Tíminn - 14.03.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.03.1931, Blaðsíða 4
TlMINN 64 BOXT TENQOR er besta, ódýrasta og fegursta kassa- myndavélin. Tvær fjarlægð- ar linsur fylgja hverri vél. Sjálfvirkur lokari. 6x9 stærð á kr. 20 Sportvöruhús Reykjavikur SJálfs er hSndin hollust Kaupið innlenda framleiöslu, þeyar hún er jafnjjóð erlandri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, £rænaápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti all&- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínabaðlyf. KaupiS H R BIN S vfrar. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landains. H. f. Hreinn Skúlagötu. Boykjavík. Simi 1S85. \ Best að auglýsa 1 T í M A N U M upp eftir prófessor Kindberg er hann segir í vottorði sínu um Svedbom: „Fyr á tímum var það almennt álitið að geðveikt fólk væri skynsemis- og viljalausai- verur, en þessi skoðun hefir alveg horfið við seinnitíma raxmsóknir. Nýrri vísindi hafa leitt það í ljós, að vilji geðveikra manna getur jafnvel verið eins sterkur og hjá heilbrigðu fólki. Vilji þessi getur vitanlega verið af völdum veikl- aðra hugmynda og tilfinninga, en r-eins vel er það líklegt, að hann sé laus við áhrf veikinnar og er hann þá jafngildur vilja heil- brigðs manns. Slíkt getur jafn- vel oft átt sér stað hjá mjög geðveiku fólki“. Þannig vill pró- fessor Kindberg sanna, að það numi hafa verið af völdum hins heilbrigða viljahluta hjá Svedbom, að hann skrifaði undir arfleiðslu- skrána. En í Ferons-málinu var ekki minnst á heilbrigðan vilja frekar en klofið sálarlíf. Til gamans skal nefna eina af þeim sönnunum, sem þessir sál- sýkisfræðingar nota til þess að sanna að maður sé geðveikur, og nefna í vottorðum sínum. Það er t. d. að maðurinn sofni stundum sitjandi á stól í öllum fötunum við að lesa „Aftonblaðið“! Napo- leon sofnaði stundum á hestbaki, bætir Lindhagen við. önnur sönn- un fyrir geðveiki var að maður einn var töluvert heiftugur og gætti þá ekki orða sinna. En það sama getur jafnvel komið fyrir sálsýkisfræðingana sjálfa, eins og sézt af bréfi, sem einn þeirra skrifar Lindhagen, þar sem hann P.W.Jacobsen&Sön Timburvarzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Evers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflísar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil“ á múrsléttuð hom. HAVHEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. slciftlr eingöngnj. -vi.<5 oIcIctjlt Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. biður Lindhagen afsökunar á framkomu sinni fyrir réttinum, sem hann sjái nú, að hafi verið heldur óforskömmuð og þakkar hann Lindhagen fyrir hógværð hans og stillingu ogþá gamansemi, sem hann hafi tekið sér með. Sálsýkisfræðingurinn hefir séð það á eftir, að hann hafði orðið svo æstur, að hann sjálfur gætti ekki orða sinna. Rannsóknir sálarlífsins og nið- urstaða vísindamannanna er ó- fullkomin, rétt eins og réttarfar- ið og önnur mannaverk. Sálsýk- isfræðingarnir, eins og aðrir vís- indamenn, eru að leita eftir or- sakasambandinu í náttúrulögmál- inu, til þess að með hjálp þeirrar kunnáttu betur geta skilið sálar- ástand einstaklinganna. Þau vísindi, sem vísindamenn- irnir sjálfir vilja ekki viðurkenna að hafi nein takmörk, hljóta að vera ófullkomin, og sumir gera heldur engan greinarmun á vís- indamanninum og vísindunum sjálfum. Þeir virðast heldur ekki vilja taka tillit til veruleikans, eða reynslu og dómgreindar leik- manna. Þetta sýnir ófullkomleika þessarar vísindagreinar. Ennfremur segir Lindhagen, að sálarlífsrannsóknir læknanna, sem þeir gera í arfleiðsluskrármálum, séu sjaldnast verðar að kallast vísindi. Málsaðilar geta auðvitað ráðfært sig við geðveikislæknana eða sálsýkisfræðinga, keypt vott- orð þeirra og látið kalla þá fyrir réttinn sem vitni, en þá standa þeir fyrir dómstólnum eins og venjulegir syndugir og dauðlegir menn, en ekki sem óskeikulir sannleikspostular. Inngrip í hið andlega líf ein- staklinganna er svo ábyrgðarmik- ið, að slíkt ætti ekki að leyfazt, nema því aðeins að það sé í á- byrgð embættisins. Vísindastarfsemi óhlutdrægra vísindamanna lítum vér á með mikilli virðingu, vísindastarfsemi þeirra á sjúkrahúsum eða frá- sögn af árangri þeirra í fyrir- lestrarsölum og ritum. Þar eiga vísindin heima. Þar þróast þau á leið sinni um veg eigin misgripa, skýrast og fulkomnast. Þetta er leið auðmýktarinnar, er fara verður, til þess að komast til fullkomnunarinnar, sem alltaf er keppt að, þótt hún aldrei náist. „Með fx-iðarsamningi byggðum á þessum gi’undvelli, milli sálsýkis- vísinda og réttarfars, getur orðið samvinna og skilxxingur frá báð- um hliðum, og það fá kannske ættingjar vorir þá ánægju að njóta ávaxtanna af“. Með þessum setningum lýkur Lindhagen bók sinni. Guðlaugur Rósinkranzs. ----o----- Viðaukatillaga frá frjálslynda liokknum brezka við lögin um vinnu- deilur, hefir verið samþ. í fasta- nefnd neðri málstofunnar með 37:31 atkv. Viðaukatillagan cr þess efnis, að sérhvert verkfall eða verkbann teljist ólöglegt, ef af því leiðir, að flutningur á lífsnauðsynjum stöðv- ist. þessi úrslit í nefndinni eru talin mikill hnekkir fyrir stjómina. heflr hlotið «inróm« lof allra neytenda Fæst í öllum veralun- um og veitingahúsum. T. W. Buch (liitasmidja Bucbs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisaraorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengig- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf oghúsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Paast alstaðar á. íslandl. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. Ritetjóri: GiaU GuBmundMoa. Ásvallagötu 27. Sími lB4i PrentnBiOjen Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.