borgfirðingar vilja fleiri og fleiri með hverju ári stuðla að því með öðrum framsæknum Is- Jendingum að hrekklaust vinnandi fólk og böm þessi verði ekki að bráð fjárgræðis og fjárglæfra- mönnum, sem eru öruggustu stoð- imar í „núveranda sjálfstæðis- flokki“. Að alsaklaus bömin þurfi ekki að líða hungur, kulda og klæðleysi á meðan „Filistear“ íhaldsins lifa í sællífi og óhófi á miljónunum, sem þeim hefir tekizt með margskonar Ottesens- aðstoð og Mbl.-aðferðum að véla frá „skapþungum skilamönnum" þessa lands. Bjargi, 17. febr. 1931. Vigfús Guðmundsson. -----o--- FOIsunarmálið mikla Einhver dularfullur máttur dregur Mbl. og íhaldið til að taka að sér vöm í öllum meiriháttar svika- og glæpamálum, er til næst, og gera þau að flokkseign. Elr slíkt athæfi óþekkt í öllum öðrum flokkum meðal siðaðra þjóða. Ihaldið tók að sér að verja fjársvikin í Brunabótafélagi Is- lands, fjársvik Einars Jónasson- ar, vaxtatöku Jóh. Jóh. frá börn- um og ekkjum, kosningafölsunina í Hnífsdal, lántöku og veðsetn- ingu tollteknanna fyrir milli- göngun Magnúsar Guðmundsson- ar og Kúlu-Andersens. Eftir að Helgi Tómasson og nokkrir læknar, fyrir ári síðan á- kváðu að ryðja Jónasi Jónssyni dómsmálaráðh. úr þingi og stjóm, með því að bera það út að hann væri brjálaður, þegar haxm lá i’úmfastur 3 vikur um þing- tímaim, meðan glæframenn bæj- arins unnu sem óðast að því að koma skuldasúpu Islandsbanka allri yfir á ríkissjóð, vai’ um stund ónotað á yfirborðinu tæki- færið til að taka ábyrgðina af verki læknanna yfir á sig. Jón Þorl. var um stund að hugsa um að taka ekki þunga þess máls á herðar flokknum. Vitundin um að framferði hinna brotlegu lækna var fordæmt bæði innan lands og utan, eins og höfuðó- dæði, dró kjark úr honum í bili. En eins og hungraður refur hugs- ar með áfergju xxm agnið, þó að hann viti að í því búi óheilindi, þannig varð Jóni ómótstæðileg freistingin að koma skömminni af athæfi Helga yfir á allan íhalds- ílokkinn. Meðan J. Þorl. var að hugsa um að halda nafni flokks síns hreinu á yfirborðinu af meðsekt í athæfi Helga Tómassonar, gaf flokkuriim einskonar yfirlýsingu um að haxm væri saklaus í þessu máli, og lagði drengskap við. Ekki mun yfirlýsing sú hafa bælt niður nema að litlu leyti þann grun, að leiðandi menn íhaldsins hafi haft Helga sem verkfæri í þessu efni. Mbl. hafðí látið tvo af sínum blaðamönnum síma rógburð læknanna til tveggja stórblaða á Norðurlöndum í von um að skaða Framsóknarflokkinn. Mbl. og Vís- ir fluttu nálega daglega greinar um að J. J. myndi vera brjálað- ur. Greinar þessar voru knúðar fram af Helga Tómassyni, sem heimtaði af íhaldsflokknum, að kosningar yrðu látnar snúast um frumhlaup. hans í lieilbrigðismál- um. Tvennt gerðist í einu á útmán- uðum í fyrra. Allur þorri lækna- stéttarinnar fann til meiri og meiri andstygðar á framferði Helga og samstarfsmanna hans, og einn af þeim læknum, sem vegna blekkinga um að Helgi væri að fara af landi burt, hafði undirritað einskonar traust til hans, viðurkenndi síðar, að föls- unarmálið hefði sett álit íslenzkra lækna aftur a bak svo sem svar- aði hálfrar aldar heiðarlegri vinnu. En um leið og allur þorri lækn- anna sá, að þeir höfðu verið