Tíminn - 02.06.1931, Blaðsíða 3
TlHIIf H
Hræddu mennimir
Jónas Jónsson byrjaði á því
fyrstur allra landkjörinna þing-
manna að halda landsmálafundi
með kjósendum víðsvegai' um
land. Sýndi hann með því, að
hann skoðaði sig þingmann alls
landsins svo sem vera ber um
landkjörinn þingmann. En það
hefir þótt brenna við um flesta
aðra landkjöma þingmenn, að
þeir skoði sig þingmenn Reykja-
víkur eingöngu, þó að sumir
þeirra hafi sýnt nokkurn lit á því
að fylgja dæmi Jónasar, af því
þeir þorðu ekki annað.
Af því Jónas Jónsson hefir,
bæði sem þingmaður og síðar sem
ráðhema, skoðað sig- fulltrúa allra
landsmanna, hefir hann allra
manna mest ferðast um landið og
því oft verið mikið fjarverandi úr
Reykjavík. Þegar íhaldið var bú-
ið að reyna flest skálkabrögð, sem
hægt er að beita pólitískan and-
stæðing, bera á hann ofdrykkju,
eiturnautn, brjálsemi og hvers-
konar glæpsemi og það sá, að allt
sem það hafði upp úr þessum sví-
virðilega rógi var það að fylgi
Jónasar fór stöðugt vaxandi, þá
fann íhaldið upp nýja og fremur
meinlausa aðferð til að rægja
Jónas. 1 hvert sinn, sem Jónas
bregður sér úr bænum hefir
ihaldið úti njósnara og lætur svo
útbásúna það um allar jarðir að
nú sé Jónas hi'æddur, nú sé hann
flúinn! Og ef því liggur á að
segja, að Jónas sé hræddur, þá
lýgur það því blátt áfram upp,
að nú sé hann farinn úr bænum.
Þetta er tillölulega meinlaust
hjal. Maður eins og Jónas, sem
búinn er að sigra í hverju stór-
máli, sem hann hefir beitt sér
fyrir nú um langt skeið, verður
ekki veginn með svona sljóum
vopnum. Hann hefir gert sér al-
veg sérstakt far um það að mæta
ætíð á þeim landsmálafundum,
þar sem von hefir verið á helztu
forystumönnum íhaldsins. Jón
Þorláksson, Ólafur Thors, Sigurð-
ur Eggerz og allir hinir íhalds-
foringjarnir hafa í hverri viður-
eign fengið hraklega útreið. Og
svo eru þessir peðlingar að tala
um að Jónas sé hræddur!
Hræddu mennimir í þessu
landi eru þeir Jón Þorl., Sig. Egg-
armenn sem óróann og andvar-
ann) — væri í háska statt. En
nýja nafnið var fram til síðustu
stundar aðeins leikfang. — Síð-
ustu dagana hefir hótunin, sem
í nafninu felst, um friðslit í
stjórnskipunarmálum verið fram-
kvæmd. Fyrir atbeina íhaldsms
munu ef til vill stjómmál næstu
ára snúast um skipulagsdeilur,
athygli stjórnmálamanna og
almennings, dragast frá verkleg-
um og menningarlegum framfara-
málum, og að ófrjóu þrasi um
hversu heppilegast er að skipa
æðstu stjóm.
V.
Síðustu árin, eftir að hin heil-
brigða þrískipting flokka tók að
starfa í þinginu, hefir furðulítið
borið á héraðaríg. Bændur og
ijændasinnar hafa staðið saman
um velfei’ðannál allra sveita
landsins. Jafnaðarmenn hafa
staðið saman um mál allrar al-
þýðu við sjóinn. Og braskarar
þingsins hafa staðið saman um
velferðarmál allra braskara lands-
ins.
Alvörumál síðustu daga eru
þau, að þessi samheldni er rofin.
1 Reykjavík er höfuðstyrkur
íhalds og jafnaðarmanna. Reykja-
vík vex árlega um hundruð húsa
og þúsundir manna. Þessi hraði
vöxtur hefir gefið Reykvíkingum
mörgum hverjum þá vondirfsku
og sigurvissu, að ofmetnað má
kalla. Reykjavík segir fyrir munn
íhaldsins með Hlöðver frakk-
neska: „Ríkið — það er ég“.
erz, Jakob Möller, Ólafur Thors
og aðrir, sem stóðu að ólátunum
vikuna eftir þingrofið. Þeir em
svo hræddir, að þeir eru famir
að fagna því, að þeir komist ekki
í meii'ahluta með jafnaðarmönn-
um eftir kosningamar, af því
þeir eru hræddir við sín eigin
verk og þora ekki að mynda
stjóm.
