Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 2
128 TlMINN in tveim sjálfstæðum nefndum, greinar á sama stofni. Þær eru báðar settar til að vemda geng- ið og gjaldeyririnn. Án þessara hafta væri ókleift að varðveita stöðugt gengi né haga g jaldeyris- verzluninni svo, sem alþjóðarþörf heimtar. Framleiðsluvörur, nauð- synjar og greiðslur, sem bundn- ar eru af eldri ráðstöfunum verða að ganga fyrir um gjald- eyri. En vísast er framkvæmd haftanna samkvæmt þessum reglugerðum einfaldari í höndum einnar, fámennrar nefndar. Er sú breyting æskileg og væntan- leg innan skamms. Það fyrir- komulag er æskilegast, sem bezt tryggir samræmi í úrskurðum og fljóta afgreiðslu. Ásgeir Ásgeirsson. ----«--- Iiög'in í gildi Framkvæmd réttvísinnar í landinu hefir löngum verið nokkuð skrykkj- ótt hjá íhaldinu. þegar Ólafur Frið- riksson vildi ekki sleppa höndum af skjólstæðing sínum, „rússneska drengnum", um árið, hrópaði Vísir og Morgunblaðið: Lögin í gildi! Hvítur her var stofnaður og útbýtt vopnum meðal liðsmanna, sjúkra- hús sett á stofn í bænum handa særðum(!) mönnum, drengur þessi tekinn með valdi og Ólafur og fylgi- fiskar hans settir í tugthúsið. Hér var um ólöglegt athæfi að ræða. Lögin voru látin ná yfir Ólaf og fylgjara hans, og skal það ekki lastað. Og ef dæma hefði átt lögregl- una í landinu yfirleitt af framgöngu íhaldsins í þessu máli, þá var dugn- aðurinn ekkert smáræði En því mið- ur voru lögin ekki alltaf í jafngóðu gildi og 1 þetta skipti. Á meðan Morgunblaðið hrópaði á réttvísina gegn Ólafi Friðrikssyni stóð hæst fjársvindlið í íslandsbanka, þar sem forgörðum fór meira af fé lands- manna en nema myndi því öllu sam- anlögðu, sem stolið hefir verið í landinu síðan byggðin hófst fyrir rúmum þúsund árum, allt í ein- stakri veíþóknun íhaldsins. Óreiðan á Patreksfirði, vaxtataka bæjarfóget- ans í Reykjavík, skattsvik og toll- svik braskaranna náði hámarki. þeir sem að þessu stóðu voru fínir menn og umfram allt „góðir" íhalds- menn. Réttvísin sótti þá — eftir dul- arfullu lögmáli — niður á við. Fá- tækir menn, sem hnupluðu smáskild- ingum, fóru í steininn. Hinir sátu til borðs með stjórninni og fengu heið- ursmerki og hærri laun en þekkst höfðu áður í þessu fátæka landi. Lögin í gildi! þetta heróp Morgun- blaðsins var eins og meinlaust grín fyrir stórafbrotamenn landsins. Fyr- ir grunlausa alþýðu, er lét blekkj- Blaðadeílurnar (Útvarpserindi). I. Margir íslenzkir blaðalesendur munu líta svo á, að blaðadeilurnar hér á landi muni vera hvassari og illvígari en annarsstaðar gerist á byggðu bóli. Ég mun ekki l.eitast við að gera slíkan samanburð. En ég ætla að leyfa mér að fara nokkuð út fyrir umgerðina, sem útvarpsráðið hefir markað umtalsefninu og ég ætla að líta á orsakir þess, að blaðadeilur hér á landi hljóta að vera hvassar. Tvennt ber til þessarar staðreynd- ar einkum. í fyrsta lagi: Við erum að reisa land og þjóð úr rústum. Á síöastliðnum fimm áratugum hafa verið stórstígari framfarir hér á landi en í nokkru öðru landi í Ev- rópu og þó víðar væri leitað. Við höfum á þessum árum ráðið sjálfstæðisbaráttu okkar til fullra lykta, að kalla má. Við höíum hafið verzlui. íslendinga