Tíminn - 04.07.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1931, Blaðsíða 4
168 TlMINN t BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR gefur út skuldabréf fyrir allt að einni miljón krónum. Ársvextir eru 6% — sex af hundraði. Lánið endurgreiðist á 15 árum, tal- ið frá árinu 1932. Lánið er tryggt með öllum eignum og tekjum bæjarsjóðs Reykjavíkur. Skuldabréfin hljóða á handhafa, en fást skráaett á nafn ef óskað er. í einum flokki verður upphæð hvers bréfs 500 krónur, i öðrum flokki 1000 krónnr og í sérstökum flokki verður upphæð bréfanna í erlendri mynt. Vextir greiðast eftirá fyrir eitt ár í senn, í fyrsta sinni frá söludegi til næsta gjalddaga, en gjalddagi vaxta og end- urgreiðslna er 31. desember ár hvert. Söluverð skuldabréfanna er 96°/0 — níutiu og sex hundr- uðustu — af nafnverði þeirra. Bráðabirgðaskírteini verða gefin út fyrir skuldabréfunum, er afhendast 31. desembcr 1931 gegn skírteinunum og verða þá jafnframt greiddir vextir frá söludegi. Bæjargjaldkerinn í Reykjavík selur skuldabréfin og gef- ur út bráðabirgðaskírteinin. Hjá honum má og skrifa sig fyrir bréfum gegn greiðslu á lU hluta andvirðis þeirra og skuldbindingu um greiðslu eftirstöðva fyrir árslok 1931. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júní 1931. K. Zimsen. KAUPFÉLAGSSTJÓRAR! Pantið íslenzka^ FÁLKA-kaffibætirinn hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga REYPI (nýunnin) fást með gjafverði á Framnesveg 19 B. Þakkarord. Hugheilar þakkir vil eg hérmeð votta öllum þeim vinum mínum fjær og nær, sem sýndu mér hlut- tekningu og veittu mér aðstoð með svo mörgu móti í veikindum konu minnar, Jónínu S. Sigjónsdóttur, sem andaðist 28. þ. m. Svínafelli, 7. júní 1931. Runólfur iónsson. Dvel í Vík í Mýrdal 13.—17. júlí. — á Hornafirði 20.—24. júlí. „ Djúpavog 25.—30. júlí. „ Fáskrúðsfirði 3.—8. ágúst. „ Reyðarfirði 9. —12. ágúst. „ Egilsstöðum 13.—16. ágúst. „ Eskifirði 17.—21. ágúst. Reykjavík, 1. júlí 1931. Kjarian Ólafsson, augnlæknir. Kaupið silfurrefi frá Noregi. En aðeins beztu tegundir! Yestvik loðdýrkrækt, Þrændalögum, vill nú selja til íslands ársgamla yrðlinga, af úrvalsstofni sínum. Yrðlingarnir liafa fengið fyrstu, önnur og þriðju verðlaun og eru af háverðlaunuðum og frjósömum kynstofni. I ár hafa verið alt að 9 yrðlingum í goti. Ef þér komið nógu snemma, er yður frjálst að velja úr ca, 50 yrðlingum, og fáið 14 daga ókeypis dvöl og kenslu í refarækt á refabúi voru, sem er af nýtísku gerð að lieilnæmi og aðbúð. Skrifið eftir upplýsingum til Bjarna Aune, kennara, Steinkjer. Tveir hestar hafa tapast: bleikur stór, styggur, mark: Andfjaðrað aftan vinstra og dökkjarpur, mark laus. Brennimark á báðum hestun- um. S. R. á vinstra framhóf. Hafa að líkindum farið um Borgarfjörð vestur Dali. Þeir sem verða varir við hesta þessa eru beðnir að gera aðvart í síma 2175 í Reykjavík eða stöðina á Geitabergi. SJÓNAUKAR. Mest úrval. Verð frá kr. 38,—. (Sendum verðskrár). Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 384. