Tíminn - 09.09.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.09.1933, Blaðsíða 4
148 TÍMINN Auglýsingf nm lögg'ilding'u rafvirkfa. Með tilvísun til ákvæða reglugerðar um raforkuvirki frá 14. júní þ. á., um löggildingu rafvirkja, tilkynnist hér- með, að frá 1. d. nóvembermánaðar n. k. má enginn takast á hendur rafvirkjun á eigin ábyrgð neinstaðar á landinu, nema hann hafi þá hlotið til þess löggildingu rafmagnseftirlits ríkisins. Um löggildingarskilyrði vísast til reglugerðarinnar. Allar nánari upplýsingar lætur eftirlitið í té. Rafmagnseftirlit ríkisins, 2. sept. 1933 Jakob Gíslason. AUGLVSING Samkvæmt reglugerð um raforkuvirki frá 14. júní 1933 ber að tilkynna rafmagnseftirliti rikisins allar rafstöðv- ar og raforkuveitur, smáar og stórar. Þeir eigendur eða umráðamenn rafstöðva og raforku- veitna, sem ekki hafa áður tilkynnt atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytinu eða undirrituðum um þau, skulu hafa sent rafmagnseftirlitinu tilkynningu fyrir 1. nóv- ember n. k. — Sektir liggja við ef út af er brugðið. Eyðublöð og nánari upplýsingar lætur eftirlitið í té. Rafmagnseftirlit ríkisins, 2. sept. 1933. Jakob Glslason. ÚTBOÐ Þeir, er gera vilja tilboð í byggingu húss fyrir Rann- sóknarstofu Háskólans, vitji uppdrátta etc. á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboðin verða opnuð 13. þ. m. Reykjavík, 4. september 1933. Qnðjón Samúelsson. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG HVEITI. Meiri vörugœði ófáanleg S.I.S. slciftir ©irrg-ön.gfvi. við olrig’U.r mr!i . . . Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10 — eru Commander Westminster Virginia cigarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins Búnar til af London Bruna- vátryggingar á fasteignum og lausafé í sveitum. — Iðgjöld hvergi lægri. — Umboðsmenn í öllum kaupstöðum og kaup- túnum. — Áðalskrifstofa í Reykjavík. Reykjavík. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturféiag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á oigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Sjálfs er höndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: • • t ' » i -r t -"t-— - 1'íft-'i..#*'Jjmm Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H.f. Hreínn Skúlagötu Reykjavfk Sími 4625 Ritstjóri: Oísli Guðmundsson, Tjarnargötu 39. Simi 4245. Prentsmiðjan Acta . , _ Júgursmyrsl HHnUMBHBHaHMUBHHHHaHHBIlHHIHaiSBataBHiHneSMan gera spenana mjúka, ver júgur-sjúkdómum, græðir júgur og spenasæri á stuttum tíma, eru mjög ódýr í daglegri notkun, eru gerð úr beztu og hreinustu efnum, halda sér jafnt sumar og vetur, eru algerlega bragð og litarlaus, hafa ekki í sér nein skaðleg efni, eru íslenzk framleiðsla, eru framleidd af efnagerðinni Sjöfn Akureyri, ættu allir kúaeigendur að nota. Biðjið kaupfélag yðar eða kaupmann um JUGURSMYRSL frá Efnagerðin Sjöfn. Selsskix&xt o6 gærur kaupir ætíð hæsta verði Heildverzlun ÞÓRODDAR JÓNSSONAR, Hafnarstræti 15, Reykjavík. Sími 2036. HNYBERQ skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samband ísl. sam vinnufélag a.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.