upp úr einokunarfeninu danska og gert hana innlenda. Við höfum hrundið af okkur van- virðu danskrar áþjánar í sjósam- göngum, og komið okkur upp eigin skipaílota. Við höfum breytt vanmegna róðr- arbátaútgerð, sem sótti skammt úr landsteinum i flota togara og vél- skipa, sem sækja á djúpmiðin. ast af faisinu og allri lygadýrð heiðursmerkjanna og blaðaskjallsins var þetta ígildi góðrar samvizku. Allt var í lagi. Skýrasta tákn þess, á hvern hátt lögin voru látin gilda í ríki íhalds- ins á Islandi, er það, að þegar Hnifsdalsmálið hófst voru þeir, sem kærðu, settir í tugthúsið. Fyrsta verk Framsóknarstjórnarinnar í því máli var að hafa endaskipti á þessu: Kær- endunum var sleppt lausum, en hin- ir ákærðu settir inn. þetta mál olli íhaldsblöðunum meiri óróa en flest önnur hneyksli íhaldsins fyrr og síðar. Dæmalaus fólska þeirra og flokksins alls gegn þeim, er vann að því að rannsaka málið og svo stjórninni, mun í minni höfð. því oili vist ekki eingöngu ræktarsemi við menn þá, er þarna gengu erindi ilialdsins dálítið lengra en leyfilegt var, heldur hitt, að hér varð breyt- ing á „systeminu". Síðan hafa íhaldsblöðin skrækt og urrað eins og barðir rakkar í hvert skipti sem ílett hefir verið ofan af spillingu ílialdsréttarfarsins. Gott dæmi þess er það, þegar Bláa bókin kom út i fyrra. Útgáfa hennar var af íhaldinu kallað hneyksli. Og þó var hún ekk- ert annað en útskriftii’ úr réttarskjöl- um og dómabókum. Verk íhaldsins töluðu þar. Heiðursmerkin og veg- tillurnar skyggðu þar ekki á .hinn innra mann. Lögin voru i gildi, þótt Morgunblaðið lieíði kosið það á annan veg. Skóli reynslunnar þykir góður. En svo miklir bjálfar eru til, að þeir geta ekkert af reynslunni lært. íhald- ið dreymir enn um það, að geta komið ár sinni svo fyrir borð á ís- landi, að flibbinn og dannebrogs- krossinn eða bankastjórastaðan geti forðað hvaða leppalúða sem er frá stríðu laganna, sem það kallaði forð- um yfir Ólaf Friðriksson og nú síð- ast yfir gamla samherja hans komm- únistana. þessi draumur rætist vœntanlega aldrei. Jafnvel Magnús Guðmunds- son mun ekki þora að breyta ,,sy- steminu" á ný í sitt gamla horf. Tugthúsúrskurðir hans yfir komm- únistum hljóta að leiða af sér at- burði, sem Morgunblaðið sjálft í gleði sinni þessa dagana mun syrgja beisklega. það verður víst ógaman fyrir Vísi og Morgunblaðið að sjá sól og stjörnur hinna ógleymanlegu dýrðardaga íhaldsaldarinnar ganga undir forgarðana kringum hið gamla musteri réttlætisins við Skólavörðu- stíginn! Um leið og hæfileg refsing gengur yfir ofbeldisverk kommúnist- anna er hrópað á makleg málagjöld handa þeirra eigin skjólstæðingum. þjóðin krefst þess, að lögin séu virt. Og hún lætur sér ekki annað líka héðan af en . að þau verði látin ganga jafnt yfir alla. Réttai’meðvit- und hennar verður ekki deyfð með rógi og blekkingum úr því hún varð vakin á annað borð. Sérhver tilraun til þess mætir andstyggð og fyrirlitn- Við höfum byggt borgir og hafnar- mannvirki, vegi um byggðir landsins og yfir fjallgarða, reist brýr yfir þorran af stórfljótum landsins, lagt síma um -allt land og reist útvarps- stöð. Við höfum byggt fræðslukerfi okk- ar frá rótum