Tíminn - 12.03.1932, Page 3

Tíminn - 12.03.1932, Page 3
TiJBlHM þarfi fyrir Mbl. að búast við að 1- haldinu sé sýnd nokkur veiði í bessu efni. Eiríkur Einarsson, sem nú er á vegum íhaldsins, hefir að sögn látið Ámesinga vita, að hann muni aftur leita k'jörfylgis eystra. En eitthvað þarf að lagast fyrir ihald- inu í Árnessýslu áður en það hrek- ur Magnús Torfason úr trúnaðar- stöðum í héraðinu. Hitt mun meir en rétt að M. T. tekur ekki dýrtiðaruppbót af þing- kaupi sínu og heldur ekki af sýslu- mannslaunum sínum. Hann mun líta svo á, að verðlag á framleiðslu- vöru bœnda og sjómanna, sé það lágt, að embœttislaun verði líka að lœkka. Og liann hefir gefið öðrum yngri starfsmönnum landsins gott fordæmi. En ekki hefir heyrst að íhaldsmenn hafi breytt eftir því. Hinir margráðu sparnaðarmenn eins og M. G. Ottesen og Jón þorl. taka glaðir á móti dýrtíðaruppbót af þing- kaupi sínu, alveg eins og væri góð- æri. Og í viðbót láta þeir blað sitt áfella M. T. fyrir að sýna sparnaðinn í verki á sínum eigin launum úr landssjóði. Kveldúlfur og fiskverðið. Ólafur Thors segist elska mikið formenn og sjómenn suður með sjó. En hann gerir þó mun á þeim og Kveidúlfi. þannig seldi hann allan sinn fisk í sumar, og lét kjósendur sína bíða. Síðan, þegar verðið fór silækkandi, tekur hann þeirra fisk og borgar út að sögn 45 kr. á skip- pund af stórfiski. Kjósendur Ólafs töldu víst að hann gæfi uppbót, því að þeir fréttu að Hafnfirðingar fengju til muna hærra verð á fisk- markaðinum. En þessi uppbót er ekki komin enn. En hún lilýtur að koma, og koma fljótlega. Ef ekkert yrði úr því, mýndi sú skoðun taka að þróast, að Ólafur væri góður á Hesteyri, en mjög óheppinn að reka erindi manna suður með sjó. En til þess að lialla í engu á Ólaf, þykir sjálfsagt, að segja við fyrsta tækifæri opinberlega frá því þegar hann bætir við 45 krónurnar á skippundið af stórfiski. B. P... ----O—--- Aiþingi. Hér verða talin nokkur frv., sem ekki vannst rúm til að geta um í siðasta blaði. Frumv. um sauðfjánnörk flytja þeir Jöi'undur Brynjólfsson og Bern- liarð Stefánsson og er það að mestu samhljóða frumv- því, er flutt var á vetrarþinginu 1931. Öll sauðfjár- mörk skal lögskrá, en lögskrá telj- anna sé fyllt með góðu torfi. Skil- veggirnir séu úr 1X3” renningum og klæddir beggja megin með ódýrum plötum. Loftið sé úr 2X5” plönkum, klætt neðan með ódýrum plötum og stoppað milli bita með þurru torfi. þakið sé eins og útv.eggirnir, klætt með „Eternit“-plötum á 2X2" lang- bönd og 2X5 sperrur. Húsið er þann- ig fóðrað á öllum köntum með ca. 25 sm. þykku torfi og varið utan með steinsteypu sem timans tönn fær ekki unnið á, og sem aldrei þarf að máia. Innan má mála mála eða fóðra eftir vild. Gluggar og hurðir eru af ein- faldri gerð. Góð eldavél hitar bæði svefnherbergi og stofu frá eldhúsinu, en þvottapottur og sterkt blikk-bað- ker er i þvottahúsinu. Ef borið er saman fyrirkomulag í svona bæ, og þeim sem nú eru byggð- ir, kemur glöggt fram: Enginn hálf- niðurgrafinn kjallari og engar ramm- gerðar undirstöður, en í þess stað uppfylling úr grjóti, sem liggur við