Tíminn - 09.01.1934, Page 1

Tíminn - 09.01.1934, Page 1
©jaíbbagi 6 I a 8 » i u s et 1. jétti. 'Áíganautinn fontar JO ft. ^fðreibsía •0 tnuí)Bimla á £ausa»ea 10. <ðtmi 2353 - pé,tí)élf ©61 XVIII. árg. Heykjavík, 9. janáar 1934. 2. blað. Sölusamband islenzkva fis „Tllkynninö“ flskstilunalnd- arinnar. Skömmu fyrir jólin var les- in upp í útvarpinu „Tilkynning frá Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda“. I tilkynn- ingunni, sem að orðalaginu til er nokkuð einræðiskennd, lýsa nefndarmenn yfir því, að þeir sé staðráðnir að halda Sölu- sambandinu áfram næsta ár, ef næg þátttaka fáist. Ekki er gert ráð fyrir neinum breyt- ingum á fyrirkomulaginu, nema ef telja á það fyrirkomulags- breytingu, að nefndin kveðst ætla að „hlutast til um, að hver landsfjórðungur velji sér trúnaðannann, er komi á fund vom“ o. s. frv. Ekkert er um það getið, hvort nefndin ætlar sjálf að tilnefna þessa trúnað- armenn, eða með hverjum hætti hún ætlast til að þeir verði valdir, og skiptir það þó óneitanlega nokkru máli. Af því fiskútflytjendur halda ekki fundi til að ræða þetta alvarlega mál, vírðist mér ekki úr vegi, að það sé rætt í blöðunum. Verður hér aðeins drepið á nokkur fyrirkomulags- atriði, sem að - mínum dómi skipta miklu máli um framtíð- arskipun fisksölunnar. Samtökin hafa gert gagn. Ég tel það engum vafa bund- ið, að samtök þau, sem gerð voru um fiskútflutninginn á miðju síðastliðnu ári, hafi gert landsmönnum stórkostlegt gagn Eru engar líkur til að betri árangur hefði orðið af fisk- verzluninni 1932 heldur en 1931, ef ekki hefði verið bund- izt samtökum. Með stofnun íisksölusamtakanna hefir tvent unnizt: 1 fyrsta lagi hafa þau fært útgerðarmönnum og sjómönnum stórum auknar tekjur í hærra og stöðugra fiskverði, og í öðru lagi hefir þessi tilraun fært mönnum heim sanninn um það, að sam- tök um fiskútflutmnginn sé sjávarútveginum og þjóðinni í heild fjárhagsleg 1 ífsnauðsyn. Þessvegna verður að tryggja það, að samtökin verði varan- leg. Upphaf Sölusambandslns og framtið. Með núverandi fyrirkomulagi á Sölusainbandinu er engin, trygging fyrir varanlegum samtökum. Sölusambandið er þannig til orðið að þrjú stærstu innlendu útflutnings- firmun, með aðstoð Landsbank- ans og Útvegsbankans, taka að sér að selja fisk landsmanna í umboðssölu. Söluóreiðan á ár- inu 1931 gerði það að verkum, að flestir fiskframleiðendur gripu þetta fegins hendi sem bráðabirgðarúrræði. 1 hugum manna hefir þetta aldrei verið annað. En einmitt þessi bráða- birgðablær á samtökunum er að mínum dómi stórhættuleg- ur. Menn vita ekki, óðar en líð- ur, hvort samtökin halda áfram. Þeir geta því ekki búið sig undir að verða sjálfbjarga á annan hátt, ef eitthvert hinna þriggja útflutningsfirma, sem eru aðaluppistaða samtak- anna, skyldu telja sér hag- kvæmara að yfirgefa samtökin og vinna á eigin spýtur. Á hinn bóginn verða flestir hinna „smærri“ manna ragir við að yfirgefa samtökin, þó þeir sé óánægðir með fyrirkomulagið af ótta við að verða þessum bráðabirgðasamtökum að fóta- kefli og steypa öllu í sama for- aðið og áður. Ég skal taka það fram, að ég ber fullt traust til þeirra manna, sem nú skipa sölu- nefndina. Hinsvegar élít ég fyrirkomulag Sölusambandsins ófært og starfsaðferðum þess í sumum greinum ábótavant. Gömlu útflytjendurnir og viðskiptasamböndin. Það, sem ég einna helzt álít athugavert við starfsaðferðim- ar út á við, er