Tíminn - 19.03.1934, Síða 3
TlMINN
47
»SCAND1A« •miðstöðvareldavélar
Þeir sem hafa lmg' á aö hita
híbýli sin með miðstöðvarhitun,
ættu að leita upplýsinga um
SCANDIA miðstöðvareldavélina
Af þeirri reynslu sem fengin
er, er óhætt að fullyrða, að
þær eru framúrskarandi góðar.
Þar sem hægt er að koma því
við nð nota söinu vélina til
matgjörðar og liitnnar hibýla,
er sparnaðurinn angljós.
H. B I E R I N G
Laugaveg 3 - Simi 4550
anleg (ca. 320—350 þús.), en
hún er rétt sem svarar þeirri
vaxtabyrði, sem ríkið hefir
orðið að taka á sig vegna Is-
landsbanka.
Sama íhaldið, sem nú stend-
ur að eyðsluskuldasöfnuninni í
Reykjavík, á sök á aukinni
vaxtabyrði ríkisins síðustu ár-
in. íhaldið skildi við íslands-
banka í rústum og stóð fyrir
því að velta töpum hans yfir
á almenning. Ekki er að undra
þótt forkólfar þess telji sig
vel fallna til forystunnar í fjár-
málunum — en telja aðrir þá
til hennar fallna?
StRVUS
G O LD
REQISTBRED
BEST
Viðurkennd
óviðjafnanleg
að gæðum.
Raka hina
skeggsárustu
tilflnningar-
laust.
Kosta 25 aura
Yerksmiöjulager fyrir Islaud
Sími 2628 Pósth. 373
Býli
Jón Þorláksson
virðist ætla að verða laginn
kaupmaður eins og fyr og hafa
vel upp úr stöðu sinni sem
borgarstjóri Reykjavíkur. í
sömu andránni og hann segir
upp 40 fátækum fjölskyldu-
mönnum, sem hafa unnið í
bæjarins þágu gegn lægstu
launum, ber hann fram frum-
varp um nýjan hálaunamann,
svonefndan borgarritara, sem á
að vera lögfræðingur ofan á 5
sem fyrir eru og gegna störf-
um borgarstjóra, þegar Jón er
„forfallaður“.
I .andhelgisgæzlan.
Síðan íhaldið tók við land-
helgisgæzlunni 1932, hefir að
heita má alveg tekið fyrir veiði
á sumum fjörðunum vestra, t.
d. Amarfirði. Einn bóndi þar
sagði nýlega, að hvað mikið
sem kreppusjóðurinn vildi gera
fyrir bændur þar vestra, þá
væri það ekkert á móti góðri
landhelgisgæzlu. Og menn vita
að þessi breyting á gæzlunni er
eingöngu af því, að íhaldið vill
hafa vonda gæzlu. Ef svo er
lengi haldið áfram, liggur við
borð eyðing Vestfjarða.
Fréttir
Lútinn er fyrir nokkru hér í bæn-
um Kristján Magnússon áður
bóndi í Slcoruvík á Langanesi í
Norður-þingeyjarsýslu. Síðustu æfi-
árin átti hann heima á Skálum á
Langanesi, óg veiktist þar síðast-
liðið sumar og var rúmfastur síð-
an. Fluttist hann hingað til bæjar-
ins i haust, í von um heilsubót
undir læknishendi hér, en varð
eigi bata auðið.
Talstöðin. í ráði er að byrja á
byggingu talstöðvarinnar innan
skamms. Símtölin munu verða
nokkuð dýr. Gert er ráð fyrir, að
1 mínútu samtal við nágranna-
löndin muni kosta um 30 krónur.
Skinfaxi er nýkominn út. Kem-
ur hann nú út aðeins tvisvar á
ári. Lengsta greii.in í heftinu heit-
ir: Framtíð sveitanna, eftir Að.'il-
stein Eiríksson kennara. Guð-
mundur Ingi Kristjánsson slcrifar
um bindindisheitið og bendir þar
á, að það sé ennþá óbreytt, þrátt
fyrir það, að orðalaginu í lögum
U. M. S. í. hafi Verið breytt á síð-
asta sambandsþingi. Margar rit-
gerðir eru í heftinu og nokkur
kvæði. Ennfremur smásaga eítir
Bjartmar Guðmundsson á Sandi,
snoturlega samin og vei stíluð.
Útflutningur í febrúar. Verð-
mæti íslenzkra vara, sem út voru
fluttar í febrúar var lcr. 2.472.800.
Allur útflutningur frá áramótum
og til 1. marz var 5.514 460 króna
nálægt Reykjavík til sölu. Vel
ræktað tún. Góð bygging.
HÚSNÆÐISSKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR,
Aðalstræti 8.
virði og er Jmð uin 630 þús. kr.
minna ’en á sama tima í fyrra.
ísfiskur var fluttur út í febrúar
fyrir 527.300 kr.
Verkaður saltfiskur var fluttur
út í febrúar fyrir 1.191.870 kr. og
var magnið 3180 tonn..
Rjúpur hafa verið fluttar út í
febrúar fyrir 1220 kr.
Fiskblrgðir voru 1. marz sam-
kvæmt skýrslu Gengisnefndar 7348
tonn, og það rúmum 1000 tonn-
um minna en á sama tíma í
fyrra.
Dánardægur. Nýlega er látinn
Matthías Ásgeirsson bóndi á
Baulhúsum í Arnarfirði. Var
hann 83 ára þegar hann lézt og
hafði þá stundað búskap í 52 ár.
Matthías var mesti myndarbóndi i
hvívetna.
Haildór Sigftisson endurskoðandi
hefir af fjármálaráðuneytinu verið
skipaður varaskattstjóri.
Lán til verkamannabústaðanna.
Byggingarsjóður Reykjavílcur hefir
fengið lán hjá vátryggingarfélag-
inu Thuie til bvggingar nýrra
verkamannabústaða Lánið er að
upphæð 225.000 kr. með 5% vöxt-
um til 42 ára, og er lánið affalla-
laust.
Heimsmet í nythæð. í danska
landbúnaðarblaðinu „Vort Land-
brug“ er sagt frá því, að józk kýr
hafi sett heimsmet í nythæð, að
því vitað sé. Kýr þessi heitir
„Maxinden'* og er eign Elisabeth
Christiansen á Skals. Hefir nyt-
hæð hennar samanlagt fyrir sein-
ustu 13 árin verið 75000 kg. af
mjólk og fitumagnið til jafnaðar
verið 4.31%. Mun þaö svara til að
úr mjólkinni hefði verið hægt að
vinna 3609 kg. af smjöri, og ætti
það að endast einum manni í
425 ár, ef reiknað er með þeirri
meðaltalssmjörneyzlu, sem nú er
í Danmörku.
Nýtt fjársvikamál er komið upp
í Frakklandi, en ekki er enn
kunnugt i hverju svik þessi eru
fólgin í einstökum atriðum, en á-
litið er, að þau muni nema mörg-
um miijónum.
Líksöngur þý/krar heimspeki. í
Prag er háskólakennari, sem heit-
ir Oskar Kraus. Fyrir skömmu var
honum boðið á fund þýzkra
heimspekinga, sem halda átti í
Múnchen. í boðsbréfinu var m. a.
skýrt frá því, að á þessari merku
samkomu ætti að syngja Horst
Wessel-sönginn, sem er uppáhalds-
söngui þýzkra nazista. Prófessor-
inn afþakkaði boðið kurteislega
með þeim forsendum, að hann
skorti smekkvísi til að vera með
og syngja Uksönginn yfir þýzkri
heimspeki.
Hlutafélagíð
svin
ninisjw-i
(a
BEYEJ A V I K
Lindargötu 14-
Sími 1414 -- Símnefni: Svanur
(3 línur)
Framleiðir meðal annars
þessar vörur:
Svana-vitamínsinjörlíki
Svana-juríafeiti
Svana-kaffi (Java) nýbr. og maí.
Leifs-kaffi (Rio)
Lyftiduft 1 pökkum og lausri vigt
Citrondropa
Vanilliudropa
Möndludropa
Kardemommudropa
Ananasdropa
Rommdropa
Ávaxtalit
Eggjalit
Matarlit
Soya
Borðedik (extra vínedik)
Ediksýra
Salatolía
Eggjaduft í pökkum lausri vigt
Kardimommur st. 1 pökkum
Do. heilar „
Pipar st. í pökkum
Kanel
Karry
Múskat
Negull
Engifer
Allrhanda
Vanelíusykur st, í pökkum
Citronbúðingur
Súkkulaðibúðingur
Rommbúðingur
Möndlubúðingur
Vanilliubúðingur
Sódaduft
Hjartarsalt o. fl. o. fl.
allt mjöé vandaðar vörur að
gæðum og frágangi.
Fljót og YÖnduð afgreiðsla
Jarðeignir gjaldþrotamanna
Hvað á að gera við þær?