túngarðinn og í gömlum húsveggj- um. Engar útitröppur, sem oft kosta mikið fé. Enginn kjallarastigi eða stigi að lofti, sem oft taka mikið rúm úr húsunum. Engar bakdyr. Aðeiils ein hurð og einn gluggi á hverju her- bergi. Sumum mun þykja þessi húsagerð ljót, og ekki samboðin íslenzku landslagi. Skal ég ekki bera á móti að svo kunni að vera. En hún er hagkvæm eins og högum bænda, og þjóðarinnar í heild er nú háttað. Og, ef hægt verður á þennan hátt að byggja upp sveitirnar og undirbúa það að eftir 24 ár eigi ábúandinn 9000 kr. sjóð til þess að byggja fyrir veglegan og varanlegan bæ, og gerir honum kleift á sama tíma að rækta 41 ast sauðfjármörk, sem prentuð eru í gildandi markaskrá þess héraðs, sem ma,rkeigandi á lögheimili í. Séu ný mörk tekin upp á milli þess að markaskrár hvers héraðs eru prent- aðar og notkun þess leyfð af marka- dómi, skai markavörður annast birt- ingu þess í Lögbirtingablaðinu. Landbúnaðamefnd Nd. flytur frumv. um geldingu hesta og nauta að tilhlutun Dýraverndunarfél. ís- lands; það var áður flutt á vetrar- þinginu 1931. í fmmv. þessu er ákveðið að hesta og naut skuli svæfa áður en gelding fer fram. Frumv. um breyting á lögum um tóbakseinkasölu ríkisins flytur Ásgeir Ásgeirson fjármálaráðh. þess efnis, að einkasalan skuli leggja frá 10 til 50 af hundraði á tóbak eftir því, sem henta þykir, skal miðað við verð vörunnar kominnar í hús, að meðtöldum tolli. Tóbak til sauðfjár- baða selst án hagnaðar. Frumv. um að Ólafsfjörður i Eyjafjarðarsýslu verði sérstakt lækn- ishérað flytur Einar Árnason. Um heimild fyrir sýslu- og bæjar- félög til að starfrækja lýðskóla með skylduvinnu nemenda gegn skóla- réttindum flytja 6 þingmenn í Nd. úr öllum flokkum. Hefir það áður verið flutt á 4 undaniömum þingum, en í öll skiptin dagað uppi. Er það nú að mestu í sama formi og á síðasta þingi. Frumv. um viðauka og breyt- ing á lögunum um rafoi'kuvirkun flytja Jóans þorbergsson og Vilm. Jónsson, svipað frv. er flutt var á tveimur undanförnum þingum, en náði í hvorugt skiptið afgreiðslu. þar er lagt til, að við raforkuveitu, sem er einstaks manns eign eða fé- lags, skuli afnotagjaldið ákveðið i gjaldskrá, er sveitar- eða bæjarstjórn samþykkir og ráðlierra staðfestir, að bæjar- eða sveitarstjórnum sé heimil- að að taka eiukasölu á rafmagns- tækjum í sínu umdæmi, þar sem þær starfrækja ramagnsveitu tií al- menningsþarfa. Ennfremui' er álcveð- ið, að eftirlitsmaður sé af ríkisins liálfu með rafoi'kuvirkjum, svo sem nú er orðið; eigendur raforkuvera greiði árlegt gjald upp í kostnað við eftirlitið. Jón Auðunn Jónsson flytur 2 frumv. um eignarnámsheimildir. Aðra handa Hólshr. í N.