Tíminn - 25.03.1933, Page 3

Tíminn - 25.03.1933, Page 3
TÍMINW 47 Jörðin Dragháls i Borgarfirði fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber við undir- ritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar. Draghálsi, 20. marz 1933. Jón Pétnrsaon. Jörðin Geítaberg í Borgaríírði fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber við undir- ritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar. Geitabergi, 20. marz 1933. Beinteinn Einarseon Sundkútar úr gúmmí. Islenzk nppfynnding og framleiðsla. Þegar fengin tveggja ára reynsla fyrir ágæti þeirra í notkun og end- ingu. Verð kr. 3,50 og 4,00. —- Fást hjá Éórarni Magnússyni, skósmið, Laugareg 30, Reybjarík. — Sent hvert á land sem er gegn póstkröfu. Frumatriði jarðyrkju eftir Sfgurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra, Metúsal- em Stefánsson og Jósep Björnsson. er bókin sem allir bændur þurfa að eignast. Hún er 262 bls. með 31 mynd og 28 töflum til skýringar á textum og kostar kr. 5 00. — Ef þér fáið hana ekki hjá bóksala þeim sem þér skiftíð við, skulið þér skrifa til Bókaverzlunar Sig. Kristjánssonar Bankastræti 3 Reykjavik. UTBOD. Þeir, er gera vilja tilboð í að byggja hús fyrir Fiskifélag íslands, vitji uppdrátta og upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisin8. Tilboð verða opnuð kl. 3 síðd. þann 3. aprílmánaðar næst komanda. Reykjavík, 20. marz 1933 Oudjón Samúelsson. sízt þegar búast má við mikilli slátr- un vegna þess hve bændur lóguðu óvanalega fáu fé í haust sem leið. í mótmælum þeim er borizt hafa gegn samningnum hafa aldrei verið færð íram nein rök gegn þessum stað- reyndhm. Svartiiðar og rauðliðar. Kommúnistarnir íslenzku fremja nú hvert heimskustrikið af öðru, síðast stöðvun á innflutningi tunnu- efnis á Akureyri, sem átti að tryggja verkamönnum það kaup, sem upp úr vinnunni hefðist. íhaldið vill á móti öfgum kommúnista hafa svart- an her, og sennilega byrja ofbeldis- stjórn og niðurbrot alls lýðræðis. Er þar skammt öfganna á milli. Á Akureyri eru samvinnumenn, Al- þýðuflokksmenn og íhald sammála um að beygja kómmúnistana. Og enginn vafi er á að það væri auð- velt ef nokkur myndarskapur væri á dómsmálastjórninni. Með einum „vathsbil“, eins og notaðir eru er- lendis og sæinilegri bæjarlögreglu, myndi bafa verið leikur að dreifa lausingjum kommúnista. Vatnsbílar þessir ausa vatni yfir mannhópa og tvístra þeim á, svipstundu. Blóðið i æsingamönnunum kólnar, þeir verða gegnblautir, hlægilegir og aumir og iára lieim til að skipta um íöt, en enginn meiðist. þetta hefði hver skynsamur maður í dómsmálastjórn undirbúið í vetur eftir uppþotið 9. nóv., og það þvi fremur, sem Her- mann Jónasson lögreglustjóri- benti dómsmálaráðuneytinu á þessa leið. það hefði mátt kaupa þrjá bíla fyrir stærstu kaupstaði landsins fyrir paxt af því sem M. G. og flokkur hans ætlar að eyða í „setulið“ sitt bér. Allur galdurinn við kommún- ista, er aö bleyta í þeim, og gera þá um leið rólega. það vitlausasta er að láta þennan Jausingjalýð draga landið út i heimskulegan her- búnað. X. ViSurkenning á gttllum bæstaróttar. Nú er svo komið um fyrirkomulag hæstaréttar, að Jón í Stóradal og P. Magnússon geta ekki orða bundist. í greinargerð sinni við frv. sitt um hæsiai'étt segir Jón, alveg eins og er, að töluvert vanti á að rétturinn njóti nægilegs trausts, og að óá- nægja sé með ýmislegt af verkum hans. Má vera að þar sé minnt á vinnubrögðiln í Behrensmálinu, þó að um fleira sé að ræða. P. M. játaði í umræðunum um fimmtardóm, það sem allir vissu raunar, að dómar- arnir í hæstarétti séu allir í sama flokknum (ihaldsmenn) og hann sagðist óska, að sú breyting yrði á, að inn í dóminn kæmu menn af fleiri flokkum. Komst P. M. svo að