Tíminn - 25.03.1933, Side 2

Tíminn - 25.03.1933, Side 2
46 TfMINlV Smjörlíkisgerð — efnagerð — kaffibrennsla framleíðir þessar vörutegundir: Svana-smjörllki. Svana-jurtafeiti. Svana-kaffi (^okka- og Java blanda) ný brent og malað. Leifs-kaffi (Riokaffl), ný brent og malað. Svana-lyftiduft i pökkum og heilli vigt. Allskonar kryddvörur í smápökkum, smekklega og vel inn- pakkaðar, edik, edikssýra, soya, bökunardropar frá Áfengisverzlun ríkisins o. fi. Vér höfum frá byrjun, og raunum framvegis leggja sér- staka áherslu á vöruvöndun, enda hafa Svana-vörurnar hvarvetna fengið orð fyrir að vera góðar og vandaðar vörur. Biðjið því ávalt um smjörlíki. kafíi og efna- gerðarvörur fré „ S YA NIN U M Kaupfjelög og kaupmenn ættu áður en þeir kaupa annarsstaðar, að leita tilboða hjá okkur. H.F. „SVANUR" Lindargötu 14. REYKJAVÍK. Sími 14)4 (3 línur). i----------------------—--------------------------é Samyrkja bænda Eftir Pótur Maguúiison frá Jaöri. Erfiðleikar landbúnaðarins íslenzka eru að verða eitt af þyngstu á- hyggjuefnum þjóðarinnar. Hið stór- kostlega verðhrun iandbúnaðaraf- aíurða hefir bugað svo þennan at- vinnuveg landsmanna, að viðbúið er að bændur gefist upp unnvörpum og- heil byggðalög leggist í ,eyði. Svo sem kunnugt er hefir é síðari úrum allmikið verið gert af hálfu þings og stjómar til að hlaupa und- ir bagga með bændum landsins og styrkja landnám þeirra og aðrar búnaðarframkvæmdir. Er rikið i þessu skyni þegar búið að greiða á- litlega fúlgu af hendi. En þvi mið- ur hafa orðið all-miklir misbrestir á því, að fjárframlög rikis og lána- stofnana í þessu skyni hafi náð tilgangi sínum. Mun þetta að mestu leyti stafa af stefnu- og skipulags- leysi því, sem rikt hefir um þessi mál. pað eru einkum hinar strjálbyggð- ari sveitir og byggðarlög, sem hafa orðið hart úti af þessum sökum — einmitt þeir landshlutar, sem einna helzt þurfa styrks og aðstoðar. Ný- tizku áhöld þau og jarðvinnsluvólar, sem þessar sveitir hafa komizt yfir fyrir aðstoð hins opinbera, haía oft og tíðum orðið þeim hálfgerð hefnd- argjöf. Kostnaðurinn við að flytja þessi þungu vélabákn á milli hinna dreifðu smábýla, hefir reynst of mikill, og afleiðingin orðið sú, að smærri bændur hafa gefizt upp við að nota vélarnar og kyrstaða því orðið ríkjandi um jarðrækt þeirra. Nokkuð öðru máli er að gegna um bændur í þeim byggðalögum þar sem þéttbýlt er og samstarf og félagsstarfsemi auðveld eða þar sem svo stendur á, að nábýli við stærii kaupstaði eða önnur markaðspláss skapar einstökum bændum mögu- leika til að framkvæma jarðrækt í stórum stíl. Má til dæmis taka jarð- ræktaríramkvæmdir einstaklinga í nábýli Reykjavíkur, sem vegna hinn- ar sérstöku aðstöðu sinnar hafa skil- yrði til að vera einsýn gróðafyrir- tæki og ættu því sízt að þarfnast sérstakrar aðstoðar af hálfu hins op- inbera. En eins og nú er ástatt um þessi mál, mun drjúgur hluti þess fjár, sem ríkið leggur af mörkum til landbúnaðarins, einmitt falla í skaut þessara manna. Allir þjóðræknir og hugsandi ís- lendingar munu vera sammála um það, að fráleitt sé, að ekki sé spornað við þvi, að hin afskekktari og strjálbýlli héröð leggist í eyði. Sumar þessara sveita eru meðal hinna fegurstu og frjósömustu hluta landsins, og eyðing þeirra kæmi ekki einasta til að hafa í för með 9ér missi þess verðmætis, sem nú liggur þar í unnu landi og öðrum Ræða Ásg. Asgelrssonar forsætisráðherra