Tíminn - 10.06.1933, Page 4
98
TÍMINN
VORUMERKI:
„BURDIZZO4
fyrir uautgripi, h r o s s, sauðté, svín
Geldingratöng'
til greldingar án
hiódrásar.
o g li u n d a.
Hr. J, Thomson,
Kairange, N, Z. að
gelda fénað sinn,
2500 skepnur voru
geltar, en engri
varð meint af.
.Geldingu má fram-
kvæma á hvaða
tíma árs sem vera
skal, og hvernig
sem viðrar, á stór-
um sem smáum
búpeningi á öllum
aldri.
„Burdizzo“ geldingatengurnar skera ekki eða skadda skinnið yfir kólf-
inum, heldur er hann kraminn sundur undir húðinni. Engin blæðing.
Engin smitun. Enga sérstaka aðhlynningu þarf eftir geldinguna. Engin
áhætta. Engin óþægindi fyrir skepnurnar af flugum eða öðru.
*
Bændur! Geldingatengur, sem ekki eru
stimplaðar með vöruraerki voru, eru ekki - - - -
ekta „Burdissou. — Varist eftirlíkingar.M0RRA<ITALtA)
N.BURDIZZO
Myndalisti og verðlisti fæst endurgjaldslaust hjá einkaumboðsmanni
vorum fyrir Island.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur, fXiiöTs)!” Reykjavík..
Stálljáirnír (norsku)
frá Brusletto eru komnir.
Þrjár lengdir. — Lækkað verð.
Samband isl. samvínnufélaga.
Beztu cigaretturnar í 20 stk. pðkkum,
sem kosta kr. 1,10 — eru
Commander
Westminster Virginia
cigarettur
Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá
Tóbakseinkasölu ríkisins
Búnar til af
tflittr
London.
Notað
um allan
heim.
Árið 1904 var
í fyrata slnn
þaklagt í, Dan-
mörku úr
ICOPAL
Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum.
Þurfa ekkert viðhald þann tíma.
Létt. ------- Þétt.----i--- Hlýtt.
Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök.
Fæst alstaðar á íslandi.
jens Vílladsens Fabriker.
Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V.
Biðjið um verðskrá vora og sýnishom.
jjkjöt og pylsur. Bezt í borginnil
■■■■ Sfmi 4769 ■■■■■
Afgreiðsla Timans
er flutt á Laugaveg 10 (uppi).
— Sími sami og áður: 2353. —
Skrifstofa miðstjórnar Framsókn-
arflokksins er í sama húsi.
KAUPFÉLAG REYKJAVtKUR
Bankastræti 2, sími 4562.
Bezt og ódýrast brauð og kökttr
í Reykjavík. — Hart brauð selt
— í heildsölu út um land. —
Mynda- og rammaverzlun
Islenzk málverk
Freyjugötu 11. Sími 2105.
Kolaverzlun
SIGURÐAR ÓLATSSONAR
Símts.: Kol. Rfiyklavík. Simi 18*3.
^ ffdttiA
Reykjavík. Sími 1249 (3 línur).
Símnefni: Sláturfélag.
Áakurður (á brauð) ávalt fyrir-
liggjandi:
Salaini-pylsur.
Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild
Do. ' — 2, —
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, giid
Do. mjó,
Soðnar Svína-rullupylsur,
Do. Kálfa-rullupylsur,
Do. Sauða-rullupylsur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Do. Mortadelpylsur.
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrai’pylfiur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Corvelatpylsur.
Vönir þessar eru allar
til. á eigin vinnustofu, og stand-
ast — að dómi mfytenda — sam-
anburð við samskonar erlendar.
Verðskrár sendar, og pantanir
afgreiddar um allt land.
Sjáífs er hðndin
hollusf
Kaupið innlenda framleiðslu
þegar hún sr jöfn erlendri og
ekki dýrari.
P.WJacobsen&Ssn
Timbunrerzlun.
Símnefni: Granfuru.
Stofnað 1824.
Carl Lundsgade
Köbenhavn.
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir.
EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA.
:: ::
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, etanga-
sápu, handsápu, raksápu, þvotta-
efni (Hreins hvítt), kerti alla-
konar, skósvertu, skógulu, leður-
feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægí-
lög og kreóMn-baðlög.
ICaupið H R EIN S vörur, þ»r
eru löngu þjóðkunnar og fást í
flestum verzlunum landina.
H.f. Hreínn
Skúlagðtu. ReykjaTÍk.
Sfmi 4825.
Ritstjóri: Gíali Guðmundsson.
Tjamargötu 39. Sími 4245.
PrentflmíÖjan Acta.
Innflutniægur
á þurknðsm ároxtnm.
Nefndin hefir ákveðið að úthluta innflntningsleyfnm á þurkuðum
ávöxum fyrir síðara missiri yfirstandandi árs.
Skilyrði til að geta fengið leyfi, hafa aðeins þeir, sem* sjálfir hafa
flutt inn þurkaða ávexti árin 1929—1930 og 1931 og verður úthlutun-
in miðuð við ákveðinn hundraðshluta af meðalinnflutningi þeirra ára.
Þeir, sem koma til greina samkvæmt ofanrituðu sendi umsóknir
sínar ásamt skýrslu um innflutning sinn á umræddum árum fyrir lok
júuímánaðar.
ínnflutnings- og gjaldeyrisnefnd.
HAVNEM8UEN
mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI.
Mesrí vörugœði ófáanleg
S.I.S. slsciftix oiixg’öxi.g-TJL v L 3 oJkzlxaxr
Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum.
nmMHBBBBHHnMHHMHHMMHai■HMHMNMHÍ
Fasteignir til söiu:
1. Jörðin Hafranes í Fáskrúðsfjarðarhreppi, iaus úr ábúð
í fardögum 1934.
2. Jöi'ðin Sfuðlar í Reyðarfjarðarhreppi, laus úr ábúð í
fardögum 1934.
3. Vélaverkstædi Eskifjarðar með tilheyrandi vélum og
áhöidum.
4. Eignin Sjávarborg á Eskifirði með húsum og hafskipa-
bryggju.
5. Eignin Framkaupstadur á Eskifirði með húsum, haf-
skipahryggju og jörðinni Bleiksá.
6. Fasteig’n á Búðum í Fáskrúðsfirði (áður eign St. P.
Jákohssonar), með húsum og hafskipabryggju.
Væntanleg tilboð ( ofantaldar eignir sendist Utibúi
Landsbanka Islands á Eskifirði fyrir 15. ágúst n. k.
XXöium til-
dælur til að dreifa blásteinsblöndu yfir jarðeplagarða
tii varnar gegn jarðeplasýkinni. Fáum ennfrem-
ur duft sem notað er í sama tilgangi.
Samband isl. samvinnufélaga