Tíminn - 02.04.1932, Page 3

Tíminn - 02.04.1932, Page 3
TÍMINN 53 Tannlækningastofa Jóns Benediktssonar er flutt á Öldugötu 3. — Sími 2286. ríkisútgerðarinnar þolir fyllilega sam- anburð við sambærilegan kostnað h]á Eimskipafélaginu. Mundi ríkisútgerð- in allsendis óhrædd við slíkan sam- nnburð. Nefna má það sem dæmi, að laun tveggja manna á skrifstofu Eim- skipafél. eru hærri, en öll starfslaun samtals á skrifstofu ríkisskipanna. Ráðsmennska Jóns þorlákssonar og Eggerts Claessens á Eimskipafélaginu hingað til munu jafnan verða þeim til lítils frama ,enda er árangurinn ekki svo glæsilegur að blöð íhaldsins hafi ráð á að taka munninn fpllan um verðleika þeirra til að stjórna þessu mikilsverða fyrirtæki, sem fólk um land allt hefir lagt fé í og gjört séi' bjartar vonir um. þó að mikla nauðsyn beri til að vernda Eimskipa- félagið á' þessum erfiðu tímum, er því enginn greiði gerður með þvi að iasta annað hliðstætt fyrirtæki, sem stjórnað er með prýði og hagsýni. Væri nær fyrir Mbl. að hvetja kaup- mannastéttina til að skipta við Eim- sltipafélagið meir en það hefir gjört liingað til, þó það kynni að missa við það eitthvað af útlendum auglýsing- um. Tíðarfarið i marzmánuði. í byrjun maánaðarins gerði norðan- garð allharðan, sem stóð í viku. Varð þá 7 st. frost í Reykjavík, þeg- ar kaldast var og hríðarveður norðan lands. Dreif þá hafís aftur að lánd- inu, sem áður hafði rekið austur með að norðan. Fyllti um tíma víkur á Hornströndum og dreif talsverðan ís ínn á Húnaflóa og Skagafjörð. þegar vika var liðin af mánuðinum brá aft- ur til S-áttar og héldust svo óslitnar veðurblíður, eins og verið hafði í febrúar, þangað til aftur brá til N- áttar og ltólnaði síðustu 2—3 dagana páskahretið-). í góðviðrinu losnaði ís- inn aftur frá landi og rak út af fjörð- um, svo hans hefir lítið verið getið síðan um miðjan mánuðinn. í dag hefir á ný orðið vart við ísrek inn eftir Axarfirði, en vegna hriðar og dimmviðris sést lítt til hafsins. — I Reykjavík var meðalhiti mánaðarins 3,6 st. en meðaltal undanfarin 60 ár er -r- 0.1. Hlýjasti marzmánuður sem mældur hefir verið í Reykjavík var + 6.1 (1929), en kaldastur -f- 4.5 (1891). -----O----- Nýlátlnn er sr. Árni Björnsson pró- fastur í Görðum á Álftanesi. UlfurinH jarmar! Baráttan um Landskjörið. Frá því verkamannahreyfingin hófst hér á landi, og þangað tii fyrir einu ári síðan hafa leiðtogar og blöð social- ista aldrei getað nógsamlega lýst hinu óvinveitta innræti íhaldsmanna gagnvart hinni vinnandi stétt við sjó- inn. Verkamenn gátu með réttu vitn- að i að íhaldsmenn bæði í bæjar- stjórnum og á Alþingi lögðu alla stund á að eyðileggja áhugamál þeirra í því efni mátti minnast á rikislögrgeluna, lögþvingaðan gerðar- dóm, baráttuna gegn togaravökulög- unum og síðast en" ekki sízt hús- næðismál verkamanna. íhaldið var alltaf samt við sig. En fyrir einu ári síðan gerbreytti íhaldið aðferð við verkamenn, á yfir- borðinu og um stundarsakir. Mikil ástúð kom í stað mikils fjandskapar. Og fyrir þessari ástúð í garð social- ista stóðu tveir þrautreyndustu fjand- menn verkamannastéttarinnar, þeir