Tíminn - 14.10.1933, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.10.1933, Blaðsíða 2
166 TfMlNN leyti, að gera út um örlög Ev- rópu. Og við skulum vona, að við verðum aldrei þátttakendur í hrikaleik stórveldanna, til að drottna yfir framleiðslu fjár- magni og heimsmarkaðnum yfir- leitt. En enginn sem hefir séð hinn mikla vígbúnað, með til- heyrandi heræfingum og básúnu- iiljómum, dregur í efa, að miklir atburðir eru í vændum. Því eit- urgas og vítisvélar munu ekki framleiddar í þúsundatali meðal stórþjóðanna til að vera til augnagamans handa sauðsvörtum almúganum. Það verður sennilega dýrara gaman. G. S. ---o---- r A víðavanýi- Kosningahneyksli í Vestur-Skaptaíellssýslu. í Vestur-Skaptafellssýslu stendur nú yfir réttarrannsókn í sambandi við framkomu íhaldsmanna í kosn- ingabaráttunni þar í vor. Maður að nafni Magnús Jónsson, búsettur í Skagnesi í Mýrdal, liefir kært yfir því, að verkstjóri ríkisins við þjóð- veginn í Mýrdal, en verkstjóri sá er rammur íhaldsmaður og at- kvæðasmali Gísla Sveinssonar, hafi beitt verkstjómaraðstöðu sinni póli- tískt sýslumanni til framdráttar í kosningunni. En við veg þennan vann margt búsettra manna í sýsi- unni, sem þar höfðu lcosningarrétt og þar á meðal kærandinn. Tveim dögum eftir kjördag rak svo verk- stjóri þessi Magnús úr vinnunni og lét svo um mælt, eftir því sem vott- að hefir verið, að Magnús hefði „loíað“ að kjósa sýslumann eða a. m. k. sitja heima á kjördegi, en það hefði hann „svikið". Bera þessi um- mæli verkstjórans nokkuð greinilega með sér, hvað hér hafi verið á ferðum. Stefndi M. J. þá verkstjóran- um fyrir meiðyrði, en lagði nokkr- um dögum siðar fram kæru gegn honum fyrir brot gegn hegn- ingarákvæðum kosningarlaganna. Neitaði þá sýslumaður, sem skiljan- lega er málið viðkvæmt að taka kæruna til greina fyr en meiðyrða- málið (sem hann sjálfur hafði til meðferðar) væri útkljáð. Tók þá kær- andinn meiðyrðamálið aítur þegar i stað, svo að ,ekki væri hægt að bera því við og kæran gæti gengið sinn gang. Gat sýslumaður þá ekki leng- ur þverskallast við að taka kæruna til greina, og byrjaði hann nú sjálf- ur réttarhald í málinu í stað þess, eins og sjálfsagt var að víkja sæti og biðja um setudómara, þar sem málið var honum sjálfum viðkom- andi. Hafði kærandinn þá útvega.ð sér lögfræðing, sem mætti með hon- um i réttinum og krafðist þess, að sýslumaður viki sæti. þrjóskaðist Þróun og samvinna. jiftir Jón Sigurðsson bónda í Yzta-Felli. [Eftirfarandi grein er kafli úr rit- gerð er birtist í „Samvinnunni" síð- astliðinn vetur]. VIII. Við höfum séð að framan, að þjóð okkar er hneigð fyrir jafnrétti og samvinnu í atvinnu og verzlun. Kúg- un erlends auðvalds eyddi helming þjóðarinnar á öldunum eftir siða- skipti. Bændur hafa aftur á síðustu 50 árum losað sig undan verzlunár- auðvaldinu og orðið færir um að end- urreisa sveitirnar, byggja nýjar lendur, borgir og bæi. En í hinum nýju liæjum horfir enn til vandræða. Erlent auðdrottnunarskipulag hefir þar völd og fer þannig með, að öll þjóðin er af þeim orsökum reyrð heljarfjötrum skulda ánauðar, dýr- tíðar og