——o-------
Langsum — þversum.
Loks hefir íhaldinu tekizt að
mynda framboðslista í Reykja-
vík við hæfi fylgjenda sinna. Svo
lágt varð það að lúta, að setja
í efsta sætið þann mann, sem
freklegast hefir gengið fram í
því að lítilsvirða fyrverandi for-
ingja þeirra, Jón heit. Magnús-
son, svo sem flestum mun kunn-
ugt. Þá sómir sér eigi illa, að
lögspekingur þeirra er hafður í
öðru sæti. Minni gat ]mknunin
ekki verið fyrir rökþrotaskrif
hans um þingrofið. — Fer vel á
því, að íhaldsmamma taki þá
langsum og þversum í faðm sér.
Með þessu pólitísku brokkjálka í
broddi fylkingar, hyggst íhaldið
að ríða vakurt til kosninganna
12. júní. x.
Vísislistinn.
Listi íhaldsins er almennt kall-
aðru Vísislistinn hér í bænum.
Ber margt til þess. Fyrst og
frernst er gamli Vísisritstjórinn,
Jakob Möller, efstur. Hann hefir
skammað Jón Þorláksson og aðra
íhaldsmenn manna mest. Næstur
er gamli langsum-félagi Jakobs,
' Einar Amórsson. Morgunblaðið
er óvenjulega dauft í dálkinn,
það er eins og það skammist sín
fyrir að styðja þessa tvo Vísis-
menn, og lætur það sér þó ekki
allt fyrir brjósti brenna. Það
hlýtur líka að vera hart fyrir Jón
Þorh, Ólaf Thors og aðra at-
hafna- og „kaupsýslu“-menn, að
þeir skyldu enga hæfari geta boð-
ið Reykvíkingum en Jakob og
Einar. T.
-----o----
Færösk Selvstyre lieitir bæklingur,
sem Jóannes Patursson lieíir nýlega
geiið út á dönsku. Er þar gerð skil-
merkileg grein fyrir viðhorfinu í
Færeyskum stjórnmálum og stefnu
Sjálfstæðisflokksins færeyska.
Reykjavík hefir I vetur náð al
gerðum yfirráðum bæði yfir jafn-
aðarmamiaflokknum á þinginu og
íhaldsflokknum.
Með ógurlegum harmkvælum
lætur JónÞorláksson og Co. menn
eins og Jón á Reynistað, Ottesen
og Hákon í Haga taka Reykja-
víkur-krossinn á herðar sér.
Flokksaganum var eigi síður beitt
meðal jafnaðarmanna. Héðinn
stórkaupmaður kúgar Harald og
Erling, að viðlagðri úthýsingu úr
flokknum og þinginu. — Samtök
eru hafin milli höfuðóvina, ást
„milli hunds og kattar“ — íhalds
og jafnaðarmanna —. „Reykja-
vík ofar öllu“ er heróp hirma sam-
einuðu.
VI.
Reykvíkingar sitja nú í réttum
helmingi þingsæta. Þingið er liáð
í Reykjavík. Allir þingmeim hafa
daglega hag og þarfir Reykvík-
inga fyrir augum, meðan á þing-
inu stendur. Reykvísk áhugamál
hljóma daglega í eyrum allra
þingmanna. Allir Reykvíkingar
hafa daglegt tækifæri til þess að
ná tali af öllum þingmönnum og
túlka fyrir þeim álrugamál sín.
Áreiðanlega héfir enginn hluti
landsmanna eins mikil áhrif á
gang þingmála eins og Reykja-
víkurbúar. Þótt að í Reykjavík
búi aðeins rúmlega % hluti lands-
manna, er þar búsettur helming-
ur þingmanna. Vegna aðseturs
þings og stjómar, ræður Reykja-
vík mestu í stjórnmálum landsins.
