Tíminn - 15.08.1931, Blaðsíða 2
186
TÍMINN
Alþíngi
Frv. og þál.till.
Till. til þál. um byggingarstyrk til
Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd (3 þús. kr. á ári í 3 ár,
þegar byrjað er á byggingunni).
Flm: Sveinbjöm Högnason.
Frv. um bæjarstjóra í Neskaupstað.
Flm. Ingvar Pálmason.
Frv. um bæjarstjóm á Eskifiröi.
Flm. Ingvar Pálmason.
Frv. um bifreiðaskatt o. fl. Flm.:
Jón Jónsson og Einar Arnason. Sam-
kv. frv. skal greiða í ríkissjöð: Af
benzíni G aura innflutningsgjald af
hverju kg. Af lijólabörðum og gúmmí-
slöngum á bifreiðar 1 kr. í innflutn-
ingsgjald af iiverju kg. Af bifreiðum,
sem aðallega eru gjörðar ,tn fólks-
ílutninga, 0 kr. í þungaskatt árlega
af liverjum fullum, 100 kg. af þunga
þeirra. Af tvíhjóla bifreiöum 20 kr.
árlega af hverri.
Frv. um viðauka við og br. á 1.
nr. 7, 15. júní 1926, um raforkuvirki.
Flm.: Jónas þorbergsson, Vilm. Jóns-
son og Guðbr. ísberg. ,
Frv. um viðauka við lög um Lands-
banka íslands, nr. 10, 15. apr. 1928.
Flutt af fjáriiagsn.efnd í ed.
Fvr. um heimild fyrir Landsbanka
íslands til þess að kaupa nokkurn
hluta af víxlum og lánum útibúa Út-
vegsbanka íslands h.f. á ísafirði og
Akureyri. Flutt af fjhn. í ed. And-
virðið, að frádregnu því fé, sem úti-
búin þurfa’að greiða innstæðueigend-
um, gangi til inndráttar á seðlum,
sem Útvegsbankinn hefir í umferð.
Till. til þál. út af athugasemdum
yfirskoðunarmanna landsreikningsins
1929. Flutt af fjhm. í nd. Nefndin
ieggur til:
1. Að flokka skuldbindingar ríkis-
sjóðs í yfirliti yfir eignir og skuldir
þannig: a.) Skuldir, sem stofnaðar
liafa verið vegna þarfa ríkisrekstrar-
ins og hvíla á honum um greiðslu
afborgana og vaxta. b) Skuldir, sem
stofnaðar hafa verið vegna sjálf-
stæðra stofnana, en rikissjóði er ætl-
að að annast greiðslur af þeim að
einhverju eða öllu leyti. c) Skuldii’,
er stöfnaðar hafa verið vegna sjálf-
stæði’a stofnana, sem eiga sjálfar að
annast allar grelðslur af þeim. d)
Yfirlitinu fylgi skrá yfir ábyrgðir
rikissjóðs.
2. Að færa greiðslur (tekjur og
gjöld) á reilcning þess árs, sem þær
tilheyra að réttu lagi, eftir þvi sem
við má koma.
Tili. til þál. um skipun milliþinga-
nefndar til aö gjöra tillögur um
skipulag á byggð í sveitum landsins,
flutt af jafnaðarmönnum 'í nd.
„Sé einn nefndarmanna skipaður
eftir tillögu stjómar Alþýðusambands
íslands, en annar eftir tillögum
stjórnar Búnaðarfélags íslands. Nefnd-
in x’annsaki og komi með tillögur
um, á hvern hátt megi koma á skipu-
lagi um byggð í sveitum landsins,
er sé sem hagfelldast fyrir nýtingu
þeirra og geri greiðan aðgang að arð-
vænlegri atvinnu við landbúnað fyrir
alla íslendinga, sem þá atvinnu vilja
stunda. Skal sérstakt tillit tekið til
mai’kaðs á landbúnaðarafui’ðum og
afstöðu til iðnrekstrar á þeim, vax-
andi í-æktun, byggingu varanlegra
húsakynna, samgöngubóta, rafvirkj-
unar, aðstöðu til margbýlis og sam-
eignarbúa. Nefndin ijúki störfum sín-
um svo tímanlega, að tillögur henn-
ar geti legið fyrir AÍþingi 1933“.