Ólafur Thors og Jón þorláksson. Ólafur og Jón buðu á yfirbcrrðinu mjög góðar gjafir. þeir buðust til að láta alla, sem höfðu þegið styrk af sveit, fá fullan atkvæðisrétt. jþeir buðu æskumönnum kosningarrétt, og tjáðu sig fúsa til að liða sundur öll hin gömlu kjördæmi, í því skyni að fremja sem mesta gerbyltingu um stjómskipun landsins. Afleiðingin er öllum kunn. Social- istar tóku bliðmælum þeirra kump- ána líkt og þegar lambið opnaði fyrir úlfinum, af því hann jarmaði. Á yfirborðinu leit út fyrir, að Jón og Ólafur ætluðu að verða socialistar. En í raún og veru var hér aðeins Aiþíngi. Fjárveitinganefnd nd. hefir skilað -áliti og eldhúsdagsumræður hefjast væntanlega í næstu viku. Hér fara á eftir helztu nýmæli, er komið hafa fram í þinginu síðastl. liálfan mánuð. Skuldafrestur. Landbúnaðarnefnd neðri deildar flytur frv. um gjaldfrest bænda og bátaútvegsmanna. Eins og skýrt hef- ir verið frá hér í blaðinu, voru kreppuráðstafanirnar viðvíkjandi landbúnaðinum höfuðástæðan til þess, að meirihluti Búnaðarfélags- stjórnarinnar (Tryggvi þórhallsson og Bjarni Ásgeirsson) ákvað að kalla saman auka Búnaðarþing í vetur, en fulltrúi íhaldsflokksins i stjórninni, Magnús þorláksson á Blikastöðum, var því mótfallinn. Stærsta málið, sem Búnaðarþingið afgreiddi, voru tillögur þess um skuldafrest, sem bomar eru fram i þvi skyni, að draga úr yfirvofanda fjárhagsvoða hjá bændastéttinni, vegna verðfallsins. Arangurinn af á- lyktunum Búnaðarþingsins í þessu efni er að finna í frumvarpi því, sem nú er fram komið. Ráðstafanir þær, sem um er að ræða í frv., eru einnig látnar ná til hinna smærri framleiðenda við sjóinn, sem svipað er ástatt um og bændastéttina nú í örðugleikunum. Aðalatriði frv. em þessi: í hverju sýslufélagi og kaupstað skal skipa nefnd þriggja manna, skilanefnd. Atvinnumálaráðherra til- nefnir formann, en sýslunefnd og búnaðarsamband héraðsins tilnefnir sinn manninn livort. Telji atvinrm- rekandi sig ekki geta innt af hendi umsamdar eða umkrafðar afborgan- ir skulda, er á honum hvíla, og hann nær ekki þeim samningum við lánardrottna sína, sem hann treyst- ist að uppfylla, er honum rétt að snúa sér til formanns skilanefndar með skriflega beiðni um að njóta verndar þeirrar, sem frv. heimilar. Skilanefnd tilkynnir beiðnina dóm- ara þeim, sem í hlut á, enda er að- för gegn skuldunaut og ábyrgðar- mönnum hans óheimil fyrir þeim skuldum, sem um er að ræða, þar til úrskurður skilanefndar um, að frestur verði ekki veittur, er fallinn. Hið sama er um málssókn á hendur skuldunaut eða ábyrgðarmönnum hans, nema um skuld sé að ræða, sem ekki er viðurkennd. Skilanefnd skal, svo fljótt sem á- stæður leyfa, taka gjaldfrestsbeiðni til meðferðar og rannsaka hana ná- um hversdagslega veiðibrellu að ræða. Drögin til þess að íhaldsúlfurinn fór að jarma og það sví. eftirminni- lega blíðlega, voru þau sem nú skal greina. Við landskjörið 1926 komust þrír menn að, einn frá hverjum flokki, en við landkjörið 1930 náði íhaldið tveimur sætum ,en socialistar komu engum að. íhaldsmenn höfðu þá gleypt lið Sig. Eggerz og hann sjálf- an með, og jók það nokkuð flokk þeirra. Auk þess beittu þeir á öngul- inn Guðrúnu Lárusdóttur til að ná í lesendur Bjarma, sem héldu, að hér væri um að ræða sérstakan dýrling, en ekki sérstaklega auðsveipt og þrælbundið Mbl.