Tíminn - 12.08.1933, Side 2
132
TtMlNN
Columbia háskóla. Hann er aðal-
ráðunautur forsetans í viðskipta-
málum. Forystumaðurinn í land-
búnaðarmálum, hagfræðingurinn
Tugwell, var prófessor við sama
háskóla. Loks er nefndur annar
hagfræðingur, dr. Feis, rithöf-
undur frá Cinncinnati.
Spákaupmaðurinn B. Baruch,
sem í stríðinu hafði það verkefni
með höndum, að koma á vopna-
framleiðslu í verksmiðjunum,
en nú miðlar nýju stjórninni af
reynslu sinni í fjármálunum, er
maður af öðru sauðahúsi og
sörpuleiðis Johnson hershöfðingi,
sem annast framkvæmdimar á
hinu nýja iðnaðarskipulagi. John-
son er maður skjótráður og harð-
ur í horn að taka. Er saga sögð
um hann er hann í byrjun'stríðs-
Hinir ,ofsóttu‘
i.
íhaldsblöðin hafa verið talsvert
kampakát yfir kosningaúrslitunum.
Alveg sérstaklega hefir verið grobb-
að af því, að Ólafur Thors og Magn-
ús Guðmundsson skyldu komast að,
að Lárus Jóhannesson skyldi fá 184
atkvæði á Seyðisfirði. — íhaldsblöð-
in staðhæfa, að fylgi þessara manna
sé því að þakka, að þeir Óiafur,
Magnús og Jóhannes bæjarfógeti, fað-
ir Lárusar, hafi verið „ofsóttir" af
andstæðingum sínum. þessi séu svör
kjósendanna við hinum „pólitísku
ofsóknum".
II.
Með margendurteknum staðhæfing-
um, þessum og þvilíkum, í öllum
blöðum íhaldsins, er tilefni gefið til
nýrra rökræðna um þessi mál.
Fyrir hvað hafa þessir þrír menn
verið „ofsóttir", og hvernig hafa
þeir verið „ofsóttir"?
Ólafur Thors hefir verið „ofsóttur"
fyrir það, að hann lét nota of stór
mæliker við kaup á síld og hafði
þannig af sjómönnum um 60 þúsund
krónur. það var höfðað mál gegrj
honum og bræðrum hans fyrir þetta
athæfi. þeir voru sýknaðir — en
dæmdir í lítilfjörlega sekt fyrir að
hafa ekki málin löggilt! þeir voru
ekki dæmdir til að endurgreiða einn
einasta eyri af þessum 60 þúsundum.
Magnús Guðmundsson neitaði að á-
frýja þessum dómi til Hæstaréttar.
ins var starfsmaður í yfirstjórn
hersins. Johnson lét þá prenta og
senda út um allt land lagafyrir-
mæli, sem ekki var búið að sam-
þykkja, með því að hann þóttist
sjá, að framkvæmd laganna yrði
allt of sein ef bíða ætti eftir af-
greiðslu þingsins, sem hann þótt-
ist vita fyrirfram.
Roosewelt og menn hans telja
sig ekki byltingamenn. En þeir
segja: Ef atvinnurekendur og
auðmenn vilja ekki þola skyn-
samlegar umbætur, kemur bylt-
ingin og kommúnisminn. En
skynsemin fer, því betur, vaxandi
í Ameríku. Almenningsviljinn er
með hinni nýju djarflegu stjórn-
arstefnu Roosewelts og manna
hans.
\
Magnús Guðmundsson hefir verið
„ofsóttur" fyrir Krossanesmálið al-
þekkta, fyrir leppmennskuna í Shell-
félaginu, fyrir að ætla að kaupa
jörð af skrifstofustjóra sínum á 90
þúsundir úr opinberum sjóði, þótt
jörðin væri í mesta lagi 30—40 þús-
und króna virði og fyrir að hjálpa
manni, sem var að verða gjaldþrota,
tii þess að greiða einum skuld-
heimtumanni allt, þannig, að aðrir
skuldareigendur fengju ekki neitt.
Fyrir þetta hefir M. G. verið „of-
sóttur". Fyrir tvö þessara verka var
höfðað mál gegn honum, og hann
var sýknaður í Hæstarétti.
