Tíminn - 19.02.1934, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1934, Blaðsíða 1
(Sjaíbbagx 6la6«ins tt J. júttí. 'ÍCrflangutinn foetar JO £t. ^fjgreibsla og inut)cimta ci íaugaoeg J©. ©itni 2353 - Póotfeótf 96 J XVIII. árg. . Il:ykjavíSí 19. febrúar 1934 8. blað. Skuldirnar við útlönd Þær stafa fyrst og fremst af ógætilegri og skipulagslausri utanríkisverzlun. Mesta alvörumál þjóðarinnar, eirts og nú horfir, er fjárhagur hennar út á við. Ilann er svo slæmur, að fjárhagslegu sjálf- stæði hennar er voði búinn. 1 árslok 1931 voru allar skuldir þjóðarinnar við útlönd rúmlega 81 {/i milj. krónur eft- ir uppgerð Hagstofunnar. Það er um 800 kr. á hvert manns- barn í landinu og er þá með- talið barnið í vöggunni og gam- almennið í kör. Árlegir vextir þessaia er- lendu skulda eru ekki undir 5 rnillj. krónur. Þetta er sá skattur, sem þjóðin verður að greiða er- iendu fjármagni. Það eru 50 krónur á hvern mann í landinu og 300 kr. á hverja b manna fjölskyldu. Ekki verður gerð nema laus- leg áætlun um afkomu tveggja síðustu ára. Samkvæmt bráða- birgðaruppgerð Hagstofunnar nam verðmæti útfluttrar vöru árið 1932 kr. 43.960.100 og árið 1930 kr. 46.844.980, en verð- mæti inníiutningsins 1932 kr. 34.121.788 og 1933 kr. 44.416. 614. Sú uppgerð sýnir því 9,8 milj. króna hag á verzlunar- jöfnuoinum fyrra árið en 2,2 milj. kr. hag síðara árið. Verzlunarjöfnuðurinn mun þó j ekki vera svona góður í raun og i veru. Við endanlega talningu j á verzlunarskýrslunum hefir j útflutningurinn reynzt 5—7% j meiri en við bráðabirgðaupp- j gerðina, en innflutningurinn 8 j —10% meiri. Er því trauðlega | hægt að gera ráð fyrir nema j 9 >/2 milj. króna hag á verzlun- j arjöfnuðinum 1932 og 1 milj. kr. hag 1933. En greiðslujöfnuðurinn við í útlönd er miklu óhagstæðari en verzlunarjöfuðurinn. Stafar ; það af hinum svokölluðu „duldu greiðslum". Þar munar mest ; um vextina af erlendu skuld- : unum. Hafa þeir verið um 5 ! milj. kr. hvort árið. Greiðslu- I lialla á öðrum duldum greiðsl- j um við útlönd má áætla 1—IV2 j milj. króna hvort árið. Greiðslujöfnuðurinn við út- lönd hefir því árið 1932 verið i hagstæður um 3—3*4 miljón \ króna, og’ erlendu skuldirnar ; lækkað það ár niður í 78—78*/2 ; milj. kr. Árið 1933 hefir hinsveg- ar verið greiðsluhalli við útlönd 5—5*4 milj. króna, ; eða sem nemur vöxtun- um af erlendu skuldun- 1 um. Skuldirnar við útlönd hafa þó ekki hækkað svo mikið á árinu. En til þess eru þau rök, að þjóðin getur vel sagt við íorráðamenn sína: „Það er fyrir Guðs hjálp en ekki þína, llerlegdáð“. í ársbyrjun 1933 lækkuðu . Danir gildi peninga sinna um 15%. Skuldirnar við Danmörku j hafa því lækkað sem því nem- j ur. Ekki verður að þessu sinni með vissu sagt, hve mikill hluti erlendu skuldanna er við Dan- mörku, en það er nál. *4 skuld- anna. Gengisfallið danska er okkur Islendingum því óvæntur gróði, sem nemur um 3 milj. króna. Skuldirnar við útlönd má því áætla í árslok 1933 um 80 miilj. króna. Tvennt er alvarlegast við er- lendu skuldirnar. Annað er það, að þær hafa farið hækkandi öll árin sem Hagstofan hefir gert skýrslur um nema þetta eina ár, 1932. En jafnframt skuldar- aukningunni hefir greiðslugeta þjóðarinnar farið