Nú er það svo, að kjördæma-
Fri ReMMiim
Frambjóðendur Reykvíkinga
efndu til fundai' í porti gamla
bamaskólans í gær. Hófst fundur-
inn kl. 3 og stóð til kl. 8. Fjöldi
áheyrenda vora lengst af fundar-
tímans, enda heyrðu allir fundai-
gestir til ræðumanna vegna þess
að Framsókn hafði beizt fyrir
því að notað yrði gjallarhorn líkt
og á Alþingishátíðinni.
Iléðinn Valdimai'sson og Möller
vom búnir að ákveða að fundin-
um skyldi útvarpað og það án
þess að leita til þess ráða Fram-
sóknar. En slíkar ákvarðanir hafa
verið og munu jafnan verða tekn-
ar af miðstjórnum flokkanna.
Þegar Héðinn hringdi til J. J. kl.
5 síðdegis á laugardag, kvaðst
hann ekki geta svarað þessu með
jjví að flestir úr miðstjórn Fram-
sóknar væru fjai’vérandi úr bæn-
um og' næðist ekki til þeirra.
Hinsvegar kvaðst hann skyldi sjá
svo um að ekki stæði á svari frá
Framsókn um útvörpun á næsta
Reykjavíkurfundi, aðeins ef til-
mæli um það kærnu með sæmileg-
um fyrirvara.
Hinsvegar hafði Héðinn barizt
á móti því, að notaður væri há-
talari á fundarstaðnum; mun
hann hafa vitað sem var, að slíkt
tæki yrði öflugasta mótvörnin við
hrópum æstra hávaðamanna, og (
jafnframt talið sig æði öruggan |
fyrir aðkasti íhaldsins á þessum |
fundi. En þegar Héðinn kom upp
í ræðustólinn, vildi svo til, að
kona ein hafði óafvitandi fest
fót í leiðslunni til hátalarans, svo
hann varð úr sambandi við ræðu-
mann. Kom þá í Ijós hvað rómur
Héðins mátti sín lítils og varð
hann að hætta og biðja um að
hátalaranum yrði komið í lag.
Jónas Jónsson var á leið norður
í land og kom því ekki á þennan
fund. Einar Arnórsson var for-
fallaður sakir veikinda.
Þá veittu meim því athygli
hversu Jakob Möller fór með lönd-
um og lét lítið á sér bera. Tal-
aði hann aðeins í 30 mínútur á
þessum 5 stunda fundi. Sendi
hann Magnús Jónsson fram á
vígvöllinn seint og snemma. Mun
þetta gjört til þess að láta hina
eiginlegu íhaldsmenn gleyma því
hversu honum hefir tekizt að
bíta þá af stalli með þVi hvernig
skipun landsins er þannig, að all-
miklu skakkar um tölu kjósenda
að hinum ýmsu þingsætum.
Reykjavíkurþingmenn liafa flesta
kjósendur að baki sér. Þetta mis-
rænri er jafngamalt Alþingi, þótt
hlutföllin hafi bylzt á ýmsa vegu.
Kjördæmaskipunin hefir aldrei
verið hnitmiðuð við jafna kjós-
endatölu. I þinginu forna voru
goðorðin nokkurskonai’ ríki, og
áttu öll jafnan rétt þó misstór
væru. 1 fyrstu, og ætíð síðan, á
liinu nýja þingi hefir það verið
krafa, að hvert hérað ætti sér að
minnsta kosti einn málsvara á
þingi.
Ef að Alþingi vildi ganga inn
á þá nýju braut að hnitjafna
kjósendatölu kjördæmanna, er
fjölgun þingmanna í Reykjavík
einni saman fjarstæða. Aðrir
yrðu þá fyrir enn verri óréttl.
Og það er ekki í jafnréttisátt-
ina að auka vald þess héraðs sem
voldugast var áður. Eftir gömlu
reglunni er fjölgun þingmanna
Reykjavíkur einnig fjarstæða.
En þarna sameinast íhald og
jafnaðarmenn. Ekki vun breyt-
ingar á allri kjördæmaskipan,
heldur aukið vald Reykjavíkur —
„Reykjavík ofar öllu“. —
VII.
Ábyrgðin fyrir 7 miljónum til
virkjunar á Soginu hefir orðið
að deilumáli milli Framsóknar
og Reykjavíkur-flokkanna. Nú
er það lýðum ljóst, að þama er
ekki aðeins um 7 miljónir að
ræða, heldur sennilega 10—12.
listi þeirra er mönnum skipaður.
