Tíminn - 15.08.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.08.1931, Blaðsíða 4
188 TlMINN Stúlka, sem kann að heimilis- verkum í sveit eða roskin kona getur fengið vetrarvist á fá- mennu heimili í sveitaþorpi á Austurlandi. Afgr. Tímans vísar á semjanda. Mauser fjár- og stórgripa byssur eru handhægar og traustar. Verð kr. 18. 60. Haglabyssur, einhl. 90 cm. hlaup- lengd. Kr. 65.00 Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd. Púður og högl, skotfæri alskonar. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 884. Áreiðanlegustu og beztu stórgripa- og fjárbyssnr fást hjá Samúel Olafssyni Laugaveg 53 b. Reykjavík. Höfum til: MOELYEN vagnhjól og tilbúnar kerrur. Verðið lækka Samband íslenzkra samvinnufj • ga Best að auglýsa i T í M A N U M Þingmaðurinn með „halann“. Jóhann í Eyjum kvartaði sár- an yfir því í neðri deild um dag- inn, hvað stóreigna- og hátekju- menn ættu bágt, þeir hefðu „svo þungum hala að veifa“. Hver vill losa Jóhann við halann? Leiðinleg aðdróttun hefir í Alþýðublaðinu komið fram gagnvart J. J. sem sé að hann hafi hvað eftir annað verið á einmæli í þinginu við Jón Þorl. og Ólaf Thórs. Eftír góðum heim- ildum er það haft með fullum sanni, að þetta sé algjörlega ósatt, og að J. J. sé grandvar um að hafa engin persónuleg kynni af ofannefndum íhaldsforkólfum. Alþýðublaðið mun hafa veitt því eftirtekt, að Héðinn og Jón Bald- vinsson hafa beðið mikinn álits- hnekki af makki þeirra við íhalds- leiðtogana, og vill láta aðra hafa sama tjón af kynningu við „dót- ið“. X. imsmm &gils öt biðja allir um, það hefir reynst landsmönnum best. ,yi\ Ölgeröla Steallag£rí.rasson Símar 390 og 1303. — Símnefni: Mjöður. Heykjavík Siml 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjíit,.......i 1 kg. og l/a kg. dósum Keefa . ... - 1 — - 1/2 — Bayjarabjógn 1 - - 1/2 — Fisbabollnr - ! - - 1/2 — 1,HS.........- 1 - - 1/2 - hljota J'Iuif-nrjiugttlnf F.f þér hafiö chki nryut vi>t-ur þessar, þá giiiriö }>nö nú. Notiö 1 innlendar viirur frenjureu erleiniar, M með því stuðlið þér að þvi, rö | ísleDdingar verðl sjáií'uui sér m'tKÍt B Pantímir afgrei.iiíar fljótt og " vei hvei t á l;mti setn rr. ZEISS IK0 N- skólavélar eru heimsfrægar. Notaðar í menntaskólum hér og erlendis. Aðalumboð fyrir ísland G. M. BJÓRNSSON, Skólavörðustíg 25. Reykjavík. Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (JLreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið H R E IN S vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins H. £. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Eerðanienn, sem koma til Reykjavikur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sírai 1245. Prentem. Acta, Advörun. Allir þeir sem skulda Verzlun R. P. Riis h.f. á Borðeyri, og engin eða lítil viðskipti hafa hér nú, og ekki hafa ennþá greitt eða samið um þær skuldir, aðvarast hérmeð í síðasta sinn um að gera full skil eða semja innan 10. sept. þ. á. Eftir þann tíma verða skuld- irnar innheimtar með lögsókn. Borðeyri, 29. júlí 1931 pr. Verzlunarfélag Hrútfirðinga Kristm. Jónsson Snurrivoddsbátur til sölu. Moturbátur, 11 tons, í besta standi, hekkbygdur, væl utgjordur við segl- og ankargreiðir, so at siga nýggjan 30 hesta motor, 7,5 míls fart, nýtt 1. klassa snurrivoddsspæl og stopmaskinu, 2 nýggj rey- spettuvodd við ca. 1800 favnum af snurrivodslínu, væl hóskandi út- róðrabátur, frálikur sjóbátur, er til sölu. Snugvi sær til: Th. J. Thomsen Norðagotu, Poroyar. Telegr. adr.: Hvamm. