Tíminn - 04.07.1931, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1931, Blaðsíða 1
 C í m a n s er í £œf jargötu 6 a. (Dpin baglegcrfl. 9—6 Sínti 2353 ©faíbfeti 09 afcjreioslumaöur Címans et Hannoeig £ orsteinsfcðtttr, Sœfjarijötu 6 a. ivevfjaDtf. XV. árg. Reykjavík, 4. júlí 1931. 50. blað. Byltingarrétturinn og þjóðskipulagið 1. Þegar íhaldinu tókst ekki að ná stjórnarvöidum í vetur með skyndiárás, heldur var Alþingi leyst upp og kjósendum gefið færi á að segja álit sitt um það hvaða flokkur ætti að fara með völd um stundarsakir hér á landi, þá byrjuðu sumir íhaldsmenn og sum íhaldsblöð að tala um að flokkur þeirra yrði að brjótast til valda með ofbeldi, ef hann næði ekki völdum með lögum. 1 skjóii þessara kenninga voru byrjaðar æsingar við hús forsæt- isráðherra nótt eftir nótt. í stíl, sem birtur var hér í blaðinu eftir nemandá á fermingaraldri í hin- um svokallaða íhaldsskóia hér í bænum, er tvisvar játað að flokkur Morgunblaðsins og Vís- is hafi verið í æsingarástandi, og farið um það mjög lofsam- legum orðum, svo og játað að skólinn hafi byrjað á „byltingu" fyrir sig með því að stelast í leyfisleysi úr tímum til að vera við þegar íhaldið byrjaði sigur- för sína í þinginu. Einn af leið- togum íhaldsins, sem líka er starfsmaður hér við barnaupp- eldi í bænum, lýsti yfir á fjöl- mennum fundi að Reykvíkingar ættu að taka rétt sinn, ef þeir fengju hann ekki öðruvísi. Og í mannþröng þeirri, sem íhalds- menn drógu saman við hús for- sætisráðherra heyrðist meðal annars unglingur á skólaaldri úr heimili íhaldsmanns, sem hefir atvinnu af að flytja bæjarbúum fagnaðarboðskap Krists, hrópa í sífellu: „Drepum, drepum!" — Manni finnst.ekki ólíklegt að slík- ur blær geti komið á framkomu æskumanna, þar sem hatur á vissúm stjórnmálaflokkum virð- ist vera boðað eins og trú, og æskunni boðið að taka rétt sinn, ef hann fæst ekki öðruvísi, eins og skólasystkinin í „íhaldsskólan- um gerðu 14. apríl s. 1. Þegar fór að líða nær kosning- unum tóku sumir íhaldsmenn að predika nýja tegund af byltingu, ef Framsóknarmenn yrðu í meiri- hluta á Alþingi. Það var blað Jaköbs Möllers, Vísir, sem hvað eftir ánnað gerði ráð fyrir upp- reist af hendi Reykvíkinga í heild sinni, að þeir brytust út úr hinu íslenzka ríki, iíkt og þrælarikin í Norður-Ameríku gerðu tilraun til vestanhafs á árunum 1860—64. Éftir kosningarnar færði Ólafur 'Thors landamerki þessa nýja rík- is, í grein í Mbl. út, til að ná yfir kjördæmi hans og jafnvel Borgar- fjörð, af því að þar væri nógu mikið íhald til að samneyta hinu nýja uppreistarliði. 1 viðbót við þessar almennu uppreistardylgj- ur komu svo frá leiðtogum íhalds- ins í Reykjavík dylgjur og hót- anir um verzlunarstríð við þau héruð, sem ekki vildu kjósa vini Jakobs Möllers á þing. Árnes- ingar, Mýramenn og Dalamenn virðast hafa átt að verða einna fyrst fyrir þessum nýja hernaði. Út af þessum margendurteknu og margháttuðu dylgjum og hót- unum íhaldsmanna um að. rjúfa þjóðskipulagið með byltingu, beindi ég nokkrum fyrrispurnum til Jakobs Möllers um eðli bylt- iiigarinnar, sem hann og flokkur hans boðaði. Ég benti á, að úr því, að hinn byltingarflokkurinn, kommúnistarnir, væru jafnfúsir og raun ber vitni um að lýsa bylt- ingarlífsskoðun sinni, þá mætti ætlast til hins sama af íhalds- mönnum úr því að þeir væru að komast að svipaðri niðurstöðu, þ. e. teldu rétt að brjóta með ofbeldi