-atkvæði. í Efri deild stóð þá svo eftir kosn-, ingarnar 1930, að þrir landkjörnir voru íhaldsmenn og þrír andstæðing- ar íhaldsins. En ef kosningarnar 1934 leiddu til þeirra úrslita að íhaldið fengi tvo, Framsókn einn og sociai- istar engan, þá var öllu jafnvægi í þinginu raskað. þá höfðu íhaldsmenn fengið algert stöðvunarvald í efri deild um óákveðinn tima, þó að flokkurinn væri í verulegum minna- hluta i landinu. Með þessu skipulagl var tryggt, að öll framfaraviðleitni í landinu væri stöðvuð um langan tíma. Með þessu móti myndi isöld dauðadæmdrar kyrstöðu færast yfir íslenzku þjóðina. Frekari skýring gerir þetta aug- ljóst hverjum manni. í Ed. eiga sæti 14 menn. Sex þeirra eru landkjörnir og eiga þar sæti að lögum. Átta eru kosnir þangað með hlutfallskosning- um eftir hverjar almennar kosningar. íhaldið telur víst, að þó að það sé minnihluti í landinu, þá muni það ná tveim sætum af þremur 1934 við landkjörið, af því að hinir flokk- arnir eiga ekki Leið sajnan. Á íyrsta kvæmlega. Hún heimtar frekari skýrslur af beiðanda, ef hún telur nauðsyn á. IJún á kröfu á að fá hjá formönnum skattanefnda allar þær upplýsingar um hag þeirra, sem skuldunautur er í ábyrgð fyrir, ei skattskýrslur þeirra geta veitt, enda er skilanefnd í öllum störfum sínum bundin sömu þagnarskyldu og skatta- nefndir. Skilanefnd á rétt á, að reyna að koma á samkomulagi um frest til handa skuldunaut. Ef samkomulag næst gildir niðurstaðan sem úrskurð- ur væri. Ef ákveðin skilyrði eru fyrir hendi úrskurðar skilanefnd frest. á þeim afborgunum, sem skuldunautur að áliti hennar, getur ekki innt af hendi án verulegs hnekkis fyrir at- vinnu sína. Úrskurðurinn gildir sem dómur, en má í vissum tilfellum á- frýja til atvinnumálaráðuneytis. Skilanefnd má úrskurða skuldu- naut allt að eins árs frest, talið frá úrskurðardegi. Ef ráðstafanir þessar valda þeim stofnunum, sem gefið hafa út vaxta- bréf, orfiðleika um innlausn þeirra bréfa, sem út eru dregin til greiðsiu, er fjármálaráðherra heimilt að taka fyrir hönd ríkissjóðs lán til greiðsln á þeim, ef ekki er til þess veitt fé á fjárlögum. þetta lán telst veitt þeim skuldunautum, sem . greiðslufrest fengu, er tryggt með lögveði næst á eftir þeirri skuld, sem afborgunin er hluti af, og endurgreiðist ríkis- sjóði á þann hátt og með þeim vöxt um, að ríkissjóður sé skaðlaus af. Ef aðrar lánsstofnanir, þar með taldir sparisjóðir, lenda í greiðslu- örðugleikum vegna þessara laga, veitir ríkissjóður nauðsynlega hjálp á þann hátt, sem fjármálaráðherra ákveður. Greiðslufresturinn nær til skulda, sem stofnaðar eru fyrir 1. janúar 1932 vegna landbúnaðar og útgerðar báta, 30 smál. og minni, að því tilskildu, að hlutaðeigandi eigi fyrir skuldum og hafi möguleika til að inna af hendi skuldbindingar sínar á venju- legum tímum. Lán til frystihúsa. Tryggvi þórhallsson og Ingólfur Bjarnarson flytja frv. um heimild