*
Jóhannes bæjarfógeti var „ófsótt-
ur" fyrir það að auðga sig um 60
þúsund krónur á því, að hirða
sjálfur vexti af fé er hann geymdi
fyrir ekkjur og munaðarleysingja.
Hæstiréttur sýknaði hann af þessu
en dæmdi hann í 800 króna sekt fyr-
ir drátt á skiftum búa; Jóhannes
fékk að halda 60 þúsundunum og
fær nú 9 þúsund krónur í eftirlaun
fyrir vel unnið starf!
íhaldsmenn halda því fram, að
þessir sýknudómar sýni, að það sé
heiðarlegt að gjaldþrotar ívilni sum-
um skuldheimtumönnum, að menn
dragi sér vexti af því fé, sem þeir
geyma fyrir aðra og noti svikín
mál í verzlun. — En Tíminn hefir
ávalt haldið þvi fram, að dómarnir
séu rangir og öll þessi verk séu ó-
heiðarleg og refsiverð.
Tíminn er sannfærður um það, að
ef snauður bóndi eða annar smæl-
ingi hefði á laun, rétt fyrir gjald-
um málið og fór ekkert eftir því
hvað eigendur skipsins vildu vera
láta. En sér í lagi hataðist íhaldið
við Einar Einarsson fyrir dugnað
hans á sjónum. Veiðiþjófar gátu
aldrei um frjálst höfuð strokið fyr-
ii' þessum manni, meðan hann stýrði
góðu gæzluskipi.
það var ekki nóg að Belgaum væri
sýknaður. Einar varð að fara í
land. Og það varð að reyna að of-
sækja liann, óvirða hann, mann-
skemma hann svo, að hann gæti ekki
gegnt þeim tveim störfum, sem hann
fiafði gert betur en nokkur annar ís-
lendingur.
íhaldið hafði lofað, að Einar skyldi
veiða íyrsti opinberi starfsmaður-
inn, sem það léti reka. pað stóð
við heitið. Rétt eftir að hinn „sak-
luusi málafærslumaður Bebrens var
orðinn yfirmaður strandgæzlunnar
um stundarsakir, var ofsóknin hafin.
Einari var skipað í land. Mbl. var
látið flytja um hann ádeilur í
nokkrar vikur. M. Guðm. stefndi
lionum fyrir dóm lögregluréttar í
Rvik. þar fannst engin sekt á hend-
ur honum. þá tók Magnús Guð-
mundsson óbeðið málið og sendi það
til lögnmnnsins í Rvík, þar sem það
átti þó alls ekki heima, eins og til
þess var stofnað. Lögmaðurinn fann
heldur enga sekt hjá skipstjóra.
Magnús tekur málið enn, líka óum-
beðið af lögmanni, og setur það í
sjódóm, þar sem voru tveir skip-
stjórar, og a. m. k. annar þeirra
einhver æstasti ihaldsmaður í bæn-
um. Sjódómurinn fann heldur ekkert
saknæmt hjá Einari. Magnús setur
málið nú á fjórða staðinn, til Garð-
ars þorsteinssonar. Garðar er að viti
og þekkingu einna minnstur fyrir
sér af öllum málfærslumönnum í
bænum. Hann hefir lítinn áhuga
sýnt um nokkra „grein" lögfræðinn-
ar, nema að kaupa og innheimta
skuldir þi'otabúa. Auk þess var hann
á námsáruin sínum talinn heppinn
spilamaður og hafði þá að leik-
bræðrum þorkel Blandon, hinn ó-
gæfusama gjaldkera hjá ■ Áma í
Múla í Brunabótafélaginu, Magnús
ritstjóra Storms, og fleiri þvílíka.
Undirbúningur og gáfur Garðars
þorsteinssonar er talið sambærilegt
við sömu atriði hjá Lúðvig C. Magn-
ússyni á sviði endurskoðunar. Til
viðbótar má geta þess, að Garðar
þorsteinsson er talinn einn hinn
blindasti íhaldsmaður meðal þeirra,
sem tekið hafa lögfræðispróf að
nafni til.
