Tíminn - 30.07.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1932, Blaðsíða 4
126 TÍMINN Ibióllaskóliiin í lauiaivalal. Næsta vetur verður haldinn íþróttaskóli á Laugarvatni. Skólinn byrjar 1. okt. og stendur til síðasta júní. Takmark skólans er að búa íþróttakennara undir starf þeirra. Inntökuskilyrði eru þessi: að nemandi sé vel hraustuý, að hann sé minnst 18 ára gamall, hafi próf frá kennaraskólanum, eða annan undir- búning sem tökinn er gildur, svo og meðmæli frá þekktum mönnum um reglusemi. Námsgreinar verða þessar: Leikfimi og sund, skautafarir og skíða, róður, stökk, hlaup, köst, skylmingar, leikar, glíma, dráttlist, heilsufræði og íþróttafræði. Kennsluæfingar í öllum íþróttum. Vegna fjarveru minnar sendist umsóknir til Bjarna Björnssonar skólastjóra Laugarvatni. Björn Jakobsson fluonlækninDOferilðlog 1932. Stórólfshvoli 21. ág. Vík í Mýrdal 23. og 24. ág. Hornaíirði. Viðkoma 29. ág. og 19. sept. Djúpavogi. Viðkoma 29. ág. og 18. sept. Stöðvaríirði. Viðkoma 30. ág. og 18 sept. Fáskrúðsfirði. Dvöl frá 30. ág. til 4. sept. Reyðarfirði 6. sept. Egilsstöðum. Dvöl frá 8. til 9. sept. Eskifirði. Dvöl frá 11. til 16. sept. Guðm. Guðfinnsson augnlæknir. Kennarastaða laus við Barnaskólann á Akranesi. Æskilegt væri að kennarinn gæti kennt söng og leikfimi. Umsóknarfrestur til 1. september. Skólanefndin. Prentsm. A C T A er flutt á Laugaveg 1 (b“Ltð mú) HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÍIGMJÖLI og HVKITI. Meirí vörugœði ófáanleg S.I.S. slclftia: eixxg-özoLg-CL -vl-3 olclcuu: Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzh num. Jarðepli á Alþingi. [Vegna rúmleysis hefir grein þessi beðið alllengi birtingar. Ritstj.]. Björn Halldórsson í Sauðlauksdal mun vart hafa órað fyrir því árið 1759, þá hann tók úr íslenzkri mold hin fyrstu jarðepli, sem ræktuð hafa verið hér á landi, að þessi meinlausi jarðarávöxtur myndi verða ásteiting- arsteinn Alþingis árið 1932, valdandi 9 tíma umræðum á hinu háa Al- þingi, þar sem öll flokksbönd slitn- uðu, en margir þingmenn völdu sér það hlutskipti að halda fram og verja ímyndaða hagsmuni kjósenda sinna. ' Mál þetta er þess vert að því sé gaumur gefinn. Skulu því í stuttum dráttum rakin tildrög þess og afdrif. Nokkru fyrir s. 1. áramót birti Freyr grein um jarðeplarækt og at- vinnu. par eru ítarlegar skýrslur um ræktunina, innflutt jarðepli og notk un jarðepla. Af þessum skýrslum er ljóst, að jarðeplarækt hefir tvöfaldazt síðan um aldamót. Að vér flytjum inn V3 hluta allra þeirra jarðepla, sem vér notum og greiðum fyrir það um 330.000,00 kr. árlega hin síðari ár- in. Að vér notum minnst allra þjóða af jarðeplum, eigi meira en 54 kg. á mann. En Norðmenn rækta og nota sem svarar 320 kg., Danir .300 kg. og þjóðverja’r 620 kg., allt pr. mann. Hinsvegar er víst að vér getum margfaldað jarðeplaræktina, ef frarn- tak og dugur væri með. Sparað þess- ar 330 þús. kr. sem vér árlega greið- uin til útlanda, og eigi aðeins það, heldur líka notað miklu meira af jarðeplum en nú tiðkast, ef ræktunin væri 2- eða 3-földuð. Hér er því að ræða um nýja fram- leiðslu, sem í þjóðarbtiskapnum mætti meta 1—2 milj. kr, virði. En eru þetta draumórar? Er liægl að auka jarðeplaræktina þannig á 2—3 árum? Vér hyggjum það auð- velt, til þess þarf aðeins vilja og starf einstaklinga og skilning þess opinbera í bráð. Hér eru engin stórvirki á ferðinni. Vér vitum því miður eigi hve margir stunda jarðeplarækt á iandi hér. Framteljendur til búnaðarskýrsln- anna 1929 eru taldir 