þverrandi. Hitt er það, hvað fjármála- merm þjóðarinnar hafa tekið málið alvörulaust. Þeir hafa allt of einhliða litið á hag ríkis- sjóðs, þegar þeir hafa eitthvað á málið litið. En það ræður örlögmn þjóð- arinnar, hvort henni tekst að valda skuldunum við útlönd. Hitt skiftir hinsvegar litlu máli fyrir sjálfstæði þjóðarinnai', hvernig þær skuldir deilast inn á við milli ríkis, banka, bæjar- félaga og einkafyrirtækja. Ríkið ber hvort sem er ábyrgð á öllu saman þegar á reynir. Síðustu átta árin hafa skuld- irnar við útlönd hækkað um 46 millj. króna. Sjálf stæðismenn hrópa það út um torg og gatnamót, að það sé fyrir só- un Framsóknarflokksins á rík- isfé á árunum 1927—’31. Slíkt er helber fjarstæða. Sézt það gleggst á því, að skuldar- aukning ríkisins þessi ár, er ekki miklu meiri en framlög þess til bankanna. Aðalástæðan til skuldaraukningarinnar við útlönd er skipulagslaus og skefja- laus utanríkisverzlun. Góður greiðslujöfnuður og ítiinnkandi skuldir við útlönd 1932 er algerlega að þakka innflutningshöftunum og gjald- eyrisráðstöfunum og myndar- legri framkvæmd þeirra. Á- rangurinn af þeim ráðstöfun- um það ár var mjög mikill. Síðastliðið ár var verzlunarár- ferðið miklu betra en 1932, en verzlunarjöfnuðurinn þó miklu verri. Það er að miklu leyti fyrir það, að ekki var staðið nógu vel á verðinum. Nú verður að taka upp inn- flutnings- og g-jaldeyi’ishöml- urnar með nýju þreki á nýbyrj- uðu ári. Og þó verður það ekki annað en bráðabirgðarúrræði til að koma í veg fyrir bráða hættu. Ef veruleg lagfæring á að fást á skuldamálunum við útlönd, verður fyrr en varir, að koma viðunandi skipulagi á utanríkisverzlunina. Eins og nú standa sakir er þetta eitt af þeirn sjálfstæðismálum, sem allra mest er um vert. Utan úr heimi Norsk samvinna. I.engi vel átti samvinrian erf- itt uppdráttar í Noregi. En nú á seinni árum hefir hún tekið skjótum og góðum framförum. Á annað hundrað þúsund heim- ili hafa nú orðið viðskipti sín, að langsamlega mestu leyti við samvirinufélögin. Enriþá liggja ekki fyrir skýrslur um það, hvernig af- |™7 * É- 4’ ' í v- 0 *•' 11 il | ,i Borgarastyrjöldin í Austurriki. Síðastliðna viku hefir geysað borgárastyrjöld í Austurríki. Hófst hún á mánudag. Til- drögin eru sögð ]>au í er- lendum- iýéttaskeytum, sam- kvæmt heimildum frá Vín, að ríkisstj. hafi borizt njósnir um, að jafnaðarmenn væru að draga að sér vopn. Átti því að gera rannsókn á aðalbækistöðv- um þeirra, en þeir neituðu. Lenti þá ]>egar í bardaga milli þeirra og stjórnarliðsins. Síðar um daginn lýstu jafnaðarm'enn yfir allsherjarverkfalli. Vai' því . Kornmylna Sambands norskra samvinnuíélaga (N. K. L.) í Stavanger. Sívalningarnir til hægri eru korngaymslur og korninu dælt í þá beint upp úr skipunum. ' ilýg.: koma félaganna í heild hefir orðið á seinasta ári. Þó er vissa fengin fyrir því, að við- skipti við félögin hafa aukizt. Hjá þeim félögum, sem vitað er um, hafa viðskiptin numið samanlagt 54.8 millj. kr., en viðskipti sömu félaga 1932 námu 50.4 millj. kr. Þykir lík- legt, að afkoman hjá þeim fé- lögum, sem ekki er frétt um, veröi svipuð. Viðskipti norska sambands- ins, Norges kooperative Lands- forening, hafa aukizt á árinu um 7.9% miðað viö 