Málstaður íhaldsins sést bezt á því
að velja Magnús Guðm. sem dóms-
málaráðherra. Og gildi Magnúsar
sést á því er hann velur menn til
trúnaðarstarfa eins og Lúðvig C.
Magnússon, til að endurskoðá og
Garðar til að fara með metaskálar
réttvísinnar.
Garðar hafði nokkrar málamyndar
yfirheyrslur móti skipstjóranum nú
þrot, afhent einum skuldheimtu-
manni eigur sínar — á kostnað allra
hinna, þá hefði hann verið dæmdur
í Hæstarétti og kaupunum rift. —
Ef einhver umkomulítill maður
' liefði notað svikna vog við kaup
eða sölu og grætt á því — eitthvað
minna en 60 þúsund krónur — halda
menn að hann yrði sýknaður í
Hæstarétti og fengi að halda því sem
hann hefði grætt á rangri vigt? Og
hugsum okkur að einhver hefði
geymt sparisjóðsbók fyrir Jóhannes
bæjarfógeta og tekið út úr bókinni
árlega vextina og dregið sér þá, —
mundi sá maður hafa verið sýknað-
ur í Hæstarétti?
Menn geta sjálfir myndað sér
skoðun á þe^su — en Tíminn hefir
hiklaust haldið því fram, og fært
rök að því, að þessir menn mundu
hafa verið dæmdir þunglega fyrir
þau sömu verk sem Magnús, Ólafur
og Jóhannes liafa verið sýknaðir.
það eru þessi skrif Tímans, sem í-
haldsmenn kalln „ofsókn“.
III.
En íhaldsmenn kjósa ekki að ræða
þessi mál með rökum. Ef liöfðað er
mál gegn háttsettum íhaldsmanni og
írá því er sagt í blöðum, þá heitir
það „ofsókn“ í íhaldsflokknum. Dæm-
in eru deginum ljósari.
Dómarar sem taka til rannsóknar
mál háttsettra íhaldsmanna, eru
lagðir i einelti til þess að venja
menn, af því að drýgja slíkan ósóina!
Árásirnar á Hermann Jónasson
eru mönnum í fersku minni.
í sumar og höfðaði síðan sakamál
gegn lionum .íhaldinu varð ekki full-
nægt með minna en því, að dugleg-
asti og frægasti strandgæzlu- og
lijörgunarmaður þjóðarinnar yrði
sakaður um glæpi, hvað sem svo
kæmi á daginn.
Garðar mun ekki hafa tilkynnt
sakarefni. Ef til vill á að finna það
hér eftir. En Mbl. h.efir talið sakar-
giftina á hendur Einari, að arm-
bandsúr eins stýrimanns á Ægi hafi
eitt sinn við skipstöku verið, um 8
mínútum frábrugðið réttri klukku.
Stýrimaðurinn færði síðan tíma sinn
með 8 mínútna skekkju í afrit aí
skýrslunni, sem áður var farin til
dómarans, þar sem tilfærður var tím-
inn, bæði eftir skipsklukkunni og
úri stýrimanns. Undirdómur og
hæstiréttur höfðu þess vegna fyrir sér
liina réttu frumskýrslu um þetta at-
riði og byggðu aldrei á öðru. En af-
ritið fylgdi skipinu. Nú segir íhaldið,
að einhverntíma síðar hafi skekkjan
verið leiðrétt í afritinu, röngu breytt
í rétt. Enginn veit liver hefir gert
þessa leiðréttingu. íhaldið vill að
Einar skipstjóri hafi leiðrétt, en hann
hefir þverneitað því. Margir aðrir
menn hafa haft afrit þetta undir
höndum, þar á meðal menn, sein
gátu haft hagsmuni af þvi að Einar
væri flæmdur af skipi sínu, auk
f'jölmargra annara, sem gátu gert
þessa breytingu fyrir óvini góðrar
landhelgisgæzlu, til þess að hún yrði
ofsóknarefni á móti öndvegismanni
íslenzkra gæzlu- og björgunarmála.