við 1. umr. stjómarskrármálsins. ----- Niðurl. Ef hvorug sú leiðin er farin, að gera landið allt að einu kjördæmi eða taka upp stór kjördæmi með, hlutfallskosningum, þá eru eftir tveir möguleikar, annar er sá að jafna kjördæmin sjálf og hinn að láta kjördæmin standa óbreytt, en jafna til með uppbótarsætum. Hinn fyrri möguleikinn, að jafna kjördæm in þannig, að þau yrðu áþekk að kjósendafjölda, styðst við ýms sterk rök. En ég hygg, að þótt menn gætu orðið sammála um meginregluna, þá mundi rekast á alla enda og kanta, þegar ganga ætti tii samninga um breytingarnar á núverandi kjördæm- um, sem hafa allt frá 500 og upp í 2200 kjósendur. þó er hitt lak- ara, að nú berjast um völdin í land- inu fjórir flokkar, og ekki líkur til, að þeim fækki. Einmenningskjör- dæmi eru uphaflega miðuð við að tveir flokkar eigist við. En þegar fleiri flokkar eigast við vex hættan á misrétti. í þingræðislöndum á að rlkja meirihl. vald. það er grund- vallarregla alls þingræðis. En vitan- lega er einnig nauösynlegt, að réttur rninnihl. sé tryggður með nokkru móti. þjóðþingin eiga að vera svo skipuð, að þar sitji fulltrúar allra hagsmuna og höíuðstefna. Öll sjónar- mið eiga rétt til að tefla fram rök- urp sfnum á þeirri samkomu, sem mannvirkjum, heldur og tap þeirrar menningar og þroskamöguleika, sem eiga sér ból á þessum stöðum. það iná að vísu heita alveg fyrir- sjáanlegt, að ýmsar útkjálka- og af- dalajarðir leggist í auðn á næstu áratugum og er hvorki hyggilegt eða framkvæmanlegt að sporna við því. Bvggðin hlýtur og á að dragast sam- an (Centraliserast) um hin frjósöm- ustu og ræktanlegustu svæði hvers héraðs. Verður þetta að teljast jafn sjálfsagt og æskilegt eins og hitt væri skaðlegt að þessi héruð legð- ust með öllu í auðn, og fólkið úr þeim flýði til kaupstaðanna. það sem hér liggur fyrir til úr- lausnar, er að finna leið til þess að gera bændum í hinum afskekktu og strjálbýlu héröðum mögulegt, þegar á næstu árum, að njóta þess ómiss- andi liagnaðar, sem vélar og véltækt land veita; að gera þeim kleift að njóta að sínum hluta þess fjár- styrks og lána, er ríkið leggur fram til landbúnaðarins, og þeir hafa til þessa orðið svo afskiptir um, en mega þó allra manna sízt án vera. Tv.ennt er þar, sem gjalda verður varlmga við: Að leiðin, sem valin yrði, verði ekki fjárfrekari en svo á næstu árum, að hún ekki ofbjóði frainlagsgetu ríkisins. Og að með henni sé ekki stigið spor, sem fari í öfuga átt við hina sjálfsögðu og æskilegu samfærslu byggðarinnar í héröðunum og þá félagslegu og efnalegu þróun, sem hún myndi hafa í för með sér. Frh. -----o----- Af Snæfellsnesi Á 5. fundum á Snæfellsnesi dag- ana 5.—8.—10.—-11. og 15. þ. m. voru eítirfarandi áskoranir samþykktar til Alþingis: I. „Að þing og stjóm hlutist til um nú þegar, að gerðar verði örugg- ar ráðstafanir til þess að hjálpa ísl. bændum og verkalýð, í þeim fjár- hags- og atvinnuörðugleikum, er nú steðja að þeim, og vilja fundirnir benda á eftirfarandi atriði málum þessum til framgangs: a. Að afnema alla útflutningstolla af landbúnaðarvörum. b. Að afskrifað verði af skuldum þeirra bænda, sem þegar eru í greiðsluþrot komnir. c. Að lánstími fastra landbúnað- arlána verði lengdur að minnsta kosti um þriðjung. d. Að útlánsvextir banka og venju- legra verzlunarfélaga verði ákveðnir með lögum og færðir niður í 3% og að vextir af innistæðu lækki i hiutfalli