atvinnustyrjaldar. Ég er ekki spámaður. En það þarf eigi spámennsku til þess að sjá morgunsárið. Og vissulega er nú í dögun nýrrar aldar á atvinnusviðinu. Samvinnan mun á næstu árum og áratugum taka völd í sveitum og bæjum. Hún mun smámsaman út- rýma öllu auðvaldi. Vinnan tekur við atvinnuvöldum i stað fjármaignsins. Kins og sannvinna í vorzlun bjargaði áður sveitunum úr voða verzlunar- kúgunar, eins mun samvinnan nú sýslumaður þá enn við, og ritaði kærandinn þá dómsmálaráðuneytinu og heimtaði setudómara. Lá málið siðan kyrrt á annan mánuð án þess að nokkuð væri átt við rannsókn. Loksins munu þeir M. G. og G. Sv. þó hafa réð sitt óvænna, og var þá Arnljótur Jónsson lögfræðingur skip- uður setudómari í málinu. Hófust íéttarhöld í Vík nú í vikunni. Mun i’íminn fylgjast grandgæfilega með þessu máli, og gefst þá sennilega timi tii að rifja upp ýms fleiri at- riði í sambandi við framkomu Gísla Sveinssonar viðvikjandi því sem og önnur afskipti hans af vegavinnunni i Vestur-Skaptafellssýsiu í vor. Er þess aö vænta, að mál þetta verði krufið til mergjar og að yfirleitt megi takast að kveða niður þann ósóma, aö kosningakúgun sé beitt við um- komulitla og fátæka menn, sem vinnu eða annað þurfa að sækja til pólitískra andstæðinga. — Eins og menn muna náði G. Sv. kosningu í sumar með, örfárra atkvæða meira- liiuta, og er það nokkuð vafasamur sigur, ef þau vinnubrögð hafa átt sér stað í stórum stíl sem ofangreint kærumái bendir til. Hagstoíustjóri hefir nú sent Morgunblaðinu skrif- lega yiirlýsingu um það, að frásagn- ir blaðsins um fœðispeningagreiðslu til Pálma Loítssonar, auk áður til- greindra launa, séu með öllu rangar, og að skýrsla P. L. sjálfs um þetta efni sé rétt. Varð Mbl. að birta þessa yfirlýsingu í gær. Hefir blaðið liina mestu óvirðingu af þessu máli eins og öðrum árásum og persónu- legum svívirðingum, sem það hefir haft í fiammi um forstjóra Skipaút- gerðarinnar. VerSIag í K. S. og Verzlunarfélagi Skagfirðinga. Fyrir nokkrum árum gerði Jón á Reynistað nokkra tilraun til þess að kljúfa Kaupfélag Skagfirð- inga, en það hugði hann að væri vænleg Jeið til þess að ná þeim tök- um á bændum í Skagafirði að auð- veldara yrði að teyma þá með sér yfir tii íhaldsins. Gyilingar skorti ekki. Verzlunin átti að verða hag- stjgðari en áður og svo áttu engar skuldir að myndast í því félagi, er Jón kallaði Verzlunarféltg Skagfirð- inga. Nokkur reynsla er nú fengin um þetta dásamlega sprengifélag þeirra Jóns á Reynistað og Sigurðar á Veðramóti. Stjórn þess var falin lielzta kosningasmala íhaidsins í Skagafirði, Eysteini Bjarnasyni. Hef- ir stjómin eklci tekizt betur en svo, að um síðustu áramót munu úti- standandi skuldir, hafa leikið milli .50 40 þús. kr. og er það dágott í ekki mannfleira félagi. þykir mörg- um nóg um, enda eru ýmsir gamlir viðskiptamenn K. S., er létu ginnast lil að ganga í verzlunarfélagið, bún- ir að yfirgcfa það aftur. Til þess að vega á móti þeirri hreyfingu var þao bjarga öllu landinu. Skal hér nú bent á, hversu samvinnan hefir á síðustu árum þróazt á öllum sviðum. pess var áður getið, að kaupfélög- unum