Frv. unx br. á 1. nr. 50, 1927, um
gjald af innlendum tollvörutegundum.
Flutt af fjhn. í nd.
Frv. um br. á sveitastjómalögunum,
nr. 12, 31. maí 1927. Flm.: ,Tón Baid-
vinsson. f frv. er ákveðið, að kaup-
tún eða þorp, sem hefir 200 ibúa eða
fleiri hafi rétt ti I að vei’ða hreppur
út af fyrir sig moð sérstakri sveitar-
stjóm.
Frv. um br. á 1. nr. 60, 7. maí
1928, um heimild fyrir veðdeild
Landsbanka íslands til að gefa út
nýja flokka (seriur) bankavaxtabréfa.
Flutt af fjhn. i nd. Er heimildin sam-
kv. frv. aukin úr 10 milj. upp í 14.
milj., og gjört ráð fyrir nýjum veð-
deildarfloklci. Frv. er flutt eftir til-
mæium frá stjórn Landsbankans.
Frv. um br. á 1. nr. 75, 28. nóv.
1919 um skipun barnakennara og
laun þeirra. Flm.: Jón Baldvinsson.
Fer frv. fram á nokkra launaviðbót.
Frv. um löggilding verzlunarstaðar
að Rauðuvík við Eyjafjörð. Flm.:
Bernharð Stefánsson.
Frv. um að banna opinberum
starfsmönnum að taka umboðslaun.
Flm.: Jón Baldvinsson.
Tili. til þál. um Háskóla íslands.
Flm.: Magnús Jónsson, Ásgeir Ás-
geirsson og Héðinn Valdimai’sson. Til-
lagan er svoliljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórn-
inni:
1. Að láta í’annsaka, að live miklu
ievti og hvei'nig væri unnt að koma
á fót undirbúningskennslu við Há-
skóla íslands í þeim námsgi’einum,
sem þar eru ekki kenndar nú, til
þess að stytta nám í þeim erlendis.
2. Að láta rannsaka, hvort ekki
væri fæit að koma upp sumarnám-
skeiði i sambandi við Háskóla ís-
lands, einkum handa þeim útlend-
ingum, sem nema vilja íslenzk fræði
og kynnast ísiandi og íslendingum.
3. Að láta rannsaka, með hverjum
ixætti bezt verður fyrri komið fram-
haldsnámi barna- og ungiingakenn-
ara við Háskóla íslands og aulcapróf-
um vegna framhaldsnáms.
4. Að leggja fyrir Alþixxgi, svo fljótt
sem unnt er, skýrslu um þessar raixn-
sóknir og tillögur".
Frv. um ráðstafanir vegna atvinnu-
krcppunnar, flutt af jafnaðarmönnum
í neðri deild.
Magnús Jónsson
og „siðalœrdómarnir“.
í síðustu smágrein sinni hefir M.
J. „umstilit" á siðfi’æði. Hyggst hann
nú muni hafa alltraustan gx’undvöll
undir fótum og geta talað með mynd-
ugleika um spillinguna i fari mínu
og annai’a flokksbi’æðra minna. Hefir
hann nú með öllu liorfið frá að íæða
nxeix'a um það, sem um var deilt okk-
ar ii milli, -— en í siðalærdómunum
á liinnsta athvarfið eða vígið að vera.
