Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.08.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 129 með nemendunum að láta aðra þjóna sér. Við hlið alþýðuskólans er hús- mæðraskóli. J>að er að visu sjálí- stæð stoinun bæði um stjórn og íjár- hag. En af þeim skóla iær alþýðu- skólinn nokkuð af sinu gildi um leið og húsmæðraskólinn fær nokk- uð af sínu gildi frá alþýðuskólan- um. Húsmæðraskóiinn er að búnaði öllum, niðurröðun, írágangi, störf- um, íyrirmyndar sveiíaheimili. Hann skýrir markið, sem á að stefna að um hibýlaprýði og umgengni. Ef til vill er það mark, sem ekki er unnt að ná við venjuleg kjör. En ínarkið er skynsamlega sett og ieið- iu er sýnd: alúð eigin handar. Auðvltað á alþýðuskóli i sveit að bjóða íleira en verklega kennslu. Hann á jöínum höndum að eiga þátt i mótun hugsanalífsins sem at- hainalifsins. Laugaskóli á sinn heim- ilisanda, sína heimiiisiðnaði, sína kennslu i þjóðlegum fræðum og al- mennum i'ræðum. Hér er þvi ekki lýst, því að það yrði fyrst og fremst lýsing á minu eigin starii og um það vii ég hlíta annara dómi. Og enn er* sá þáttur í staríi skólans, er ég hirði eigi um að iýsa, en vil þó nefna: iþróttirnar. þær eru sjálí- sagður þáttur í uppeldi hvers æsku- manns, sjálfsagður þáttur i staríi hvers skóla. Laugaskóli heíir fyrst- ur skóia hér á landi tekið upp sund sem nánisgrein og það að gera úti- leiki þátt i daglegum störíum skól- ans. Hami byggði sér og mikinn í- þróttaskála á siðasta ári. En um þau efni hefir hann nú orðið enga sérstöðu meðal alþýðuskólanna. þeir leggja allir mikla rækt við iþróttir eins og sjálfsagt er. Eins og Laugaskóli vili vera sveitaskóli, vill hann og vera al- i'ýðuskóli i raun og veru. því vili hann gera skólavist svo ódýra, að hver óbreyttur alþýðumaður geti notið hans. Hann starfar eins og kunnugt er 6 vetrarmánuðina, frá þvi um 20. okt. til 20. apríl, þann tímann, er fæsttr hafa arðberandi atvinnu. Kostnaður nemendanna (kennsla, íæði, ljós, hiti, húsnæði) hefir verið 60—65 krónur á mánuði fyrir pilta og 50—55 kr. íyrir stúlk- ur. Ekki verður hér fullyrt, að sá kostnaður geti lækkað á þessu ári, en vissulega er það von þeirra, er skólann reka. En sannur alþýðu- skóli þarí að hafa fleira til síns á- gætis en að vera ódýr. Allt hans starf þarf að vera sniðið við þörf alþýðunnar, kjör hennar og við- leitni. Hann þarf af þeim sökum að vera bæði „almennur" sköli og skóli handa einstaklingum. Til að reyna að þræða það' hvorttveggja ,er lögð áherzla á að kenna svo mikið sem unnt er, af því, sem allir þurfa að kunna og vita, í y<ngri deild skól- ans, en gefa kost a sérnámi í eldri deild. Vegna sérnámsins leitar skól- inn að mönnum meðal sinna nem- enda. Sérnáminu í eldri deild ,er að muni. Hamingja þín og ástvina þinna veltur á, að þessa alls sé' vel gætt, meðan atvik banna þór, að gæta sjálfur. Myndir þú fela allt þetta öðrum á hendur, án þess íyrir irara að leitast við að gera þér grein. fyrir því, hvers þú mættir af slik- um manni vænta? Ef þú gerðir það, myndir þú verða álitinn ekki ein- ungis auli, heldur- ófyrirgefanlega hirðulaus um þinar eigin helgu skyldur. þú myndir hefja persónu- rannsókn, til þess að skapa þér skoð- un um, hvort þú mættir fela þess- um manni svona mikið. þú myndir ekki þora, að láta reynsluna eina skera úr um þetta. En >ú gætir látið þessa persónurannsókn fara fram i kyrþey. Nú væri í þessu falli aöeins um þitt eigið líf og hamingju að ræða, að vísu allsvarðandi fyrir sjálfan þig og mikilsvirði fyrir þjóðina, en þó henni verðar aðeins