Tíminn - 26.09.1931, Blaðsíða 4
212
TlMIITN
Hi oefnu tilefiil lilkesiisi:
Um síðustu áramót lækkaði eg verð á tilbúnum tönnum niður í
það verð, sem lægst var hjá tannlæknum í Reykjavík. Nú hefl eg aft-
ur lækkað verð á tilbúnum tönnum; einnig taxta fyrir öll önnur
tannlæknisverk.
Hallur Hallsson,
tannlæknir.
Augflýsingf,
Samkvæmt lögum, dags. 8. þ. m., ura breyting á lögum nr. 61,
14. júní 1929, um einkasölu á síld, skal halda aukafund í Síldareinka-
sölu Islands í nóvember þ. á.
A fundinum skal kosin útflutningsnefnd og endurskoðandi sam-
kvæmt téðum lögum.
Kosningar til nefnds aukafundar skulu fara fram eftir reglum um
kosningu fulltrúa á aðalfund Síldareinkasölu íslands, dags. 15. septem-
ber 1931, sem birtar eru í 39. tbl. Lögbirtingablaðsins 1931.
Listum til hlutfallskosninga skal skilað til atvinnu- og samgöngu-
málaráðuneytisins í síðasta lagi hinn 20. október þ. á. og atkvæðum
skilað til sama ráðuneytis í síðasta lagi hinn 5. nóvember þ. á.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 22. sept. 1931.
Grammófónplötur.
Ef ykkur þykja falleg lögin sem
spiluð eru í Útvarpið, þá skrifið
upp númerið á plötunni og sendið
okkur pöntunina. — Ný og skemti-
leg feluplata, sem allir þurfa að
eignast. — Vörur sendar gegn
póstkröfu um allt land.
Katrín Viðar,
hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2,
Reykjavik.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
KÖBENHAVN Sínrn.: Cooperage V A L B Y
allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stæratu beykissmiðj-
um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur tll SambandainB
Og margra kaupmanna.
Auglýsing.
Evers & Co.
Þakpappi. G<3f- og veggflísBr.
Eg hef nú sett á stofn bóka-
verzlun og pappírsverzlun í Stykk-
ishólmi, þar sem áður var vefn-
aðarvörubúð Kaupfélags Stykkis-
hólms. Þar fást allar íslenzkar bæk-
ur, ritföng og allskonar skólavör-
ur. — Breiðfirðingar og aðrir í ná-
grenni Stykkishólms! Símið, skrif-
ið eða lítið inn í búðina áður en
þið pantið þessar vörur annars-
staðar frá.
Stefán Jónsson.
Sfmnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Sfmncfm: Brasxs.
Mei'kurpappi (tjargeCur þakpappi).
Solidolpappi (ótjargaöur þakpappi).
Carbolinum. Asfalt til vegagerða.
Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu.
Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunai’ á múrsteypu.
Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar.
Eldföst efni. Gler i gangcrtéttaglugga.
Homahlífin „StabO“ á múrsléttuð hom.
) *
Asgeiv Asgeirsson.
Páll Pálmason.
B
=0
HÖFUM SÉRSTAKLEGA FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VEGGMYNDUM
MEÐ SANNGJÖRNU VERÐI. SPORÖSKJURAMMA AF FLESTUM
STÆRÐUM. LÆKKAÐ VERÐ.
MYNDA- OG RAMMAVERZLUNIN, FREYJUGÖTU 11. SIMI2105
m
A landi og sjó
er Landsölið best.
Landsöl frá Þór
hér á myndinni sést.
Húsbruni. Seint í síðastl. mánuði
brann til kaldra kola íbúðarhúsið á
Nykhól í Pétursey. Eigandi hússins,
Grímur Sigurðsson, hafði áður selt
jarðeign sína, nema húsið og skika
kringum það, og notaði nú húsið að-
eins að sumarlagi. Hann og kona
hans og fimm ára barn voru þar og
aðrir ekki. Eldsins varð vart um kl.