Um nokkurt skeið undanfarandi hefir
„Tíminn“ flutt auglýsingu frá Búnaðar-
bankanum, þar sem boðnar eru til sölu
nokkrar jarðir, sem bankinn hefir fengið
eignarráð yfir, á nauðungaruppboðum, þar
sem engin viðunanleg boð fengust. Aðallega
munu þetta vera jarðir, sem ýmist vegna
brasks eða mikilla umbóta hafa komizt í of
hátt verð til þess að hægt væri að láta þær
renta sig, þegar verðfallið og kreppan komu.
Sumt enda þjóðkunn höfuðból.
Nú veit ég ekki hversu fast bankastjórn-
in muni sækja að selja þessar jarðir. Iiins-
vegar virðist það augljóst mál að ekld muni
þær að svo komnu seljast fyrir það verð er
á þeim hvílir nú. Á þeim flesturm.eða öll-
um verður að fara fram veruleg verðlækk-
un, sem kemur á reikning bankans sjálfs.
Þó er ekki líklegt, að hann losni að öllu við
þær. Því tæplega borga væntanlegir kaup-
endur út í hönd.
Þá er ekki ólíklegt, að gamla sagan geti
endurtekið sig: Jarðirnar lenda í braski,
hækka um of í verði. Eigendum reynist of-
vaxið að standa í skilum. Og bankinn verð-
ur að taka við þeim aftur, til þess að lækka
þær í verði enn á ný.
Ég veit ekki hve margar jarðir það eru,
sem komnar eru í eign bankanna eða kom-
ast það á næstu árum, Ég veit aðeins, að
þær eru margar. Engar af þessum jörðum
á að selja einstaklingum aftur. Heldur á að
grípa tækifærið og gera þær að þjóðjörðum,
núna meðan lága verðið er á þeim. Það má
gera með einföldum lögum, t. d. þannig, að
bankarnir verði skildaðir til að selja þær
ríkinu í hendur með matsverði gegn
greiðslu með jöfnum afborgunum í 40—50
ár. Líka gætu þar gengið upp í skuldir
bankanna við ríkið. — Aðalatriðið er að
eignum þessum verði forðað frá að lenda í
braski og komast í ofhátt verð enn að nýju.
Hlg.
S k y r
Eitt af því fáa, sem Islendingar geta búið
til framyfir aðrar þjóðir, er skyr. Það er
líklega hvergi til í nákvæmlega sömu mynd
og hér á landi, þó að ýmsar áþekkar teg-
undir séu notaðar víða um heim. Franska
skyrið eða súrosturinn er einna líkast og
írska skyrið.
Um íslenzka skyrið hefir talsvert verið
ritað á síðustu árum og margir útlendingar,
sem ferðast hafa um landið fyr og síðar
hafa getið um það í ferðabókum. T. d. segir
J. Coles í „Summer trawelling in Iceland
1882: „Skyr holds a very prominent place
in Icelandic cusine; it is indeed the national
dish and one of great antiquity, it was a
great favourite with the Norse-men and
their descendants are not a with behind
them in their liking for it. Iceland is indeed
the very land of Skyr whenever and wher-
ever we halted at a farm, the first thing
that was set before us was a bowl of this
most refreshing article of food and I noticed
that the women of the household seemed
to be particularly pleased if the quality of
theyr Skyr was praised. [Skyr er mjög þýð-
ingarimkil fæðutegund á íslandi, sannkall-
aður þjóðarréttur og hefir verið það mjög
lengi. Það var mjög vinsæll réttur meðal
hinna gömlu Norðmanna og afkomendur
þeirra hafa haldið fullkomlega tryggð við
það. ísland er reglulegt skyrland. Alstaðar
og æfinlega þar sem við áðum á bændabæ
var okkur fyrst og fremst borinn full skál
af þessari mjög hressandi fæðu, og ég veitti
því eftirtekt, að konunum þótti mjög vænt
um það ef skyrinu þeirra var hælt]. Olive
Murrey Chapsman kallar skyrið í ferðasögu
sinni 1930, Across Iceland, „The famous Ice.
landic skyr“. Og í hinni stóru ensku orðabók
J. Murrey, Oxford 1926 (A new english
Dictionary on historical principles), er skyr
nefnt og vitnað í tvær bækur, útgefnar 1857
og 1868, svo það lítur út fyrir að nafnið
skyr ætli að ná svipaðri festu í útlendum
• málum eins og t. d. „geysir“.
Vitnisburðir útlendinga eru undantekn-
ingarlaust mjög lofsamlegir um þennan þjóð-
rétt okkar, og er það því hin mesta furða,
að bændur og allur almenningur skuli ekki
hafa látið meiri fögnuð í ljós en gert hefir
verið þegar það var fullreynt að fundizt
bafði aðferð til að geyma skyrið alveg