í hlutfalli sjalfs þín til allrar þjóðarinnar. Get- ru þú með sanngirni gert þá kröfu til þjóðarinnar að hún fleygi málum sínum, umboði sínu á Alþingi eða mikilsverðum embættum í hendur manna án "þess að leitast við að gera sér grein fyrir, hvers hún má af slíkum mönnum vænta. Mál þjóð- arinnar eru þeim mun meira verð þínum málum, sem hún er stærri en þú. En engin getur vitað, hvers má af mönnum vænta í opinberum trún- aðarstöðúm nema æfi þeirra só rann- sökuð, feríll þeirra, viðhorf til mála, hæfileikar þeirra, dugnaður, dreng- nokkru lýst hér að framan, en að öðru leyti má vísa til Ársrits Nem- endasambands Laugaskóla. það rit ýérður eftirleiðis að fá hjá Eggert Briem í Rvík, þorst. M. Jónssyni á Akureyri og svo beint frá Lauga- skóla. Vegna aukinnar bygginga á síð- astliðnu ári getur Laugaskóli enn tekið 10—15 nemendur n. k. vetur til viðbótar þeim, er þegar hafa sótt um skólann. Víst er það vilji allra þeirra, er , að skólanum standa, að þar séu alltaf margir nemendur. Og þó ekki oí margir. Hann vill fyrst og fremst fá góða nemendur, áhugasama um eigin þroska og heil- brigðar framfarir þjóðar sinnar, þegar þeir koma, þroskaðri og á- hugasamari þegar þeir fara. þeir, sem fyrst- og fremst vænta sér skemmtunar af skólavist, skulu leita annarsstaðar fyrir sér. Laugaskóli vill að vísu gera nám þegna sinna skemmtilegt og skólavistina ánægju- lega. En hann vill sízt af öllu, að nemendur hans kaupi sér skemmt- anir á kostnað þroska síns og heil- brigðis. Og að lokum ein bón til íslenzkra kennara. Vill ekki einhver þeirra, einhver einn, koma um stundar- sakir norður að Laugum næsta vet- ur og kynnast starfi skólans, ekki aðeins á yíirborði, heldur í raun og veru? Ennþá hefir enginn sýnt skól- •ímum það lítillæti. Tómlæti er skól- anum andstæðingur þungur í skauti. En þeim, er leita að nýjum leiðum, er mestur greiði gerður með því að ieitað sé með þeím. Arnór Sigurjónsson. Morgunblaðið hreinsar askana þrítugasta og fyrsta athugasemd- in við LR. 1930, er dálítið leiðinleg fyrir þá, sem sömdu hana. Hún er út af 70 kr. sem endurskoðunar- mennirnir segja að ható verið greiddar „fyrir skoðun á bifreíðinni R. E. 71". En stjórnin upplýsir í svari sínu að „umræddar 70 kr. hafi verið greiddar í'yrir álits- og skoð- unargerð út af bifreiðarslysi". Athugasemdin er því byggð á tómum misskilningi, en gat þó verið aísakanleg fyrir endurskoðunar- mennina, hafi þeir einhverra ástæða vegna ekki haft tíma til þess að leita upplýsinga um málið. þessar 70 kr. eru ekki greiddar fyrir ¦ venjulega skoðun á bifreiðum, sem samkv. gildandi lögum á að framkvæma árlega, heldur fyrir skoðun á bifreið eftlr stærsta bif- reiðarslysið, sem skeð hefir bér á landi — slysið hjá Lögbergi, og skoðun á öllum aðstæðum við slysið, lil þess að afla staðreynda um það, a hvern hátt slysið hefði orðið. skapur og skyldurækni. Verðleikarn- ir hljóta að fara eftir því, sem þeir hafa unnið sér eihkunnir í öllu þessu. Lífið sjálft og undangengin reynsla er það próf, sem á að skera úr um verðleika manna'til trúnaðar- starfa. Og hver sá, sem ekki hefir leyst próf sitt af hendi eftir þeim einkunnakröfum, sem gera verður, hann á að falla. það er því ekkert annað en fjarstæða, að aldrei eigi að ræða um menn í opinberum þjóð- málaumræðum. það er ekki einungis óhjákvæmile'gt heldur skylt. þú áheyrandi, gætir látið persónurann- sókn, sem aðeins snerti sjálfan þig, fara fram í kyrþey. En sú persónu- rannsókn, sem skylt er að gera í opinberu lífi, um opinbera fram- komu og aðeins opinbera