hefir með hverju ári síðan um 1880 vaxið fiskur um hrygg. Eflaust hcfði „verzlunarólagið" haldið allri þjóðinni niðri án þeirra. Einokun kaupmanna hefði viðhaldið sama ástandi og áður var öldum saman. það er verzlunarárferðið en eigi tíð- arfarið, sem breytzt hefir til batn- aðar. „Samhandið" er orðið langstærsta heildverzlun landsins og vex stöðugt að vörumagni. Nú hefir það i hendi sinni, að heita má, allar ræktunar- vörur, svo sem áburð, sáðvörur og Jandbúnaðarverkfæri. Síðan þessi verzlun komst undir hendur „Sam- bandsins" og vörurnar voru seldar sannvirði, hefir notkun þeirra marg- faldazt og hlýtur þessi grein sam- vinnunnar á næstu áratugum að gjörbreyta búnaði okkar frá miðalda- háttum að nýtízkubúnaði. En þessi grein „Sambandsins" er þó aðeins lítið brot af vöruveltu þess. Með hverju ári, sem líðúr, fjölgar þeim bændum, sem eingöngu verzla í kaupfélagi og taka þar allar sínar lífsnauðsynjar. Nú mun svo komið, að meirihluti íslenzkra bænda verzla í kaupfélögum og láta þá „Samband- ið“ annast öll sín innkaup. „Sambandið“ hefir á síðari árum náð enn betri tökum á framleiðslu bænda. Mikill meiri hluti mjólkur ráð tekið að ieggja Sláturfélagið á Sauðárkrók, er lengi var sjálfstætt íé- lag, undir Verzlunarfélagið og stjórn E. B.. Mun það reynast lítil búbót fyrir Skagfirðinga. Svo sem sýnis- liorn af því hvernig ráðsmennska Jóns og Sigurðar i viðskiptamáium liéraðsins hefir gefizt, skal hér sýna verð á sláturafurðum hjá K. S. og Sláturfélaginu á s. 1. hausti, 1932. Sl.f. K. S. Skagf. Freðkjöt X fi........kr. 0,60 kr.0,52 Freðkjöt O og T fl. .. — 0,55 — 0,48 Freðkjöt YX og VO fl. — 0,50 — 0,40 Gærur................— 0,45 — 0,40 Ull I. fl............— 1,35 — 1,20 Ull II. fl...........— 1,10 — 1,00 Á þennan hátt hafa þeir, sem skiptu við Siáturfél. tapað minnst kr. 1,50 á hvem dilk fyrir að leggja þar inn, en ekki í K S. Enda fær Sláturfél. ekki fé frá öðrum nú en sauðfryggustu ihaldsmönnum sýsl- unnar. Jónas Guðmundsson á Norðfirði hefir skrifað langa grein í Alþýðublaðið núna í vikunni til þess að réttlæta kosningasamband sitt við frambjóðanda ihaldsflokksins í Suður-Múlasýslu við síðustu kosn- ingar. Ber grein .1. G. þess glöggan vott, að þetta tiltæki hans hefir mælst illa fyrir meðal verkamanna, sem ekki er heldur nein furða, þegar menn minnast þess, að J. G. var fyr- ir nokkrum árum sjálfur yfirlýstur íhaldsmaður og stuðningsmaður Magnúsar Gíslasonar i icosningum. Kunna austfirzkir verkamenn því vit- anlega illa, að .1. G. skuli ekki hafa fundið nauðsynina á að slíta þess- ari gömlu samvinnu, eftir að hann var orðinn frambjóðandi og forvígis- maður jafnaðarmanna. Er og trúlegt, að maðurinn muni átta sig á þessu áður en langt líður. Staðhæfing .1. G. um það, að ihaldið sé nú að mestu útdautt og áhrifalaust á Aust- urlandi, og þess vegna stafi alþýðu manna elcki aí því nein hætta, er \itanlega hin hlægilegasta firra. Heldur J. G. að menn séu búnir að gloyma því, að annar frambjóðandi ihaldsins fékk 587 atkvæði í sýslunni við síðustu kosningar? Sunnmýlingar vita það líka vel, að frambjóðandi frá jafnaðármönnum