Tíminn - 05.11.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.11.1932, Blaðsíða 4
TÍMINN 184 kemur út einu sinni í viku, 32 síður í senn, og kostar 35 au. Flytur útlendar skáldsögur í íslenzkri þýðingu. Aðeins úrvals sögur eru gefnar út, og Vikuritið kostar kapps um að hafa þær sem fjölbreyttastar að efni, svo þær séu við allra hæfi, enda hefir útgáfa þessi þegar hlotið almennar vinsældir. — Út er komið: 1. Hefnti eftir Rafael Sabatini. (320 blaðsíður. Verð kr. 3,80). Söguhetjan er alin upp í Frakklandi og hefir fóstri hans fengið hann til að sverja að hefna sín á enskum aðalsmanni nokkrum, er hefir táldregið móður hans. Segir sagan hvernig hann framkvæmir hefnd þessa, og er frá upphafi til enda skemmtileg. Munu fáir geta hætt við söguna fyr en hún er að fullu lesin, og örlög söguhetjunnar til lykta leidd. Dðkfjarpur hestur 11 vetra gamal, hæð ca. 50 þuml Mark: Blaðstýft aftan hægra, sýlt og biti aftan vinstra, tapað- ist Reykjavík í sumar s. 1. Þeir, sem kynnu að verða hestsins var- ir eru vinsamlega beðnir að gjöra aðvart Guðm. Halldórssyni, Blóm- vallagötu 11, Reykjavík. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 32. 2. Ranða Imsið ettir Victor Bridges. (297 blaðsíður. Verð kr. 3.00). Frægur prófessor býr einn í afskekktu hús,i sem nefnt er Rauða húsið. Söguhetjan verður aðstoðar- maður hans. Kemur nú í ljós, að illræmdir glæpamenn fremja innbrot í húsi þessu hvað eftir annað, og myrða að lokum prófessorinn. Söguhetjan, aðstoðarmaður pró- fessorsins, tekur nú að sér að vinna á glæpamönnum þessum, og er viðureign hans við þá afar „spennandi". Inn í þetta er svo fléttað mjög hugðnæmri ástarsögu. 3. Doktor Vivauti ettir Sidney Horler (fyrri saga — 252 blaðsíður. Verð kr. 3,00). Þetta er lögreglu- og glæpamannasaga af réttu tegund- inni, „spennandi“ og fjörug frá upphafi til enda. Les- andinn fylgist með næstum því án þess að draga and- ann, hvernig doktor Vivanti hvað eftir annað fremur allskonar fantastrik, og sleppur að lokum fyrir hugvit sitt úr greipum lögreglunnar. Síðari sagan kemur væntanlega út í vetur, og er engu síður skemmtileg. Hver saga fyrir sig er sérstök heild. 4. Strokumaður eftir Victor Bridges (370 blaðsíður. Verð kr. 4,00). Sagan hefst á því, að maður nokkur er að strjúlca úr ensku fangelsi. Lendir hann í ótal æfintýrum, áður en hann kemst undan, og fær að lokum sannað sakleysi sitt. Sagan er svo framúskarandi fjörug, að lesandinn getur ekki sleppt henni fyr en síðasta blaðsíðan er lesin. 5. Hneyksli eitir C. Hamilton. (423 blaðsíður. Verð kr. 4,00). Ensk aðalsmey fær söguhetjuna til þess að láta sem þau séu gift. Verður svo að halda leiknum áfram til þess að forðast hneyksli, en sambúð hjónaleysanna verður höfundinum efni í margt skringilegt. Vér viij- um ekki taka fram fyrir hendurnar á lesandanum, með því að segja á hvern hátt úr þessu greiðist, en ráðum öllum, sem gaman hafa af skemmtilegri sögu, til þess að lesa bókina. 6. Iieyniskjölin eftir Ph.^Oppenheim. (272 blaðsíður. Verð kr. 3,00). Sagan fjallar um skjöl nokkur er varða mjög stjórnina á Ítalíu. Stjórnin notar ýmsa klæki, og skyrrist jafnvel ekki við að fremja morð til þess, að na í skjöl þessi. Söguhetjan er enskur njósnari, sem af tilviljun komst yfir skjölin. Segir sagan af viðureign hans við stjórn Italíu og hvernig honum að lokum tókst að koma skjöl- unum til réttra viðtakenda. 7. Iijóssporið eftir Zane G-rey. (392 blaðsíður. Verð kr. 4,00). Sagan segir frá hinu mikla mannvirki, járnbrautinni „frá hafi til hafs“, eins og Ameríkumenn orða það. Söguhetjan er ungur verkfræðingur, hann er einn hinna ötulustu og framsýnustu verkfræðinga við þetta risafyrirtæki. Eigi aðeins þurftu járnbrautarmennirn- ir að etja við ýmsa landlagsörðugleika, heldur þurftu þeir einnig að verjast æðisgengnum árásum Indíána. Söguhetjan og; fylgissceinn ha'ns, lenda í ýmsum ægi- legum æfintýrum og hættum, og inn í þetta allt sam- an, er fléttað framúrskai'andi hugijúfu ástaræfintýri. 