þar við. e. Að ríkinu verði gefin heimild til að taka við jörðum þeirra bænda, er þess óska og ekki ráða við skuld- ir sínar, og byggi þeim síðan til lífstíðar og með erfðarétti, fyrir svo úrslitum veldur. En þessi réttur minnihlutans, eða smærri flokkanna verður ekki tryggður með neinu öðru en því, að heimila einhverskonar hlutfallskosningar. því er sú leið farin í stj.frv. að varðveita núver- andi kjördæmaskipun svo að kalla óbreytta og jafna til með nokkurs- konar landskjöri. þessa leið hefir stj. valið í sínu frv., og hún heíir að baki sér þær líkur, sem fram komu í viðtölum þingflokka um kjördæmamálið á síðasta þingi. Síð- an þetta mál komst í burðarliðinn nú fyrir 2 árum, hefir verið háð hörð viðureign um það, og ekki að áiangurslausu. það er nú skýrara hvert stefnir um lausn málsins, þó ekki sjáist enn fyrir endann. Hvort stj.frv. verður smiðshöggið í viður- eigninni um kjördæmamálið veit ég ekki; en til þess er ætlazt af stj. hálfu, að það verði grundvöilur samninga, sem til lykta verði leiddir svo fljótt sem auðið er. Jeg veit það með vissu, að það dregst aldrei mjög lengi, að einhver viðunandi af- greiðsla fáist. það liggur í sjálfu nú- verandi skipulagi að lausnarinnar verður ekki langt að bíða. Með því að varðveita núv. kjördæmaskipun óbreytta, og jafna með uppbótarsæt- um, eru tryggðir allir kostir nú- verandi kjördæmaskipunar. það er tryggður réttur og aðstaða hérað- anna, hin traustustu takmörk sett fárra-manna-veldinu og flokksæsing- um, sem kostur er á. Á einstökum kjördæmum er sú ein breyting gerð i frv., að bætt er við tveimur þing- lágt eftirgjald, að framleiðsla þeirra beri auk landleigu, lífsframfæris og opinberra útgjalda, nokkra mögu- leika til aukinna framkvæmda, t. d. ræktunar. f. Að ísl. iðnaður og framleiðslu- vörur verði látnar njóta hlunninda innanlands markaðar. g. Að ríkið komi á stofn og starf- ræki á landinu sútunarverksmiðju". II. Að ríkissjóður neyti fyllsta sparnaðar í öllum útgjöldum: a. Að laun opinberra starfsmanna lækki þannig, að tekjur þeirra að frádregnum opinberum sköttum og skyldum, nemi eigi meiru en 6000,00 kr. Sömuleiðis að skattlagðar verði hátekjur einstakra manna og fyrir- tækja, svo að laun þeirra verði í sem fyllstu samræmi við tekjur opinberra starfsmanna ríkisins. b. Að hækka skemmtanaskatt að miklum mun. c. Að skattlagðar verði stóríbúðir. d. Að ekki sé fjölgað opinberum starfsmönnum að nauðsynjalausu og þingið hlutist einnig til um það, að aukastörf „bitlingar" hlaðist eklci um of á einstöku menn, svo starfs- orka þeirra fái að njóta sín við þeirra eiginlega embætti. e. Að krónan verði ekki felld úr núverandi gengi, þar sem slík ráð- stöfun hefði í för með sér minnk- andi kaupgetu verkamanna, og því verri markaðsmöguleika í kaupstöð- um fyrir afurðir bændanna, enda líta fundirnir svo á, að slík ráðstöf- un hafi í för með sér kaupdeilur og verkföll, sem æskilegast er að kom- ast hjá í yfirstandandi kreppu. f. þá gera héraðsbúar einróma á- skorun ti! Alþingis, að taka nú þeg- ar veginn af Stykkishólmsbraut og um Staðarsveit, Breiðuvík fyrir fram- an jökul, t.il Sands og Ólafsvíkur, upp í þjóðvegatölu. Og að héraðs- búar hafi forgangsrétt að þeirri vinnu, sem lagning vegarins krefur". III. „þá samþykkja fundarmenn ein- róma áskorun til þingmanna Fram- sóknarflokksins, að standa vel á verði gegn því, að réttur núveranda kjördæma um