Tíminn - 20.12.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.12.1932, Blaðsíða 3
TÍMÍNN 217 herra hvern mann, sem fylgir ráðum G. II. um vínnautn. Vilmundur hregð- ur við og leggur til í nóv. fyrir ári síðan, að L. J. sé látinn fara frá Kle$)i. Sömu tillögu myndi hann óreiðanlega hafa gert um marga aðra lækna, cf ákveðnar óskir hefðu kom- ið fram. En heilbrigðisstjórnin sem þá var, vissi að hér var skotið yfir markið, að í landi þar sern fjöldi lækna hafði misnotað áfengi eins og skýrslur Björns þorlákssonar sýndu, þar sem kennarinn í heilsufræði við háskól- ann predikaði ofdrykkjuna, og þar sem hreinleiki lækna í vinmálum var jafn váfasamur og dæmi sjást um í Reykjavík, þá var eðlilegra að gefa L. J. áminningu, og ráða hon- um frá að fylgja bendingum G. H. kennara sins. ]tað var gert. L. J. brevtti háttum sínum. Hinir góðu kostir hans nutu sín einvörðungu, greind hans, kunn- átta og stilling kom spítalanum að fullu liði. Svo liður missiri. þá ritar V. J. landlæknir stjórninni bréf það, sem að framan greinir, þar sem hann viðurkennir fyllilega vinnubrögð L. ,T. á Kleppi. Samhliða þessu höfðu fleiri en einn ungir menn byrjað að stunda geð- veikrafræði erlendis. Eftir 1—2 ár höfðu sumir þeirra lokið námi. pá gat komið til mála sú leið sem V. J. benti á, að fá ungan mann sem að- stoðarmann lijá p. Sv. og leggja'nið- ui' annað yfirlæknisembættið. En fyr \ar það ekki liægt. Og L. .T. hafði gert þjóð sinni greiða með því að stýra Nýja Kleppi, á þeim tíma sem læknaklíkan vildi að þar væri lækn- islaust. Brottrekstur L. J. mi er með öllu tilefnislaus. Hann er ekki byggður á neinni rannsókn. 01. Th. hefði rek- ið I.. J. nú alveg nákvæmlega eins þótt hann hefði ekki frekar hlýtt ráðum G. H. í vínmálum heldur en núverandi landlæknir. L. .1. er látinn fara eingöngu til þess að ofsamenn íhaldsins geti sýnt H. T. þakklæti fyrir síðast frá hátíðaárinu. Og skop örlaganna sést á því, að sá maður í ríkisstjórninni, scm er „fullur í gær, íullur i dag og fullur á morgun", eftir þvl sem hami sjálfur segir, verður fyrstur til að gera fylgi við skoðun G. II. að hrottrekstarsök úr embætti. Meiri hluti núverandi landsstjórnar hefir lýst yfir opinberlega mótmæl- um gegn innsetningu II. T. — Meiri- hluti þings mun því væntanlega sjá um, að dvöl hans þar verði ekki mjög löng. X. S ý nishorn af staðhæíingum hæstaréttardómsins. Að Behrens hafi mátt treysta því, að hann yrði ekki krafinn um skyld- mennaskuldii'nar; „nema hann geti áður lullnægt öllum öðrum lánar- drottmim sinuin". (Heimild: Ákærði (.. Behrens). „Aö ákæröi (C. Belirens) mátti gera* ráð' fyrir þvi - sem liklegu, að hann losnaði við“ skuldabréfskröfu frá C. Hoepner að upphæð kr. 5805,69 (Heimild: Ákærði C. Béhrens). Að C. Bohrens hafi „haft ýms góð ver/.hinarsamböhd" eftir að samning- urihn við Hoepner var gerður (Heirn- | iid: Ákærði C. Behrens). i Að vörur C. Behrens hafi „spillzt af vatni" veturinn 1929—30 (Heimild: Akærði C. Behr.ens). Að Magnús Guðmundsson liafi tek- ið það „skýlaust fram, að svo yrði að ! ganga frá því máli, að Behrens : hleypti sér elcki í neitt, sem talizt I gaiti óheiðarlegt eða refsivert," (Heim- ild: Ákærði Magnús Guðmundssonj. Að Bclirens hafi sagt M. G., að skúldir hans vreru hetri en venju- legar verzlunarskuldir (Heimild: Akærði Magnús Guðmundsson). /Vð M. G. hafi sagt Belirens, þegar í stað, að hann myndi eklci veitá ncina aðstoð við samningsiunleitan- ir árið 1931 „fyr en efnahagsreikn- ingur væri fenginn" (Heimild: Verj andi ákærða M. G.j: L’m öll þessi atriði, sem hvert um sig sk-iptir nokkru máli, um sekt eða sýkn-un hinna ákærðu, virðast dóm- ararnir hafa tekið framhurð hinna ákærðu (eða verjanda) til greina án þess að neitt kæmi fraln þeim fram- burði til sönnunar. En að sjálfsögðu var framburður hinna ákærðu um þessi