Tíminn - 09.01.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.01.1934, Blaðsíða 4
8 TIMINN Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Frh. af 1. síðu. Og sama máli gegndi um osta og fleiri vörur. Góðir ostar væri ákaflega ódýrir í Sanmörku og víðar erlendis, og mönn- um skildist, að ekki gæti komið til neinna mála, að Reykvíkingar og fólk við sjávarsíðuna fengi að njóta kjara- kaupa á slíkum vörutegundum. Bænd- ur þyrfti að fá hátt verð fyrir söluvam- ing sinn, svo sem smjör og osta, og þvi væri alveg sjálísagt, að banna aUan innflutning á samskonar vöxutegund- um“. Þvínæst er skýrt frá, að Alþbl. hafi ætlað að vernda innflutningshöftin, samkv. samn- mgunum við Framsóknarflokkinn. 1 því sambandi er sagt: „peir ætluðu með öðrum orðum að sætta sig við það, að alþýðan i Reykja- vík fengi ekki notið þeirrar verðlækk- unar, sem var alveg vis á mörgum vörutegundum þegar í stað, er innflutn- ingshöftin væri afnumin“. Aí öllum þessum ummælum fer það ekki dult, að heiftin var mikil út af því að Fram- sóknarflokknum hafði tekizt að koma því inn í samningana, að Alþýðufl. skyldi styðja innflutningshöftin m. a. til þess að koma í veg fyrir gífurlegt verðfall á smjöri, ostum og eggjum. I þessari sömu grein er svo látið sem Vísir hafi haft tal af verkamanni um samn- ingana, og segir þannig frá því: „petta barst í tal við verkamann einn fyrir skömmu síðar. Hann var mjög undrandi yfir þessu íramferði, en sagðl þó, að til orða hefði komið, að nokkuð kæmi í móti. Og það var þá það, að bændur og bændasynir víðsvegar um landið, ætti að fá hærra kaup, en verið hcfði að undanförnu, er þeir störfuðu að brúarsmíð eða vegagerðuml — petta væri eins og hver önnur verzlun, sagði maðurinn, en hitt kvaðst hann ekki skilja, að íóiki hér i Reykjavík yrði hóiinu léttari lífsbaráttan, þó að bónda- sonur norður á Langanesi fengi svo sem 10 aurum meira um klukkustund við vegagerð þar í sveitinni". Hvernig finnst mönnum síðari ummælun- um bera saman við fyrstu fullyrðinguna um að bændur hefðu ekki mátt(!) fá skapaðan hlut í samningunum, en socialistar allar sín- ar kröfur upp í topp(!). Hvað mun sá flokk- ur lengi fylgi hafa, sem slíkum málflutningi beitir ? Áreiðanlega ekki til vors. Hvað finnst bændum landsins um þann hug í þeirra garð, sem fram kemur í þeim grein- um, sem þeim er ekki ætlað að sjá, en skrif- aðar eru fyrir „húsbændurna“ í íhalds- fiokknum? Gera þeir ráð fyrir því, að íhaldinu finnist bændunum hafa verið g;leymt við samningana? E. J. -----o---- Raddir „sannfæringarimiar“. Tryggvi Þórhallsson segir í blaði „einka- fyrirtækisins“ 30. des.: „Stofnun Bændaflokks á íslandi nú er óumflýjanleg, ekki eingöngu land- búnaðarins vegna sjálfs, heldur og vegnn þjóðfélagsheildarinnar. Landbúnaðurinn er styrkasti hornsteinn þjóðtélagsins, og homsteinn þjóðfélagsins, og hagsmuna hans verður ekki gætt af nægri trú- mennsku, nema af Bændaflokki“. En Dagfinnur (þ. e. Halldór Stefánsson alþm.?), segir í grein sinni „Við skjáinn" í sama blaði: „pess er fyr getið, að lýðræðið ber ! mein í barmi og elur þau sér við brjóst. Aðalmeinið er hin vaxandi stéttabar- i átta, sem telja má, að eigi aftur rót j sína i hinum óréttláta mun á æfikjör- um þegnanna, eins og Iifið sjálft og stjórnskipulagið úthlutar þeim. Utan um stéttahagsmuni em svo aftur myndaðir stjórnmálaflokkar, er stefna til tveggja andstæðra hliða um yfirráð þjóðmál- anna í sínar hendur“. Hvaða sameiginlega skoðun hafa þessir menn? Eru þeir með eða móti stofnun stéttaf lokka ? Sannleikurinn er sá, að þeir hafa enga sameiginlega stefnu lengur. Þeir eru enginn flokkur og allra sízt bændaflokkur. En þeir hafa myndað einkafyrirtæki, og 1 einkafyrirtækjum þurfa menn ekki að hafa sameiginlegar skoðanir. i fljðf Jóns Sigurðssonar. Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skal hér- með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bók- menntum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1934 til imdirritaðrar nefndai', sem kosin var á Alþingi 1933 til þess að gera að álitum, hvort höf- undar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 5. janúar 1934. Hannes Þorsfeinssoii, Matth. Þórðarson, Barði Guðmundsson. Beztu eigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem koata kr. 1.10 — «ru Commande Westminster Virginia dgarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af lifetiistet Tobacco Conpny 11 London TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ HJÁ ÍSLENZKU FÉLAGI Pósthólf: 718. Símnefni: Incurance. BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700. SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700. Framkvæmdarstjóri: Sími 1700. Snúið yður til Sjóváfpyggigarfélags íslannds hf Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. Ódýrar bækur: Grettisljóð Matth. Jochumss., Jðn Arason, leikrit eftir Ind- riða Einarsson, Skipið sekkur, leikrit eftir Ind- riða Eianrsson, Dulrænar smásögur, Sagan af líinriki heilráða, Sagan af Hringi og Hringvarði, Sagan af Huld drottningu, Sagan af Vilhjálmi sjóð, Ljóðmæli Jóh. M. Bjarnasonar, ' Víglundarrímur, Reimarsrímur, Líkafrónsrímur, Svoldarrímur, Rímur af Jóhanni Blakk, Rímur af Gísla Súrssyni, Rímur af Álaflekk, Rímur af Gesti Bárðarsyni, Rímur af Stývarði og Gný, Rímur af Hjálmari hugumstóra Ríiriur af Gríshildi góðu, Sagan af Ambales, Þáttur Eyjólfs og Pétura. Allar þessar bækur — bók- hlöðuverð 25 kr. — fást send- ar burðargjaldsfrítt hverjum þeim, sem sendir 10 krónur til P. O. Box 863, Reykjavík. Aðrir, sem biðja um þær í pósti, verða að auki að greiða burðareyri og póstkröfugjald. Upplagið mjög takmarkað. Sjálís er höndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýiaii. Roykjavík. Sími 1219 (3 línur) Símnefni: Sláturfékig. Áskurður (á brauð) _ ávalt fyrirliggjanili: Hai:gibjúgu(Spegep.)nr.l, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gUd, Do. mjó, Soðr.ar Svína-rullupy Isur, Do. Kálfarullu-pylsur, Do. Sauða-rullupy.'sur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinlcupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, l)o. Lyönpylsur, Do. Cervelatpylsur. framleiðir: Kristalsápu, grænsápru, stanga- sápu, han.isápu, raksápu, þvottaeíni (Itreins hvítt), kerli allskonar, skósvertu, skógulu, leðurfeiti, gólfáburð, vagn- áburð, i ægllög og kreólin-bað- lög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum lands- ins. Hf. Hreinn Skúíagötu. Reykjavík. Simi 4625. BÆKUR • Allar fáanlegar íslenzk- ar bækur og erlendar bækur um margskonar efni fyrirliggj- andi eða útvegaðar fljótt. — Sömuleiðis öll erlend blöð Og tímarit. RITFONG allskonar, fyrir skrif- stofur, skóla og heimili, sjálf- blekungar o. m. fl. Allar pantanir utan af landi af- greidar fljótt gegn póstkröíu. — E. F. BRIEM Bókaverzl., Austurstr. 1. Sími 2728. Reykjavík. Kolaverzlun Simn.: KOIv Rcykjavík. Siml 1933. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastræti 2, sími 1245. Ferðamenn hafa bezta trygglngu fyrir góðum vðrum með hæfilegu verði, verzli þeir við kaupfélagið. Komið í kaupfélagsbúðina, þegar .. þið komið til Reykjavíkur. .. MYNDA- og RAMMAVERZL, ISLENZK MÁLYERK. Freyjugðtu 11. Síml 2108

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.