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage V A L B Y allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- ura í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandains eg margra kaupmanna. Pilsner Mrs er prýðis drykkur. Pantiö hann jafnan handa ykkur H.f. Yeggfóðrarinn Samvinnufélag Yeggfóðrara Reykjavík og væri þessvegna sérstök ástæða til þess að upp væri tekin sú regla í barnaskólum bæj arins í haust, að hafa mjólkurgjafir til allra skólabarna daglega. Væri þá sennilega hagkvæmast að bærinn keypti þá mjólk á mjólkurbúun- um austan fjalls og hefði sjálfur bíla til að flytja hana þaðan. Og þótt flutningar tepptust eitthvað á þeirri mjólk, þá væri það ekki svo tilfinnanlegt, því að heimil- in ættu að geta bætt börnunum það upp. Allar þjóðir leggja kapp á að koma út í landinu sjálfu þeirri vöru, sem þar er framleidd og sporna þannig við óþörfum inn- flutningi þeirra sömu vöruteg- unda. Þar sem ég hefi komið í önnur lönd, hefi ég allstaðar orðið þessa greinilega var með alls- konar auglýsingum og eggjunar- orðum á strætum og gatnamót- um, í búðum, á farartækjum og víðar, auk þess sem hlaðið er fyrir innflutninginn háum toll- múrum, sem oft verður þó tví- sýnn hagur að. Hér á landi er miklu minna um þetta hugsað, og látið að mestu við það eitt sitja að viðurkenna í orði kveðnu að „holt es heima hvat“. Enda flytjum við árlega inn niðursoðna mjólk, þurmjólk, smjör og osta fyrir nálega V2, milj. króna, egg fyrir um 150 þús., tólg og smjörlíki fyrir nokkru meira, gai’ðávexti ýmis- konar fyrir framt að V2 milj. króna o. s. frv„ á sama tíma sem tregt er um sölu samskonar inn- lendrar framleiðslu, og fyrii’tæki sem að þessari framleiðslu vinna eiga sum erfitt uppdráttar og verða byrði á ríkissjóði. Mér er kunnugt um að „mjólk- urráðið“ í Englandi hefir látið gera stórar auglýsingar með lit- prentuðum myndum, til þess að hafa í búðum og víðar, til þess að mæla með mjólkinni. Á einni slíkri auglýsingu er mynd af hraustlegu hlæjandi barni, sem heldur á fullu mjólkurglasi. Yfir myndinni stendur í boga: „Drekktu nýja mjólk“, en undir „og' vertu hraust“ — og svo þessi spurning: „Hefir lífsgleði þín nokkurntíma verið meiri en þeg- ar þú lifðir mestmegnis á mjólk?“ Á annari auglýsingu er mynd af drengjum, sem eru að koma að marki í kapphlaupi og er sá látinn segja, er fyrstur nær marki: „Þetta sagði manna, að ég mundi sigra, ef ég væri dug- legur að drekka mjólk“. Hjá okkur eru til sagnir um af- burða fjör og ótrúlegt þol þeirra liesta, sem aldir voru á mjólk — þótt út yfir taki, ef húsfreyjan hefir rétt að þeim smjörsköku, áður en lagt var upp í erfiða ferð. — Segja menn að mjólkin hafi runnið í beinin. En hún rennur líka mönnunum og ekki sízt bömunum í merg og bein, enda er það satt sem segir í enskri auglýsingu: Nýmjólkin gefur: Vöxt, — heilsu, — kraft. Hún veitir oss: Feiti og sykur, sem gefur hita og afl. Fjörefni, sem gefa líf og vöxt. Steinefni, sem gefa sterk bein og heilar tennur. Eggjahvítuefni, sem gefa sterka vöðva. Amerískur rithöfundur á að 1 hafa sagt, að kýrin væri fóstra j mannkynsins, og þjóðir frá Missi- sippi allt til Volga í austurátt og Ganges í vesturátt, ættu meira en .þær vissu henni að þakka þá heilsu, sem þær hafa. — Ef kýrin ætti eitthvert orð að leggja til þjóðfélagsmála, þá gæti hún ekkert betra sagt en þetta: „Sparið ekki mjólkina úr mér við börnin — en hreinsið hana vel“! M. St. -----o---- Leiðrétting við greinina „Mjólkin og j þjóðin" í síðasta lilaði Tímans: 1 síð- j asta dálki greinarinnar í síðasta blaði stendur: „pcgar borið or saman iivað framleiðendurnir verða að gefa“ o. s. frv., en á að vera: „þegar borið er saman iivað framleiðendurnir fá fyrir mjólkina og hvað neytendurnir verða að gefa fyrir hana“ o. s. frv. -----O---- Hefir á boðstólum stærsta úrval landsins af veggfóðri, gólfdúkum og öllu tilheyrandi veggfóðrun og dúkalagningu. Afgreiðum um land allt gegn eftirkröfu. Sími 1484 Kolasund 1. AUir gga (IWft fgm ggjjji sern til þekkja, biðja hiklaust Sll WæM tl Bh um I>ODGrE mótorkerti. Eftirfarandi heimsmet voru sett í sumar: A f r í k a : Durban—Johannesburg, 645 km. á 71/, tíma. 1., 2., 3., 4. og 5. verðlaun. E v r ó p a : Á eyjunni Man: Grand Prix og öll önnur verðl. 1 Frakklandi: Grand Prix og 1., 2. og 3. verðl. í Þýzkalandi: Grand Prix og 1. og 2. verðlaun. Lögreglukappakstur: Grand Prix og 1. verðl. I Belgíu: 24 tíma bifreiða-akstur, vegalengd 1668 km., meðalhraði 69 km. Fyrstu verðlaun. öll mótorkerti eru nú uppseld en koma með fyrstu ferð. Ólafar Sinarsson Sími 1340 Vesturgötu 53 b. Símnefni: Atlas

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.