orði í ræðu, að það væri „auðveldara að gagnrýna dómstólinn, ef hægt er að sýna fram á, að allir dómaramir hafi sömu pólitíska skoðun“ (þann- ur út af nokkurri þingmannafjölg- un, ættu fyllilega að geta huggað sig við þessa breytingu, sem felur i sér margfaldan sparnað á við kostnað af nokkrum nýjum þm. Um kosningarrétt til Alþingi? eru sömu ákvæði og í eldri frv. og samkomulag virðist hafa náðst um meðal allra flokka, þau ákvæði, að fella niður réttindamissi vegna sveit- arskulda og kosningarréttur er íærðtir niður i 21 ár. Ég hefi ekkert fullyrt um óskeik- ulleik þessa frv. Frv. er málamiðl- un, og það má vitanlega breyta ein- stökum atriðum, ef um semst. En ég hygg, að í höfuðdráttum séu tek- in réttmæt tillit í allar áttir. Ég get þó nefnt eina breytingu, sem ég hefði gjarnan viljað taka upp, en hefi þó sleppt til þess að fjölga ekki ágreiningsatriðum, en það er á- kvæði um þjóðaratkvæði, sem skylt væri að hafa eftir föstum reglum. Ég fæ ekki betur séð en að slík á- livæði tryggðu hvað bezt, að meiri liluti þjóðarinnar fái að ráða í hin- um stærstu málum. Undirstöðuatriði stj.frv. eru bœði hinar landfræðilegu ástæður og liéraðaskipting, söguleg þróun kjör- dœmaskipunar og kosningaréttar og megindrættirnir úr viðureign hinna aiðustu tveggja ára um þetta mál. þróunin hefir jafnan gengið í jöfn- unarátt. Frá því að byrjað var að skipta veldissprota kosninganna upp á milli þegnanna, þá heíir jafnan stefnt i þessa átt, og mun ekki linna fyrr en að fullu eru jöínuð ig orðrétt). í þessari umsögn P. M. kemur fram játning á því, að það sé ekki óblandin gleði fyrir flokkinn, að hafa úrslitadómstólinn einlitan um lífsskoðanir. En því lieimskulegra var af flokksbræðrum P. M. og honum sjálfum, að standa á móti því, að menn úr öllum flokkum gætu orðið dómarar. Nú halda ihaldsmenn samt að þeir geti styrkt réttinn með því að setja M. G. inn í liann, með Reykjahlíðar- frægðina, ofan á Behrensmálið, Shell- nralið, Krossanes, tóbakseinkasöluna, enska lánið, Kúlu-Andersen og aftur- köllun stærsta fjársvikamáls íhalds- flokksins. Skyldu ménn búast við að réttarfarið batnaði og réttlætið styrlctist? F. B. Útvarpsumræður um kjöttollsmálið fóru fram á Alþingi i fyrri viku tvö kvöld i röð og var útvarpað. Alþýðuflokkur- inn og talsverður hluti af ihalds- tlokknum mun vera samningnum við Norðmenn mótfallinn. Allir þingmenn úr sveitakjördæmum hljóta að fylgja staðfestingu samningsins, því að ekki er sjáanlegt, hvernig brendur „ættu að fara að, ef nú yrði með öliu lokað fyrir kjötsölumögu- leika í Noregi. Munu bændur al- niennt kunna. fulltrúa landbúnaðar- ins við samningana, Jóni Árnasyni, hinar beztu þakkir fyrir erindis- rekstur hans af iandbúnaðarins liálfu. Um þá lilið samningsins, sem að sjávarútveginum snýr, virðast vera eitthvað skiptar skoðanir meðal síldarútvegsmanna. Mun Tíminn ekki ræða þá lilið sérstaklega, enda má fulltrúi útgerðarinnar við samning- ana, Ólafur Thors, vera þeim hlut- uni kunnugastur, þar sem hann er sjálfur sildarútgerðarmaður. Hins- vegar getur Tíminn ekki séð, að mikill munur sé að þessu leyti á samningunum nú og því, sem áður var, og bar þá ekki á verulegri óánægju, ^svo að vitað sé. Gjiifin til Guðm. Sveinbjömssonár. Magnús Guðmundsson sagði í út- varpsumræðum i gærkvöldi, að Tím- inn hefði sagt ósatt um greiðslu úr ríkissjóði til Guðm. Sveinbjörnssonar skrifstofustjóra fyrir starf sem Skipa- útgerðin hafði annast. Um þetta atriði segir í Tímanum 21.' jan. s. 1. .... Nefndum skrifstofu- stjóra hafa nú nýlega verið greiddar 8 þúsund krónur úr ríkissjóði fýrir umsjón með varðskipunum þau tvö ái’, sem Skipaútgerðin annaðist þessa umsjón að öllu leyti“. Tíminn skorar á M. G. að tilgreina, hvað „ósatt" sé