framkomu þeirra manna, sem hlut eiga að máli, verður að fara fram á ophum vett- vangi, þar sem ákærur og varnir, sakir og malsbætur verða bornar i dóm almennings í landinu. IV. Ég hefi, hér að framan, svarað eftir mínu viti höfuðásökunum í garð íslenzkrar blaðamennsku. Ásak- anir þessar eru langoftast þannig vaxnar, að þær geta ekki kallazt gagnrýni, heldur áfeilisdómur. það er ekki ótítt, að greint fólk og góð- viljað sem ásakar blöðin um eín- hliða málflutning og skort á þollyndi gagnvart andstæðingum, lætur eigin skort a sanngirni og athugun valda einhliða og ósanngjörnum dómum Skoðunarmönnum bifreiða var því ekki skyldara að framkvæma þessa skoðunargjörð, heldur en Jóni þor- lákssyni alþingismanni að gera ffumdrög að áætlun um síldarverk- smiðju á Siglufirði, sem hann þó fékk greiddar fyrir 3 þús. kr., þrátt i'yrir útreikning í aumasta lagi, eða Magnúsi Guðmundssyni sem fyrver- andi ráðherra og alþingismanni að leiðrétta þann gallaða samning. sem gerður var um dýpkunarskipið „Uffa" af honum eða undir hans umsjón, sem hann fékk greitt fyrir nokkuð á þriðja þús. krónur. þessi athugasemd, sem byggð er á misskilningi og auk þess um svo litla fjárhæð að ræða að engu nem- ur, verður þó efni fyrir Mbl. í átt- unda kaflann í skrifunum um LR. Sýnir þetta máske betur en nokk- uð annað, hina frábæru nýtni blaðs- ins i því að tína til og mikla öll út- gjöld LR. 1930 og þann veg reyna að fela og fá almenning til þess að gleyma fjármála- og óreiðusyndum íhaldsins. Og það er sannmæli, að Mbl. hefir engu gleymt og tekið alt með í at- hugasemdum sínum um LR., bæði það sem fært var og ófærl með öllu að taka, enda hefir það æfingu í þvi að skrifa út af litlum tilefnum. þannig skammaðist blaðið, eins og kunnugt er orðið, heilt sumar um beglu á aurbretti, sem kostaði þrjár krónur og fimmtíu aura að rótta og stundum voru tveggja og þriggja línu lyrirsagnir á greinunum, og allt þetta einungis vegna þess, að það sat þekktur Framsóknarmaður í bilnum. • Gáfnafari þeirra sem að Mbl. standa er þann veg farið, að blaðið skilur ekkert eftir af smámunum eða þvi litilfjörlegasta, sem gerist frekar en vissar skepnur skildu eft- ir í öskunum. A vjðavangti Ríkisskattanefndin. Forsætisráðherra * hefir nú sam- kvæmt lögum frá síðasta þingi skipað ríkisskattanefnd og eiga y þar sæti Hermann Jónasson lögreglu- stjóri (formaður), Páll Zophónías- son ráðunautur og Gunnar Viðar hagfræðingur. Nefndin hefir viðtækt vald í skatta- og útsvarsmálum og falla undir hana þeir úrskurðir í þessum efnum, sem áður hafa legið undir fjármálaráðuneytið og atvinnumála- ráðuneytið. Einnig er nefndinni ætl- að að samræma framkvæmd tekju- og eighaskattslaganna og hcfir víða brostið á í því efni undanfarið, Mun það falla i skaut þessarar nefndar að taka ýmsar mikilsvarðandi á- kvarðanir um reglur er fylgt skuli. Bar núverandi forsætisráðherra á um íslenzka blaðamenn. þeim mönn- um vildi ég segja þetta: Blaðamenn- irnir eru bein af beinum þjóðarinn- ar og hold af hennar holdi. þeir eru hvorki betri né verri en þjóðin sjálf og þeir veljast misjafnlcga eftir mál- stað og atvikum. Blöðin eru sam- vizka þjóðarinnar og framtíðarvonir. í blöðunum hugsar þjóðin upphátt. þar er sóknarvettvangur og varnar- þing þeirra málefna og þeirra manna, sem í nútíð og framtíð skapa örlög íslendinga. V. Ég hefi litlu við að bæta, énda mun tími minn þrotinn. Spurningum útvarpsráðsins get ég, að loknum þessum formála, svarað í stuttu máli: 1. spurning: Blaðadeilurnar vekja storm, sem á meira skylt við líf