atriði al- gjörlega elnskis virði, eins og hver maður getur skilið. þegar dómurinn var lesinn upp í fyrradag, var m. a. staddur i rétt- inum, lyrsti maðurinn, sem dæmdúr | var af hæstarétti, eftir að nýju gjald- | þrotalögin gengu í gildi. „það er ekki eins og þegar verið var að dæma mig“ varð þésáum manni að orði um leið og hann yfir- gaf réttarsalinn: það verða margir til að taka undir með þesstim manni, þegar þeir lesa forsendurnar fyrir hæstaréttardómn- um í máli Behrens og M. G. ekki þörf, þá lá beinlinis fyrir frá ! landlækni tillaga um aðra skipun í þessu efni, nl. að yfirlœknir væri aðeins einn, sem ásamt öðru hafði þann kost að vera sparnaðarráðstöf- un. þannig cr ekkert til, sem getur afsakað þá ráðstöfun að taka II. T. aftur í þjónustu ríkisins, en þvert á móti bein bréfleg mótmæli frá land- lækni, sem lesa má hér að framan. Annars er rétt að líta yfir forsögu málsins. Helgi Tómasson fremur hneyksli sitt 1930. Hann tapaði þá trausti þjóðarinnar sem starfsmaður hennar, og gerði sitt til að gera landið að undri erlendis. Ef H. T. hefði elcki verið rekinn frá Kleppi, hefði sú skoðun myndast innan- lands og utan, að þjóðfélagið á fs- landi væri svo aumt, að borgarar þess hefðu enga vernd gegn lækni, 1 þjónustu landsins, !sem byggi til lygasögur um veikindi heilbrigðra manna, réðist inn í heimili þeirra til að freista að brjóta niður lieilsu þeirra, og grafa undan áliti þeirra. Ef H. T. hefði ekki verið rekinn frá Kleppi 1930, hefðu samskonar menn og hann haft vald til að eyði- leggja heilsu og framtíð hvers borg- ara í landinu, alveg eins og klerkar kaþólsku kirkjunnar með bannfær- ingarvaldinu á svörtustu miðöldun- um. Nauðsyn siðaðs þjóðfélags gerði óhjákvæmilegt að reka H. T. En þá slær mikill hluti læknanna í Rvík skjaldborg um hann, og bannar öll- um læknum, sem þeir ráða við, að vinna á Kleppi. Og þeir gera meira. þeir nota sambönd sín við læknafé- lög um öll Norðurlönd til að hindra að læknar fáist þaðan. Bannfreringin Atti að duga. Hér á landi var ekki nema einn ungur læknir, óháður læknaklík- unni, sem hafði stundað geðveikra- fræði. það var Lárus Jónsson. — Læknaklíkan gerði allt til að ógna honum og hræða til að. vinna ekki íyrir landið. Og að lokum ráku þeir hann úr félagi sínu, þegar hann tók að sér að vera læknir á Kleppi, og hétu að vinna honum allt það mein, sem þeir gætu. Svo mikill er þegnskapur Guðm. Hannessonar, Matth. Einarssonar, og heillar tylft- ar af minna þekktum en jafn taunilaust æstum ofsamönnum. H. T. er eins og nærri má geta, ákaflega æstur og órólegur maður í skapsmunum, auk þess hvað hann er ógreindur, eins og bezt sást í frainkomu hans í kviksetningarmál- inu. þessi óróleiki hans hafði áhrif á spítalann og störf hans. þegar Lárus kom, varð stór umbót á spítal- anum. Hann hafði í fyrsta lagi margfalt vit á við H. T. í öðru lagi var hann stilltur og mildur maður í allri framkomu við sjúkl- ingana og starfsfólkið, og undir hans stjórn skapaðist sú ró 1 spítala- heimilinu, sem sjúklingunum var uauðsynleg. Guðm. I-Iannesson hefir gert land- inu og læknastéttinni ómetanlega bölvun með sífelldum áróðri til að ýta undir drykkjuslcap í landinu. Margir af lærisveinum hans hafa íylgt ráðum hans, og drukkið meira eða minna. Sjálfur var G. H. mikið drykkhneigður á yngri árum, og enn drekkur liann álappalega sem gamail maður. Var meira að segja talsvert ölvaður i opinberu samsæti fyrir útlendan vísindamann um það leyti sem IJ. T. gerði sig óhæfan til að vera í þjónustu landsins. Lárus Jónsson er einn af þeim læknum, sem í þessu h.efir nokkuð fylgt meistara sínum. En óhætt er að fullyrða, að hann neytir ekki víns nema í' meðallagi eftir því sem meðlimir Læknafélagsins i Iieykjavík gera, og mun mega sanna það með samanburði og mannjöfn- uði, hvort sem G. H. verður mikil