12181. Segjum að helmingur þeirra rækti jarðepli, liver þá að meðaitali um 6,5 tnr. Til þess þarf 200—400 rrr stóran blett. Til þess að tvö- eða þrefalda jarðepiauppsker- una þarf þá að stækka jarðeplarækt- unarlandið hlutfallslega. Nýir rækt- endur geta og komið til sögunnar. í sveitum lands vors er jarðvinnsla með hestum og vélum víða farin að tíðkast. Að laka nokkurn liluta aí flögum þeim, sem árlega eru unnin til grasræktar, um nokkur ár til jarð- eplaræktar er mjög vel til fallið. petta kostar aðallega aukinn áburð og útsæði. í kringum alla bæi og sjávarþorp -iggur óraektað land, sem bíður eftir því að mannshöndi* leggi þar hönd á plóginn, svo að framleiddur verði þar jarðargróður, sem tryggi afkomu bæja og sjávarþorpa. Með því að koma upp smágörðum við alla bæi og þorp á landimi, fær hver einasti bæjar- og þorpsbúi greiðan aðgang að landi til að rækta, eigi aðeins jarðepli til sinna eigin þarfa, heldur og allskonar grænmeti. Til þess að koma þessu bráðlega i framkvæmd þurfa hlutaðeigandi bæj^.- og sveita- stjórnir að sjá um undirbúning smá- garða, svo öllum gefist kostur á að taka til starfa. það léttir mikið ræktun smá- garða, að með samvinnu er þar hægt að nota nýtízku jarðvinnslu- vélar. Nú er fjármúlakreppa. Allar vorar aíurðir í lágu verði. Mikii nauðsyn Vinnuhælið á Litlahrauni. Framh. af 1. síðu. vinnuhælisins verður útkoman enn hagstæðari en gert var ráð fyrir hér að framan. þegar Sig. Eggerz var að berjast. gegn vinnuhælinu, vitnaði hann til minniháttar breytingu á hegningar- löggjöfinni, sem gerð var á þinginu 1928, sagði iiann: „Um leið vil ég geta þess, að í breytingu þeirri ú hegningarlöggjöfinni, scm liggur fyr- ir þessu þingi, fannst mér gæta of mikillar hörku gagnvart hinum svo- nefndu letingjum. þetta eru í mjög mörgum tilfellum annaðhvort sjúkir menn eða úi’ættaðir, sem þurfa eltt- hvað annað sér til hjálpar frekar en ströng liegningarákvæði". (Alþt. 1928 B, bls. 1543). En álit Sig. Eggerz hefir ekki stað- ist dóm reynslúnnar. Breyting sú á fangavistinni, sem gerð var með stofnun vinnuhælisins, hefir reynzt hin mesta hagsbót fyrir sveitarfél. Mælt er t. d. að í Reykjavík, hafi það íé, sem bærinn þurfti að greiða vegna óskilgetinna barna numið mjög mörgum tuguin þús. ú ári. Nú greiða bamsfeðumir það betur og annað vandræðafólk, að talið er að nemj mörgum tugum þúsunda úr- lega fyrir Reykjavík eina. Jón porlúksson vildi byggja vinnu- hælið i grend við Reykjavík svo lög- reglan geti haldið föngunum í skefj- um, og inniloka vinnusvæðið með háum múrum, til þess að vernda fangana frá því, að fóllt geti horft á þá við vinnu. Reynslan hefir nú sýnt að um- sjónai-maðuiinn með einum manni til aðstoðar við og við, hefir getað stjórnað föngunum og hefir þetta gert reksturinn til muna ódýrari. Fangelsi það, sem J. p. og íhaldið vildi láta byggja í grend við Reykja- vík og taldi að nægt gætl, mundi hafa kostað 1/^ miljón eða meir. All- ur kostnaður við rekstur þess hafði orðið dýrara en á Litla-Hrauni, enda hafa allar þjóðir byggt hin nýju vinnuhæli fjarri bæjunum. þjóðabandaiagið sendi 1931 bréf.