það, að Sölu- sambandið virðist ekki koma fram gagnvart innflytj endum markaðslandanna sem ein heild heldur sem útflytj endurnir Kveldúlfur, Alliance og Ólafur Proppé. Þetta er mjög eðlilegt. Af því Sölusambandið er hugsað sem bráðabirgðastofn- un, er skiljanlegt, að útflytj- endur þeir, sem skipa fisksölu- nefndina, vilji ekki sleppa gömlum viðskiptasamböndum, heldur reyni þvert á móti að styrkja og efla sín eigin sam- bönd, eftir því sem við verður komið. Þá má telja það misráðið af nefndinni, hvað lítið far hún hefir gert sér um, að láta fisk- framleiðendur fylgjast með um útflutning og verðlagshorfur. Því mundi áreiðanlega vel tek- ið af fiskframleiðendum, ef þeir fengju skýrslur frá nefnd- inni einu sinni eða tvisvar í mánuði um það helzta, sem við kemur fiskútflutningnum. Ég hefi drepið & það hér að framan, að ég tel illt að þurfa að halda áfram fisksölusam- tökunum með því bráðabirgða- fyrirkomulagi, sem á þeim er. Og ég sé enga ástæðu til að slá nauðsynlegum breytingum algerlega á frest. Allar æski- legar breytingar á núverandi fyrirkomulagi verða ef til vill ekki framkvæmdar strax, en það þarf nú þegar að leggja grundvöllinn að því skipulagi, sem viðunandi má teljast til frambúðar. Reglugeröin. Sölusambandið, — eða öllu heldur fisksölunefndin, hefir búið til reglugerð, sem allir fiskútflytjendur, sem fela .nefndinni sölu á fiski sínum, skuldbinda sig til að hlýða. Um þátttakendur er svo að orði kveðið í 4. gr.: „Félagsmenn geta allir íslenzkir fiskfram- leiðendur orðið“. Þeir öðlast þó engin réttindi um neitt sem viðkemur stjórn eða starfsemi fisksölunefndarinnar. Þeir eru áhorfendur og annað ekki. En þar sem allir fiskframleiðend- ur geta orðið „félagsmenn“, eða afhent fisksölunefndinni fisk sinn, hvað lítill, sem hann er, hefir nokkuð á því borið, að fiskframleiðendur, sem voru í samvinnufélögúm eða samlög- um, þegar fisksölunefndin tók til starfa, hafi yfirgefið félags- skap sinn og gerst „félags- menn“ í Sölusambandinu. Á þennan hátt hefir „Reglugerð“ fisksölunefndarinnar beinlínis j valdið glundroða og sundrungu í félagsmálum smærri fisk- framleiðenda. Verði haldið ; áfram eftir óbreyttum reglum, er ekki ólíklegt, að innan skamms verði allur félagsskap- ur smáframleiðenda á þessu sviði úr sögunni. Þetta veit ég , þó að ekki er tilgangur nefnd- j armanna, en þar sem reglu- gerðin og allt fyrirkomulag Sölusambandsins er slíkt van- smíði, sem það er, getur nefnd- in lítið við þetta ráðið. Tillögur til breytlnga. I Þær. breytingar, sem ég tel óhjákvæmilegt, að komið verði á um skipun Sölusambandsins eru í stuttu máli þessar: I. Þátttaka í Sambandi ís- lenzkra fiskframleiðenda. 1. Félagsmexm í S. 1. F. geti þeir orðið, sem hér segir: a. Skrásett samvinnufélög, og samlög fiskframleiðenda. í b. Einstakir útgerðarmenn og útgerðarfélög ef hlutaðeig- andi framleiðir a. m. k. sem j svarar meðalafla eins togara i !ca. 3000 skpd.) af verkuðum fiski á ári. 2. Sölusambandið haldi aðal- fund einu sinni á ári. Á þeim fundi mæti fulltrúar frá þátt- takendum í Sölusambandinu. Hafi hver þátttakandi rétt til að senda einn fulltrúa á aðal- fund. Samvinnufélög og sam- lög fiskframleiðenda hafi auk þess rétt til eins fulltrúa fyrir tiltekna tölu (t. d. 30) félags- manna. Útgerðarmenn og út- j gerðarfélög hafi rétt til eins fulltrúa fyrir tiltekið magn (t. d. 3000 skpd.) af verkuðum fiski, sem er umfram það framleiðslumagn, sem gefur þeim rétt til þátttöku í Sölu- sambandinu. 