-ísafjarðar- sýslu á landsspildu við brimbrjótinn í Bolungarvík, ásamt mannvirkum, sem á henni eru, hina handa Eyrar- lireppi til afnota við starfrækslu bátabryggju í Skeljavík við Hnífs- dal. Frumv. um breyting á lögum um iræðslumálastj. flytur P. Ottesen um að afnema eftirlitskennara með barnafræðslu, en að kostnað er af 50 dagsláttur af landi, skuldlaust, þá er þessi byggingai’aðferð sjálfsögð. Svona hús getur auðvitað staðið lengur en 24 ár. Ég gæti alveg eins liugsað méi' 100 ár, eftir endingu vel byggðra tréhúsa að dæma hér á landi. Ef til vill mun einhver segja að óhugsandi sé að byggja svona hús fyrir 5000 kr. En það er nú samt liægt, ef allrar hagsýni er gætt, og hefir verið gert að nokkru leyti síð- astliðið sumar. Skal ég nú greina frá því sem dæmi. Hróbjartur Jónasson múrari frá Sauðárkrók keypti fyrir 3 árum nið- urnidda jörð, Hamar i Hegranesi i Slcagafirði. Hann hugsaði vandl.ega á hver hátt hann gæti byggt sér bæ, ódýran, en þó nægilegan fyrir sig, konu sína og 5 börn. þrátt fyrir það, þótt Hróbjartur sé duglegur múrari og liafi meistararéttindi í þeirri iðn, fór hann eftir uppástungu minni og byggði bæ sinn í aðaldi'áttum eins og uppdráttur og áðurgreind lýsing mæla fyrir. Hann notaði þó bárujárn á veggi og torfpappaþak í stað „Etemit“- platanna, og þiljaði innan með panel í stað sléttra plata. Siðastliðið sumar byggði hann helming bæjai’ins: Stofu, eldhús og sv.efnherbergi, sem var að utanmáli 10X4 m. Á þessu húsi liafði hann sjálfstætt ris, og kemur súð fram í herbergjunum. Hinn helminginn ætlar hann svo að byggja síðar við hlið þessa húss, einnig með sjálfstæðu risi. Hróbjai'tur er einnig vanur alls- konar byggingavinnu, og kann nolck- uð til trésmíða. Hann byggði líka bæinn að öllu leyti eidn og þurfti til þess 35 virka daga. Hjálparmann hafði hann í 7 daga. Var þá húsið fullgert að öllu leyti undir málningu. bamaprófum leiðir, skuli greiða úr sveitar- eða bæjarsjóðum. Fmmv. um breyt. á lögum um menningarsjóð flytur M. Guðm., þar sem ætlast er til að helmingur þess fjár, sem menningarsjóði áskotnast árin 1932 og 1933, skuli falla í rílcis- sjóð. Frumv. um breyt. á yfirsetu- kvennal. fyltur allsherjarnefnd Nd. þess efnis, að ríkissjóður leggi til áhöld í ljósmæðraumdæmum og ákveður landlæknir í samráði við yfirlæknir fæðingardeildar landsspít- alans, hver þau skuli vera. Frv. um sölu á landi Garða- kirkju á Álftanesi flytur Jón Bald., og skal stjórninni heimilað að selja Hafnarfjarðarkaupstað þann hluta úr landi Garðakirkju, er fellur i hlut heimajarðarinnar við skipti þess, er fara áður fram á ðskiptu landi jarð- arinnar. Frumv. um breyt. á lögum um skipun barnakennara og laun þeirra ílytja jafnaðarmenn í Nd. Var það flutt í tveim undanförnum þingum, en eigi afgreitt. Fjallar það að mestu um laun barnakennara. Eftirfarandi frumvörp og tillögur hafa komið fram vikuna sem leið: Halldór Stefánsson og Haraldur flytja frv. um verðhækkunarskatt. Jón í Stóradal, Guðrún Lárusdóttir og Jón Baldvinsson flytja frv. um barnavernd. Jón Baldvinsson fiytur frv. um jöfnunarsjóð ríkisins. Steingrímur Steinþómson og Svein- björxi Högnason flytja frv. um afnám laga um eftirlitsmann með bönkum og sparisjóðum. Pétur Ottesen flytur tillög til þál. um landvist erlendra hljómlistar- manna og skemmtanaleyfi handa út- lendingum. Jörundur Brynjólfsson flytur frv. um húsnæði í Reykjavík (liúsaleigu- lög). Landbvinaðarnefnd nd. flytur frv. um breytingu á jarðræktarlögunum. Heyvinnuvélar, garðyrkjuverkfæri og kartöflugevmsla verði styrkhæf. Jón Baldvinsson