1932. Framleiðsluverðmæti þeirra iðnstofnana, sem það rekur, hefir aukizt um 10% og nam alls 14.5 millj. kr. Á- þinginu í fyrra komu í- haldsmenn því til leiðar, að jjyngdir voru skattar á sam- vinnuíélögunum. Það átti að vera til þess, að stöðva þróun samvinnunnar. Það mark hefir ekki náðst að sinni. I yfirlits- grein um liðna árið farast norska samvinnublaðinu, Koo- peratören, m. a. svo orð: „í sambandi við þetta skal líka minnst á það, að and- stæðingar samvinnunnar hafa í blöðunum og á annan hátt reynt að veikja traust almenn- ings á samvinnunni og aðferð- irnar, sem þeir hafa beitt, ekki alltaf verið sem heiðarleg- astar. Og tvöfaldi skatturinn í sumar hafði það eina mark- mið, að vera steinn á leiðinni, sem stöðvaði frekari þróun. Til- gangurinn með honum var al- veg auðsær. En nú kemur viðeigandi svar. Samvinnan lætur ekki stöðva sig. Hún er í samræmi við þróunina og heldur áfram, þrátt fyrir allar hindranir. — Sambandsfundurinn í Bergen í fyrra gaf það vel til kynna, að samvinnan er alltaf að verða styrkari og styrkari. Hún er betur undir það búin nú en nokkurntímá áður, að leysa vel þau stóru hlutverk, sem hún hefir tekið sér fyrir hend- ur“. Æsk an við sjoinn bæði ljóslaust og símasam- bandslaust í Vín síðari hluta dagsins. Samtímis má segja, að styrj- öldin hafi brotizt út um allt landið. Báðir aðiljar gáfu þeg’- ar yfirlýsingu um afstöðu 1 sína. í yfiilýsingu sinni viður- I kenna jafnaðarmenn, að hafa dregið að sér vopn. En þeir segjast aldrei hafa ætlað, að nota þau til árása. Þá aðeins hefðu þeir ætlað að beita vopn- um, ef fasistar hefðu sýnt sig í því, að kollvarpa stjórnskipu- laginu með ofbeldi. Það væri skylda verkalýðsins, að verja lýðræðið með vopnum. í ávarpi stj órnarinnar var sagt, að vopnasöfnun flokka ! væri óheimil samkvæmt lögum j landsins. Rannsókn hefði því ; verið óhjákvæmileg. Ennfrem- j . ur var tilkýnnt, að breytt | myndi stjórnskipulagi ríkisins. ; öérréttindi einstakra lands- j hluta og landsþinga yrðu af- numin, og Austurríki, sem nú | væri sambandsríki slíkra j j fylkja, yrði gert að einu alls- j herjarríki. ; Síðan stóð borgarastyrjöld í ; Austurríki næstum alla vikuna, og var barizt í öllum helztu ' borgunum. Henni er nú lokið með fullum sigri stjórnarinn- ar. Það var íljótlega séð, að | jafnaðarmenn myndu bíða j lægri hluta. Þá hefir bæði ! skort vopn og annan aðbúnað : til að geta staðið hinum á sporði. En baráttan af þeirra hálfu hefir samt verið mjög hörð. Hörðust var baráttan í Vín- arborg. Þar voru jafnaðarmenn í sterkum meirihluta og höfðu haft stjórn borgarinnar um langt skeið. Ein af fram- kvæmdum þeirra voru geysi- miklir verkamannabústaðir. Þangað söfnuðust þeir til síð- ustu varnar.. En stjórnarliðið gerði árás á þá með sprengj- um og vélbyssum og eru þeir nú meira og minna í rústum. í Vínarborg er talið að fall.ið Framh. á 3. síðu. Mestu andstæðingablöö sveitanna, Vísir og Mbl., hafa nauðug orðið að játa réttmæti þeirrar tillögu minnar, að það verði að hefja stórfellt landnám í sveitum landsins, iil að næta þörf æskunnar. Ég tel það furðu- legt að jai'nvel ]>au blöö, sem hafa minnst til að bera "af skilningi á landsmálum, og enn íridnna af góðvild til sveitanna, skuli