fulltrúaval og kosn- ingu til Alþingis verði ekki skert- ur frá því sem verið hefir. En jafna þess I stað þær misfellur, sem finna má við núverandi kosningatilhpg- un, vegna fólksfjölgunar í kaupstöð- um hin síðustu ár, með uppbótar- sætum eða á annan tiltækilegan hátt“. -----O----- Kariimx í kreppunnl heitir nýr gamanleikur, sem Leikfélag Reykja- víkur sýnir um þessar mundir. Er hann eftir hina þekktu þýzku gaman- leikahöfunda Arnold og Bach, en Emil Thoroddsen hefir þýtt og fært leikinn í íslenzkan búning eins og hann væri að gerast hér é þessu ári. Hefir leikurinn fengið góðar viðtökur. sætum í Reykjavík. Nú koma 3 þús. kjósendur á hvem Rvíkurþm., en með 6 þm. er Reykjavík sett á bekk með þeim einmenningskjördæmum, sem hafa flesta kjósendur. Koma þá 2 þús. kjósendur á hvem af 6 þm. En höfuðbreytingin frá því, sem er, eru uppbótarsætin eða landkjörið, eins og mætti kalla það, sem heim- ilar allt að 12 þingsæti til jöfnunar milli flokka. þessi till. er í fullu samræmi við þróun kjördæmaskipunarinnar og lcosningaréttarins hér á landi. Núver- andi skipulag á upptök sín á þeim tíma þegar konungsvaldið tryggði að- stöðu sína með því að eiga 6 þm. i ed. þegar því valdi lauk var tekið upp landskjör, sem gat ekki haft aðra skynsamlega þýðingu en þá að jafna nokkuð með hlutfallskosningu niðurstöðu kjördæmakosninganna. Nú er það ekki nema spor að skipt sé á landkjörinu eins og það nú er og allt að 12 manna lands- kjöri. þetta er eðlileg þróun, og miðar alltaf í hina sömu étt, að jafna áhrifavald kjósendanna i landinu á stjórn og þing. þessi stefna er sem þungur, ómótstæðileg- ur straumur, og fellur ætíð í hina sömu átt, í áttina til jafnræðis. Sú skipun er að vísu gerð, að uppbótarsætin skuli með nokkrum hætti slciftast niður á héruð utan Reykjavíkur. Er það gert til þess nð auka áhrif hinna strjálu byggða, sem á ýmsa lund standa höllum | fæti gagnvart þéttbýlinu. það verð- I ur ekki um það kvartað, að byggfða- r A víðavanyí. „Guðsdómur lhaldsins“. ' M. G. og íhaldið var fyrir jól önnum kafið við að búa til nýtt frv. um hæstarétt til að „styrkja hann“. Fyrst átti þetta að vera stj.- frv., en M. G. kunni ekki vel við að bera það fram, bæði vegna ný- afstaðinna viðskipta við dómstól- ana, og þess, að tilgangur íhalds- ins mun vera sá, að koma M. G. sjálfum þar fyrir, æfilangt á 11 þús. kr. árslaunum. Er það kunnugt, að Páll Einarsson og Eggert Briem vildu hann helzt allra manna í stað L. H. B. og ráku á eftir að liann gæti komið í embættið, fremur en að Ólafur Lárusson væri þar sett- ur. Nú hefir Jón í Stóradal tekið að sér að flytja frv. Heitir það nú „æðsti dómur“, sem í venjulegu máli þýðir „guðs dómur", og þar sein eingöngu eru i réttinum íhalds- menn, og rétturinn á sjálfur að bæta við sig tveimur, hvar af ann- ar yrði M. G. og hinn einhver lík- ing af M. G. og Einari Arnórssyni, og þegar M. G. á þar á ofan að geta útnefnt 5 flokksbræður sína valdinu sé gert lágt undir höfði í frv. Ekki verður heldur um það kvartað, að áhriíum bœndastéttar- innar á þing og stjórn sé af þessu nokkur hætta búin. Áhrif bænda- stéttarinnar eru tryggð, svo sem bezt má verða af því, að 44 þúsund maiina vinna að landbúnaði hér á landi, en 15 þúsund að fiskveið- um, 7 þúsund að iðnaði, önnur 7 þúsund að verzlun, og þaðan af færri skipa aðrar stéttir. það er þessi staðreynd, sem tryggir bezt og réttlátast vald bændanna