þar sem það í 56 greinum setui- fram þær lágmarkskröfru, sem gera verði til fangelsa. Öllum þessum kröfum gat Litla-Hrauni fullnægt, að undan- tekinni þi.erri, að ekki mætti helzt vera færri en 100 fangar á slíku hæli, en svo marga fanga höfum við ekki sem betur fer. Fæstar þjóðir munu hafa getað fullnægt þessum lág- markskröfum jafnvel og við. Ekki er það sennilegt að skrif Mbl. um Litla-Hraun, sem tekin iiafa ver- ið hér upp, séu yfirleitt rangari en venja er til. En ekki mun þá hallað á blaðið, þótt sagt sé, að þau séu í ónákvæmasta lagi. á að vér öflum sem mests af því,sem vér þurfum að nota, enda er það nú tízka allra þjóða. Aukin jarðeplarækt og -notkun er einn liðurinn í þessari sjálibjargarviðleitni, ef til vill þaö atriðið, sem mikið getur hjálpað, þá erfiðleikamir steðja að. því er það brýn þjóðarnauðsyn að undinn sé bráður bugur að aukinni jarðepla- rækt. Að þessu þurfa allir að vinna, jafnt. einstaklingar sem búnaðarfélög, Búnaðarfélag íslands, þing og stjórn. Frá ráðstöfunum þessara aðilja skal að nokkru skýrt. Fyrir Búnaðarþingið nýafstaðna voru lagðar tillögur, er miðuðu til aukinnar jarðeplaræktar. Aðalefni þeirra var: 1. Frumvarp til laga um jarðepla- kjallara og markaðsskála. Eftir þessu irumvarpi var ætlazt til að ríkið léti byggja jarðeplakjallara í Reykjavík, og ofan á hann markaðsskála fyrir Hrífurnar frá okkur eru með aluminiumtindum og alúminium- stýfuðum haus, einungis smíðaðar úr góðu efni og vandaðar að öll- um frágangi. Þær eru orðnar þekt- ar um alt land fyrir gæði og nú eru þær miklu ódýrari en í fyrra. Höfum lika orf og orfefni úr fyrsta flokks furu og eski. Trésmiðjan Fjölnir, Kirkjustræti 10 — Reykjavík. SJáffs er hBndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alis- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Reykjavík. Sími 24fi (3 línur). Símnefni: Sléturfélag. Askurður (é brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spcgep.) nr. 1, giid Do. - 8, - Do. — 2, mjð Sauða-Hangibjýgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svina-rullupylsur, Do. Ká Ifa-ru llupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mwaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. I-ifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda - - sam- anburð við samskonar crlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. íslenzkar afurðir. Kjallarinn átti að vera trygg geymsla fyrir jarðepli og í-úma um 6000 tnr. af jarðeplum. þetta átti að tryggja sölu íslenzkra jarðepla í Reykjavík. 2. Frumvarp til laga um innflutn- ing á jarðeplum. Aðalákvæði í frum- FERÐAMENN sem koina til Rvíkar, fá her- bergl og rúm með lækkuðu verði á Iíverfisgötu 32. varpi þessu voru að banna mætti innflutning á jarðeplum, þá nægar birgðir væru í iandinu. Að islenzk jarðepli mætti flytja fyrir hálft flutn- ingsgjald með ríkisskipunum. Að sett yrði mat á jarðepli og á liausti hverju safnað skýrslum um upp- skeruna. 3. Að því yrði beint til allra bún- aðarsambanda og búnuðarfélaga á lapdinu, að hefjast nú þegar handa um aukna jarðeplarækt á þessu og næstu árum, Búnaðarþiugið tók öll þessi atriði til umræðu og samþykkti ]>ar um ákveðnar tiilögur. Frá frekari fram- kvæmdum í þessum málum skal nú skýrt. (Framh.) S. Sigurðsson. -----O----- Gestir í bænum: Ingimar Eydal, ritstjóri Dags, Arnór Sigurjónsson skólastj. Laugum, Jón ívarsson kaup- félagsstjóri Homafirði. Nýtt Nýtt AMATÖRAR Kopierum litmyndir eftir filmum yklcar i hláum, rauðum og grænum lit fyrir sama verð og venjulegar myndir. Sendið filmur ykkar beint til okkar. Amatörverzlun porL porleiissonar, Austurstræti 6. — Box 71. AUGLÝSING. Silfurhúin svipa tapaðist á í- þróttamótinu á pjórsártúni, merkt Ragnar. Finnandi, er b.eðinn að skila henni á Bergstaðastig 46, eða Jötu Hrunamannahreppi. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). ftllt meö Isleiiskmn skipnm! Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.