3. Fulltrúafundur úrskurði reikninga Sölusambandsins. Hann kjósi stjórn og hæfilega marga varastjórnendur. Enn- fremur endurskoðendur. Full- trúafundur hafi æðsta úrskurð- arvald í öllum málefnum Sölu- sambandsins. Einfaldur meiri- hluti atkvæða ráði úrslitum mála- Þó verði Sölusambandið ekki lagt niður nema með sam- þykki mikils meiri hluta at- kvæða á lögmætum aðalfundi og hafi farið fram tvær um- ræður um málið. 4. Stjórn Sölusambandsins ráði framkvæmdarstjórn þess. Framkvæmdarstjórar séu þrír og hafa þeir á hendi verzl- unarrekstur Sölusambandsins. j Stjórnin haldi fund þegar þörf j krefur. Stjórnin geti einnig j valið tvo menn til þess að hafa á hendi daglegt' eftirlit með störfum framkvæmdastjór- anna. hugsað er til framtíðár- skipulags um fiskútflutning- inn býst ég við að fyrirkomu- lagið verði að vera mjög ná- lægt því, sem ’hér hefir lýst j verið. Að vísu mætti hugsa sér, að allir útgerðarmenn á landinu væru beinlínis félags- menn í Sölusambandinu ög hefðu þá samskonar áhrif á stjórn og starfsemi Sölusam- bandsins eins og hér hefir ver- I ið gert ráð fyrir, en enga sýni- j lega kosti virðist það hafa fram yfir fyrirkomulag það, j sem að framan er lýst, en yrði ; miklu þyngra í vöfum. II. Verðskipting, sala o. fl. 1. Framkvæmdastjómin ann- | ist sölu á öllum fiski félags- j manna, sem út er fluttur. Hver félagsmaður beri ábyrgð á sín- um fiski. 2. Fiskurinn sé seldur fyrir sameiginlegan reikning félags- manna. Framkvæmdarstjórn sé skylt að greiða sama verð fyrir allan fisk jafnan að gæðum, sem tilbúinn er til útflutnings á sama tíma. 3. Til þess að geta jafnað verðið og gert öllum rétt til, skal framkvæmdarstjómin jafn- an halda eftir einhverju (5— 10%) af söluverði fiskjarins til verðjöfnunar eftir á. Ákvæði um verðjöfnun er alveg óhjákvæmilegt. Reyndar hefir Sölusambandið undanfar- ið sneitt hjá verstu misfellun- um, sem af vöntun þessa ákvæðis gæti leitt, með jafnað- ar afskipunum á fiskinum. En það er dýrt og alveg óþarft, og auk þess er ógerningur að mæta verðsveiflum án verðjöfn- unar, ef hægt á að vera að gera öllum nokkurnveginn rétt til. Liggur þetta atriði svo í augum uppi, að óþarft er að fjölyrða um það. Það verður að teljast mjög illa farið, ef samtök um fiskút- flutning landsmanna ekki geta styrkst og orðið tryggari til frambúðar en þau eru nú. — Stjórn Sölusambandsins verður að gefa um það ótvíræð svör, hvort hún ætlar að gangast fyrir breytingum til frambúð- arskipulags um fiskútflutning- inn og þá hvemig hún hugs- ar sér fyrirkomulag samtak- anna eftirleiðis. Jón Árnason. —o- Ryskingar á kosningafundi í Hafnarfirði. I s. 1. viku var al- raennur fundur í Hafnarfirði út af liæjarstjórnarkosningunum. Voru umræður harðar og lenti loks í slagsmálum milli j afnaðarmanna og kommúnista svo hætta varð við að hakla fundinum áfram. Sjóðþurð hjá kommúnistum. Al- þýðublaðið segir frá því, að sjóð- burð hafi orðið í styrktarsjóði sjó- manna og verkamanna á Siglu- firði, en sjóður þessi liafi verið undir umsjá kommúnista. Nemur það 900 krónum, sem sagt er að tekið hafi verið úr sjóðnum. Lætur Alþýðublaðið liggja orð að því, að nokkuð aT fénu hafi verið not- að í flokksþarfir kommúnista., að- allega upp í ferðakostnað nokk- urra manna á Siglufirði, sem fóru þaðan i flokksfund kommúnist* hér i Reykjavík. Engmn kann íyeimuEr: herrum að þjlfcf/ Aldrei hefir betur konuð í Ijós .en. síðap sa. pningar Framsólpmrfl. við Alþýðuflokk- mri voru bTrtir, hymunL^&l.,íQg13ufeinA,Min- verulega þjóna ,og fyrir hverj afiíhaldsflokk- úrinn vinnúr og hverjir þar ráða. Af,'li)g’'til 'siínfar Valtvi' greinar (í MbL, sem ^sétlao ' er að koina í ísafold, rýrír áúgu ^^éilifUHpa./'Í 'þ^irn .