hafðir að leiksoppi og ginningar- fífli af íhaldsflokknum í Reykja- vík, óx hin sjúka geðvonzka J. Þorl. út af samsærinu. Og þegar hann tók að halda kosningafundi til að koma hinni kristilegu fram- boðskonu inn á Alþingi, tók hann með sér Kolku lækni, sem í einu var gamall leiðtogi í Kristilegu félagi ungra manna og einna fúsastur að nota hið andstyggi- lega hneykslismál H. T., íhaldinu til framdráttar. Varð Jón Þor- láksson sér til minnkimar á fund- um þessum, því að svo langt gekk eymd hans, að hann lofaði Kolku að sníkja peninga á miðj- um pólitískum fundum, fyrir þátttöku hans í fundunum. Jóni líkuðu stórilla undirtektir al- mennings í þessu máli. Honum var kunnugt um, að þúsundir manna höfðu vottað ráðherranum traust og samúð í þessu máli, og fordæmt athæfi fjandmanna hans. En um leið óx hneigð Jóns Þorl. til að skrifta, til að játa á sig ábyrgð á samsærinu. Og á Þing- völlum játaði hann sekt sína og að drengskaparyfirlýsingin hefði líka verið fals. Á þúsund ára þingi Islendinga ber J. Þorl. fram tillögu um að Alþingi skipi fyrir að setja Helga, sem þá var orðinn að veraldarundri, inn í starf það, er hann áður hafði á Kleppi. Aldrei hefir heiðri og sæmd Is- lendinga verið sýnt meira tilræði en með tillögu þessari. Á hinum helga stað, á hinni helgu stund frammi fyrir þriðjungi þjóðarinn- ar, sem var að halda hátíð fyrir gestum landsins frá hinum helztu menningarþjóðum, ætlaði skamm- sýnt smámenni að reyfa and- styggilegasta glæpamálið, sem í manna minnum hafði komið fyr- ir íslenzku þjóðina. Forseti sameinaðs þings fór með Jón eins og fullorðnir menn með óvita, sem leikur sér að hníf, Hann neitaði að taka hneykslismál Jóns til meðferðar. En þó að Framsóknarmenn gerðu ekkert til að halda skömm Jóns á lofti, þá breiddist hún samt út frá samherjum hans. Og bæði erlendir og innlendir hátíða- gestir undruðust, að allstór flokkur eins og íhaldið skyldi ekki hafa ráð á manni með stærri sál í foringjasæti. Og það var viðurkennt, að glapræði hans væri eini bletturinn á hinni miklu há- tíð. Nú var einn vegur opinn fyrir Jón til að gera skömm sína að skömm flokksins. Á Þingvöllum bar hann sektina einn. Hann gat framið hneyksli sitt á hátíðinni, án samþykkis flokksins, og það var vitað, að fjöldi íhaldsmanna leið önn fyrir hann þar. Nú ber hann fram í sameinuðu þingi till. um að setja Helga Tómasson til starfa að Kleppi. Hann veit að slík tillaga verður felld, og að hann fær minnkun eina að laun- um. Það eina, sem hann getur gert, er að láta flokksmenn sína greiða atkvæði með sér, og um leið viðurkenna sekt flokksins, og að drengskaparyfirlýsingin í fyrra hafi verið auðvirðilegt fals — hæfilegur þáttur í hinu stærsta fölsunarmáli á IslandL st Franska stjómln, sem mynduð var skömmu eftir áramótin varö ekki langlíf, hlaut vantraust í þinginu eft- ir tæplega mánaöar völd. Landbún- aðarráðherrann vildi gjöra opinber- ar ráöstafanir til aö hækka verö A sumum landbúnaöarafurðum, og varð það ráðuneytinu að falli. Pierre Laval, frjálslyndur maður, er stjóm- arformaður í hinu nýja ráðuneyti. Flokkaskipunin í franska þinginu er mikið áhyggjuefni þar í landi. Meðal valdatími r áðuneytis er um C mánuðir, og hljóta