og reist skóla í sveitum og kaupstöðum og síðast en ekki sízt: Við höfum þegar hafizt handa um viðreisn byggðarinnar í sveitum landsins^ í húsagerð og ræktun. þetta allt höfum við gert, og inn i allt þetta umfangsmikla þjóðarstarf liefir ofist þáttur harðsnúinnar skipulagsbaráttu, þar sem eldri Hyggja um óbrigðult framtalc og for- sjón einstaklingsins í almennum málum, hefir þokað um set fyrir yngri hyggju um félagsmenningu og alþýðusamtök. Slikum átökum fylgir mikill sársauki, en sársaukan- um minni gætni en æskilegt mætti þykja. Eftir aldasvefn vaknaði þjóðin með andfælum. Síðan hafa viðfangs- efnin, nýjar hugsanir, nyjar þrár og fyriræltanir dunið yfir liann eins og æðistormur. Er það nokkur furða að starfskliður þjóðarinnar hefir orðið nokkuð hávær. Er það furða, að hugsanir hennar og orðafar hefir fallið um óvenjulega farvegi þegar svo við það bætist annað megin- atriðið: Að við búum í fámenni og eigumst jafnan við í návigi. Hjá stórþjóðunum hverfa blaðamennirn- ir á bak við múginn. Hér á landi ingu allrar alþýðu í landinu. Sú fyrirlitning bitnar sárt á þeim, sem henni olli. En aulaháttur ihaldsblaðannæ er eins og óbotnandi sjór. I fyrra æddu foringjar íhaldsflokksins um Reykja- víkurbæ, æstu fólk til uppreisnar og hótuðu ofbeldi og hverskonar lög- leysum. þegar lærisveinar þeirra, kommúnistar, reyna af veikum mætti að líkja eftir, þá ér gripið ti! tugt- húsforordninga Kristjáns heitins VII. og hrópað: Lögin í gildi! þegar íhaldið í Keflavík í vetur beitir verkamenn ofbeldi tekur Moi’g- unblaðið einhliða málstað ofbeldis- mannanna, þá er ekki hrópað á lög- in. En þegar verkamenn á Siglufirði beita íhaldsmann svipaðri meðferð, þá er Morgunblaðið fljótt að heimta rannsókn og dóm yfir lögleysuna. Hér er enn leikinn sami viðbjóðs- legi skrípaleikuriixn. Svo rótgróinn er í’éttarspillingin í hugum þessara siðferðilegu aumingja, sem íhaldið notar til þess að reyna að gylla eymd sína fi’ammi fyi’ir þjóðinni, að þeim blöskrar ekkert, þeir eru svo áíjáðir, að þeir gæta þess ekki, þeg- ar þeir eru sem ákafast að löðr’unga sjálfa sig. ----o---- Laugaskóli í Þíngeyjarsýslu Fyrir 7—10 árum var mikið ritað bér í blaðinu um Alþýðuskóla þing- eyinga á Laugum. þá var hann í díglunni, og þá var um hann barizt. En er hana tók til starfa, fengu stai-fliættir hans sti’ax fui’ðu mlkla — og ef til vill fullmikla — viður- kenningu. Hann hefir því unnið í kyx-þei og baráttulítið. Og um hann hefir verið þögn að mestu um nokk- ur ár. þó hefir hann ekki verið full- trúi þess tíma, sem verið hefir að líðaT nema að nokkru leyti. Hann vill eiga meiri rót í foi’tíð þjóðai’- innar en flest það, sem íisið hefir af grunni síðustu árin. Hann hefir leitað þess jafnvægis hins gamla og nýja, sem við vonum að framtíðin vei'ði ríkari af en nýliðinn tími. því er það trú þeirra, er að honum standa, að hann eigi eftir öll sín beztu ár, og að hann hafi að vísu nokkurt hlutverk leyst, en eigi þó miklu meira eftir óleyst. það er fui-ðu örðugt að gera grein fyrir því hlutverki, er Laugaskóla er ætiað að inna af hendi. Til þess þarf að ganga á snið við svo margt, sem venjulega er fyrst eftir spurt og á lofti