fyrir ríkisstjómina til að ábyrgjast allt að 400 þús. kr. lán til að koma upp frystihúsum á kjötflutningshöfn- um. Ábyrgðina má veita sýslufélög- um og samvinnufélögum bænda, allt að 2/s kostnaðar. Flutningsmenn segja í greinargerð, að þar sem full- séð sé „að markaður fyrir íslenzkt saltkjöt erlendis þrengist til stórra þingi eftir það landkjör hefir íhaldið fjögur af sex sætum í Ed. Tii þesa að fá stöðvunarvald í öllum löggjaf- armálum, þarf íhaldsflokkurinn að fá þrjá af átta, sem kosnir voru þang- að með hlutfallskosningum úr sam- einuðu þingi. Og þó að það sé minnahlutaflokkur, er tæplega hugs- anlegt annað en það eigi að geta náð þessum þrem sætum, og þar með haft eitt sins liðs stöðvunarvald á öllum málum Alþingis. Fyrir íhaldsflokk er þessi aðstaða hin æskilegasta. Jón þorl. hefir greinilega lýst innræti íhaldsins, að það vilji hlífa efnastéttunum við sköttum ,að það sé á móti hafnar- bótum, samgöngubótum og umbótum á menntun og lífskjörum almennings. Ef íhaldið ræður yfir 4 þingsætuin landkjörinna Ed.-manna eftir kosu- ingar 1934, þá er flokkurinn kominn í fullkoinlega jarðneska paradís. Hann getur eyðilagt'alla framfara- viðleitni landsmanna, neitað um skatta, fjárlög o. s. frv. í stuttu máli: Stöðvað þróun þjóðlífsins um óákveð- inn tima, og gert hverjum Jósafat í landinu auðvelt að leika lausum hala í vanmáttugu þjóðfélagi. Allir framfaramenn landsins sáu hættuna, sem stafaði af þessu skipu- lagi, eftir að íhaldið hafði með at- kvæðum þeirra, sem voru „miður sín“ byrjað að tryggja kyrstöðunni óeðli- legt veldi í Ed. Og stjórnarskrárbreyt- ing sú, sem forsætisráðherra bar fram á Alþingi 1931 virtist miða að þvi að höggva sundur þennan hnút, með því að afnema landkjörið. Eftir kosningu Guðrúnar Lárusdóttur voru orðin átök um landkjörsákvæðið milli íhalds og Framsóknarfl. íhaldið þurfti að vernda stöðvunarrétt sinn, til að geta eyðilegt alla umbótalög- gjöf. Framsókn þurfti að fá land- kjörið lagt niður, eða gerbreytt, til ■ - muna, er það hin brýnasta þörf, til þess að tryggja sölu á aðalfram- leiðsluvöru landbúiiaðarins, að fjölga frystihúsum á kjötútflutningshöfnum til muna þegar á þessu ári“,- Stjórn Búnaðarfélagsins. Bjami Ásgeirsson flytur frv. um br. á jarðræktarlögunum þess efnis, að Búnaðarfélag íslands kjósi sjálft stjóm sína að öllu leyti í stað þess, að landbúnaðarnefndir Alþingis velja nú tvo af þrem í félagsstjórnina. Frv. flutt eítir áskorun Búnaðar- þings. Mjólkursala. Landbúnaðarnefnd neðri deildar flytur frv. um sölu mjólkur og mjólkurafurða. Aðalefni frv. er svo- hljóðanda: 1. gr. þar, sem starfrækt eru full- komin mjólkurbú, eitt eða fleiri, er annast sölu mjólkur og mjólkuraf- urða í einum eða fleiri kaupstöðum, og 3/4 hlutar fulltrúa þeirra frarn- leiðenda, er að mjólkurbúunum standa, hafa komið sér saman um skipulag á sölu afurða sinna á fram- leiðslusvæðinu, þá skal kalla saman almennan fulltrúafund allra mjólk- urframleiðenda á sölusvæðinu, og má þar vera einn fulltrúi fyrir hverja 25 framleiðendur. Verði skipulag þetta samþykkt þar af 3/4 fulltrúa, er atvinnumálaráðherra heimilt að staðfesta um það reglugerð, og er hún þá bindandi fyrir alla aðila. 