Tíminn - 21.05.1932, Page 4

Tíminn - 21.05.1932, Page 4
82 TlMINN Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Námstíminn eru 2 vetur: Yngri deildar frá veturnóttum til aprílloka, eldri deildar frá 20. september til aprílloka. Aðalnámsgreinar yngri deildar eru: íslenzka, reikningur, nátt- úrufræði, eitt útlent mál, saumaskapur, vefnaður og prjón, en í eldri deild: matreiðsla og hússtjórn, vélprjón og hannyrðir. Ixmtökuskilyrði eru: Aldurslágmark 18 ár. Fullnaðarpróf sam- kvæmt fræðslulögunum. Heilbrigðisvottorð. Ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu alls skólakostnaðar. Inntöku í eldri deild geta og fengið þær stúlkur, sem hafa stundað nám einn vetur í alþýðuskóla eða hafa aðra menntun jafn- gilda, Skólinn leggur nemöndum til kennslu, húsnæði, ljós og hita gegn 100 króna skólagjaldi hvort skólaár. Skólinn hefir matarfélag. Kostnaður við fæði og þj ónugtu var s. 1. vetur kr. 1.25 á dag. Skólagjald og helmingur dvalarkostnaðar greiðist 1. nóvember, en hinn helmingurinn 1. febrúar. Umsóknir sendist undirritaðri fyrir 15. ágúst næstkomandi. Hallormsstað, 9. maí 1932. Sigrún P. Blöndal Bráðapestarbóluefni Eins og að undanförnu hefi ég bóluefni frá Próf. C. O. Jensen. Sama verð og verið hefir, kr. 3,50 í hundrað fjár. ÁSTA EINARSON, • Túngötu 6. Reykjavík. „Eastern“ xnink af „Davis-Godson“-kyni. Sérstaklega dökkur og silkigljáandi litur. Voss Folkehegskule byrjar 7. október og stendur yf- ir 1 6 mánuði. Fjárstyrkur til þeirra, sem þurfa. Skrifið eftir upplýsingum og sendið umsóknir til 0ystein Eskeland, Voss. Höfnm til: Góða og ódýra vfr- strengjara starfar næs'ta vetur eins og að undanfömu; en með tilliti til væntan- legra fjárhagsörðugleika nemenda, verður skólatíminn að þessu sinni aðeins frá 1. október til 31. maí (áður 15. sept. til 20. júní), og skólagjaldið fyrir allan skólatímann nú aðeins kr. 60.00. Matarfélag hafa nemendur og kennarar eins og vant er, og verður einnig kappkostað að gera nemendum skólaveruna sem ódýr- asta hvað það snertir. — Kennt verður: vélprjón, allskonar kvenfatasaumur og 2. 3. Hússtjóm, vefnaður, önnur handavinna. Bóklegar námsgreinir: íslenzka, danska og reikningur. Söngur og orgelspil. Samband ísl. samvinnufélaga FERÐAMENN sem koma til Rvflrar, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. LOMBERG ELOCHROM - filmur (ljós- og litnæmar). 6X9 cœ. kr. 1,20 6V,XH cm. — 1,50 frítt sent ef 10 rl. eru keyptar í einu. Lax- og silungsveiðarfæri: Sil- ungastangir ffá kr. 3,50. Laxastang- ir frá kr. 20,00, og alt tilh. stanga- veiði, fjölbr. og ódýrt úrval. Sportvöruhús Reykjavikur Reykjavík Inntökuskilyrði í skólann eru þessi: 1. Að umsækjandi sé ekki yngri en 18 ára. 2. Að hann hafi engan næman sjúkdóm, sé hraustur og heilsu- góður og sanni þetta með læknisvottorði. 3. Að hann hafi vottorð um góða hegðun. 4. Að helmingur af skóla- og fæðisgjaldi sé greitt við inntöku, og ábyrgð sett fyrir eftirstöðvunum. 5. Að umsækjandi sanni með vottorði, að hann hafi tekið fullnað- arpróf samkvæmt gildandi fræðslulögum, ella gangi undir inn- tökupróf þá hann kemur í skólann. Skólinn leggur námsmeyjum til rúmstæði með dýnum. Annan sængurfatnað verða þær að leggja sér til. — Æskilegt er að nem- endur hafi með sér saumavél. Sömuleiðis eru nemendur áminntir um, að hafa með sér sálmabók og passíusálma. Umsóknir um inntöku í skólann sendist til formanns skólaráðs, Þórarins hreppstjóra Jónssonar á Hjaltabakka, eða forstöðukonu skólans, frú Huldu Á. Stefánsdóttur á Þingeyrum. Blönduósi í maí 1932. Skólaráðið T. W. Buch , Bnclis) Köbenhavn B. Tietgensgade 64. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Hæsta skinnaverð. Hefi til sölu sem næst 10 ,ípör“ af yrðlingum fyrir 300 kr. „parið“. Allir undan dýrum, sem fengið hafa hæstu verðlaun. Get einnig útvegað fleiri dýr af sama kyni og sömu verðlaunaflokkum. Skrifið til LAUPEDALEN MINKGARD, Brunkeberg, Telemark. Norge. Prentsm. A C T A er flutt á Laugaveg 1 (byekrzviíðvi8i). HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meirí vörugæði ófáanleg Q.X.S. sldJftLr ©iiigröixgruL -vlö olclcxix Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Snorrasatn. ViÖ vígslu Reykholts- ekólans 7. nóv. s. L, minntist Knst- inn Stefánsson, skólastjóri, ú nauð- syn þess, að komið yrði sem fyrst á stofn Snorrasafni í Reykholti. Skyldu v.era í safni þessu bækur Snorra Sturlusonar, Edda og Heims- kringla, allar útgáfur þeirra og þýð- ingar á erlendum málum. Sömuleið- is ættu að vera i safninu öll þau rit, er skrifuð hafa verið og kunna að verða, um Snorra Sturluson eða rit hans. Á þennan hátt myndi Snorra Sturlusyni reistur óbrotgjam og viðeigandi minnisvarði og minn- ingu hans bezt borgið og fegurst varöveitt. þessu máli hefir verið tek- ið mjög vel. Erlendir fræðímenn, er málið hefir verið borið undir, hafa tekið þessari hugmynd ágætlega og tveir próíessorar í norrænum fræð- um, annar í Oslo, hinn í Stokkhólmi, hafa heitið að safna því, sem ritað hefir verið í Noregi og Svíþjóð um Snorra og rit hans og senda síðan bækurnar Snorrasafni. Er von á þeim bókasendingum • nú í vor. þá hefir Alþingi brugðist vel við þess- ari hugmynd og sett i fjárlögin kr. 500.00 styrkveitingu til handa Snorra safni. Heima í héraði er og vakandi áhugi fyrir Snorrasafni í Reykholti. Samband Ungmennefélaga Borgar- fjarðar reið á vaðið. Gaf það skól- anum myndarlega gjöf, er falla skyldi til Snorrasafns. þá hefir rosk- inn Borgfirðingur, Guðmundur Hall- dórsson, smiður, frá Neðranesi í Staf- holtstungum, gefið Snorrasafni vand- aðan, dýran bókaskáp og 150 kr. í peningum. Mun þessi höfðinglega gjöf þessa góða manns verða varð- Reykjavík. Sími 240 (3 linur). Simnefni: Sláturfólag. Áskurður (é brauð) ávalt fyrtr- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gUd Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svlna-rullupylsur, Do. Kálía-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervalatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanlr afgreiddar um allt land. Allt með islenskum skipumi veitt jafnlengi og Snorrasafn verður í Reykholti. Skápurinn er nú kom- inn á sinn stað og sómir sér vel. í honum eru nú 5 bækur, allar gjöf frá enskri konu, m. a. Heimskringla. á ensku. En kona þessi er dóttir hins góðkunna íslandsvinar og fræði- manns, próf. W. Morris, og hefir hann þýtt þær allar. — Allir íslend- ingar er dá Snorra Sturluson, fræg'- asta ritsnillinginn á íslenzka tungu, ættu að muna eftir Snorrasafni og beita sér fyrir vexti þess og við- gangi.___________________________ Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1246. Prentsmiðjan Acta. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti ©g allir litir, fallesgir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermeínta“og „Evolin“ eggjaduít, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-«kúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolla o. £L LITYÖRUR: Brúnspónn. Anilinlitir, Catechu, blósteinn, brúnapónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á Islandi. Árið 1904 var í fyrsta sinn þaklagt í Dan- mðrku úr ICOPAL. Notað um allan heim. Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum, Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. -------- Þétt. ------- Hlýtt. Betra en bárujóm og málmar. Endist eins vel og skífuþök, Fæst alstaðar á Islandi. |ens Vílladsens Fabríker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verðskrá vora og sýnishom. * Allt íneð fslenskum skipuni! •§*

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.