Tíminn - 19.02.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.02.1934, Blaðsíða 4
82 TÍMINN Árétting\ Vandvirkni Morgunblaðsins um fréttaval og áreiðanleik fyrir heimildum, má mest marka af fregn, er það birtir fyrir skömmu. Þar er skýrt frá, að Birni Kristjánssyni al- þm. N. Þing'. hafi af kjósendum sínum ver- ið settir tveir kostir, sem skilyrði fyrir því, að þeir vildu þiggja krafta hans áfram, ao hann léti af þingsetu eða forstjórastöðu við K. N. . og gæfi sig heilan og óskiptan við öðru hvoru. Eigi er mér kunnugt, að nokkur slík krafa hafi fram komið á hendur honum. Hinsvegar er vitað, að þegar hann sagði lausu framkvæmdastjórastarfi við K. N. Þ. þá bárust honum áskoranir flestra fé- lagsmanna um það, að halda starfinu áfram, og var sú eindregin ósk manna. En um það, hvort hann muni gefa kost á sér til þingsetu áfram, mun óvíst ennþá. En ef svo færi, að hann gæfi eigi kost á sér til slíks mun það vera annarsvegar af völdum þess, að hann hefir eigi verið fyllilega heill heilsu síðastliðinn vetur, og hinsvegar hlað- inn störfum heima fyrir, í þágu viðreisnar- viðleitni hinnar framsæknu bændastéttar í N orður-Þingeyj arsýslu. Mbl. birtir þesssa fregn sýnilega til þess að láta menn trúa því, að B. Kr. sé vikinn frá framsóknar- og samvinnustefnu Norður- Þingeyinga. En þar um mun íhaldið og af- sprengi þess, fá vissu sína á hinum mikla dómsdegi íhaldsins í sumar — kosninga- deginum. Þar, sem það verður vegið og létt- vægt fundið um land allt. Norður-Þingeyingur. Roykjavík. Sími 12Í9 (3 llnur) Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á bra\ið) ávalt fyrirliggjamli: Hangibjúgu(Spegep.)nr.l, gild Do. — t, — Do. — 2, mjó Snuða-Hangibjúgu, glld, Do. mjó, Soði:ar Svíná-rullupylsur, Do. , Kálfarullu-pylsur, Do. Sauða-rullupyísur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vðrur þessar *ru allar búnar til é eigin vinnuatofu, og standaat — að dðmi neyt- enda — samanburð riö samskonar erlendar. Verðskrér sendar, og imnt- anir afgreiddar um allt Land. @1 (@ Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um B. B. munntóbak Fæst allsstaðar. @) @) Q) @) Það skal fram tekið, sem raunar allir vita, að Björn Kristjánsson er einn þeirra þing- manna Framsóknarflokksins, sem fastast gengu fram í því, að slitið væri stjórnar- samstarfi milli Framsóknar- og íhaldsflokks- ííjs. Slúður Mbl. (og klofningsblaðsins) um Björn ef því vægast sagt barnalegt, því að enginn maður leggur trúnað á slíkt. Yerzlnnarbréf „einkafyrirtækisins^. Tímanum hafa borizt nokkur eintök af vélrituðu bréfi, sem sent hefir verið út um land, dags. 5. febr. og undirritað er af for- stjórum einafyrirtækisins, þeim Halldóri Stefánssyni, Jóni Jónssyni, Tryggva Þór- hallsyni og Þorsteini Briem., Kjarni bréfsins er sá, að „einkafyrirtækið" muni fá úrslita- atkvæði og þar með alla verzlunarmöguleika á Alþingi. Sýnilega telur fyrirtækið líf sitt liggja við, að það geti talið almenningi trú um, að það geti komið manni inn á þing, en þeir eru fáir, sem því trúa. Nr. 14. skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samband isl. samvinnufélaga. Einstein er frægasti vísinda- maður nútímans. Hann er Gyð- ingur að ætt, en starfaði við háskólann í Berlín þegar Hitler brauzt til valda. Og Nazistarnir þoldu ekki svo ágætan vísindamann í land- inu. Hann var Gyðingur og menn vissu að hann var frjáls- lyndur í lífsskoðunum, þó að orka hans gengi eingöngu til fræðiiðkana, en ekki í stjórn- málabaráttu. En Nazistarnir þoldu ekki slíka menn. Þeir drápu, fangelsuðu eða ráku í útleggð nálega alla mestu and- ans skörunga í landinu. Ein- stein komst lifandi úr landi. Og í skjölum þýzku stjórnar- innar er hann auðkenndur sem útlagi nr. 14. Hann er framarlega í röðinni, eins og vera ber. Alls er talið að Hitl- ersstjórnin hafi rekið í útlegð um 1000 af mestu vísindamönn- um landsins og rithöfundum. Meðal þeirra eru a. m. k. 8 sem fengið hafa Nobelsverð- laun. Einn útlaginn er efna- fræðingur sá, sem á stríðsár- unum fann upp nýja og ein- falda aðferð til að framleiða á- burð úr loftinu og bjargaði þar með þjóðinni úr mestu neyð. En því meiri yfirburðir, því meiri fordæming hjá Naz- istum. GEFJUN hefir ávalt fyrirliggjandi allskonar fata- og frakkaefni. GEFJUN AR-TAUIN eru hentugustu og ódýrustu éfnin í hverskon- ar fatnað handa konum og körlum. A hlnni aýju saumastofu vorri saumum vér nú drengjaföt (rennilásblússur, pokabuxur o. fl.) og kvenkápur. Afgreiðum drengjafötin með mjög stuttum fyrirvara. Verzlið við GEFJUN, með því móti fáið þér meat fyrir peninga yðar og þér fáið þá beztu innlendu dúka, sem völ er á. 6 EFJUN-sfilubúð og samastofa. Laugavegi 10. — Sími 2838. Róf naf ræ ..Gauta4 gulrófur eru mikið ræktaðar í Svíþjóð, Nor- egi og f’innlandi og eru taldar eitt hið bezta rófnaaf- brigði sem þar þekkist. Fræ af „Gauta“ gulrófum fæst hjá kaupfélög- umtm um land allt. Bændur og garðyrkjumenn, trygg- ið ykkur fræ af þessari tegund í tæka tíð fyrir vorið. Samband ísl. samvínnuíélaga Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sera koeta kr. 1.10 — ern Commander Westminster Vlrginia dgarettur Þ«*#i ágseta eigarettutegund fæst ávalt í heildeölu hjé Tóbaksíúnkaeöiu rikisÉM / QGnar tH af islnitti Macco Conpony Iti, Landmi Hvaða fóðurbæti á að gefa sauðfé í vetur? « Reynsla bænda undanfarin ár mælir tvímælalaust með Sauðfjárblöndu Mjólkurfélags Reykjavíkur. Aðaláherzlan er lögð á samsetningu þeirra fóðurtegunda sem ríkastar eru af jköfnunarefni og hlaðnar eru fjörefnum. Sauðfjárblanda No. 1 kostar kr. 13.85 pr. 70 kg., Sauðfjárblanda No. 2 kostar kr. 12.85 pr. 70 kg., hvorttveggja frá vörugeymsluhúsi hér í Reykjavík. Vörur eru sendar hvert á land sem er, gegn póstkröfu. MjóJkuríélag Reykjavíkur Sími 1125. Símnefni: „Mjólk“. Fóðurbætir Munið að þér fáið hvergi betri fóðurbæti en hjá Alit með íslenskuin skipum! f Simband ísl. samvinnufól. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Prentsrruöjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.