Einar skipstjóri stendur að því
leyti ilia að vígi, að fjöldi manna
hefir liaft afritið milli handa. Hann
liefir verið í frii burtu af skipinu
og aðrir menn hafa í fjarveru hans
haft full umráð yfir afritinu. Óvinir
haiis og hatursmenn hafa getað kom-
ið út í skipið á þeim tima og þukl-
að á skjölunum. Og svo á Einar að
bera ábyrgð á allri hugsanlegri með-
ferð á plagginu!
Aldrei áður hefir'svokölluð dóms-
málastjórn ílutt sakargift þrem sinn-
um og óumbeðið frá dómara til
dómara, milli manna, sem fundu að
skipstjórinn var saklaus, þegar „vald-
stjórnin" vill að liann sé sekur.
Málinu er að lokum fleygt í mann,
algerlega óvanan dómarastörfum, en
æstan pólitÍ3kan fylgismann þeirrar
stjórnar, sem stóð fyrir hinni
hneykslanlegu árás.
(Niðurl.) J. J.
-----O------
Jón ívarsson kaupfélagsstjóri í
Hornafirði er staddur hér í bænum.
Kveður hann veðráttu eigi hafa ver-
ið eins votviðrasama þar eystra og
í nágrenni Rvíkur, enda nýting
heyja allgóða að þessu.
Baldvin Jóhannsson kaupfélags-
útbússtjóri á Dalvík og fleiri Eyfirð-
ingar hafa dvalið hér í bænum und-
anfarna daga, en leggja af stað land-
veg heimleiðis í dag.
þá hafa menn tæpast gleyint
fádæma rógi, sem birtist í blöðum í-
haldsmanna uin Berg Jónsson sýslu-
mann eftir að hann tók að sér mál
Jóhannesar bæjarfógeta. Sami leikur-
inn var hafinn við þórð Eyjólfsson
eftir að hann tók að sér mái þórð-
ar Flygenring. þegar Ólafur þor-
grímsson lögfræðingur tók að sér
málið út af sviknum síldarmálum
Kveldúlfs, var þegar hafinn rógur
um hann hér i bænum. Félagi hans
| við lögfræðisstörfin, Gústaf Sveins-
son, fyrv. formaður i Varðarfélaginu,
neitaði að vinna með honum, og Ól-
afur var flæmdur úr stjórn Strætis-
vagnafélagsins, sem hann sjálfur
hafði stofnað.
Eftirminnilegast er þó málið út af
kosningasvikunum í Hnífsdal. Fjórir
alþýðumenn kæra Hálfdán Hálfdán-
arson í Búð út af fölsun á atkva«ð-
um þeirra. íhaldið var fljótt á sér.
það sendi mann úr sjálfu dóms-
málaráðuneytinu vestur, til þess að
taka þessa alþýðumenn fasta og
setja þá i tugthúsið. þar með átti
málinu að vera lokið. Framsóknar-
flokksstjórnin tók svo málið upp og
leiddi til lykta svo sem kunnugt er.
Rógurinn um þann dómara, sem tók
málið að sér, er jafnvel enn í fersku
minni.
En af hverju koma slíkar herferð-
ir íhaldsmanna gegn vitnum og dóm-
urum, sem gera skyldu sína? Til-
gangurinn er ofur augljós. Ef þáð
tekst að eyðileggja mannorð eins
eða fleiri dómara, sem rannsaka með
samvizkusemi mál háttsettra íhalds-
Fréttir
Friðrik ríkiserfingi íslands og Dan-
mei'kur kom til Reykjavíkur með
Islandi á miðvikudaginn var. Tók
forsætisráðherra á móti lionum við
skipsfjöl, að viðstöddu miklu fjöl-
menni. Um allan bæinn voru fánar
dregnir að hún. í fyrradag var ríkis-
erfinginn á þingvöllum. En nú er
hann farinn norðui' í land, en kem-
ur svo aítur til Rvíkur, sjóveg eða
landveg, eftir veðráttu.
Kosningalaganefnd. Dómsmálaráð-
herra hefir ritað miðstjórnum ílokk-
anna og óskað eftir, að þær tilnefndu
einn mann hver til að vinna að
undirbúningi nýju kosningalaganna.