2. gr. í reglugerð þessari má á- kveða: a. Að all ir þeir, sem framleiða mjólk til sölu í viðkomandi kaup- stöðum, séu háðir ákvæðum meira liluta stjórnar mjólkurbúa og um- boðsmanna annara mjólkurframleið- enda um skipulag, sölu og hlutfalls- lega aðstöðu til markaðsins. b. Að öll mjólk og rjómi, sem selcl eru í kaupstöðum, skuli lireinsuð og gerilsneydd, að þeirri mjólk undan- skilinni, sem seld er sem „bama- mjólk“, eftir nánari reglum, sem um það verða settar. c. Hvemig jafna skuli á milli frani- leiðenda verði mjólkurinnar á hverju framleiðslusvæði fyrir sig, eftir því hvort hún er seld beint til neyzlu í bæjum eða unnar eru úr henni aðrar afurðir. d. Að mjólkurstöðvar þær, sem ger- ilsneyða mjólk, séu skyl^ar að inna það starf af hendi fyrir aðra en fé- lagsmenn, fyrir hæfilegt gjald, sem ákveða má í reglugerðinni. e. Að settar séu ákveðnar reglur fyrir því, hvernig mjólkurverð skuli reiknað út, þar sem lagt sé til grund- vallar aðalkostnaðarliðir framleiðsl- að tryggja frelsi og framfarir í land- inu. þegar íhaldsmenn sáu, að svöðvun- arvald þeirra var í hættu á þinginu í fyrra, þá var þeim ljóst, að góð ráð voru dýr. þeir vissu, að þeir gátu ekki vélað Framsóknarmenn i mál- inu. þá leituðu þeir til erfðafjenda sinna socialistanna og sögðu við þá Ef þið hjálpið okkur til að brjóta á bak aftur veldi bændanna, þá skuluð þið fá allt, sem þið viljið. Við skul- um veita öllum þurfamönnum at- kvæðisrétt, þó að við höfum áður fordæmt ykkur fyrir að óáka þess. Við skulum mylja gömlu lcjördæmin í rústir, ef þið óskið þess, og ef þið teljið ykkur græða á því. íhaldið hlaut að vita, að það hafði engar líkur til að sigra. Upplausn gömlu kjördæmanna hlaut að vera viðkvæmt mál. Framsóknarmenn voru 19, og þeir þurftu ekki að bæta nema einum við, til að geta stöðvað kjördæmabyltinguna. þetta vissi ihaldið afar vel. En það gerði ekki mikið til. Ef hægt var að fá socialista til að vinna móti Framsóknarfl. í kjördæmamálinu á þingunum 1932 og 1933, þá var bjöminn unninn. þá var landkjörinu bjargað, og með land- kjörinu 1934 rann upp hin eftir- þráða stund. þá hafði Jón þorláksson fengið vald til að stöðva allar um- bótatilraunir Alþingis. þá gat úlfur- inn hætt að jarma. þá mátti aftur byrja að ofsækja smælingjana, hvar sem var í landinu. þá gat Ólafur Thors byrjað að vigta sjómönnum og verkalýð landsins réttlætið í heima- unnum mælilcerum. Verkamannastéttin virðist hafa tekið fremur kuldalega þeirri nýju trú, sem Alþbl. hefir boðað i heilt ár, um að flokknum bæri að fylgja leiðarljósum íhaldsins. Verkamenn hafa haft hugboð um, að ekki myndi unnar á hverjum tíma, og neytendur með því tryggðir fyrir því, að fram- leiðendur geti aldrei sett verðið of hátt. Frv. þessa efnis var samþykkt á Búnaðarþinginu í vetur og sent Al- þingi. Viðauki við samvinnulöflin. Hannes Jónsson, Jónas þorbergs- son og Bjöm Kristjánsson flytja frv. um viðauka við samvinnulögin. þar segir svo: í samvinnufélögum, sem stofnuð eru. og starfa samkvæmt lögum nr. 36, 27. júní 