2 og er gizkað á, að kviknað hafi
út frá reykháf. Lítið -var af innan-
stokksmunum í húsinu og björguð-
ust þeir að mestu. Grímur sótti
menn á aðra bæi, en engin tiltök
voru að slökkva og brann húsið á
tveimur stundum. Hús þetta var
timburhús, portbyggt, stórt og vand-
að. Mun það hafa verið byggt 1915—
1916. það var vátryggt fyrir 10 þús.
50 ára minningarhátíð. þ. 26. júlí
héldu Vatnsdælir hálfrar aldar minn-
ing Búnaðarfélags Vatnsdæla. Sam-
koman var haldin á Komsá. Búnað-
arfélag Vatnsdæla var stofnað vorið
1881. Bjöm hreppstjóri Sigfússon var
einn af stofnendum þess og meðlim-
ur þess alla tið og forseti þess í
ijórtán ár. Frá búnaðarfélaginu var
honum afhentur hægindastóll að gjöf,
en konu hans, frú Ingunni Jóns-
dóttur, bókagjöf, írá sveitungum
hennar. Áletmn á stólnum var á silf-
urskildi. Framkvæmdir búnaðarfélags
Vatnsdæla á þessum liðnu ámm
nema 35.743 jarðabótadagsverkum,
auk þess, sem það hefir haft á stefnu-
skrá sinni ýms nytjamál og hrint
þeim í framkvæmd.
Tollsambandið milli þýzkalands og
Austurríkis er upphafið. Hefir þessu
verið lýst yfir af utanríkisráðherr-
um beggja ríkjanna. Eins og áður
hefir verið skýrt frá, vakti milli-
ríkjasamningur sá, er hér um ræðir,
mikla óánægju einkum í Frakklandi.
Fjárhagsvandræði þjóðverja og Aust-
urrikismanna hafa sýnilega neytt
þá til að láta undan í þessu efni.
Nýtt konungsríki. Útlit er fyrir,
að Ungverjaland muni verða kon-
ungsríki nú á næstunni. Væntanlegur
Ungverjalandskonungur er Otto
prins sonur Karls þess, er síðastur
var keisari í Austurríki. Sagt er að
Frakkar sé hlynntir þessari ráðstöf-
un og muni lána Ungverjum pen-
inga, ef hún nær fram að ganga, og
muni Ungverjar þá fjarlægjast
Mussolini, sem þeir hafa helzt leitað
trausts hjá undanfarið.
----O---
Dagskrá útvarpsins
veturinn 1931—1932
(Frumdrög).
A. Virkir dagar:
Kl.
12,30 um þingtímann: þing-
fréttir.
18,45—19,05: Barnatími (miðvikudaga
og laugardaga).
19,05—19,30: þýzka, 1. flokkur, 3
daga; 2. fl. 2 daga.
Á laugard.: Fyrirlestrar
Búnaðarfélagsins.
19.30— 19,35: Veðurlregnir.
19,35—20,00: Enska. 1. flokkur, 3
daga; 2. fl. 2 daga.
Á laugard.: Fyrirl. Bún-
aðarfólagsins.
20,00—20,25: Erindi. Á mánud.: Bók-
menntafyrirlestrar (að
jafnaði). Á miðvikud.:
„Frá útlöndum". (Er-
indi fréttamanna).
20,2&—20,30: Óákveðið.
20.30— 20,55: Fréttir.
20,55—21,00: Óákveðið (Grammófónn).
21,00 og eftir það: Hljómleikar.
eða: (suma daga; fyrst um
sinn þriðjudaga og fimmtu-
daga).
21,00—21,15: Binsöngur og þess konar.
21,15—21,35: Upplestur (15—20 mín.).
21,35 og fram úr: Hljómleikar.
Maltextrakt
Filsner
Biór
Bayer
Hvitöl.
Ölgerðin
fi Uwinssi.
í sumar tapaði eg hesti í Naut-
haga undir Hofsjökli, heflr hann
sennilega lent i stóði á afrétti
Elóamanna.