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. biðj allir iiin hefir reynst það best landsmönnum y/\ 01 g ði n er ikallagrímsson n Símnefni: Mióður Simar 390 1303 og Pöntunarseðill. Undirritaður óskar að gerast kaup- andi eftirtaldra bóka, sem samkvæmt áður birtum auglýsingum kosta kr. 10.00, ef keyptar allar í einu beint frá útgeranda: Gamla Rökkur, fimm árgangar, Rökkur, Nýr flokkur I. (11 arkir í Eimreiðarbroti, með myndum), Greifinn frá Monte Christo, skemmtisagan fræga, I—11, íramhaldið í nýja Rökkri. Ljóöaþýð- ingar I. í bandi, með mynd, eftir Steingrím Thorsteinsson, Æfintýri íslendings, saga frá New York, eftir Axel Thorsteinsson, útlagaljóð, eftir sama, í leikslok, smásögur frá heims styrjaldarárunum, eftir sama. ............................... (nafn) ....!................. (heimilisfang) .......................... (póststöð) Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage V A L B Y allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Peningar, kr. 10.00 innl. — sendir í póstávísun — beekumar sendar gegn eftirkröfu. Til tímaritsins R ö k k u r, Sellandsstíg 20, Reykjavík. ! Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Brynjólfur Björnsson tannlæknir Hverfisgötu 14. Reykjavik Tannlækningastofan opin 10—6. Býr til gerfitennur af öllum gerðum. Verðið lækkað. Ferðafólk afgreitt fljótt. Silfurref ir. Undirritaðir geta útvegað tilboð í fyrsta flokks silfurrefi til undaneldis frá tveimur af stærstu refaræktarstöðvum Noregs. Getum útvegað verðlaunarefi, er færðir hafa verið í ættar- tölubækur (1., 2. og 3. verðlaun) og refi er engin verðlaun hafa fengið. Þó munum við mæla með, að þeir er kynni að hafa áhuga á þessu, tækju eingöngu fyrsta flokks undaneldisrefi, þar eð það borgar sig bezt. Eftirlitið í Noregi er mjög strangt, jafnvel strangara en í nokkru öðru landi, og er því full trygging fyrir því að maður fái fyrsta flokks dýr. Allar nánari upplýsingar gefa Reidar Sörensen <fc Co. Símnefni: Argus Reykjavík Pósthólf 852 Þórs-Bjór. „ÞÓR“ bjó fyrst til þann eina rétta „BJÓR“. Öll önnur framleiðsla á „Bjór“ er því aðeins stæling á ÞÓRS- BJÓR. — Engin ölverksmiðja getur búið til „Garnla Carlsberg“ nema Carlsberg, — enginn getur held- ur búið. til hinn rétta ÞÓRS- BJÓR, nema Ölgerðin Þór. — HAVNEM0LLEN KMPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda, RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugæði óíáanleg S.X.S. slclftlr ©ixa.g-0xi.g-cL ^r±<3 oldexix Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. SJálfs er hðndln hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, gi-ænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- iög og kreólínsbaðlyf. Kaupið H R E IN S vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlvuium landsins H. f. Hreínn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Keyhjavík Simi 849 Niðursuðurörur yorar: Kjnt....11 kg. Ojf 1/i kg. dósuna Keafa . - 1 — - 1/2 - Bayjarabjúgn 1 - • 1/2 - Flskabollur - 1 - 1/2 — Lax.....- 1 - - 1/2 - hljótu almunningslof Ef þór hafið okki reynt vörur j essar, þá gjöriö það nú. Notíö innlendar vörur fremur on orlendar, uieð þvl stuðlið þór að þri, að Lleudingar torði sjálfum sér néglr. Pantanir afg-reiddar fljótt og vel hvert á land sem er. íniiifiillltir lindis nei írval Vörur sendar gegn póstkröfu út um allt land. Ef ykkur þykir falleg lögin, sem spiluð eru í útvarpið, skrif- ið þá upp númerið á plötunni og sendið okkur pöntunina. Biðjið um plötulista. Kstrín Viðar Hjóðfæraverzlun, Lækjargötu 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.