ánægja að því að sjá þar ávöxt kenn- inga sinna. Nú kemur það fyrir seint á árinu 1931 að L. J. virðist hafa verið ölvaður heima á Kleppi, án þess þó að það lia.fi gert frekari skaða en drykkju- skaparkenningar Guðmundar Hann- essonar gera í háskólanum. Yfir- hjúkrunarkonan segir landlækni frá þessu, og virtist ætlast til að hann gefi þessum lækni sem öðrum nauðsynlegt aðhald. Vilm. Jónsson neytir ekki víns, þó að hann sé lærisveinn G. II. og læknir, og hefir mjög ákveðnar skoðanir um skaðsemi vínnautnar. Hann myndi hiklaust ■ álíta að reka ætti úr læknisstöðu, og vafalaust úr stöðu heilbrigðisráð- Hrað'sýkmm. Eitt af séreinkennum við meðferð Magnúsarmálsins er það, að brotnar eru allar reglur og venjur til að fiýta því sem mest. það er telrið út úr réttri röð, frasn fyrir mál, sem legið hafa hjá réttinum missirurn og árum saman. það er dæmt á fá- um vikum. Finsen fyrv. ritstjóri Mbl. tilkynnir í erlendum blöðum, að málinu verði hraðað alveg óvenju- lega. Menn þekktu áður hraðfryst- ingu A matvælum. Nú þekkja menn hraðsýknun i málum. Hæstiréttur gefur ranga skýrslu. þegaí- frv. urn umbót á aðaldómstól landsins lcom fram fyrir nokkrum árum sendi nefnd í Alþingi frv. til umsagnar hæstaréttar. Dómstóllinn sendi aftur skýrslu, sem mikill hluti Alþingis byggði á skoðun um nmlið í einu mikilsverðu atriði, neínilega um dómaraprófið, sem í raun og veru gefur dómstólnum sjáifsköpun- arvald. Páll Einarsson og Eggert Briem sögðu Alþingi alveg ósatt um þetta mál. JJeir héldu því fram að dómaraprófið væri almennt slcipu- lagsatriði við erlenda dómstóla. En þetta er gersamlega ósatt. Dómara- prófið er ekki til í Noregi, Sviþjóð, Finnlandi, þýzkalandi, Sviss, Eng- landi, Bandaríkjunum né nýlendum Breta. Enn liefir hvergi spui’zt til dómaraprófs hjá siðuðum þjóðum nema hjá Dönum. Páll og Eggert eiga eftir að skýra þjóðinni frá hvers- vegna þeir sögðu ósatt í opinberri skýrslu, sem var treyst, þar til hið sanna kom upp. Höfðu þeir látið mál- ið órannsakað og samt svarað mhð fullyrðingu? Eru þeir algerlega fá- fróðir um fyrirkomulag dómstóla er- lendis, og halda samt að þeir viti eitthvað um málið? Álitu þeir svo mikilsvert, að þingið tæki ekki af þeim veitingarvald nýrra embætta, að þeim þætti tilvinnandi, að þingið byggði á alveg ósönnum upplýslng- um? Vegna hæstaféttár sjálfs er al- veg óhjákvæmilégt, að þetta mál verði skýrt og’ rannsakað itarléga. „Guöi sé lof a3 til er hæstiréttur“. læssi orð Magnúsar Torfasonar sýslumanns eru ekki eins og Valtýr Stefánsson álítur um okkar eigin hæstárétt, heldur um hæstarétt Dana, sem þá var lokadómstóll Islandinga. En Landsyfirrétturinn tók þetta sem sneið til sín og ýfðist við. í orðun- um lá að dómi þess virðulega réttar, nokkur gagnrýni á störfum innlenda dómstólsins. Hneykslismál Ólafs Thors. Ól. Th. hefir fljótt orðið sannur að sök á Kleppi. Landlæknir réði i sumar stjórninni frá að láta L. J. | fara, en einkum frá að taka H. T. Vilmundur landlæknir viðurkennir j þar að vinnubrögðin á Kleppi séu I góð, engar aðfinnslur hafi komið um reglusemi eða vinnubrögð læknisins síðan i fyrrahaust. Starfsfólkið hefir j nú áréttað þessa umsögn landlæknis cftir að L. J. fór. Afsetningin er ■ þess vegna pólitískt frumhlaup frá j hálfu Ól. Th. og þeirra manna ann- j arra, sem standa að verkinu. Ekkert j getur unnizt við fyrir Ól. Th. að taka að sér mál II. T., en að sanna 1 gamla sekt íhaldsmanna, og að ; kveykja ófrið I landinu. Ól. Th. má í vita, að þúsundir manna út um allt j land fordæma hann fyrir þessa ráð- ; stöfun. Menn sjá, að Ólafur Th. og j ihaldið vill ekki frið, þótt kreppa j sé, nema til að vega launvíg. þjóðin | sá i vor hvaða kraftar voru að verki ; hjá íhaldsmöhnúm, þegar gera þurfti j stjórnarskipti, til að svæía sakamál, j sem komu íhaldinu illa. Nú segir j Mhl., eftir