haldið, þegar rætt er um skóla og skólamál. En í stað þess verður að benda á annað, sem venjulega er lítill gaumur gefinn. það er t. d. ekki hægt að gera grein fyrir hlutverki hans, nema mönnum sé það ljóst, að hann er sveitaskóli, eru andstæðir blaðamenn sifellt að rekast hver á annan. Blaðadeilui-n- ar mótast því alltoft til hins verra af beinum persónulegum áhrifum. II. Tíðast og algengast ásökunarefni á hendur íslenzkum blaðamönnum hef- ir vcrið það, að þeir væru persónu- legir í rithætti. „það á að tala um málefni — ekki menn“ er vanavið- kvæði þessarar tegundar af umvönd- unarsemi. Ég verð að játa, að ég hefi jafn- an borið litla virðingu fyrir þessum umvöndunum. Mér hefir virzt, að dyggðin sú, „að gæta bróður síns“ í daglegu umtali væri ekki mjög al- menn í íslenzku þjóðarfari. Eða myndu sjálfir þessir umvandarar vita sig hreina um þennan löst? Geta þeir allir, ef djúpt er skoðað, varizt sjálfsásökun um það, að þeir verji nokkrum hluta æfi sinnar til þess að baknaga náungann, skygnast inn i einkamál lians og breiða út um hann óhróður á bak? það hefir oft í opinberu umtali um blaðamennsku verið vitnað til ályktana og sam- þykkta, sem gerðar voru á svonefnd- um 2. landsfundi kvenna, er haldinn var á Akureyri fyrir nolckrum árum síðan, þar sem konur gerðu sig að áfellisdómurum yfir blaðamennsk- unni rétt eins og þær virðulegu kon- ur, sem þar voru saman komnar, væru upp og ofan æðri tegund af mannverum heldur en blaðamenn þjóðarinnar. Litlu siðar kom það í ekki aðeins að nafni og því, að hann er reistur uppi í sveit, heldur í raun og veru. Hann er ekki kaup- staðarskóli í sveit, og hann vill ekki vera það. það er ekki vegna óvildar 1il kaupstaðanna, heldur er það vegna trúar á það, að íslenzkt sveitalíf eigi menningargildi í sjálfu sér. Menningarlíf sveitanna á ekki að mótast á þann eina hátt, að sveitunum berist ný og ný áhrif frá kaupstöðunum, og tilviljunin sé lát- in ráða um, hvernig við þeim er tekið. Sveitirnar eiga alltaf að sýna sjálfstæði í viðhorfi sínu við nýjum tíma, fagna honum á sinn sjálfstæða hátt, berjast við hann á sinn sjálf- stæða liátt. í því á skólinn að taka þátt, lielzt á hann að liafa forgöngu. þessu til skýringar skal ég benda á nokkur atriði i starfi Laugaskóla. ' Frá upphafi skólans hefir nemend- um verið kenndar þar smiðar, eklci „skólasmíði" þetta uppeldislega(!) dútl, sem engum er eða verður að gagni, heldur smíðar, er að gagni mega koma í daglegu lífi. 1 yngri deild taka allir piltarnir þátt í smíð- um. þeir smiða í 5—6 manna hóp- uiri, 2 stundir í viku hver hópur, og þá smíða þeir húsgögn fyrir skól- ann. Á þenna liátt hefir verið kom- ið upp húsgögnum skólans, borðum, rúmstæðum, hillum, skápum, stól- um o. s. frv. Kennarinn, sem er valinn smiður, hefir séð um, að þetta er allt sæmilega vel gert. Á þenna hátt smíðar hver flokkur að vísu eigi nema lítið — 1—2 smíðis- gripi á vetri — en það eru allt * 1 gagnlegir hlutir, og safnast þbgar saman kemur. Nemendurnir læra ef til vill ekki mikið, en það er hvort- tveggja: þeir sjá þó dálítinn árang- ur af viðleitni sinni, og það er fui'ðu oft ljóst eftir veturinn, hverj- ir eru smiðsefni og