flytur frv. um að banna opinberum starfsmönnum að taka umboðslaun. Steíngrímur Steinþórsson, Halldór Stefánsson, Jónas þorbergsson og Sveinbjörn Högnason flytja frv. um háleiguskatt. Jónas þorbergsson, Bergur Jónsson, Hannes Jónsson og Sveinbjöm Högnason flytja frv. um stóribúða- skatt. Pétur Ottesen og Bjarni Ásgeirsson flytja frv. um br. á verðtoUslögun- um. Magnús Jónsson ílytur frv. um br. á 1. um iðju og iðnað. Útlent efni keypti hann hjá kaup- manni á Sauðárkrók fyrir samtals kr. 1400. En vörubíll ók því (ca. 20 km.) heim í hlað fyrir kr. 65. Reikni maður Hróbjarti 15 kr. á dag og lijálparmanninum 10 kr., þá verða öll vinnulaunin 595 kr. og allur kostnaður við þennan hálfa bæ 2060 kr. Hinn helmingurinn ætti sízt að verða dýrari. Kostar þá allur bær Hróbjartar rúmar 4100 kr. án máln- ingar og eldstæða. En málning getur verið ódýr og óþarflega vel í lagt að áætla fyrir hana, eldavél, þvottapott, baðker og vatn- og skólpleiðslur inn- anhúss, 900 kr., en þá kostar allur bærinn fullgerður 5000 kr. Nú ,er þess að gæta, að „Eternit"- plöturnar kosta meira en bárujárnið sem Hróbjartur notaði. Aftur er ekki vafamál að með samtökum og fyrir- hyggju má kaupa allt útlent efni mun hagkvæmara en Hróbjartur varð að gera. Mundi þessi mismunur á kostnaði geta jafnazt. Ennfremur verður ódýrara að byggja allan bæ- inn undir sama risi eins og ég geri ráð fyrir, en undir tveim eins og Hróbjartur liefir gert. Hagaði þannig til hjá honum, eins og svo víða i sveit, að gamall torfbær gat notazt til geymslu i bráðina, og illt að þurfa að rífa niður allt húsaskjól á meðan verið er að byggja nýjan bæ. Til skýringar set ég hér helztu tegundir þess byggingarefnis, sem þurfá í bæ- inn, eftir uppdrættinum: Innlent: 80 ten.m. grjót. 20 tunnur möl og sand. 55 ten.m. gott torf. Útlent: 4 tunnur sement á 12/50 .. .. 50.00 Vilmundur Jónsson flytur tillögu til þál. um fækkun prestsembætta. Bjarni Snæbjömsson flytur frv. um br. á póstlögunum. Halldór Stefánsson flytur frv. um br. á 1. um fyraing skulda og annara kröfurcttinda. Jón þorláksson flytur frv. um und- irbúning á rafmagnsveitu til almenn- ingsþaría. Bergur Jónsson flytur frv. um br. á lögum um skemmtanaskatt og þjóð- leikhús. (Hækkun skemmtanaskatts- ins um helming. Ætlast er til að hann nái til þorpa, sem hafa yfir 500 í búa í stað 1500 áður). .Fréttir Embættispróf í læknisfræði luku í s. 1. mánuði: Alfreð Gíslason með II. eink. betri (152Vs st.), Amgrímur Bjömsson með I. eink. (löSVa st.), Einar Guttormsson með I. eink. (1692/.3), Eyþór Gunnarsson með El. eink. b.etri (1491/3 st), Kristinn Stef- ánsson með I. eink. (1972/3 st.), Sveinn Pétursson með II. eink. betri (1522/a st.), Valtýr H. Valtýsson með II. eink. betri (1382/3 st.). Embættisprófi í guðfræði lauk Jón þórvai’ðsson með I. eink. (110 st.) Embættisprófi í lögfræði luku: Jó- huun Skaftason með 1. eink. (131'/3 st.) og Ragnar Jónsson með 1. eiuk. (1292/3 st.). Rauðikross íslauds hefir keypt barnablaðið Unga ísland og geíur það út íramvegis. Dýraverndunar- -félagið og Skátafélagið eiga einnig ítök i því. Blaðið er nú 26 