vald löglega kosins þingmeira- hluta í hinu íslenzka ríki. Jakob Möiler hefir nú sent Tím- anum grein um þessa byltingar- lífsskoðun flokks hans. Sam- kvæmt henni vill hr. J. M. láta það vera háð dutlungum og per- sónuáliti í flokki hans, hvort Al- þingi það, sem þjóðin kaus 12. júní s. 1. á að hafa vinnufrið eða ekki. Hr. J. M. hliðrar sér að vísu við að svara spurningum mínum nema að nokkru leyti, og munu margir borgarar landsins senni- lega líta svo á, að hann eigi samt nógu erfitt með að verja og af- saka það, sem hann játar toeint og óbeint í grein þeirri, sem hér fer á eftir. Fyrirspumum svarað. í 48. tölublaði „Tímans", cr út kom 20 þ. m.. voru birtar nokkrar „fyrir- spurnir til mín, fra J. J. í formála fyrir þcssum fyrirspurnum kemst hofundurinn svo að orði, að nann vilji mœlast til þess, að ég vildi frœða þá, „sem eru svp gamaldags a'ð vilja v.ernda þjöðskipulagið", 'vta. nokkur atriði vi.ðvíkjandi byltingu þeirri, er ég b'oði. J. J. talar um „að fræða okkur, sem erum svo gamal- dags" o. s. frv., og ég geri rað fyrir því, að hann eigi þá ekki við flokks- menn mína, eða lesendur þeirra blaða, sem þeir einkum lesa, heldur mun hann ætlast til þess, að' ég „fræði" flokksmenn hans og lesend- ur „Tímans" um þessi atriði viðvíkj- andi byltingu þeirri, sem hann segir að ég boði. Ég tcl því alveg vat'a- laust, að „Tíminn" verði fúslega við þeirri beiðni minni, að birta svörin við þessum fyrirspurnum J. J. En eins og J. J. þurfti að hafa nokkur inngangsorð eða formála að fyrirspurnum sínum, eins þarf ég að gera nokkura grein fyrir þvi, á hvern hátt ég hefi boðað þessa byltingu, sem J. J. talar um, áður en ég svara fyrirspurnunum. „Tíniinn" hefir nú áður gér.t að umtalsefni grein, sem birtist í dag- blaðinu „Vísi", 27. f. m., undir fyrir- sögnin'ni „Minnihlutastjórn', og er það í þoirri grein, sem ég á sérstak- lega að hafa boðað byltinguna. Eink- um er það ein ákveðin setning, í þess- ari grein, sem a að íela i sér þann boðskap. Setningin er á þessa leið: „Engin þjóð unir því til lengdar, að minnihlutinn fari með völdin, og misbeiti slíkur minnihluti völdunum, lilýtur það að leiða til þess, að meiri- hlutinn taki sér rétt sinn". Leturbreytingarnar eru gerðar hér, til þess að vekja sérstaka athygli á því, hvað í greininni er talið að geti komið af stað þeim aðgerðum meiri- hlutans, sem J. J. kallar byltingu. En það er ekki aðeins að minnihluti þjóðarinnar nái völdunum í sínar hendur, heldur verður líka þessi minnihluti að misbeita völdunum. Ef J. J. skilur þetta svo, að í greininni sé skilyrðislaust boðuð bylting, ef Framsóknarflokkurinn nái meiri- hlutaaðstöðu á Alþingi, með minna- hluta þjóðarinnar að baki sér, þá lilýtur hann að telja það alveg óhjá- kvæmiiegt, að flokkurinn misbeiti lika völdum siimm. í raun og veru ætti þetta að vera nægiiegt svar við öllum fyrirspurnum J. J. En é.g skal þó ekki láta þar við sitjá heldur cinnig svara hverri ein- stakri fyrirspurn. Fyrst verð ég þó að vckja athygli á því, að í þessari staðhæfingu: „Engin þjóð unir því til lcngdar" o. s. frv., f.elst aðeins ein- fold ályktun af sögulegum staðreynd- um. pað vita allir, að lýðræðisstem- an, sú stefna, að meirihluti hverrar þjóðar skuli ráða löggjöf sinni og stjórn, fór sigurför um heiminn á síðustu öld, af því að þjóðirnar undu því ckki Jcngur, að minnihlutinn færi með vöídin. það vita allir, að þessi