svo tíð stjóm- arskipti að koma ai «tað rin*ulr*ið í opinberum máluni. Kafli úr bréfi Höfn í Homafirði 8. febr. 1981. .... Hér í sýslu er starfanda íélag, sem nefnist Menningarfé- lag Austur-Skaftfellinga; nær það yfir alla hreppa sýslunnar, að undanteknum öræfum, — þ. e. Lón, Nes, Mýrar og Suðursveit. Hefir félagið starfað í 4—5 ár. Er það tilraun héraðsbúa til að tengja andlega saman íbúa hinna dreifðu sveita og skapa og safna saman hugmyndum og vekja umræður og eldlegan á- huga fyrir málefnum, sem þroskavænleg væru fyrir héraðs- búa. Menningarfélagið heldur árlega samkomur, þar sem áhugamenn flytja erindi og umræðufundir eru haldnir. Nefna Skaftfelling- ar þær samkomur menningar- mót, og eru þau háð í sveitunum til skiptis; þannig að nú hefir mót verið haldið í öllum sveit- unum 4 og er nýbyrjuð önnur umferð með samkomu félagsins, sem það hélt hér í Nesjum dag- ana 29.—31. jan. n. 1. Var það ánægjuleg samkoma og fjöl- menn: 150—220 manns. Ræður voni fluttar: um Ástand og horfur atvinnuveg- anna, um Alþingishátíðina og Úlfljót, um Listir, um Tilbúinn áburð og um Náttúru og eðli manna. Auk þess voru málfundir haldnir öll kvöldin í 4—6 klt. og þar rædd ýms mál, sem efst eru á baugi. Mestai' umræður og á- huga vöktu: Flóttinn úir sveit- unum, Lýðskólamál Austur- Skaftfellinga og Saga Austur- Skaftafellssýslu, sem ýmsir hér- aðsbúar hafa mikinn áhuga fyrir að verði skráð og gefin út. En aftur telja aðrir, að margt annað ætti að ganga fyrir, einkum í héraði, sem um ýmsar fram- kvæmdir stendur tæplega jafn- fætis mörgum öðrum héruðum, sem enga sögu hafa skráð. Voru málfundimir hinir fjör- ugustu og mál sótt og varin af áhuga og kappi, en þó með öllu laust við persónulegt nagg og ill- deilur. 1 fundarhléum skemmtu menn sér við söng og samræður. Fyrri kvöldin tvö var dansað stutta stund að loknum umræð- um. En síðasta kvöldið skemmti unga fólkið sér vib dans lengi nætur. Og héldu menn að lokum heim glaðir yfir ánægjulegum dögum. 1 einu orði sagt fór mótið prýðilega fram og var Austur- Skaftfellingum til sóma. Var það ágætt rothögg og mjög greinilegt á þá Mbl.-höf- unda, sem virðast leggja framt á að koma þeirri skoðun inn hjá alþjóð, að hér logi allt í úlfúð og ósamkomulagi. Nú er þingmaður héraðsins á förum til Alþingis. Hefir hann haldið 4 þingmálafundi í sýsl- unni að þessu sinni. Þann síðásta hér í Nesjum 4. þ. m. Sóttu þann fund nær 80 menn. Virtust rót- tækir jafnaðarmenn og sjálf- stæðis-íhaldið ganga þar mjög í eina sæng. En þó var byr þeirra eigi meiri en það, að gegn á- kveðinni traustsyfirlýsingu á landsstjórnina fengust eigi nema 4 atkv., en 17 með. Og ekki gekk betur, er sá maður, sem orð hafði fyrir sjálfstæðis-íhaldinu bar fram tillögu um að skora á næsta Alþingi, að setja Helga Tómas- son í fyrra embætti sitt á Kleppi. Var hún felld með 22 atkv. gegn einu...... .... Hér í Homafirði hefir verið mál á döfinni undanfarið, ••sem nefnt er Bjamaness- eða Brekkumál. Mun það landskunn- ugt mál, einkum fyrir tilstilli Morgunblaðsins og skrifa þess. Geta ókunnugir menn, sem eitfc- hvert mark taka á orðum blaðs- ins, ályktað að þetta sé ilt mál og óverjanda fyrir kirkjumálar stjómina og þá