ára gam- alt. Ritstjóri blaðsins verður .eins og að undanförnu Steingrimur Ai-ason, en ráðsmaður Arngrimur Kristjáns- son. Leigjendafélag Reykjavikur var stofnað 8. þ. m. Á þ.eim fundi voru mættir uin sextíu stofnendur, en auk þess eru á undirskriftarlistum skráð- ir rnn tuttugu manns, sem ekki mættu á þessum iundi. Félagið ætlar sér að starfa að því að lækka húsa- leigu i Reykjavík og vinna að bættu húsnæði. það ætlar sér að koma á fót skrifstoíu, sem veitir leigutökum allar upplýsingar um húsnæði og þangað geta leigusalar lika snúið sér til að íá leigjendur. Sterlingspundið heJir hækkað mik- ið undanfarna daga. Böra fremja innbrot. Tveir barn- ungir drengir i Rvik laumuðust ný- lega inn í búð að næturlagi og liöfðu á brott með sér peningakassa. Lög- reglau varð þeirra vör á götunni og þótti ferðalag þ.eirra kynlegt, og 200 fer.m. „Eternit“-bylgjupl. á 4/50 ......................... 900.00 280 fer.m. „Masonite“-plötur á 3/00 ......................... 840.00 (Væri krossviður notaður kostaði hann 2/00 eða sam- tals 560.00). 70 fei-.m- gólfborð á 4/00 .. .. 280.00 1100 fet 2X5” plankar 0/25 .. 270.00 650 fet 2X2” renningar 0/09 .. 58.00 480 fet 1X3” reimingar 0/07 .. 34.00 800 fet 1X2" renningar 0/05 .. 40.00 Hér kemur svo i viðbót gluggar og hurðir, saumur, gler o. fl. Verðið er venjulegt útsöluverð hér, en vafa- laust er, að væri keypt í t. d. 50 bæi í einu og flutt á sömu höfn, eða tvær hafnir, þá fengizt efnið 10— 15% ódýrara. Ég hugsa mér stai'fsfyrirkomulag- ið i aðalatriðum þannig: Ríkissjóð- ui' eða Búnaðarfélag íslands gengst fyrir endurbyggingunni og tekur fyrir eitt hérað á hverju sumri. (Raunar má v.el byggja bæina einnig að vetrinum). Bændur panta bæina í tæka tíð og sjá sjálfir um allt inn- lent efni. Útlent efni er svo sent á næstu höfn að vorinu. Æfður flokk- ur srniða er sendur í héraðið og tveir og tveir látnir vinna saman á bæ, með aðstoð bóndans eða manna hans. Hverjir tveir smiðir geta byggt 3 bæi yfir sumarið. þeir búa i tjaldi, en fá fæði á bæjunum. Bænd- ur greiða ákveðið gjald fyrir húsin. Fá lánaða 3/b til 24 ára með 6% vöxtum, en greiða 2/s í vinnu og peningum. Innlenda efnið sem þeir koma á byggingarstaðinn, fá þeir á- kveðið verð fyrir. Bændur mættu eklci uppástanda þetta eða hitt fyrir- komulag, og konan svo og svo gerða glugga, eða „stássstofu". Slík auka- atriði kæmu til greina þegar varan- kom þá í ljós, hvað þeir höfðu haft íyrir stafni. Annar drengurinn er 9 ára og hinn 11. Fréttabréf úr DýraiirSL þorri var óvenjumildur að þessu sixmi hér vestra. Aðeins vægt frost 4 daga. Annars rignt rnikið flesta daga, hæg- viðri af vestri og suðvestri með þægi- legum vorhita. Sól hefir vart sést allan mánuðinn. Nýlundu verður að telja það í búnaðarsögu Dýrafjarðar og áreiðanlega einsdæmi, þó að slíkt kmmi að hafa komið fyrir fyrr á öldum, þegar sóleyjar sprungu út á þorra og fuglar verptu á miðgóu, eins og Lúnaðarsagan getur um að dæmi séu til, að á þessum nýliðna þorra vai- á einum bæ hér (Höfða) rist ofan af bletti i túninu og flagið fullunnið undir þakningu, og þakið að nokkru. Tími