en ófriö, meira skylt við starf en fjandskap. þær eru opinn vettvangur, þar sem sakborningum gefst kostur á að koma fyrir sig vörnum, þar sem citurnöðrur baknags og mannorðs- þjófnaðar geta orðið dregnar fram i dagsljósið og sóttar til óhelgis. þær eru opinber prófraun á menn og malstað, þar sem allir standa jafnt að vígi. Á allan þennan hátt eru blaða- deilurnar gagnlegar, 2. spurning: Lakasti galli íslenzkrar blaða- mennsku er nokkuð almennt liirðu- leysi um að greina rétt fra stað- IESZa.xipféla.gsstj órar I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára" - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikiséerðin, Reykjavík. síðasta þingi fram frumvarp um skipun ríkisskattanefndar og náði það afgreiðslu, þratt fyrir það, að ýmsar torfærur yrðu á þess leið. Um val nefndarmannanna er gott eitt að segja, og ástæðulausar þær aðfinnslur, sem sum Sjálfstæðisblöð- in hafa tæpt á í þvi sambandi. Mun það sannast, að forsætisráðherra hefir með flutningi þessa lagafrum- varps og skipun nefndarinnar stigið þarft spor um framkvæmd skatta- málanna, og vart vansalaust, að ekki skuli fyr hafa verið horfið að þessu ráði. Sprúttsalarnir á Akranesi og Pétur Ottesen. Viða um landið er nú kvartað yf- ir því, að áfengisbrugg færist í vöxt. Vivðist tilsögn Morgunblaðsins í þeirri list hafa borið mikinn árang- nr víða, en ekki sízt í nágranna- héruðum Reykjavíkur. Er bæði að bruggunarforskriftir hafa þar náð mestri útbreiðslu, enda er þar mark- aðurina beztur fyrir slíka fram- leiðslu. í sjálfri Reykjavík hefir briiggurunum oröið stopul atvinnan og áfallasöm, vegna þess að lög- gæzlan er þar í betra lagi en víS- ast annarsstaðar. Er þó alís við leit- að. Sem dæmi má nefna, að einn bruggari hafði látið útbúa regluleg- an brennivíns-tank í húsi sínu, og^ varð hann ¦ ekki fundinn nema með nákvæmri mælingu lögreglunnar a búsinu og herbergjúm öllum. Tók ílát þetta um 2000 lítra, svo að hér var ekki um smáiðju að gera. En þótt víða sé' pottur brotinn, sýnist bruggunarlistin hvergi vera jafn blómleg og í grennd við hinn mikla l)indindispostula Pétur Ottesen. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efndi til mikillar skemmtiferðai- upp á Akranes 2. ágúst, en það er venja, að þá eiga verzlunarmenn í bænum frí. Eins og kunnugt er, er féiag þetta einhver rammasta í- haldsklíka á landinu, þegar frá er talið K. F. U. M. í Reykjavík. — Kvöldið fyrir 2. ágúst voru þrir eða fjórir bruggarar og sprúttsalar tekn- ir á Akranesi. Höfðu þeir haft mik- inn viðbúnað um að taká hæfilega á móti flokksbræðrum sínum úr Reykjavík. Mun hinn nýi lögreglu- reyndum og vanda heimildir. þá kröfu verður að gera á hendur flokksblöðum, að þau greini satt frá þeim staðreyndum, sem með sanngirni verður ætlazt til að þau gréini frá. Hitt er ósanngjörn krafa og bygð á athugunarskorti, að ætl- ast til gagnkvæmrar þjónustu and- stæðra flokksblaða þannig, að hvert blað láti sér jafnant um málstað andstæðingsins eins og eigin mál- stað. Ágreiningurinn er risinn á mis- jöfnum sjónarmiðum. Hlutverk blað- anna er að greina satt og rétt frá sínu sjónarmiði. Hlutverk lesend- anna að dæma um og hafna eða velja. þriðja og siðasta spurning: Gallar blaðanna eru gallar þjóð- arinnar. Ef við viljum fá betri blöð þá verðum við að ala upp betri þjóð. þcssvegna verður umvöndunin að byrja heima íyrir hjá hverjum manni. Við vöggurnar og við móð- urknén, i skólunum og leikvöllunum ráðast örlög fleiri manna en við blaðalestur. þegar foreldrar og for- ráðamenn barna og unglinga