undir eins hafa orðið að beygja sig fyrir hugmyndinni um samvinnubyggðir, eins og öteingrímur öteinþórsson, Sveinbjörn Högnason og Eysteinn Jónsson hafa reyfaö málið á þingi, en fengið það svæít og eyði- lagt af íhaldsmönnum og leiðtoj^n hins svokallaða „bændaflokks“. Eg kem þá að hinu verkefninu, aðstöðu unga fólksins við sjóinn, bæði þeirra, sem fæðast upp í kaupstöðum og kauptúnum og þ'eirra, sem flytja til sjávarþorpanna úr sveit. Greindur og gegn maður á Akureyri liefir í bréfi til mín alveg nýskeð lýst átak- anlega hinu vaxandi atvinnuleysi í bænum, hvernig bærinn stækkaði, án þess að at- vinna yrði meiri. Síðan kærni neyðin, at- vinnuleysið með öllum sínum erfiðleikum. Æsingamenn prédikuðu bvltingu. Jarðvegur- inn væri vel undirbúinn fyrir allskonar fá- ránlegar draumsjónir. Gagnstætt hinum at- vinnulausu, og tímanlegum skilningi fram- tíðarlausu öreiganna, kæmi svo hinn fá- menni hópur eínamannanna, og’ þeirra skyldulið, se móttaðist fátæklingana, og ósk- aöi að lífshræringar þeirra væru bældar nið- ur með alefli og hörku. Þannig er hver einasti bær og sjóþorp að skiptast í andstæðar herbúðir. Ef ekkert er gert til að bæta ástandið í bæjunum, gera atvinnuna meiri og afkomu heimilanna ör- uggari, ]iá er ekki annað sýnilegt en að í bæjum landsins byrji þær innanlandsróstur, sern ekki geta endað á annað hátt en þann, að þjóðin glati frelsi sínu, og byrji aftur að vera kúguð hjálenda einhverrar voldugri þjóðar. Á undanförnum árum höfum við Fram- sóknarmenn átt meginþátt í að byrja til- raunir um viðreisn við sjávarsiðuna. Og af þeim tilraunum má sjá hvert flokkur okkar stefnir. Ég á við síldarverksmiðjuna á Siglu- firði, samvinnuútgerðina á ísafirði, tunnu- gerðina á Siglufirði, samvinnuhúsin og verkamannabústaðina í Reykjavík. Magnús Kristjánsson fann upp nýja teg- ung samvinnu, er hann kom á síldarverk- smiðjunni á Siglufirði. Það var ekki hægt að sameina útvegsmennina til að eignast sameiginlega svo dýrt framleiðslutæki. Og þó var verksmiðjan þeim lífsnauðsyn. En þeir skyldu svo illa nauðsyn sína, að þing- menn stórútgerðarinnar börðust á móti mál- inu meðan þeir gátu. Ríkið varð að byggja verksmiðjuna, og það verður að eiga hana, og það verður að hjálpa til að starfrækja hana. En útvegsmennirnir koma með hrá- vöru sína, leggja hana í verksmiðjuna og þar er unnið úr henni á þeirra kostnað. Þeir eiga að fá andvirðið að frádregnum vinnslukostnaði, alveg eins og samvinnu- bóndinn fær úr sláturfélagi sínu marlcaðs- verð kjöts þess, er hann lagði þar inn, að drádregnum verzlunarkostnaði. Það er ekki sök M. Kr. þó að Sveinn Benediktsson hafi reynt að gera þessa verksmiðju að ríkis- rekstri, og koma áhættunni af vöruverðinu á ríkissjóð. M. Kr. ætlaðist til að verksmiðj- an starfaði á samvinnugrundvelli, þó að ríkið ætti sjálfa stofnunina. Svo frjó hefir ]æssi tilraun M. Kr. og Framsóknarmanna orðið, að nú er síldar- iðnaðurinn allur að hníga í þennan farveg. Tvær verksmiðjur koma á Austurlandi. Ein hefir verið keypt á Siglufirði. Aðra á að kaupa á Vesturlandi. Og næsta siimar á reisa alveg nýja verksmiðju fyrir miljón króna. Reynsla þessara fáu ára, síðan íhald-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.