vannst ekki til að þekja það að fullu á þorra, enda er þetta ígripavinna einyrkja. Frá Bandaríkjunum. Hoover forseti hefir skrifað undir lög, sem heimila Búnaðarráði Bandarikjaima að aí- henda Rauða krossinum 40 miljónir skeppa af liyeiti til matgjafa handa fátæku fólki í landinu. Uppreisn Lappómanna í Finnlandi hefir mistekizt. Kosola foringi þeirra hefh' verið handfekinn. Frá Bandaríkjunum. Eí tekjum ínanna i Bandarikjunum væri skift milli ttllra íjölskyldna í landinu íélli $2.977 í lilut hverrar íjölskyldu. Fjáreign á einstakling i Bandarikj- unum 1930 var $2,677, en $2,977 1929 eða 8.9% minna. Tekjur á ein- stakling voru $578, en 1929 $701, eða 16.4% rninna. Briand fyrv. utanríkisráðherra Frakka er látiim. Hann er jarðaður i dag með mikilli viðhöfn á kostn- að lranska íikisins. Hefir þmgið veitt 300 þús. franka til að smnda stramn af jarðarförinm. Tvisvar sinnum var liaim forsætisráðherra og öðrum ráðherrastöðum gegndi liann mörgum siimuim Hann vai' talinn rnikill friðarvinur og bar fram i þjóðahandalaginu hugmynd sina um bandai'iki Evrópu. Forsetakosning i pýzkalandi fer fram á inorgun. Frambjóð.endur eru fjórir, þ. á m. er öldungurinn Hind- enburg, sem verið hefir forseti sid ustu 7 árin, og nú studdur af sarm tökum margra flokka. Hann er nú 84 ára gamall. Hitler er í kjöri af liálíu Fascista, þá eru frambjóðend- ur írá kommúnistum og Stálhjálma- félaginu, en fyrir þeim félagsskap standa lierforingjar úr heimsstyrj- öldinni. Talið er vafalaust, að Hind- enburg fái flest atkvæði, ,en fái harrn ekki meira hluta verður að endur- taka kosninguna að mányði liðnum og kemst þá sá að, er flest atkvæði fær. legi bærinn yrði byggður eftir 24 ár. þá yrði lika „konan og bóndinn“ búin að fá tima til þess að athuga um livernig lramtiðarbær á að vera á íslandi. það dygði heldur ekki að hver bóndi byggði upp á eigin spýt- ur eftir aðsendum uppdráttum. það verður að gerast af vönum og hag- sýnurn smiðum, sem láta hvert handtak koma að fyllstu notum, og ekkert af efni fara forgörðum. Liti maður á þetta mál frá hlið hins opinbera lifs, þá sézt strax að af rekstursíé þjóðarinnar, sem á þessum tímum er alldýrmætt og af skornum skamti, þarf aðeins að nota 3/8 hluta, á mó;ts við það að byggð- ur væri varanlegur og vandaður bær strax. Eða að lánsstofnun bænda getur hjálpað 80 bændum til að byggja á þennan hátt, á meðan hún aðeins getur hjálpað 30 til að byggja sér dýran og vandaðan bæ úr steini.- Mun minna útlent efni yrði notað og mikið minni vinna, sem aftur orsak- aði betri verzlunarjöfnuð hjá þjóð- inni í heild sinni, og meiri afgangs vinnukraft í sveitunum til ræktunar og framleiðslu. í staðinn fyrir að greiða vexti og afborganir af fengnu lánsfé, safnar bóndinn, sem lætur sér nægja ódýra bæinn, nýju fé, sem hann leggur í sjóð, og þannig lánar þjóðinni til aukinna starfa. Allt þetta eru stór atriði. Ég læt svo útrætt um þetta að sinni, en vænti þess að hlutaðeig- andi menn taki málið til athugunar. Knararbergi við Akureyri, í des. 1931. Sveinbjöm Jónsaon. -----o-----

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.