þcir, sem nú ásaka blöðin um skorí a siðgæði, hófsemi og mannkærleika liafa hver og einn hreinsað vel fyrir sinum dyrum og komið uppeldis- málum þjóðarinnar í viðuuandi horf, þá munu þeir, að þvL marki naðu, lesa blöð hennar með óbland- inni ánægju. Jónas porbergsson. Notuð íslenzk frimerki kaupir hæsta verði G. Ólafur Sig- urðsson, St. Jósephsspítala, Hafnarf. stjóri á Akranesi hafa gengið fram í þessu og eru honum kennd veizlu- spjöllin. En ekki er þess getið að stóttarbróðir hans í Innra-Akranes- hreppi, Pétur Ottesen, hafi fyrr eða síðar gert hark að þessum heimilis- 'iðnaði kjósanda sinha og sveitunga. Hefir hann látið sér nægja, að glamra á Alþingi um bann og bind- indi, og skrifa undir áskoranir um að setja heimabruggun rammar skorður. Eru heilindin hér viöi:ka og annarsstaðar í afskiptum íhalds- ms af þjóðarmálefnum. Og það má vera hart fyrir Ottesen, jafn sauð- fróma og einfalda sál, að láta sina eigin samherja hafa sig að spotti. og útbreiða brugg-„konstirnar" um hér- aðið, meðan hann er lát.inn halda sínar alkunnu bindindis- og bann- ræður í þinginu. það er varla von að menn geti haldið virðingu sinni lengi við slíkt, enda er svo að sjá, sem Ottesen sé nú orðið viðlíka hátt slirifaður á Akranesi sem siðferðis- postuli, yfirvald og þinghetja. G. L. Bæjarráð Reykjavíkur. A síðasta bæjarstjórnarfundi var kosið bæjar- ráð fyrir Reykjavik samkvæmt sam- þykkt um stjórn bæjarmála Reykja- víkur, er landsstjórnin hefir 'nýlega staðfest. þessir hlutu kosningu: Her- mann Jónasson, Stefán Jóh. Stefáns- son, Guðmundur Ásbjörnsson, Pétur Halldórsson og Jakob Möller. — Bæjarráðið tekur við störfum næst- um allra nefnda og mestum hluta af verkefni bæjarstjórnarinnar sjálfrar. Dr. Arne Möller, kennaraskóla- stjóri í Jonstrup í Danmörku, var a ferð um Suðurland og Borgarfjörð í síðastliðnum mánuði ásamt frú sinni og 15 nemendum skólans. Er dr. Arne Möller af íslenzku bergi brotinn í móðurætt, og hefir stundað íslenzk fræði eigi alllítið, einkum ís- lenzka kirkjusögu. Hefir hann ritað 3 bækur um þau efni: um Hallgrím Pétureson og Passíusálmana (dokt- orsritgjörð), um sálmakveðskap fs- lendinga að fornu og nýju og um Jón biskup Vidalín og húspostilhi hans. þrisvar sinnum áður hefir hann ferðazt hér á landi, fyrst árið 1900 með stúdentaleiðangrinum danska, sem þá heimsótti ísland, og síðan 1910 og 1919. Fannst honum mikið til um framfarir þær, er orð'- ið hafa á öllum sviðum hér, eink- um hið siðasta tímabilið. Arne Möller hefir lengi verið for- maður Dansk-íslenzka félagsins í Danmörk og er rn^rgum íslending- um kunnur af starfsemi sinni í því félagi. — Á ferð sinni hér kom hann að Reykholti og flutti þar fróðlegt erindi- um viðskipti Dana og fslend- inga fyrr og síðar. ¦ þótti honum vel mælast. Er það og mála sannast, að viðhorf Dana gagnvart íslandi og íslenzkum málum hefir stórum breyzt síðan 1918 og eiga þeir menn þakkir skyldar, er stutt hafa að því. En þar mun dr. Arne Möller hafa átt nokkurn hlut að. S. P. Heyskapur. Undanfarið hefir tið verið góð um Suðurland, nægir þurkar og veður hæg. En norðan- lands var mjög óþurkasamt^ í júlí. Brá til þerra um mánaðarmótin og hirtust töður víðast og nokkuð af útheyi. Grasspretta er hvarvetna mjög góð þar sem til spyrst og lítur vel út með heyskap eigi sízt syðra; AflabrögS. Síldveiðar byrjuðu með seinna móti vegna kaupdeilu. En síðan þeim lauk og veiðai- hófust fyrir alvöru um 20. júlí, hefir lengst af verið góður afli. ---------o---------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.