P. M., úr varnarræðu I hans í Béhrensmálinu, að hann hafi ! lýst því opinberlega yfir i hæstarétti, ; að réttvísin þurfi stundum a8 sofal | B. P. i „Göða frú Sigríður, hverhig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kernia þér þér galdurinn, Ólöf min Not- aðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, allt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helztu kauptnönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf min, að þetta sé frá.Efnagerð Eeykjayíkur.u „Þakka, góða frú Sigriður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.u Reykjavík. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandl: Ilangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — g, — Do. —2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svlna-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. SauÖa-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malaceffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylour, Do. Ilamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vðrur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og otand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Niður með kreppuna! Notið íslenzkar vörur! Styðjið íslenzkan iðnað! Flytjið allt með ísl. skipum! Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðsiu þegar hún er jöfn arlendri og ekki dýrari. fr&mleiðir: Kristaltópu, grsennápu, atanga- sápu, handsápu, r&kaápu, þvotta- efni (Hreins hvltt), kerti alte- konar, skósvertu, nkógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fasgi- lög og kreólins-baðlög. Kaapið H R EIN S vöntr, þar eru löngu þjóðkunnar og fáat 1 flestum veralunum landaina. Hi. Hreinn Skúiagöto. Reykjavfk. Sími 4825. * /Ult með íslenskum skipum! * Þýdd Ijóíl, III. hefti eftir Magnús Ásgeirsson, kemur út rétt fyrir jólin. þetta hefti verður stærst af þeim, sem enn hafa komið út. Bókin er tilval- in jólagjöf handa þeim, sem þegar eiga I. og II. hefti. — Áður hafa komið út: pÝDD LJÓÐ, I hefti. Verð ób. 3 kr. (Upplagið því nær þrotið). pÝDD LJÓÐ, II. hefti. Verð ób. 3 kr., ib. shirt. kr. 4,50. Báðar bækurnar bundnar í eitt bindi kosta í shirt. kr. 8,00, en skinnhandið mun orðið ófáanlegt. Aðrar bækur gefnar út af Menningarsjóði: VESTAN UM HAF. Ritgerðir, sögur og kvæði eftir íslendinga í Vest- urheimi. Einar H. Kvaran rithöfundur og dr. Guðm. Finnboga- son völdu efnið í bókina. Fæst bæði ób. á 15 kr., ib. í shirt. á kr. 18,50 og í skinni á kr. 27,50. Aðéiris lítið eftir af upplaginu. ÚRVALSGREINAR. Enskar ritgerðir um ýmisleg efni í þýðingu dr. Guðm. Finnbogasonar. Bók þessi hefir hlotið mjög góða dóma hvarvetna, bæði í blöðum og inanna á milli. Kostar ób. 6 kr., ib. í shirt. 8 kr. og í skinni 13 kr. ALDAKVÖRF í DÝRARÍKINU eftir mag. Árna Friðriksson er fyrsta bók á íslenzku um þróun dýralífsins á jörðinni. Menn lesa hana eins og skemmtibók í einni lotu, svo skemmtilega er hún skrifuð. Fjöldi mynda ,er í bókinni. Verð óh. 5 kr., ib. í shirt. 8 kr. Á ÍSLANDSMIÐUM eftir Pierre Loti — sagan heimsfræga, sem er talið sígilt rit og þýdd á fjölda tungúmála. Fæst óh. á 6 kr., ib. í shirt. á 8,50 og í skinnbandi á kr. 12,50. pÚ VÍNVIÐUR HREINI og FUGLINN í FJÖRUNNI eftir Halldór Kiljan Laxness. Lessar umdeildu bækur er nú verið að þýða á erlend mál, og fáum vér þá að sjá livaða dóm aðrar þjóðir leggja á þennan unga rithöfund. Hér heima skiptir mjög í tvö horn um dóma á þeim, eins og kunnugt er. Vínviðurinn kostar ób. 8 kr., ih. í shirt. 10,00 og í skinnbandi 16 kr., en Fuglinn kostar óh. 9,00, ih. í shirt. 11,00 og í skmnbandi 17 kr. þessar bækur fást hjá þeim bóksölum í Reykjavík og úti um land, sem sclja bækur eMnningarsjóðs, en aðalútsöhi þeirra annast E. P.BRIEM Austurstrætl 1. Sfmí 2726. ----TirrnrwinnBrrwwiiBMBgTi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.