ér feKið.undir ski'af Tr. i’. urn svik Framsöknarfl. við. bændur. En stundum kveður ''yffl aíft mnan^íóni^ MbJ. ög þó eipkum 'Vísi, og er >á auðheyrt að 'HWgup'%lgn’n mahú T>a er yerið að skrífa fyrir „húsbæn(iurna“ í Reykjavík. Þá'er jþyí iialdið fram að í umræddum samningum hpfi káupstaðabúum vei’ið b.únar þungar tiusiryar.. bændpm ' til framdráttar. Þessar groinar 'mega hinsvegar ekKi’ koniá-. fyrír augu bændanna.! \Hér skulu' mpnpum., til j’róðleiks ! tekm' nolikur dæmi ,um, Lskrif ihaldsblaðanná um"'hamnihga./Úramsóknaf- flókksins og Álþýðuflokksins, en lesendurn- ir látnir um að dæma þroslta þess stjórn- málaflokks, sem lætur sér sæma .slíkan mál- flutning. Er þá fyrst að tilfæra ummæli úr 295. tbl. Mbl. 1933. Þar segir svo í grein, sem nefnd er „Þeir ánægðu“: „Tr. p. upplýsti, að þessir samning- ar hcfðu verið þannig úr garði gerð- ir, að ekki hefði átt að gera skap- aðan hlut fyrir bændurna. Og stáð- í’eyndirnar sýna, að þetta er rétt“. • Jg fí j ÍJIÍO „póti samningamir við sósíalista hafi verið þannig úr garði gerðir, að bændur máttu ekki íá nokkurn skapaðan hlut, en sósíalistar allar sínar kröiur upp í topp .. Það hefir víst áreiðanlega ekki gleypist að setja þennan fróðleik í ísafold, Vafasamara er hvort grein í 298 tbi. iMbl. 1933, sern „Mjólk“ nefnist, hefir fengið að koma þar. Ef til vill ekki þótt bera nægilega vott um áhuga íhaldsmanna fyrir hagsniun- um bænda. Ekki heldur í sem: beztu sain- ræmi við margendurteknar fullyrðingar af sama tægi og ummælin hér.að framan... i greininn segir svo: „Ekki alls fyrir löngu birti, A,(þý?fú- blaoið samninga þó, sem sósíaiistar gerðu við vini sína í ^ramsóknarílokkti- um, þess efnis, að þessir tveir flokkar skyldu mynda stjórn, með þeim skil- málum, að hin tilvon.andi iandsstjórn gcngist fyrir verðhækkun á búsnfurðum á innlendum markaði. : Fólkið á mölinni átti að horga“. Hvað var þá orðið, úr ifpllyr^jngppni 3 dögum áður? tíU!Íy, ,V!:.. Þó að inargt sé v^'psppyt, Kþá pr,1þá:,þyí aö treysta, að Vísir berist ekki mikið um sveitir landsins. Þar er þyLóhætt pð leysa frá skjóðunni í sambandi vifL.þessi, ípál, og gera húsbændunum til geðs, Þar..þarf.,ekki að smjaðra fyrir bændum. Það er heldur ejiki skafjö utan af um- mælunum í grein í Vísi, 3. tbl. 193^ sem ber nafnið „Póhtískjr; vey£hmarh^(,tir“, Þar segir svo og þar er verið að tala um af- stöðu Framsóknarinanna til innflútnings- haftanna: gr v ■ •lufiRmTBbnlðo „Síðastliðið haust eða síðla suinars létu þeir. blöð sín flytja fátækri alþýðu hér í bæ og öðrum kaupstað.abúum þann boðskap, að ekki væri gerlegt, að nema höítin úr gildi, sakir þess, að þá feugi bændur ekki nægilega hátt verð á innlendum markaði fyrir landbúnað- arafurðimar". Og enn segir svo um sama efni : „Fátæklingarnir í Rcykjavik og „eyðslustóttirnaT" gæti þá, er verzlunin yrði frjáls, iengið, til dæmis að taka, smjörpnndið fyrir fast að þvi helmingi lægra verð, en þá tiðkaðist, sakir þess, að danskt smjör væri svo ódýrt. Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.