8. Iiaunsonnr eftir Rafael Sabatim. Saga þessi er að koma út í heftum. Hún er ein af beztu sögum meistarans Sabatini, enda er þetta saga sú, er gerði hann heimsfrægann. Þarf engum orðum um það að eyða, að þetta er einhver allra bezta saga til skemmtilesturs, sem hægt er að hugsa sér. Auk þess er hún fróðleg, þar sem hún lýsir allnákvæmlega ástand- inu í Frakklandi, nokkru fyrir stjórnarbyltinguna miklu. Þetta er bók sem allir þurfa að eiga. Þetta er aðeins byrjunin á því, sem Vikuritið hefir í hyggju að gefa lesendum sínum kost á að kynnast. Hér eftir sem hingað til mun hver sagan koma annari skemmtilegri, og vonast Vikuritið til, að þeir sem ánægju hafi af skemmtilegum bókum, geri sitt til að styðja það, með því að kaupa það. Verðið er svo lágt, að ekjki er hægt að halda úti svona ódýrri bókaútgáfu, nema með fjölda kaupenda. - Vikuritið fæst hjá öllum bóksölum á landinu eða beint frá útgefendum. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS er á Amtmannsstíg 4 (nlBrl). Siml 1121. SJálfs er höndin holfnst Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. fraœleiðir: Kristalsápu, grænsápu, atanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreing hvitt), kerti alla- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þer eru löngu þjóðkunnar og fást í fleetum veralunum landsins. H.f. H^einn Skúlagöíu. Reykjavfk. Simi 1325. im Reykjavlk. Siml 249 (3 linur). Símnefni: Sláturfélag. ÁskurÖur (á brauð) évalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svina-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustoíu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- nnburð við somskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. ■jfr Allt með islenskiiin skipuni! ■£ VIKURITIÐ, Reykjavík Pósthólf 726. Kaupið Vikuritið. Vikuritið ínn á hvert lieimili Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. „rrcyja Aknreyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffi- bætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kafíibætir þessi hefir náð ótrúlegum vin- sældum og útbreíðsiu á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr beztu hráefnum. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsíns og mörgum kaupmönnum. \ Samband ísl. samvinnuíél. Fræsaia Eins og undanfarin ár, sel ég allar tegundir af mat- jurta- og blómafræi, og trjáplöntur allskonar. Sendi um land alt gegn póstkröfu. Sendið pantanir í tíma. 9 Matthías Asgeirsson garðyrkjumaður Reykjavik Fóðursild úi' búi Sildareinkasölu íslands er lang ódýrasti og besti fóðurbætir, sem nú er kostur á. Verðið er kr. 7,50 tunnan komin á allar hafnir landsins, sem strandferðaskip ríkisins hafa viðkomu á. Með e.s. „Esju“ síðast fengum véF til Heykja- víkur nokkrar tunnur af ágætri sild. Þar sem birgðir vorar í Reykjavík ern mjög litlar er ráðlegt að festa kaup þegar í stað. Skílanefnd Sffdareinksölu Islands Simi 1733. Sambandshúsinu Ný fræðibók. Handbók fyrir almenning einkum nemendur ií alþýðuskólum Guðmundur Davíðsson kennari safn iði efninu og gaf út. — í bók þessari sem er rúmar 100 bls.. er að íinua meiri fróðleilc, sem öllum má að gagni, verða í hvaða stöðu þjóðfólagsins sem þeir eru, en í nokkurri annari bók, þó stærri og dýrari sóu. — Bókin kostar aðeins kr. 2,50. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala í ACTA. Tgyggið aðeins hjá islensku fjelagi. Pósthólf: 718 Símncfm:, Incurance BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Síini 254 BJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkvæmdastjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.