Ég álít það því ekki með öllu rétt
eða verjanda að ganga þegjandi fram
hjá því vígi iians, fyrst hann liyggst
að geta höggið þaðan stórt og látið
brandinn blika. Úr oinni setningu
hjá méi’, senx hann að vísu snýr út
úr að vanda, hyggst hann geta
di-ogið ályktun unx ekki einungis sið-
lærdóminn, sem hamx nefixir svo,
heldur og siðalæi’dóm allra flokks-
bræðra minna. það getur því tæpast
talist ósanngjarxxt þótt ég taki til at-
hugunar nokkur atriði úr gi-einunx
lxans, þau, er að siðalæi’dómnum lúta,
til að láta lesendur og „siðanxeistar-
ann“ sjálfan di’aga ályktanir af þeim,
ekki unx siðalærdóm ilialdsins, held-
ur unx siðalæi’dóm Magixúsar Jónsson-
ar guðfræðiprófessors og „keixnara“ i
siðfræði opinbei’i’a mála og kristin-
dónxs við Háskólann.
Lítunx þá fyrst á hina fyi’stu rit-
snxíð lians út frá þessu sjónarnxiði
siðalærdómaixna. þar má meðal amx-
ars taka þetta:
1. Hann ræðst á mig að fyi-ra
bi’agði fyrri að gera það sama og
hanix hefir gert um fjölda ára.
2. I-Iaixn ldýðir guðsþjónustu með
þeim liuga að dænxt hart um aði’a,
en upphefja sjálfan sig og sína skoð-
anabi-æður
I amxari greiix haixs má benda á
þetta:
1. Hamx gjörir sjálfur í skrifum sín-
um það, sem hann álítur með öllu
ótilhlýðilcgt hjá öðrum, að uppnefna
andstöðuflokk sinn. Og gengur þó
feti framar, því að andstæðingar hans
hafa þó aldrei nefnt flokk lians öðru
nafni en því, er hann hefir sjálfur
valið sér.
2. Hamx ræðst á andstæðing sinn
með órökstuddar dylgjur, — og sem
hann veit sjálfur bezt, að hafa ekk-
ert við að styðjast.
Og í síðustu grein hans „siðalæi’-
dóminum“ sjálfum getur þetta at-
hugast:
1. Hann neitar að finna nokkurn
stað dylgjum í fyrri grein sinnl.
2. Hamx þoi’ir ekki að takast á um
það, sem hann gaf sjálfur tilefni til,
þegar á lxanix er skorað að gera það.
Mai'gt nxætti svipað taka úr grein-
um hans, en ég hygg, að þetta sé
nóg tii að sérhv.er lesandi, hvað þá
siðameistarinn sjálfur, geti dæmt um
siðalærdóma hans, og hvort það hafi
verið án ástæðu, að ég lét þau orð
falla, að ég teldi „aðeins eitt varhuga-
ve{'t“, um afskipti hans eða dóma um
þann flokk, sem ég tel mig til, „og
gefa ástæðu til alvarlegra athuganna,
og það væi’i það, ef hann færi að
hrósa fíokknum eða unna honum
sannmælis“.
Ég mun eigi elta M. J. að
næsta vígi, senx hann velur sér, er
hann beinir örvum að mér. Ég vii
aðeins beina þeim lilmælum til hans,
að liann sem fræðimaður di’agi íxú
ályktanir af ofangreindum atriðum,
eftir sróngustu kröfum vísindanna, —
unx siðalærdóma þess nxanns, senx
þaixnig ritar fyrir almenning um al-
varleg mál, og að hann tilkynni síð-
an þær niðurstöður, senx haixn kenxst
að. Má hann þá jafnfranxt láta þess
getið, hvort ixann telji þann mann
liafa örugt vígi í siðaiærdónxnum til
að vega að öðrum, — eða hann sé
öðrum hæfari 1 i 1 að vera vandlátur
í þeim efnum.
S.---------Högnason.
-----------.©-
Minnisvert þingskjal
Þingskjalið nr. 178 á sumar-
þinginu 1981 mun verða ýmsum
minnisstætt, er stundir líða. Á
þessu þingskjali er prentað:
„Nefndarálit unx frv. til laga um
samþykkt á landsi’eikningnum 1929.