menn, sem mest eru skammaðir hér í sveitinni. En fyrir augum manna, sem hafa kynnt sér málið og hafa fyrir- fram alls enga ástæðu haft til að áfellast Ólaf Stephensen, er ó- mögulegt að loka augunum fyrir þeim staðreyndum, að málið sé flutt meira af kappi en forsjá í dálkum Mbl. Höfuðrök málsins eru mjög einföld og óbrotin: 'Bjami bóndi kaupir Brekkubæ- inn af kirkjumálastjóminni vet- urinn 1929 og fær afsal fyrir jörðinni, sem er þinglesið á næsta manntalsþingi. En Ólafur Steph. próf. er mjög óánægður með þessar gerðir yfir- boðara sinna, og hinn 25. júlí sendir hann flokk manna í tún- ið til Bjama bónda til að slá. Lætur hann halda áfram slættin- um og hirða um töðuna, þótt bóndi láti stefnuvotta birta hon- um bann við því. Og vafalaust hafa það verið óþurkamir sem ollu því, að taðan var ekki kom- in í hlöðu í Bjarnanesi, er fó- geti úrskurðaði, að ól. Steph. væri óheimildarmaður að þessu verki sínu. Þetta er þungamiðja þessa máls, þótt sögu eigi það bæði fyrir og eftir, sem eigi verður rakin hér, en mun þó enginn á- vinningur fyrir Mbl.menn að sé sögð. — En rétt er að staldra ofur- lítið við. Hæstii’éttur úrskurðaði í mál- inu og gekk úrskurður hans móti Ól. Steph. um sláttinn. Og svo þessar spurningar: Vilja Mblmenn, að hver sem er, hafi rétt til að fara í túnið til Ól. Steph. eða annara og slá það, þótt þeii’ afsaki sig með því á eftir, að þeir telji sig hafa rétt til þess, en sem reyndist ekkert nema vitleysa? — Hvað hefði verið gert við Bjarna á Brekku ef hann hefði komið með flokk manna í Bjarnanestúnið til sláitt- ar? — Á maður, sem þannig breytir, að vera launaður af lík- inu, til að flytja kenningar Krists? Ég hefi enga tilhneigingu til að kasta steini að Ól. Steph. um- fram það, sem mál hans viðkem- ur réttindum hvers þjóðfélags- borgara. Hans yfirsjón er máske að einhverju leyti því að kenna, að hann sé haldinn af þeirri fá- ránlegu villukenningu, að embætti og svonefnd ættgöfgi skapi sunr um einstaklingum rétt fram yfir aðra. A. m. k. bendir þetta of- sóknarnöldur í þá átt, að höf- undarnir lifi aftur í miðöldum. En svo er nú af þessu þýlyndi gengið hér í sveit, að ég efast um, að hér í Nesjum vilji nokk- ur maður verja sláttinn í Brekkubæ. Bjöm Guðmundsson. ----o----- Ihaldinu „hlekkist á“. Að af- loknum „sjálfstæðismannadans- leik“ á Eskifirði 15. þ. m. var þar boðað til landsmálafundar af í- halds- og jafnaðarmönnum, en Framsóknarmönnum utan fundar- boðs gefinn kostur á málfrelsi og tillögurétti, aðallega þó að lokinni dagskrá fundarboðenda. Tíllögur ýmsar voru samþykktar í anda fundarboðenda og segir ekki af þeim hér, en áður fundi lyki var undir atkvæði borin svolátandi til- laga frá ólafi Sveinssyni og sam- þykkt með 52:35 atkvæðum: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeim miklu framförum, sem orðið hafa í srandferða-, vega-, ræktunar- og skólamálum í tíð inúverandi stjómar og treysitir því að hún ráði giptusamlega fram úir þeim fjárhags- og at- vinnuvandræðum, sem nú steðja að þjóðinni". Svo fór um sjóferð þessa og virðist sem gleðskapur „sjálf- stæðis“-hetjanna hafi þama snú- ist í grát og gnístran tanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.