Þáð eitt hefir ekki áður staðið
í Morgunblaðinu af því sem
Magnús Jónsson sagði á fundin-
um, að hann kvaðst ekkert hafa
á móti því, að Reykvíkingar gætu
kosið „okkur Sigurjón báða".
Sýnir þetta samvinnuna, sem orð-
in er milli þessara flokka. Lík-
lega afsakar M. J. þetta með því
að Keykjavík mætti senda emi
fleiri fulltrúa inn í þingið, en
naumast mundi M. J. hafa komizt
svona að orði um frambjóðanda
Framsóknarflokksins. Vantai' nú
ekkert á hin ytri einkenni sam-
bræðslunnar, en að Sigurjón lýsi
því yíir við verkameim, að það
sé svo sem rétt sama hvort þeir
kjósi sig eða Magnús dósent!
Enda er þetta svo í raunveru-
leikanum.
Það er vonlaust um kosningu
Sigui’jóns.
Baráttan er milli Helga Briem
og lViagnúsar Jónssonar.
Þau atkvæði frjálslyndra
manna, sem lenda á Sigurjóni,
þau hjáipa Magnúsi inn í þingið.
Enda lýsti Magnús þessu yíir.
Hann hóf mál sitt með því að
lýsa því yíir, að í Reykjavík
kepptu aðeins tveir flokkar:
„Framsóknarflokkurinn og hinir".
ILræðslan við frambjóðanda
Framsóknarfiokksins kom m. a.
íram í því, að Páll nokkur Stef-
ánsson, sá sem kenndi sig við
„Þverá" þangað til menn í hinum
og þessum sveitum, þar sem jörö
var með þessu naíni, fóru að
senda yfiriýsingar um þaó, að
„Páll frá Þverá“ væri ekki írá
Þverá í þeirra sveit.
Þessi frægi Páh stóð í hópi
nokkurra HeimdelLinga og öskr-
aði í sífellu „rógur“, iýgi“ meðan
Heigi Briem talaði og kvein þá
í strákum hans auðsjáaniega 1 því
skyni að varna Helga máls. En
það er ekki of mælt, að á þess-
um fundi hafi Helgi talað af
mestum rökum og mestri þekk-
ingu um það málið, sem mestu
varðar, ekki Reykjavík eina held-
ur landið í heild sinni, og það er
dýrtíðin í Reykjavík.
Rök hans í því máli verða birt
hér í blaðinu síðar.
Þegar frá er skilinn flokkur
„Páls frá Þverá“, þá má láta
þess getið, að prúðmennska og
góð áheyrn einkenndi fundinn.
- ■■■■<>' ■■
Svo ábyggilega falskar eða óá-
reiðanlegar eru áætlanii’ verk-
fræðinganna vanar að vera. —
Og allt þetta verður ríkiö að á-
byrgjast, ef ekki á hálfunnið
verk að verða ónýtt. — Taki rík-
ið á sig þessa byrði, er þetta
handvíst:
1. Að skuldir þær, sem ríkið
þarf að bera ábyrgð á vaxa um
10—20 miljónir.
2. Að hætta er á, að ábyrgð-
in falli á ríkið, því lánstraust
Reykjavíkur og fjárhagur er
ekki sem bezt.
3. Að verkakaup getur ekki
lækkað í náinni framtíð. Stór-
verkin munu keppa við sjávar-
útveg, landbúnað og mannvirki
annara landshluta. Kreppa at-
vinnuveganna mun fara vaxandi.
4. Að atvinnuleysingjar víðs-
vegar af landinu munu safnast
að þessum stórvirkjum.
5. Þetta leiðir aftur til emi
stórstígari vaxtar Reykjavíkur.
Þessir verkamenn munu flytja
til Reykjavíkur. Af því leiðir
aukin þrengsli í bænum, hærri
húsaleiga, hækkað lóðavei’ð,
aukin dýrtíð á mjólk, meiri sölu
og gróða kaupmanna.
6. Af framangreindu er auð-
séð að virkjunin er stundai’-hags-
munamál verkamanna í Reykja-
vík. Hún er og hagsmuna-
mál braskaranna í íhaldsflokkn-
um, og andlegra bræðra þeirra.