getur elcki kom- izt að í kjöi'dæminu. Barátta J. G. gegn Framsóknarflokknum gæti því elcki haft aðrar afleiðingar en þær, að gera íhaldsframbjóðendur að þing- rnönnum kjördæmisins, og koma e. t. v. með því ihaldinu í hreinan meira hluta á Alþingi. Og ekki þarf að efa, að nafn Jónasar Guðmundssonar yrði blessað í herbúðum íhaldsins fyrir slíkar aðgerðir. Hræðslan við Jónas. Jónas Jónsson hefir nú um skeið dvalið suður á Spáni, og skyldi mað- ui' ætla, að ritstjórar íhaldsblaðanna í Rvík, gætu verið nokkumveginn og mjólkurafurðir, sem annars eru seldar, cru i höndum samvinnufé- laga. Flest öll frystihús, sem taka lcjöt til frystingar, eru í höndum þeirra. En þcss mun skammt að biða, að hætt verði að salta kjöt til útfiutnings, heldur verður það allt íryst, soðið niður eða pylsur úr því gjörðar. En um leið og það verður, munu allar framleiðsluvörur bænda komast í hendur samvinnufélaganna. Mjólkin er þegar lcomin það. Og fé- lögin ein hafa tæki til að gera vör- urnar mai'kaðshæfar. í slcjóli samvinnuíélaganna, er rísa upp nýr iðnaður. Má þar fvrst nefna mjólkurbúin og frystihúsin. Síðar mun þeim fylgja niðursuða og pylsu- gerð. þá hefir og „Sambandið" tek- ið að sér stærstu og vönduðustu ull- arverksmiðju landsins. Enginn efi er á, að „Sambandið" ætti að eiga allar slikar verksmiðjur og þær ættu að skipta með sér verkum í stað þess að keppa hver við aðra. þá hefir og lcaupfélag Eyfirðinga reist smjörlíkis- verksmiðju og sápugerð, sem hvort- tveggja vinnur úr innlendum hráefn- um. Takmark „Sambandsins" verður: Að selja meginhluta allra afurða unninn og nothæfan. En til þess þarf að stofna sútunarverksmiðju og stækka og fullkomna ullarverksmiðj- umar. í bæjum er að hefjast ný sam- vinnualda. Fyrst má nefna f s a- i f j ö r ð. þar hefir gjörskipt um at- | óhræddir við hann á meðan. En það er þó öðru nær, því að einn dagi’nn núna í vikunni rýkur annað ihaldsdagblaðið upp með andfælum og spyr um það í mesta írafári, hvort noklcur viti hvað J. J. líði nú, og livort elcki geti skeð, að hann sé far- inn að gera verzlunarsamninga suð- ur á Spáni! En gárungar henda því á milli sín, að sumir íhaldsforingj- arnii' séu búnir að ráða vökumann lil að hnyppa í sig. á nóttunni, ef þeir láti illa í svefni, með því að lónas hvarfli nú að þeim í draumi sífelldlega. En á daginn hittist í- haldsfjölskyldurnar svefnlausar og rauðeygðar við káffiborðin, og hafi þá flestir frá erfiðum draumum að segja um Jónas og ferðalög hans! Sérfræðingar í þessum nýja tauga- sjúlcdómi broddborgaranna hér, full- yrða, að ilialdið lcjósi lieldur að vita Jónas heima en erlendis, því að þá viti það annað slagið livar hann sé og livað hann sé að gera! En í öllu falli hefir Jónasar-hræðsla þessi miklar þjáningar i för með sér, og er skylt að aumlcva þá menn, sem fyrir slikum harmkvælum verða! Magnús prestakennari hefir nú nýlega sett met í fífla- legum rithætti, þ. e. komizt fram úr sjálfum sér, og er þá mikið sagt. Hneykslast M. J. nú ákaflega á því, áð Eysteinn Jónsson alþm. hafi minnst á það í blaðagrein, að ein- hverjum hluta af tekjum ríkisins