hverjir ekki. I eldri deild eiga þeir, sem bezt eru i hagir, og mestan hafa áhugann á smíðum, kost á að hafa smíði sem aðalnám og þeir eiga jafnvel kost á að vera í eldri deild á þann hátt vetur eftir vetur. Annað nám þeirra á svo að vera sriiðið í samræmi við það. Á þennan hátt hafa all- margir nemendur Laugaskóla orðið vel búhagir, Lauganemendur hafa reist mörg nýju íbúðarhúsin í þing- ' eyjarsýslu. Og í þingeyjarsýslu hafa ; íbúðarhúsin, sem reist liafa verið | síðustu árin, orðið ódýrari en sams- kónar hús í sveitum annarsstaðar ; á landinu, af því að sveitamennirnir ; hafa getað reist þau þar sjálfir. | þetta er að þakka fleirum en Lauga- nemendum, en það er að þakka þeim meðal annara. Eftir það að , íólkið hel'ir fengið húsakynni við i sitt liæfi og að miklu leyti reist með ! þess eigin höndum, kemur að því að búa þau húsgögnum á sama i hátt. Skólinn á ekki aðeins að benda á leiðina í þeim efnum, held- ur líka að búa í hendur, hafa for- ystuna. — Um þetta efni er þegar fengin reynsla á Laugum, þar hef- ljós, er konur deildu sín á milli um framboð til landskjörs, að þær voru engir eftirbátar blaðamanna um þann rithátt, er þær sjálfar víttu. Og enga samþylckt gerðu konur þessar um það, að hætta að tala illa um vinnukonurnar sinar og grannkonur, eða um að leitast við að hafa áhrif á eiginmenn sina um, að tala betur um náungann. þetta almenna mannskemmandi umtal, þetta þef og þukl um einka- Hf manna, þessi mannorðsþjófnaður, sem framinn er að baki þeirra manna, sem fást við opinber mál, er stómm þjóðhættulegri og viðsjár- verðari fyrir sálarheill þjóðarinnar 'og siðferði heldur en opinberar, per- sónulegar árásir, jafnvel hversu ill- vígar, sem þær kunna aö vera. I opinberri viðureign gefst þeim manni, sem er borin sökum, færi á að verja hendur sinar, af því að framan að honum er gengið. En bak- bítirnir eru eins og sóttkveikjurnar — ekki sjáanlegar með berum aug-‘ um. íslendingar liöfðu, að fornu fari rótgróna skömm á launvígum. Opin víg ættu jafnan að vera þjóðinni bet- ur að skapi og þvi betur að skapi sem vopnaburðurinn er djarfmann- legri og drengilegri. III. Ásakanirnar um of miklar persónu- legar árásir í blöðunum eru einnig að miklu leyti sprottnar af skorti á athugun um ciginleg rök þessara ir skólinn borið sýnilegan árangur, sem er viðurkenndur, þó að vitan- lega megi margt að því finna, hvcrnig skólinn hefir staifað, líka á þessu sviði. Annað þessu líkt á að byrja á koinandi hausti. Eins og skólinn hef- ir átt sitt smíðaverkstæði á hann að eignast sitt saumayerkstæði. þar á að kenna stúlkunum að sauma föt úr islenzku efni. Klæðaverksmiðjan Gefjun á Akureyri lætur skólann fá dúlca með vildiskjörum, kennarinn á að sjá um að fötin ve'rði að sínu leyti eins vel gerð og smíðisgrip- irnir frá smíðaverkstæðinu. það sem ætti að sitja í fyrirrúmi er að koma upp fötum handa nemendunum sjálfum, en þar næst föturn til sölu. Smíðanemendurnir í eldri deild hafa útt sína vinnu, þeir liafa keypt efn- ið til smíða og selt smíðisgripina. Sömu kjörin fá saumanemendur. Fæði og kennslu greiða þeir eins og aðrir nemendur skólans. Á þenna hátt hafa duglegir smíðanemendur getað unnið