stefna hefir nú gersigrað i öll- um menningarlöndum. það vita líka allir, að þetta skipulag er orðið svo íótgróið í flestum menningarlöndum, að óhugsandi er að því vcrði hrund- ið, nema með ofbeidi og hervaldi. Og með þeim þjóðum, þar sem minna- hlutaveldi nú cr ráðanda, er „þjóð- skipulagið" verndað með hervaldi, svo sem t. d. bjá Rússum, ítölum o. fl. Spánverjar hafa nýlega hrundið af sér því íargi, og eru þeir sönnun þess, að þjóðirnar uni slíku „þ.jóð- skipulagi" ekki til lengdar. pá eru fyrirspurnirnar. Sú fyrsta er um það, hvort Sjalf- stæðisflokkurinn telji það vera „nægi- legt tilefni til uppreistar", að flokk- urinn verði um stund í minnahluta á Alþingi. — Að því leyti sem sú ályktun er dregin ai „Vísis"-grein- inni, svara ég á þá leið, eins og í greininni stendur, að eí minnihlut- inn, sem með völdin fer, misbeitir völdunum, þá hlýtur það, samkvæmt sógulegum staðreyndum að leiða til þess, að meirihi'utmn taki rétt sinn. Önnur fyrirspurnin er um það, hvort minni-hluti hafi rétt til upp- nústar. Henni svara cg afdráttar- laust ncitandi. Samkvæml lýðiæðis- kcnningunni a meirihlutinn að ráða, þ. e. meirihluti þjóðarinnar. þessu verða bændur að hlíta, alveg eins og aðrar stéttir, cf þeir cru í minna- hluta, og er með þvi svarað þriðju fyrirspurninni. Fjórða fyi-irspurnin er um það, hvort ég álíti að þau lönd séu bezt iarin, þar sem uppreistarrétturirm er hreinlegast viðurkenndur, og hvort ég hafi kynt mér hvernig vaxtakjör þau ríki hafi a peningamai'kaði heimsins. — þessu, svara ég svo, að búi þessi ríki við verst vaxtakjör, þá er það áreiðanlegt, að næstverst eru vaxtakjör þeirra ríkja, sem búa við minnaiilutaveldi, stutt af her- valdi, af því að þar sem svo er á- statt. má einatt búast við uppreist. En hefir J. J. kynnl sér, hvernig vaxtakjör Rússar búa við? Fimmta fyrirspurnin er um það, livort ég búist við, að auðvelt verði að flytja inn veltufe frá útlöndum, ef þjóðskipulagið sé í stöðugri hættu. — Henni svara ég á sömu loið og þeirri fjórðu, að því viðbættu, að tvímælalaust muni verða auð- veldast að flytja inn veltufé til þeirra þjóða, sem viðurkenna lýðræð- ið og rétt meirahlutans, af því að þær þjóðir, sem veltuféð eiga að leggja til, treysta því skipulagi bezt. Sjötta fyrirspurnin er byggð á því, að ég telji byltingu „nauðsynlega og réttláta" fyrir þá, sem tapa í kosn- ingum, alveg án tillits til þess, hvort' meirihluti eða minnihluti á hlut að máli. Hún er því alveg út í hött. Sjöunda fyiirspurnin er um það, hvort ég geti gert mér í hugarlund, að sjálfstæðisflokkurinn geti haldið fylgi sínu í landinu, ef hann hverfi ekki frá því ráði, að halda fram rétti meirahlutans, samkvæmt lýð- ræðiskenningunum, eða hvort „Fram- sókn" muni þá ekki vinna allt fylg- ið frá honum. Fyrirspurnin er alveg út í hött „Zeppelin greif!" i Reykjavík Liingstóchrtttt \m SrundrlB - ti»9.»9 AnsicM.rJos L. Z, 127 mit tanBsscH.nitt u. ÖrundriB der/FOhrefT u. FahrflSstgondel Á miðvikudagsmorguninn síð- astliðinn um kl. 6^/2 vöknuðu Reykvíkingar við gný mikinn í lofti og^ er betur var að gáð, urðu menn þess varir að loftskipið mikla Graf Zeppelin var á sveimi yfir borginni. Fyrir löngu hafði verið tilkynt koma hans hingað og það að hún yrði að því leyti merkilegri en í fyrrasumar, að nú skyldi loftskipið flytja hingað póst — og taka hér póst. Á þriðjudagskvöld vissu menn að loftskipsins var von fyrir