hafi á undanförnum árum verið var- ið i styrki til Jandbúnaðarins, og kallar M. J. þetta „framsóknarsneið- ar tii bænda". Er helzt að slcilja á Magnúsi nú, að landbúnaðurinn hafi aldrei neinn styrlc fengið! Tvö síð- astl. ái' hefir þó Mbl. og M. J. sjálf- ur eytt í það mikilli vinnu og miklu blaðarúmi, að sanna fyrir þjóðinni, að bændastéttin væri ómagi ;'t Reykjavik. Nú bendir M. J. á það, að vegir og aðrai' samgöngubætur lcomi ekki eingöngu bændastéttinni til góða. Er þetta ekki annað en það, sem inargsinnis hefir verið sýnt iram á af Framsóknaraiönnum, þegar flokksbræður M. J. og hann sjálfur liafa verið að tala um eyðsl- una til „hins deyjanda atvinnuveg- ar“, sem þeir svo nefna, þ, e. land- búnaðarins. Annars ætti M. J. nú að taka sér fyrir hendur að skýra frá skrílvikufundunum, sem hann stóð fyrir í Rvík 1931, þar sem hann iét ílokksmenn sína hrópa: „Niður með bændaValdið", og bollalegging- um þá um hið sjálfstæða íhaldslýð- veldi í Reykjavík, ráðagerðum um að hætta að lcaupa mjólk af Árnes- ingum o. s. frv. því að engan þarf að furða þó að M. J. muni ekki eft- ir sannleikanum, ef hann er búinn að gleyma sínum eigin orðum. -----o---- Framsóknarfélögin í Rvík halda saméiginlegan fund i Sambandshús- inu á mánudagskvöldið kemur. vinnuhætti. Auðvaldið þar féll að mestu i rústir fyrir nokkrum árum. Jafnaðarmenn þar tóku allt aðra stefnu en í öðrum bæjum. í stað þess að bíða nýrra braskara, er fengju bankafé að láni og reistu áhættusama útgerð, (sem ef til vili hefði gert þá auðuga, og ef til vill hefðu leitt yfir landið ný gjaldþrot) lögðu sjómennirnir saman aura sína, tóku bankalán og stofnuðu til útgerðar, er þeir áttu sjálfir. í stað þess að halda áfram kaupstreitu og togsperru við atvinnurekendur urðu þeir sínir eigin húsbændur. Með hverju ári, sem líður, færast ísfirð- ingar lengra í samvinnuáttina. Kaup- félag þeirra þroskast og vex hraðfara. peir hafa stofnað brauðgerð með samvinnusniði. Og þeir liafa meiri bæjarrekstur en annarsstaðar gerist. Allar verðmætustu lóðir eru bæjar- ygn. Bæriiin rekur kúabú. Bærinn a eina kvikmyndahúsið*. Á Akureyri blómgast margskonar samvinna undir handarjaðri Kaupfé- lags Eyfirðinga. Að vísu liafa bænd- ur í héraðinu forystuna, en sumar greinar eru reknar aðallega vegna * Sumum finnast að bæjarrekstur eigi eklci skylt við samvinnu. En i raun og veru er munurinn ekki mik- ill. Setjum svo, að kaupfélagið á ísa- firði næði allri verzlunini. Enginn kaupmaður yrði lengur í bænum. Ut- koman yrði nákvæmlega hin sama og bærinn ætti verzlunina. Atkvæðagreiðslan 21. oktðber. Til allra þeirra, er atkvæðisrétt hafa um bannlögin fyrsta vetrardag beini ég eftirfarandi spurningum: 1. Má íslenzka þjóðin við því að láta gjaldeyri sinn til aukinna á- fengiskaupa á þessum tímum, þegar .hömlur hafa verið lagðar á margar nauðsynjavörur? 2. Er það til að gæta fjárhags rik- isins, að sóa fé þegnanna til aukinnu áfengiskaupa? 3. Getui' það ekki verið hættulegt fyrir viðskipti vor við Spánverja, að al'nema bannlögin? 4. Er ekki hætt við því að drykkju- skapur aukist til mikilla muna, ef leyft verður að flytja inn og seija YÍðsvegar um landið sterka drykki? 