Tíminn - 03.09.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.09.1932, Blaðsíða 4
146 TlMINN Auglýsing um smásöluverð á cigarettum Útsöluverð á cigarettum má eigi vera hærra eu hér segir: Elephant (Virginia) kr. 0,55 pr. 10 stk. pakka Gommander (Virginia) - 1,10 — 20 - Grold Fiake (Virginia) - 1.10 - 20 - May Blossom (Virginia) — 1,20 — 20 - — Swift (Egyptskar) — 110 — 20 — —* De Reszke (Virginia) — 1,20 — 20 - — do. (Tyrkneskar) — 1,25 — 20 — — Statesman (Tyrkneskar) — 1,25 — 20 — — Souss (Egyptskar) — 1,25 — 20 - Teofani Fine (Egiptskar) — 1,30 — 20 — — Auk þess er verzlunum ulan Reykjavíkur heimilt að feggja alt að 3°L á tóbaklð að aekl fyrir flutningskosfnaði. Tóbakseinkascla ríkisins. Hvernig verndum vér sauðfé fyrir ormaveiki Hverniy læknum vér sjúkt fé?“ Undir þessari yfirskrift flytur norska bændablaðið „Bondevennen" 22. apríl þ. á. útdrátt úr samnefndri grein, er prófessor von Linden í Bonn liefir skrifað í „Deútsche Landwirt- schaftliche Presse“, en þar skýrir pró- fessorinn frá tilraunum, er hann hef- ir sjálfur gert um lækningu á lungna- og innyflaorma sjúkdómum. Tildrög þeirra tilrauna voru þau, að árið 1908 höfðu lungna- og innyfla- orniar náð geysilegri útbreiðslu, svo að stórtjón varð að á viltum rádýr- um í Rínarlöndunum. Ormaveikin hafði breiðst út sunnan frá og norður A bóginn í héraðinu, og náð svo föstum tökum að heilum rádýrahjörðum lá við aldauða. Prófessor von Linden var þá falið að rannsaka sjúkdóminn og reyna að finna meðöl við eða varnir gegn honum. Kom þá í ljós að koparsalt var drepandi, ekki einungis fyrir hina sóttbæru ormakynslóð (genera- tion) í jörðinni, heldur einnig fyrir hina sýkjandi ormakynslóð í lung- um og innyflum rádýranna, og sama varð raunin á þegar prófessorinn reyndi koparsaltið á sýktu sauðfé, bæði lömbum og fullorðnu fé, er liann hafði á tilraunastöð sinni. Að fenginni þessari reynslu geiði prófessorinn nákvæmar lækningatil- raunir á riddarasetri einu í Vestur- Prússlandi. Bóndinn þar, von Kries, hafði þá í'10 ár átt í stríði við orma- veiki í fé sínu og árlega misst 20— 30 iömb og 10—15 ær úr ormaveiki, og það sem lifði. úrkynjaðist, þrátt fyrir tilraunir til að halda því við með aðkeyptu fé. Og árlegt tap bónd- ans var talið 3000—4000 mörk. Nú var koparsaltið, svo kallað „Elcema“, reynt á fé hóndans, ýmist sem laust (mulið) salt eða saltsteinn, er kindurnar sleiktu. Hver kind fékk 4—5 gr. tvisvar á viku, og árangur- inn varð æskilegur. Sjúkar kindur náðu sér á 4—6 vikum og það tók fyrir útbreiðslu veikinnar í fénu. Eft- ir 5 ár var veikin horfin og tekjur bóndans af sauðfénu höfðu tvöfald- ast. þegar veikin var þannig yfirunnin fór Kries að gefa fénu Elcema aðeins vor og haust tvisvar á viku, án þess að veikindi sæjust á fénu,. og síðan hefir ekkert á v.eikinni borið þar i fénu, en villihjarðir, sem ekki höfðu fengið „Elcema" liéldu áfram að sýkj- ast, og mátti á því sjá að veikin „lá þar enn í landi“, og veikin gerði vart við í sig nautgripum bónda, en einnig þeir læknuðust með „El- cema“. Um meðaiið farast von Kries þann- . ig orð: „Eftir reynslunni hér er með- . alið algerlega óskaðlegt, en er drep- Brunabótafélag Isiands vekur athygli vátryggjenda á: 1. Að frá 15. okt. n. k. verða húseignir í öllum kauptúnum og kaupstöðum utan Reykjavíkur vátryggðar fyrir fullt virðing- arverð. 2. Að frá sama tíma getur félagið tekið lausafjártryggingar(að undanteknum verzlunarvörum) húseigenda í sömu kauptúnum og kaupstöðum einnig fyrir fullt verð. 3. Að frá sama tíma getur félagið tekið í brunatryggingu fast- eignir og lausafé utan kauptúna og kaupstaða fyrir fullt virðingarverð. 