Hefir rniðstjórn Framsóknarflokksins
fyrir sitt ieyti tilnefnt Eystein Jóns-
son aljnn. og til vara Hermann Jón-
asson lögreglustjóra. Vilmundur Jóns-
son hefir verið útnefndur af hálfu
Alþýðuflokksins og Stefán Jóh. Stef-
ánsson til vara, en íhaldsflokkur-
inri hefir lagt fyrir M. G. að skipa
sjálfan sig í nefndina, segir Mbl.
Óvænt björgun. Togaranum Gustav
Meyer, sem strandaði í vetur við
Meðallandssanda, hefir nú verið
bjargað á flot, reyndist fullkomlega
sjófær og er kominn heilu og liöldnu
tii Reykjavíkur. Skipið var löngu
talið ónýtt, og keyptu nokkrir Skapt-
fellingar þaö fyrir 560 krónur. það
er Einar Einarsson skipstjóri, sem
nú liefir komið Skaptfellingunum að
liði við björgunina. þessi reynsla.
sýnir, að Einar dugir betur varð-
skipslaus en allur floti Magnúsar
Guðmundssonar.
Smásöluverð i Reykjavík. Hagstofa
Islands birtir i hverjum mánuði
yfirlit um smásöluverð helztu nauð-
synjavörutegunda i Reykjavik. í sið-
astliðnum mónuði hefir smásöiuverð-
ið verið sem liér segir á eftirtöldum
vörutegundum:
Rúgmjöl .. .. .. kr.0,33 pr. kg.
Hveiti nr. 1 .. .. — 0,44 — —
Bankabyggsmjöl . —0,50 — —
Hrísgrjón......... — 0,54-----
Sagógrjón .. .... — 0,79-------
Hafragrjón...........— 0,51 — —
Baunir, lieilar ... — 0,89 — —
Baunir, hálfar ... — 0,76 — —
Högginn sykur .. — 0,63 — —
Strósykur .. ..... — 0,52 — —
Púðursykur .. .. — 0,83 — —
Kaffi, óbrennt.... — 2,62 — —
Kaffi, brennt .. .. — 4,25 — —
Verðið sem skráð er í hagtíðindun-
um, er meöaltal af verði hinna ein-
stöku verzlana í bænum.
þinymaimaveiting var á skólameist-
araembættinu á Akureyri, er
Sigurður skólameistari kom þang-
að. Sendu allir norðlenzkir og aust-
firskir þingmenn áskorun á Jón heit-
inn Magnússon að bjóða Sigurði em-
bættið og varð það til þess að Sig
urður fluttist norður. Hefir skólinn
manna eins og annara, þó er það
til viðvörunar eftirfeiðis og elcki
líklegt, að dómarar leiki sér að þvi
framvegis; þá er tilganginum nóð.
Ef málið út af kosningasvikunum í
Hnífsdal hefði endað eins og íhald-
ið ætlaðist til (skildi við það, með
því að láta vitnin fara í tugthúsið
og aðra ekki), þá var vísast að
flokkurinn hefði getað falsað at-
kvæðaseðla í friði áfram. Menn
hefðu ekki hætt sér i það að kæra
aðeins til þess að komast sjálfir í
tugthúsið!
I Bandaríkjunum hafa svona að-
ferðir tekizt prýðilega. Vitni, sem
borið hafa gegn háttsettum mönn-
um í málum þeirra og dómarar,
sem dæmt hafa öðruvísi í mólum
mikilsmegandi manna, en þeim hef-
ir líkað, hafa verið ofsóttir svo
gegndarlaust, að nú er talið, að
mjög erfitt sé að fá þann mann
dæmdan í Bandaríkjunum, sem á
eina miljón dollara, — enginn dóm-
ari vogar sér að dæma hann og
c-kkert vitni þorir að bera gegn hon-
um. En ýmsum áhrifamönnum í
Bandaríkjunum líkar þetta ástand
illa, sem ekki er að undra. Hoover
varð lítið ágengt í baráttu feinni gegn
réttarfarsspillingunni. Og nú hefir
Roosvelt tekið upp réttarfarsmálin,.
sem einn veigamesta þáttinn í við-
reisnarbaráttu landsins, .
f* * '
IV.
En íhaldið notac fleiri vopn sér
til varnar en þau, sem nú eru tal-
in. þegar mól hóttsettra íhalds-
Hefir fallið „gnðsdómor“
nm ib.ald.id?