Jón Þorláksson fær betri mark-
að fyrir sement, Héðinn fyrir
„sigarettur“ o. s. frv.
7. Hitt er líka auðsætt, að
Héðinn
klcrar í bakkann
Héðinn er að vonum orðinn ær-
ið hræddur við sínar eigin gjövðir.
Héðinn kom því til vegar, að
Jafnaðarmannaflokurinn á Al-
þingi gerði bandalag við íhaidið.
Hræðsla Héðins lýsir sér í því,
liversu hann falsar sannleikann,
þegar hann er að skýra ffá ræð-
um Fiamsóknannanna úti á landi.
Ilann segir að Framsókriar-
ræðumennimir telji, að bændum-
ir hafi alltaf ráðið öllu í landinu
og eigi einir öllu að ráða í fram-
tíðinni. Yaldi sínu á þingi eigi
Framsókn, sem eigi sitt hjá
bændum, að beita til þess að
koma öllu fjármagni landsins og
lánstrausti til efiingar bændum.
Það segir sig sjálft að allan
þeiman fréttaburð Héðins er
óhætt að lýsa vísvitandi ósann-
indi.
Svona hugsar engiim Fram-
sóknaimaður. Hversvegna nefnir
Héðinn ekki nöfn.
Hversvegna ekki stund og stað.
Af þeirri einföldu ástæðu að
hann er að segja ósatt.
En Héðinn er hræddur.
Hann veit, að hans eigin flokks-
meim eru að yfirgefa hann.
Þeir hafa ekki trú á samvinnu
við Ölaf Thors og íhaldið.
Þeir vita það, að hagsmunir
alþýðunnar í Reykjavík mundu
ekki batna, þótt stórbraskararn-
ir í Reykjavík fengju sterkari að-
stöðu um að koma mönnurn á
þing.
Þeir vita, að lýðræðið í landinu
ykist lítið við það, að miðstjómir
flokkanna gætu einar ákveðið
hverjir skyldu verða í framboði
til þingmennsku.
Þeir vita að réttur Reykjavík-
ur hefir ekki verið borinn fyrir
borð á Alþingi.
Þeir vita, að í raun og veru á
Reykjavík ekki aðeins sína .4
þingmenn heldur einnig að auki
4 landskjörnu þingmennina.
Þeir vita að auk þessara átta,
sitja á þingi tólf þingmenn, sem
búsettir eru í Reykjavík.
Þeir vita, að ]ringstaðurinn
skapar Reykjavík séraðstóðu um
að hafa áhrif á gang mála á Al-
þingi.
allii’ aðrir landshlutai’ en suð-
vestur-hornið, verða að sæta af-
arkostum, ef í þetta risaverk er
ráðist nú í kreppunni. — Reyk-
javík mun vaxa, en allii’ aðrir
landshlutar minnka að maim-
í'jölda og fjármagni. —
VIH.
Að framan hefir verið bent á
hvrsvegna þing þurfti að rjúfa.
Ef þingið hefði fengið að
starfa í friði mundu íhaldsmenn
og lið Héðins kaupmanns á þingi
hafa fjölgað þingmönnum Reykja-
víkur.
Þeir mundu hafa látið ríkið
virkja Sogið, sökkt öllu í botn-
leysi, fórnað öllu landinu fyrir
1 stundarhag Reykjavíkur.
Þeir mundu hafa kastað þing-
ræðinu, stofnað sitt lýðveldi —
; Lenins eða Mussohnis lýðveldi
efth’ því hverjir hefðu sterkaii
orðið.
Þökk ykkur er rufuð þingið.
Aldrei fyr hafa bændur á Is-
landi fengið svo gott tækiíæri til
að verja hendur sínar.
Aldrei fyr hafa kaupstaðir og
sjávarþorp út um land fengið því-
líka viðspyrnu gegn ofurvaldi
Reykjavíkur.
Og aldrei fyr hafa Reykvík-
ingar fengið slíkt tækifæri til að
vinna að eðlilegri þróun borgai'
sinnar, í fullu samræmi við eðli-
lega þróun alls landsins.
Bændur og borgarar! Samein-
umst um allt. Kjósum ekki íhalds-
menn, eða Héðinsliða.
Dalakarl.