Hesturinn er stór, rauður að lit,
með skolgrátt tagl og fax, merkt-
ur M. K á síðuna.
Sá sem verður hestsins var, er
vinsamlegast beðinn að gera að-
vart hr. Agli Thorarensen, Sigtún-
um, eða mér undirrituðum.
MAGNÚS KJARAN,
Reykjavik.
B. Sunnudagar:
18,30—19,15: Barnatími. Sögur, hljóð-
færaleikur o. fl.
19,15—19,30: Grammófónn.
19,30: Veðurfregnir.
19,35—20,00: Upplestur eða söngur.
20,00—20,25: Erindi.
20,25—20,30: Óákveðið.
20,30: Fréttir.
Eftir það hljómleikar;
eða: (annanhvem sunnudag
fyrst um sinn).
19,35—20,00: Erindi (eða upplestur).
20,00 og fram úr: Óperur. (Fréttir
milli þátta).
Danslög verða á laugardögum og
sunnudögum, að lokinni dagskrá, til
kl. 24.
Tungumálakennsla hefst 12. okt. og
mnu standa 26 vikur. Fyrsti flokkur
hvors máls er fyrir byrjendur, en 2.
flokkur byrjar þar, sem 1. flokkur
hætti í vor leið. í ensku verður notuð
kennslubók Geirs Zoega, en í þýzku
Jóns Ófeigssonar.
Skólakennsla mun verða á morgn-
ana, líkt og ráðgert var í fyrra, og á
sama tíma og þá var auglýst, kl.
9.10—9,35.
Vetrardagskráin hefst 3. október.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson
Ásvallagötu 27 Sími 1245
Prentsmiðjan Acta 1931
Með hinni gömlu, viðurkenndu
og ágætu gæðavöru,
Herkules þakpappa
sem framleidd er á verksmiðju
vorri „Dorthetsminde“ frá því
1896 — þ. e í 80 ár — hafa
nú verið þaktar í Danmörku
og Islandi.
margar milj. fermetra þaka.
O)
Hlutafélagið
)m Uillidseas fÉittir
Fæst alstaðar á Islandi.
Kalvebodsbrygge 2.
Köbenhavn V.
með smelltu loki, nauðsynlegar á
hvert heimili, fást smíðaðar eftir
pöntun í blikksmiðju G u ð m .
Breiðf jörð, Laufásveg 4,
Reykjavík. Gjörið svo vel að gera
pantanir í tíma.
SJálfs er hðndln
hollust
Kaupið innlenda framleiðslu,
þegar hún er jafngóð srlendri og
ekki dýrari.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, stanga-
sápu, handsápu, raksápu, þvotta-
efni (Hreins hvítt), kerti alls-
konar, skósvertu, skógulu, leður-
feiti, gólfáburð, vagnáburð, faegi-
lög og kreólínsbaðlyf.
Kaupið H R E IN S vörur.
Þær eru lðngu þjóðkunnar og
fást 1 flestum verzlunum landsina
H. í. Hreinn
Skúlagötu. Reykjavfk. Simi 1826.
Reyhjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
KJÖt.......í 3 kg. og >/i kg. dó.-uru
Kæía . ... - 1 — - 1/2 —
Bayjanibjöga 1 - ' - >/2 — - ' >
Fiskabo]]nr - 1 - - 1/2 —
Lax........- 1 - - 1/2 -
hljóta almenniut’alof
Ef þér hafiö ekki reynt rSrnr
þessar, þé gjjirið þaö nú. Notið
lnnlendar vörur fremur en erlendar,
með þvf stuðlið þér að þvi, að
ÍBlendingar verði Bjélfum sér nó^ir.
Pantanir afgreiddar fljótt 0g
vel hvert 4 land sem er.
Mause fjár- og stórgri pa
byssur eru’handhægar og traustar
Verð kr. 18.50.
Haglabyssur, einhl. 90 cm. hlaup-
lengd. Kr. 65.00
Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd.
Púður og högl, skotfæri alskonar.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Bankastr. 11. Box 884.