5. Verður mögulegt að útrýma heimabruggi, þegar hægt er að selja það í skjóli iöglegra sterkra drykkja? 6. Ilefir islenzka þjóðin efni á þvi að færa Bakkusi meiri fórnir en ver- * ið heíir? 7. Er það viturleg ráðstöfun að gel'a æsltulýð landsins kost á því að neyta sterkra áfengra drykkja? Svaraðu sjálfum þér þessum spurn- ingum afdráttarlaust áður en þú greiðir atkvæði um bannlögin fyrsta vetrardag. Atkvæðisréttinum fylgir ábyrgð. Mundu það. Eyólfur Kolbelns. ---—o----- Eysteinn Jónsson alþm. og Arnór Sigurjónsson ritstjóri fóru norður í land núna í vikunni. Halda þeir fundi með ílokksmönnum á ýmsum stöðum. Gefjun hefir fært út starfsemi sína liér i bænum. Áður hefir hún látið sauma karlmannafatnað, en nú ný- lega bætti hún við saumastofu, þar sem saumuð eru drengjaföt og kven- kápur. Hefir útsala hennar nú feng- ið sérstaklega góð ný efni í ýmsan klæðnað á yngri og eldri. — Er ánægjulegt að sjá hvað íslenzka iðn- aðinum er að fara fram með ári liverju. Ritfangaverzlunin Penninn var sett á stofn á s. 1. ári af ungum efnileg- um mönnum, sem hafa verið mikið erlendis. Má sjá þess merki á þvi live íjölbreyttar nýtízkuvörur þar eru á boðstólum. Skuldir Norðurálfuríkjanna í Vest- urheimi. Skuldir lielztu Evrópuríkj- anna við Bandaríkin, auk Bretlands, nema svo sem hér segir: Frakklands $3.920.000.000, ítaliu $2.000.000.000, Belgíu $400.000.000, Póllands $215.000. 000, Téltkoslóvakiu $165.000.000, Rú- meníu $63.000.000, Austurríkis $23. 750.000, Eistlands $17.200.000, Finn- lands $8.000.000, Grikklands $20.000. 000, Ungverjalands $2.000.000, Lett- lands $7.000.000, Lithaugalands $1. 219.000 og Jugoslaviu $61.000.000. bæjarbúa. Má þar nefna brauðgerð og smjörlíkisgerð. Flestir bæjarbúar verzla í kaupfélögum. Margir hafa atvinnu við samvinnufyrirtæki, iðn- að eða verziun. Nú hefir þar einnig verið stofnað til samvinnuútgerðar. I flestum þorpum landsins eru vax- andi kaupfélög, sem bæjarbúar verzla við. í fyrra og í ár heyrist nefnt þorp eftir þorp, bær eftir bæ, þar sem samvinnuútgerð er í byrjun. Má meðal hinna stærri bæja og þorpa nefna: Siglufjörð, Seyðisfjörð og Stykkishólm. Samvinnuútgerðin nær einkum til hinna stærri skipa. í þorpum þeim þar sem útgerðin er rekin með vélbátum, eiga sjómenn nú víðast hvar báta snía sjálfir, en hafa aðeins samvinnu um fiskverkun og sölu (kaupfélag eða fiskisamlag). Komast þar heldur engir atvinnu- drottnar eða „auðvald" að. Sem dæmi slíkra atvinnuhátta má nefna Húsavík og Flateyri.. Reykjavík hefir verið höfuðvígi auðdrottnunar á landi hér undan- íarna áratugi, höfuðból dýrtíðar, kaupstreitu og atvinnuvandræða. Nú loksins virðist þar einnig vera að rofa fyrir nýjum degi. Fiskur er aðal- framleiðsluvara bæjarins. Sem dæmi arðránsins þar má nefna, að sjómenn- irnir sjálfir hafa orðið að borga fiskinn ferfalt hærra verði en afdala- bændur norðanlands. Nú hefir þó verið með samtökum lækkað nokkuð íiskverðið. Kaupfélög eru þar að rísa á legg. En það sem mestu máli skipt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.