1921, skulu félagsmenn hafa forgangsrétt til hverskonar at- vinnu við framleiðslustörf félaganna, eins og til dæmis vinnu við slátur- hús þeirra, smjörbú og verksmíðjur, útskipun framleiðsluvaranna o. fl. ... það varðar sektum frá 2000—20000 kr., ef félagsmönnum er sýnd nokkur tálmun, er þeir eru að störfum þeim, er getur í 1 gr. laga þessara, hvort sem tálmunin kemur fram í ofbeldi eða á annan hátt, nema þyngri refs- ing liggi við að lögum“. Flutningsmenn segja í greinargerð, að frv. sé „borið fram að gefnu til- efni vegna þeirra miskiíða, sem risið hafa út af framleiðslustörfum við nokkur samvinnufélög í landinu undanfarið". Frestun útfljalda. Frá fjárveitinganefnd neðri deildar eru fram komnar eftirfarandi tillögur um frestun gjalda úr ríkissjóði: Að greiðslu framlags til Lands- bankans (100 þús. kr. á ári) sé frest- að til ársloka 1933. Að tekjur af skemmtanaskatti, sem nú renna til þjóðleikhúss, renni til ársloka 1933 beint i ríkissjóð. Að tekjur af tóbakseinkasölu ríkis- ins renni til ársloka 1933 beint í ríkissjóð, en eigi til Bygginga- og landnámssjóðs og verkamannabú- staða eins og upphaflega var ákveðið. Að framkvæmd laga um hýsing prestssetra sé frestað til ár3loka 1933. Samvinnubyflfltnflar. Steingrímur Steinþórsson og Jónas þorbergsson flytja frv. um bygging- arsamvinnufélög. Er þar um stórfellt nýmæli að ræða, sem liklegt er til umbóta á því óbærilega ástandi, sem nú er í húsnæðismálum kaupstað- anna og þá sérstaklega Reykjavíkur. Tilgangur byggingarsamvinnufé- laga er samkv. frv. „að reisa íbúðar- hús fyrir meðlimi þeirra til eigin af- nota með sem hagfelldustum kjör- um, að safna eiginframlögum fé- lagsmanna og reka lánastarfsemi". 15 menn eða fleiri geta stofnað slíkt hér allt með heilindum, og hugboð þeirra hefir sagt þeim meiri sann- indi um innræti íhaldsins, heldur en blað flokksins. Nú sést hvaða stefnu flokkur verkamanna tekur, hvort hann held- ur áfram bandalagi sínu við Ólaf Thors út þetta þing og næsta vetur. Lengur þurfa verkamenn ekki að hjálpa íhaldinu. Eftir það verður Jósafat einfær um að ráða niður- lögum allra þeirra íslendinga, sem vinna sitt brauð í sveita síns and- litis. ** ----O--- Verðlaunaþraut Einn af kaupendum Tímans hefir sent blaðinu 25 kr. og mælzt til þess, að þær væru auglýstar sem verðlaun fyrir beztu ráðningu á því hve marg- ar tegundir af mannlegum veikleika koma fram í tiltekinni auglýsingu úr Mbl., sem birtist þar um áramótin frá Jóni þorlákssyni. Svörin sendist ritstjóra Timans fyrir 14. maí n. k. Auglýsing Jóns fer hér á eftir, orð- rétt eftir Mbl. „Gengistrygging. Af sérstökum ástæðum mun ég geta komið nokkurri fjárhæð, 10 til 50 þús. kr., í alveg trygga ávöxtun með skuldbindingu um greiðslu vaxta og afborgun eftir núveranda gengi á sterlingspundum eða dönskum krón- um. Fullkomin þagmælska. Lysthafendur tali við mig sem fyrst, kl. 11—12 árd. eða 6—7 siðd., í einkaskrifstofu minni, Bankastræti 11, eða í síma 2305. J6n porlákssotí*1. Ef rúm leyfir verður væntanlega eitthvað af svörunum birt hér í blað- inu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.