hádegi næsta dag, en fáir höfðu búist við komu hans svo árla sem raun varð á. Brátt varð uppi fótur og fit í bænum og þusti mikill fjöldi fólks suður á Öskjuhlíð, þar sem pósturinn skyldi tekinn. Mátti sjá þess merki að margur hafði lilæðst í flýti og ekki hirt um venjulegan búnað áður af stað var farið. Var um alllangan tíma óslitin röð af fóiki ýmist akandi eða gangandi eftir veginum frá bænum og suður á öskjuhlíð. Eigi varð tölu á komið þann mannfjölda, sem þar var að lok- um saman kominn, en gizka má á að það hafi verið 2—3 þúsundir manna. Þegar Graf Zeppelin hafði tvífarið fremur lágt í hring yfir bænum til þess að láta vita af komu sinni, þá beygði, hann til norðurs og flaug upp yfir Akranes norðan við Akrafjall og inn Borgarfjörð og hvarf nú al- veg úr sýn. Eftir góða stund kom hann þó aftur og stefndi til Rvíkur. Hafði hann þá farið langt inn eftir Borgarfirði og allt upp í Stafholtstungur. Á öskjuhlíðinni var hvítur kross úr segldúk breiddur á jörð- ina þar sem pósturinn skyldi tek- inn og blakti íslenzki fáninn á stöng þar rétt hjá. Auk þess var kveikt þar bál til þess að loft- skipið mætti sjá vindstöðuna. Pósturinn var í tveimur pokum, og var neti brugðið utan um þá, og tveir menn settir til þess að festa þá á krókinn, sem loftskip- ið léti síga niður, er það kæmi. Kl. 71/2 ' iom Graf Zeppelin svífandi suður yfir bæinn og fór þá mjög lágt. Sneri hann upp í vindinn er hann kom suður yfir Öskjuhlíðina og stöðvaði vélarn- ar. Var loftskipið þá beint uppi yfir mannfjöldanum og var ó- spart veifað og hrópað til skips- Dr. Eckener. ins, en í gluggunum á farþega- rúmi Zeppelins sáust farþegar og skipshöfn, sem veifaði til fóiks- ins fyrir neðan með vasakiútum og höfuðfötum. Var taug látin síga niður frá skipinu með krók á endanum og náðu póstmenn í krókinn, en tókst þó ekki að festa við hann póstpokana í það sinn, sökum þess að eigi var nóg gefið út af línunni fi*á skipinu, sem var allhátt í lofti og ferð var allmikil á skipinu, svo þa,ð bar of fljótt yfir. Meðan á þessu Framh. á 3. síðu. Áttunda og siöasta fyrirspurnin er um það, hvort ég hafi hugsað mér að „þjóðskipulagið" myndi gefast upp mótstöðulaust. Fyrirspyrjandinn minnif mig á það, að íslenzk stjórn liafi drcgið saman og- vopnað nokk- ur hundruð menn út af því, að socialisti einn hafi ekki viljað hlýða fyrirskipun hennar, um að láta frá sér fara fósturbarn sitt. petta mál er nú skyldara J. J. en mér, því að sú stjórn, sem hann talar um, var mynduð með stuðningi Framsóknar- flokksins, a. m. k. aðalmanna flokks- ins, sem þá voru á þingi. Flokkurinn sagði stjórninui að vísu upp trú og hollustu á nsesta þingi eftir atburð þánn, sem J. J. getur um, og má vel vera að það hafi meðfram verið út af þessu fósturbarni socialistans. En þegar stjórnin dró saman liðið, var ekki annað kunnugt en að hún væri meirahlutastjórn, ekki að eins á þingi, heldur varð líka að álíta, að hún hefði meirahluta þjóðarinnar að baki sér. Pegar J. J. nú gefur í skyn, að „þjóðskipulagið", eða rétt- ara sagt Framsóknarflokkurinn muni ekki „gefast upp" heldur kveðja „lög- hlýðna borgara" sér til varnar, draga saman lið og búa það vopnum, þá er um það að rœða, að minnihluti þjóðarinnar grípi til vopna gegn meirahlutanum. pá er um það að ræða, að minnahlutastjórn, sem kom- izt hefir til valda i trássi við allt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.