Frá fjárhagsnefnd.
Nefndiix hefir borið frumvai’pið
saman við landsi’eikniixginn 1929, at-
lxugasemdir yfirskoðunamiaixixa, svör
ráðheri’a og tillögur yfii’skoðunar-
manna og tillögu til þingsályktunar,
er nefndin ber fram, leggur nefndin
til, að frumvarpið verði samþykkt.
þó hefir einn nefndarmanna (M. G.)
áskilið sér rétt að bera fram breyt-
ingartill. við frumvarpið.
Alþingi, 1. ágúst 1931.
Halldór Stefánsson, fomx., frsm.,
Magnús Guðmundsson, fundaskrifari,
Ólafur Thors,
Bernh. Stefánsson,
Steingrímur Steinþórsson".
Við 2. umræðu í neðri deild,
þriðjudag 11. ágúst, greiddu þeir
Magnús Guðmundsson og Ólafur
Thors atkvæði á móti frumvarp-
inu um samþykkt á landsreikn-
ingnum 1929!
----o——
Vanskil. þeir áskrifendur Tímans,
sem ekki fá blaðið nxeð skilum, eru
vinsamlegast beðnir að tilkynna af-
greiðslunni það tafarlaust, og skýra
sem ítarlegast frá, hversu mikil brögð
eru að vanskilum; ennfremur að til-
greina um ólag á póstafgreiðslu, ef
vitanlegt er um hana á einhverjum
stað.
Fréttir
Heiðurssamsæti var -rithöfundunum
Sigrid Undset og Gunnari Gunnars-
syni haldið á Hótel Borg síðastl. mið-
vikudagskvöld. þátttakendur voru á
annað hundrað. Ræður fluttu, auk
heiðursgestanna, Sigurður Nordal pró-
fessor, fyrir minni skáldkonunnar,
Halldór Iíiljan Laxness rithöfundur,
fyrir minni Gunnars Gunnarssonar,
Sigurður Guðmundsson skólameistari,
Guðmundur Finnbogason landsbólca-
vörður, Tryggvi þórhallsson forsætis-
ráðherra, ungfrá Laufey Valdemars-
dóttir, frú Briet Bjarnliéðinsdóttir, frú
Laufey Vilhjálmsdóttir, Ingólfur
Gíslason læknir og Sigurjón Péturs-
son á Álafossi.
Bamahælið Sólheimar. Á barna-
hælinu Sólheimar í Grímsnesi eru nú
rúml. 40 börn. Barnahæli þetta er
•reist á jörðinni Hverakot í Grímsnesi,
en sú jörð er eign Preatafélags fs-
lands: Stofnandi barnahælisins er
Sesselja Sigmundsdóttir. Hefir hún
dvalið á fjórða ár í þýzkalandi og
Sviss, til þess að kynna sér starf-
rækslu barnahæla, á barnaspítölunx,
barnahælum og við garðyrkjunánx.
Húsið var smíðað í fyrrasumar og
fyrrahaust, 12X26 álnir að grunnmáli,
hitað með hveraorku.
Enskan botnvörpung tók þór að
veiðum á Skjálfanda 3. þ. m. Neit-
aði botnvörpxingurinn að lilýða, og
varð varðskipið að skjóta 18 skot-
um áður en hann næmi staðar. Fyr-
ir undirrétti á Siglufirði var botn-
vörpungurinn dæmdur í 14 þús. kr.
sekt.
Frá þingeyri er skrifað: Túnaslátt-
ur stendur hér sem hæst nú. Eru
túnin óvenjulega snögg og afrakstur
lítill. Margir bændur fá aðeins um
þriðjung af því töðumagni, sem þeir
fengu í fyrra.
Úr Grundarfirði á Snæfellsnesi er
ritað um nxiðjan júlí: Veðurátta hef-
ir verið hér óvenjulega köld og
þurkasöm. Kom til dæmis aldrei úr-
koma frá sumarmálum til 8. júní.