í þessum umméelum. Eru socialistar og íhald að springa? Talið er að miklar væringar séu iiinan flokkanna til hægri og vinstri við Framsókn. Meðan Alþýðu- flokkurinn var í flatsæng með íhald- áhrif þegnanna. þegnarnir haia smátt og smátt verið afklæddir öll- um mannamun. Réttinn til íhlutun- ar eiga nú allir jafnt, án tillits til ýmsra eldri takmarkana. Ætterni skiptir nú engu máli, eins og þó var lengi vel. Trúarbrögð ekki heldur. Jafnvel ekki auðurinn, sem öflugastar skorður setti um langt skeið. Kynferðismunur er ekki gerð- ur lengur, þegar um kosningarrétt ér að ræða. Allt hefir þetta verið jafnað fyrir langa baráttu frjáls- lyndra manna. Fastast var staðið á móti því að sleppa öllum eigna- og skatt-skilyrðum fyrir kosningarrétti, og voru þau ekki felld niður hér á landi fyrr en á þessari öld. Um slíka hluti höfðu Rockdale-vefararn- liagslegt félag væri, voru allir gerð- ir jafnii', löngu áður en slíkt jafn- ræði sigraði í stjórnmálunum, hvað þá lieldur í fjármálunum, eins og t. d. hlutafélögum og öðru slíku skipulagi verzlunar- og atvinnumál- anna. Einstaklingarnir eiga að hafa jafna aðstöðu til að ráða og sá niunur einn að eiga sér stað, sem manngildið veldur. það er mann- gildið og málstaðurinn, sem á að skapa meirahlutann. Hans hátign þjöðarviljinn, er hinn eini trausti gruhdvöllur undir nútíma þjóð- skipulagi. Um þetta allt er ég í fullu sam- ræmi við yfirlýstan vilja þess flokks, sem ég vinn fyrir, þó að vera kunni, að flokksmenn vilji gera á aðra Islenzk vínna Sláturfélag Suðurlands er ein sú þarfasta stofnun, sem risið hefir upp í þessu landi. Áður en það tók til starfa var meðferð sláturfjáraf- urða mjög bágborin í höfuðstaðnum. En smátt og smátt hefir félagið vaxið og gjörbreytt til batnaðar allri meðferð kjötvöru í Reykjavík. Allt árið veitir félagið um 40 manns atvinnu og miklu fleiri suma tima ársins. A síðustu tímum hefir félagið lagt kapp á að vinna í landinu ým- islegt, sem áður var eingöngu flutt frá útlöndum, t. d. voru árin 1929— 1931 flutt inn í landið fiskbollur 'fyi’ir .100 þús. krónur. En nú lítur út fyrir, að Sláturfélagið sé búið að útrýma þeim innflutningi. Einn- ig sýður það niður: kjöt, kæfu, smá- steik (gullasch), saxbauta (bufkar- bonade), Bayjaralijúgu, Medister- pylsur, kjötbollui', svínasultu, dilka- svið, lifrarkæfu (liverpostej), lax gaffalbita o. s. frv., og hefir að miklu leyti útrýmt innflutningi á þessum vörum. — Fyrir fáum árum var flutt inn í landið fyrir fleiri tugi þúsunda króna á ári áskurður á brauð, svo sem liangibjúgu (Spege- pölser) og margar fl. pylsutegundir, en nú er sá innflutningur horfinn og ekki þörf á Iionum aftur, þó að batui í ári, því Sláturfélagið býr þessar vörur svo vel til ur alinn- lendum efnum, að þær standa vel samanburð við samskonar tegundir erlendar. Komi íslendingar upp í hverri grein lijá sér álíka þjóðþrifastofn- unum' og Sláturfélagi Suðurlands og velji í forstöðu þeirra menn nieð skilningi á þörf landsmanna að vinna, og vinna vel, vörur þær, er þeir sjálfir þurfa að nota, þá er það sú öruggasta sjálfstæðis- og sjálf- bjargartrygging, sem þeir geta veitt sér. V. inu, var vinstri armur flokksins í stöðúgu andófi við Héðinn og Jón Baldvinsson, og kvað svo ramt að þessum deilum, að fyrir nokkrum inánuðum • sótti Héðinn ekki fundi í Sambandsstjórn. En miklu meira - kVéðhr þó að átökunum hinu megin. Yngri menn flokksins eru æstir gegn Mhl.