4. Að vátryggingar eru hvergi hagkvæmari eða ódýrari en í fé- laginu. Menn snúi sér til umboðsmanna félagsins í kauptúnum og kaupstöðum eða til aðalskrifstofunnar í Reykjavík. Alþýðuskólinn að Reykjum i Hrútafirði starfar í tveim deildum næsta vetur, frá veturnóttum til sumarmála. Námsgreinar verða þær sumu og undanfarna vetur, og ef til vill verður eitthvað fleira kennt. Nemendur greiði nokkurn hluta námskostnaðar fyrirfram, en setji að öðru leyti ábyrgð er skólastjóri tekur gilda fyrir greiðslum sínum til skólans. Umsóknir ásamt læknisvottorði sendist skólastjóra að Reykjum fyrir 10. október n.k. 2. september 1932. Þorgeir Jónsson settur skólastjóri andi bæði fyrir lungna- og innyfla- orma jórturdýra". Auk þcssara tilrauna nefnir pró- fessorinn mörg dæmi um það, að moðalið hafi verið notað og með óbrigðulum árangri, þar á meða) í stórum stíl í Argentínu og Ástralíu. í Ástralíu var það við Karakulfé, þar sem 330 fjár sleikti í sig á einni nóttu 4 kg. af Elcemasteini. Að lokum segir von Linden: „þeg- ar Elcema er gefið í réttum skömmt- um og reglulega, þá er það nytsamt, ekki einungis við lungna- og inn- jdlaormum ,heldur einnig við lifrar- yktusýki og móti smitun af gin- og ldaufaveiki. Einnig þær athuganir mínar, sem ég hefi skýrt frá áður, að koparsaltsteinninn sé ekki einasta meðal gegn sjúkdómi, heldur hafi hann einnig mikil og yfrið góð áhrif á heilbrigðar skepnur, hafa verið staðfestar í Ameríku nú síðustu ár- in, einnig á mönnum. Meðferð eða notkun meðalsins hefir tekið nokkrum breytingum frá fyrstu. Sauðfé er bezt að gefa laust salt, ekki saltstein, af því að þá er hægt að gefa hverri kind réttan skamx. Til þess að flýta fyrir batanum þarf að gefa hverri kind 2—5 gr. af Elcema daglega ,eftir aldri. þegar sjúkdóms- einkennin eru horfin, er nóg að gefa inn tvisvar í viku. Tveir hestar töpuðust frá Reykja- vík 21. ágúst. Var annar 01101111, 53 þuml., með mjög lítið tagl. Hinn rauður foli, aðeins ljósari á tagl og fax, stór og fallegur. Brúni hestur- inn var lieftur með „patent“-hafti en sá rauði var með múl með áföstum kaðalstaumi. þeir, sem kynnu að verða varir við hestana, tilkynni það vinsamlegast Magnúsi Andréssyni hjá O. Johnson & Kaaher, simi 174, eða ráðsmanninum í Tungu við Reyltjavík, sími 679. í héruðum þar sem ormaveikin hefir eklci gert vart við sig áður, en vorið og sumarið hefir verið vot- viðrasamt, svo að liætt er við veik- inni, þá eru líkur til að sú varúðar- ráðstöfun, að gefa fénu inn Elcema tvisvar á viku geti komið í veg fyrir það, að. veikin láti á sér bæra“. „Bondevennen" getur þess, að norska dýralækningastofnunin („Ve- tcrinærinstitut") sé nú að reyna þetta meðal og fleiri, á gjöi*sýktu fé, og að einnig muni tilraunir verða gerðar á Rogalandi. Búnaðarfélagið hefir nú snúið sér til dýralækningarstofnunarinnar í Osló, og óskað upplýsinga um til- raunir hennar með ormaveikina og árangur af þeim. Er nú beðið eftir svari hennar. M. S. Prentsm. A C T A er flutt á Laugaveg 1 (“zvi!ð xm P.WJacobsen&Sðn Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. ' Köbenhavn. O'.'-v':*í:.- '■ Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: | Með hinni gömlu, viðurltenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi margar milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á tslandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Tapast hefir frá Eyði-Sandvík í Flóa bleikrauður hestur 7 vetra, aljárnaður, klárgengur. Yfirmark sýlt bæði. Ókunnugt um undir- ben. Einkenni: vagl á öðru auga. Hesturinn er ættaður úr Borgar- firði. Ef einhver yrði var við hestinn, er hann vinsamlega beð- inn að gera undirrituðum aðvart eða í síma að Sandvík. Eyði-Sandvík, 30. ágúst 1932. Guðm. Sæmundsson. FERÐAMENN sem koma tíl Rvikur, fé h«r- bergí og rúm með lækkuöu verði á Hverfisgðfcu 82. Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskuröur (á brauö) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. SauÖa-rullupylsur, Do. Mosailcpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Ceivelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — aö dómi neytenda — sam- anburÖ viö samskonar erlendar. Veröskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Sjálfs er hðiidin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alla- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þœr eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landains. H.í. H^eínn Skúlagötu. Reykjavík. Simí 1325. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.