Oft í júní aðeins 3 stiga hiti á nótt-
um. Grasbrestur allsstaðar mjög til-
finnanlegur. Tún liafa víða kalið.
Engjar eru almennt taldar skárri en
túnin. Sláttur er að byrja. Fyrirsjáan-
legt er, að flestir verði að fækka
fénaði í haust. Að jarðabótum hefir
verið unnið líkt og undanfarið vor og
talið er, að talsvert verði unnið að
plægingum í haust. Áhugi fyrir jarð-
ræktinni fer sífelt vaxandi.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í Kaupmannahöfn ungfrú
Eufemía Ólafsdóttir og próf. Guðjón
Samúelsson húsameistari rikisins.
Sigurður Nordal hefir verið skip-
aður prófessor í eitt ár við Harward
háskólann í Bandaríkjunum. Er pró-
Nautgriparæktarfélög
1.
Árið sem leið nutu 63 naut-
griparæktarfélög styrks frá Bún-
aðarfélagi íslands. Allur starfs-
styrkurinn var 11344 krónur.
Auk þessara félaga munu hafa
starfað 3 önnur, sem ekki hafa
sent skýrslur um starf sitt enn,
og því heldur ekki fengið styrk.
1598 bændur eru í félögunum.
Þeir eiga 5793 reiknaðar árskýr
og eru 4206 þeirra fullorðnar
fullmjólkandi kýr.
Ársnytin úr öllum kúnum var
14518109 kg. eða 2506 kg. að
meðaltali úr kú.
Meðalnyt fullmjólkandi kúnna
var töluvert hærri, eða 2628 kg.
til jafnaðar, og er það mun hærra
en verið hefir undanfarin ár.
Annars hefir meðalnytin stöð-
ugt farið hækkandi, og var fyrir
aldarfjórðungi síðan, þegar fé-
lögin hófu göngu sína hér á landi
2200 kg.
Fullmjólkandi kýrnar í félög-
unum átu sem hér segir:
9229189 kg. af töðu eða 2194
kg. að jafnaði pr. kú.
2187875 kg. af útheyi eða 520
kg. að meðaltali á kú.
821083 kg. af votheyi og hafra-
gra*3i eða 195 kg. að meðaltali og
870835 kg. af töðukilogramma
ígildum í fóðurbæti eða 207 kg.
að meðaltali.
Að meðaltali var kúnum beitt
milli .27 og 28 vikur, og lítið gef-
ið þá, en það sem það var, er
talið í vetrarfóðrinu að ofan.
II.
Mjög eru kýrnar í fjelögunum
misjafnar. Sú sem mjólkar minst
mjólkar 806 kg., en sú sem
mjólkar mest 5488 kg. Munurinn
er því 4688 1. eða hátt upp í 2
meðal kýrnytjar.
Þegar fullorðnu fullmjólkandi
kýrnar í félögunum eru flokkað-
ar eftir nythæð kemur í ljós að:
Þó ekki sé reiknaður neinn
kostnaður við kúna, annar en
vetrarfóðrið, þá er langt frá að
nytlægstu kýrnar borgi það. Þær
eru því ómagar í búi bændanna,
og við slíkum ómögum má bú-
skapurinn illa nú.
Hvar takmörkin liggja, eða
hvað mikið kýrin þurfi að mjólka
til þess að borga fóðrið sitt,
verður ekki sagt ákveðið, því þar
kemur margt til greina, en hinu
má slá föstu, að það er um 600
kr. mismunur á arði beztu og
lökustu kúnna í félögunum, og
eru þá ekki taldar með þær tvær
sem eru sín á hvorum enda, nyt-
lægst og nythæst, heldur teknar
nokkrar þær nytlægstu og nokkr-
ar þær nythæstu.
III.