fýrir sér í skólanum eða því sem næst. Reynslan verður að skera úr því, hvort hægt verður að vinna fyrir sér við saumanám á sama liátt. Næstkomandi vetur verða teknar stúlkur til náms á sauma- verkstæðið, þó að þær hafi ekki vei’- ið í skólanum áður. það er af þvi að hér er um byrjun að ræða, er ekki þótti rétt að fresta. Eftirleiðis verða aðeins teknar þangað stúlk- ur, er áður hafa veriö í yngri deild. þetta tvennt, sem nefnt hefir ver- ið á þó aðeins að skoðast sem byrj- un á þátttöku skólans í baráttunni fyrir að halda við og skapa lífsskil- yrði í sveitunum. Sveitirnar íslenzku eru dauðadæmdar, ef elcki tekst að gera lífsskilyrðin fjölþættari en þau eru nú. það er vonlítið, ef til vill vonlaust, að hægt sé að endurreisa lieimilisiðnað í sveitum, þvílíkan sem áður var. En það þarf að koma nýr iðnaður í stað hans, verkstæð- isiðnaður og lieinrilisiðnaður, eftir því sem hentar um hverja iðjugrein. það er eitt af hlutverkum alþýðu- skólanna í sveitunum, að taka þátt i slíku og jafnvel að hafa forystuna, gera fyrstu mistökin og vinna fyrstu sigrana. það er röng mynd af Laugaskóla, ef menn héldu, að honum væri að fullu lýst með þessu, sem þegar er nefnt. það er t. d. rétt að geta þess, að á Laugaskóla er hver nemandi látinn þjóna sér sjálfur, þvo föt sín, gera við þau, ræsta herbergi sitt o. s. frv. það er allt gert undir eftirliti. Sú „þjónusta" er að vísu ekkert nostur, en hún á að vera sæmileg', hvar sem er. Foi'göngu- mönnum skólans er að vísu ljóst, að þetta fellur ekki saman viB eðlilega verkaskiftingu eins og liún er og lilýtur að verða, en skólinn vill samt gera hvern nemanda sinn, karl sem konu, sjálfbjarga um þetta efni og svo vill hann með þessu koma i veg fyrir, að sá liugsunarháttur þróist mála. Almenn krafa um það, að í landsmálaumræðum skuli einungis talað um málefni, en ekki menn, get- ur ekki staðizt. Hún er sprottin af skorti á athugun um það, að sérhver maður, sem býður sig fram til opin- berrar þjónustu, hefir í raun réttri tvennskonar persónuleika og lifir tvennskonar lífi, einkalífi sinu og opinberu lífi. Einlcalíf hans á að vera friðheilagt fyrir árásum, á meðan liann í eigin hegðun brýtur ekki í bág við almennt velsæmi og borgara- legar skyldur sínar. En opinbeit líf þessa manns, hver sem hann er, opinber persóna hans er þjóðinni allri viðkomandi og er skylt að rann- saka þá hlið á persónu hans og lífi, þegar nauðsyn ber til að skapa haldbæra almenningsskoðun um liæfileika lians, til þess að takast á hendur trúnaðarstörf fyrir þjóðina. Málefni og menn eru, í opinberu lífi, tveir óaðskiljanlegir hlutir. Mennirnir eru orsök og upphaf mál- efnanna. Engin afleiðing — sízt óframkomin afleiðing —; getur orðið metin að réttu eða til líkinda, án þess að líta á orsökina, mcunina sjálfa, liæfileika þeirra og drengskap, afrek þeirra og æfistarf. Ég' skal taka dæmi, þar sem þú, áheyrandi, getur stungið hendinni í eigin barm. I-Iugsaðu þér, að á leið þína kynnu að falla slík atvik, að þú þyrftir að fela öðrum til varðveizlu allt, sem þér er dýrmætast, ef til vill konu og börn, hús og heimili og mikla fjár-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.