-klíkunni. þeir vilja ganga hart fram í kjördæmamálinu, fá þingrof og umbrot, en hinir eldri vilja leika sér að kjöi'dæmamálinu, en sitja ínéð yiirstjórn í dóms- og landhelg- ismálum, i stuttu máli: Nota að- stöðuna fyrir sig persónulega, bæði til að hylja háskaleg gróðabrögð og fleira leiðinlegt. Getur vel farið svo, þá og þegar, að íhaldið detti í tvennt, og má segja að farið hafi fé betra. Borgari. skipun um einstök atriði. Ég er i fullu samræmi við grundvallarreglu fulltrúa Framsóknarflokksins í kjör- dæmanefndinrii, sem vildu gera rétt kjósenda um áhrif á Alþingi sem jafnastan og tryggja rétt hinna gömlu kjördæma til fulltrúavals. Ég er og í fullu samræmi við allan anda i'ramsóknarinnar á öllum tím- um. Að lokum vek ég athygli á því, að þetta þing hefir óvenjulega mögu- leika til að valda jöfnun meðal þegnanna, bæði um atkvæðisrétt og eins um lífskjör og aðstöðu, einmitt á þessum krepputímum, þegar heilar stéttir stynja undir okinu. Að vísu verður aldrei komið á fullum ' jöfnuði. En viðleitni í þá átt að jafna' áhrif manna og aðstöðu í líf- er alveg sérstaklega viðfangs- efni þessa þings. það er ekkert eitt mál til, sem heiti „réttlætismálið", aðskilið frá öllum Jiðrum málum. Réttlætið er það fjörefni, sem gefur öllum þeim málum, sem eiga fram- tíð fyrir sér, sinn kraft. Og sá einn getur talizt berjast hinni góðu bar- áttu, sem þekkir réttlætið í öllum þess myndum. Möguleikar þessa þings eru miklir. Ef þingið sinnir þeim kröfum, sem nú sækja á, þá getur það orðið eitt' hið merkasta þing, sem háð hefir verið um langt skeið. En þetta verður hvorki fyrir 'hótanir né harða viðureign, heldur því aðeins, að réttlætið dragi hv. þm. til sín með ségulafli og hugir þeirra þiðni við þess heilaga eld. Jttrðin Miklaholt í Mýrasýslu fæst til kaups og ábúð- ar í n. k. fardögum, (eignask. eða aðeins ábúð getur komið til greina). Upplýsingar gefur Þorvaldur Helgi Jónsson, Rvík. Símar 4232 og 4767. Sprapp og Columbus. er varpaukandi hænsnafóður í 5 kg. pokum á 2,50. Layers Malis á 14,50. Blandað korn A. á 12,50. Maís heill — kurlaður — mél. Páll Hallbjörnsson. Sími 3448. (Von). Kolaverzlnn SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KoL Roykjavtk. Sími lttt. Mynda- og ramm&verzlun Islenzk málverk Freyjugötu 11. Sími 2105. Vevzl. og Saumastofan „DTNOJA" er eina saumastofan á landinu, sem saumar eingöngu íslenzkan búning. Hefir allt efni til Peysu- fata og Upphluta, af beztu tegund- um, og afgreiðir Peysufötin með 3 daga fyrirvara. Fyrirliggjandi: Sjöl, Upphlut8borðar og Knippling- ar, Skotthúfur, Skúfar, Brjóst o.fl. Ein gullfalleg Slcautföt, sem seljast ódýrt. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póstkröfu. KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR Bankastræti 2, sími 4562. Bezt og ódýrust brauð og kökur í Reykjavík. — Hart brauð selt í heildsölu út um land. Til lerðalaga og helmanotkunar: T ÁMALIT óbrothættu: Bollapör, diskar, bikarar, hitaflöskur o. fl. Til velðlskapar: Laxa- og silungastangir. Sllunga- stangir frá kr. 4,00 til 110,00. Laxa- stangir frá kr. 24,00 til 250,00. öngl- ar, flugur og allskonar tálboita. Óefað mestu og beztu birgðir á landinu. Sportvöruhús RcykjaTÍkux, Bankastr. 11. LAGASAFNIÐ hefir inni að halda öll gild- andi lög íslands og er því nauðsynleg bók fyrir hvern þann, sem einhver viðskipti rekur eða gegnir opinberum störfum. Verð i sterku strigabandi 40 kr., 1 skinn- bandi 48 kr. Send gegn póstkröfu, hvert sem er. Fæst hjá bóksölum, eða beint frá aðalutsölum. fyrir Bókadeild Menn- ingarsjóðs: E. P. Bpiem, bókaverzlun Austurstræti 1, Reykjavik. Mjólkurbrúsar gamlir og ryðgaðir fást „fortinaðir“ og gerðir sem nýir og einnig Aluminíum búsáhöld tekin til viðgerðar. Guðm. J. Breiðfjörfi Blikksmíðja og tinhúðun Laufásveg 4. Simi 3492 Alt til hav>»ií Vellodendo Jatalog tmbutti**g pA anmodninQ gratifc tU»orúit ^Herlotson’s Frahandel, Osío.^ ir, frumherjar samvinnumanna, for- ustuna. í þeirra félagi, þótt fjár- ! inu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.