Annars er það mjög mikils
virði, að bændum verði vel ljóst,
hver munur er á arðsemi kúabú-
anna. Til þess að styðja að því,
hef ég tekið ofurlítinn útdrátt úr
skýrslunum frá síðasta ári. Ég
hefi tekið bæi á Suðurlandi. I
hverjum flokk eru 10 bæir. Þeir
eru valdir þannig, að í einum
eru bæir, þar sem meðalkýrnytin
er um eða yfir 3000, og þar sem
eru 3 eða fleiri kýr á hverjum
bæ. Þessa bæi kalla ég 1. flokks
bæi.
I öðrum flokki eru bæir, sem
líka hafa 3 eða fleiri kýr hver,
og þar sem nythæðin er sem lík-
1 kýr eða 0,02 % mjólkaði undir 1000 kg. um árið
38 — 0,90 % — milli 1000 og 1500 — —
355 — 8,44 % 1500 _ 2000
1376 — 32,71 % 2000 _ 2500
1511 — 35,92 % 2500 _ 3000
680 — 16,17 % 3000 _ 3500
189 — 4,49 % 3500 _ 4000
45 — 1,07 % 4000 _ 4500
9 — 0,21 % 4500 _ 5000
2 — 0,04 % — yfir 5000
ast því sem víðast er þar, eða
þetta milli 2400 og 2500 kg. á kú.
Þennan flokk kalla ég 2. flokks
bæi.
í þriðja flokknum eru bæir,
þar sem meðalkýrnytin er undir
2000 kg. Þann flokk kalla ég 3.
flokks bæi.
I hvern flokk hefi ég tekið 10
bæi, alla af Suðurlandsundirlend-
inu, og alla þar, sem mestmegnis
er gefin taða.
Samanburðurinn verður þessi:
Bæir í fyrsta flokki
Bæir í öðrum flokki
Bæir í þriðja flokki
t'
Sé -nú smjörið úr mjólkinni
metið á kr. 3,00 pr. kilogramm,
og mjólkin smjörlaus á 5 aura
kilogrammið, en töðukilogramm-
ið á 15 aura, þá verður útkoman
á bæjunum þessi:
til grundvallar. Samanburðurinn
ætti að vera öllum augljós. Það
hefir orðið svo, að þessir 10 bæir
sem ég valdi í flokkana höfðu í
l’yrsta flokknum 4,1 kú, í öðrum
3,9 kýr, og í þeim þriðja 4,0 kýr
að meðaltali á bæ. Ég hefi því
reiknað með 4 kúm á meðalbæn-
um. Og þá munar það yfir 800
kr., sem bændurnir í fyrsta
flokknum hafa meiri arð af sín-
um kúm en þeir í þriðja flokkn-
um.
Fyrsti flokkurinn fékk alls um
80 kg. af fóðurbæti, sem ég um-
reiknaði í töðu, og sá þriðji fékk
úthey sem nam 50 kg. á kú, sem
ég líka breytti í töðu. Að síðustu
skal ég bæta því við, að þessir
Meðalnyt Feiti-
kg. prósent Taða
.. 3200 3,94 2494
.. 2450 3,73 2329
. . 1823 3,77 2117
1. flokkur.....................
2. flokkur.....................
3. flokkur.....................
Nú má deila um það hvort
mjólk og fóður sé hér verðlagt
rétt, hvort ekki ætti að verð-
leggja mjólkina og smjörið
hærra, töðuna lægra, eða öfugt.
Hið raunverulega rétta verð, er
sitt hvað á hvorum stað, og því
er nokkuð sama hvað hér er lagt
Afurða- Töðu- Ágóði Á fjórar
verð verð á kú kýr kr.
583 374 209 836
428 349 79 316
319 317 2 16
30 bæir eru valdir innan sömu fé-
laga, svo samanburðurinn yrði
sem réttastur.
IV.
Mjög líkur samanburður á arð-
semi kúabúa, þar sem meðalnyt-