Fyr ó öldum var réttarfar sumra
þjóða oft þannig, að dómstólarnir
voru háðir ofbeldismönnum og af-
brotaseggjum, og dæmdu þeim í vil,
en ekki eftir réttum málstað. þá
kom það ekki ósjaldan fyrir, að sak-
lausir menn, sem fyrir ranglætinu
urðu, stefndu hinum seku fyrir dóm
æðra valds — fyrír guðsdóm.
Hér á landi liefir, meðal margra
annara atburða sem gerst hafa síð-
an íhaldið tók aftur við stjórn rétt-
arfarsmólanna, einn vakið sérstaka
eftirtekt. það er níðingsskapur sá,
sem sýndur hefir verið Einari Ein-
arssyni skipstjóra á Ægi.
Menn vita tilefnið. Einar liafði sýnt
afburða dugnað og áhuga við að
verja landhelgina, og við björgun
skipa. Hann hafði sýnt stórkostlega
yfirburði við þessi störf, fram yfir
alla aðra menn innlenda og útlenda,
sem þau störf hafa stundað hér við
land. Vegna yfirburða hans hafði
landið fengið tekjur sem námu
hundruðum þúsunda bæði í sektum
og fyrir björgun. Hann hafði einn
allra íslendinga fengið mikið frægð-
arorð erlendis fyrir dugnað við björg-
un skipa.
Með byggingu Ægis, sem gæzlu- og
björgunarskips undir stjórn Einars
Einarssonar byrjaði nýr þáttur í sjó-
mennsku íslendinga. Strandgæzlan
og björgunarmálin komust þá í það
horf, sem samboðið var frjálsri og
menntaðri þjóð.
Svo tók Einar íslenzkan togara,
Belgaum, að landhelgisveiðum við
Snæfellsnes, fyrir þrem árum. Ýmsir
íhaldsmenn áttu hlut í togaranufn.
þeir hétu á félaga sína og flokks-
menn, að duga nú vel. Og íhaldið
gerði mál Belgaums að sínu móli.
í Ekki dró það úr nauðsyninni, að í-
haldið hafði árið 1924 látið falla nið-
ur mál á móti sama skipstjóra, þeg-
ar þór tók hann við landhelgisveið-
ar við sanda Rangárvallasýslu. Góð-
verkin þurftu að halda áfram,
Belgaum var dæmdur í fulla sekt
fyrir undirrétti Rvíkur. Sannaniniar
virtust vera ærið sterkar. Mælingar
varðskipsins sýndu að skipstjóri var
sekur. Skipstjórinn sjálfur játaði við
E. E., fyrst eftir að hann var tekinn,
að hann hefði verið i landhelgi. Sjó-
menn á Sandi sáu skipið við land-
helgisveiðar, rétt áður en varðskipið
kom. Nefnd reikningsfróðra manna,
sem hæstiréttur óskaði eftir að segði
álit sitt um staðinn, sannaði, að skip-
ið var rétt innan eða rétt utan við
landhelgislínuna, þegar það stanzaði,
eftir að það var, að vitnisburði skips-'
hafnarinnar á Ægi, búið að sigla
sem svaraði einni mílu til hafs, frá
því að það sást fyrst frá varðskipinu.
Hæstiréttur þvældi málið hjá sér í
þrjú ár (en lauk Magnúsi Guðm.
og Behrens af á liðlega þrem vik-
um). Og að lokum kvað rétturinn
nú í sumar upp sýknudóm yfh
Belgaum, talið vera sökum ónógra
sannana. En af einhverjum óskiljan-
legum ástæðum tók rétturinn eklu
upp í dóminn nema sumt af þeim
alviðurkenndu sannindum viðvíkj-
andi sekt skipstjórans, og helzt er
að sjá sem rétturinn hafi m. a.
ekki álitið framburð sjónarvotta, sjó-
mannanna á Sandi, þess verðan, uð
hann kæmi með til álita.
íhaldinu þótti ekki nóg að Hæsti-
réttur sýknaði skipstjórann. Ef til
vill hefir flokksmönnunum þótt veriu
að almenningur í landinu hafði
myndað sér alveg ákveðna skoðun