í landinu. Valdi og áhrifum bændastéttarinnar er sizt hætta búin, ef tekið er upp það skipulag, að strjálbýlið sé með vissum liœtti látið njóta þeirra upp- bótarsæta, sem upp verða tekin: það er full ástæða til að benda á þetta, því að öllum má vera annt um stjórnmálaáhrif bænda og þeirra, sem landbúnað stunda. þar er jafnan kjölfesta hvers þjóðfé- lags. Öll aðstaða þeirra, sem land- búnað stunda, í lífinu, elja þeirra og atorka, erfið lífsbarátta og jöfn afkoma,. þegar ekki ber út af, menn- ing þeirra og dómgreind, er hin sterkasta stoð bvers þjóðfélags. það er gleðiefni, að aðstaða bænda skuli af eðlilegum og réttlátum ástæðum verða fulltryggð í þjóðfélaginu. Vit- anlega á hvorki vald þeirra né neinna annara stétta að byggjast á sérréttindum. Öll sérréttindi hafa koll af kolli dottið úr sögunni í bar- áttunni fyrir auknu jafnræði. Bœndastéttin, sagði ég, er kjölfesta hvers þjóðíéiag*. Hún mun »tið sem varadómendur, og þeir aftur komizt i sæti aðaldómara, ef himna- faðirinn kallaði til sín þær guðlegu verur, sem sitja í „guðs dómi“ í- haldsins hér á jörðunni, þá er ekki hægt annað að segja en íhaldið hafi komið sér vel fyrir í dóms- og rétt- arfarsmálunum. n. Kjöttollsmállð. Blöð jafnaðarmanna og sum í- lialdsblöðin liafa mjög gert sér far um að reyna að sýna fram á hve innflutningur á kjöti til Noregs sé lítils virði fyrir íslenzka bændur. — Hér skal aðeins tekið fram, að næsta hau.st er hægt að flytja til Noregs með sæmilegum tollkjörum nálægt helming al meðal kjötút- ilutningi landsins, að kjötverð í Nor- egi er 50—100% hærra en í Kaup- mannaliöfn og, að allt er í óvissu um möguleikann á því, að selja mikinn hluta af þeim rúma helm- ing kjötútflutningsins sem ekki verður hægt að selja í Noregi. — Blóðnætur eru hverjum bráðastar. þó kjötútflutningurinn til Noregs eigi að minnka næstu árin, er mik- ilsvert að geta með nokkurri vissu lmft markað fyrir álitlegan hluta kjötútflutningsins næsta haust, ekki fylgja jöfnunarstefnu bæði um auð og völd, og tryggja jafnvægi þjóð- félagsins. 1 frumv. er og lagfærð deilda- skipting þingsins, þannig að sam- ræmi verði jafnan milli deilda. það er nú svo ástatt, að vonlaust má heitá, að samræmi geti orðið milli deilda, án skipulagsbreytingar. í fiestum löndum hefði slík barátta sem hér hefir átt sér stað, snúizt upp í baráttu gegn efri deild þings- ins. Hér fer á annan veg, einmitt vegna þess, að efri deild er sannari mynd þjóðarviljans heldur en neðri deild. En hversu heitt sem sumir kunna að óska eftir breytingu á deildaskipuninni, svo að störf deild- anna eða þingsins þurfi ekki að lencla í öngþveiti, þá er hitt jafnvíst, að sú breyting fæst ekki fyr en um leið og gerð er breyting á kjör- dæmaskipuninni eitthvað i þá átt, sem hér er um að ræða. Ég hefi gert ráð fyrir, að deildaslcipting verði þannig, að sameinað þing kjósi efri deild, og er það fyrirkomu- lag raunar harla nærri hinu, að hafa einungis eina málstofu. En ég býst við, að deildaskiptingin sitji nokkuð fast í hugum manna, og hefi því lagt til, að aðeins fjárlög og fjáraukalög verði rædd í sþ. Að því má verða tvöfaldur sparnaður. þingtími sparazt svo um munar. — Einnig sparazt á íjárveitingum, því að það verður ekki komið fram eins mörgum vafasömum till. meðal 42 . þm. eins og kannske í 14 manna ! deild. þeir, sem því gera sér áhyggj-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.