Tíminn - 19.03.1934, Blaðsíða 4
48
TÍMINN
Eg útvega trá Noregi:
Þakhelln
Sírai 1830
Pósthólf 736
(Steinhellu, „ekiter11)
í svörtum, bláum, dökkum, grænum,
gráum og ryðrauðum litum.
Hellu
óslípaða, hálfslípaða eða sandslípaða á sólbekki,
tröppur, gólf, stiga og gangstéttir, í hláum og
ryðrauðum litum.
Slípaða hellu
í bláum, ljósum og ryðrauðUm litum á sólbekki,
í gluggakistur, í borðplötur og ,til að klæða
raeð veggi m. m.
Notið þetta fagra og endingargóða byggingarefni, sem
er sérstaklega hentugt í okkar breytilegu veðráttu.
Sýnishorn tyrirliggjandi.
Verðlistar og allar uppl. gefnar þeim, er óska.
Nikulás Friðriksson
Hringbraut 126 — Reykjavík.
Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir
A/S Voss Skiíerbrud og A/S Sten & Skiter
Bergen.
Tilbúinn áburður
óskemmt og' með því opnuð leið til að selja
það á erlendum markaði.
Gísli heitinn Guðmundsson gerlafræðing-
ur rannsakaði skyrið fyrstur manna á vís-
indalegan hátt og gerði tilraunir til að
breyta gerlalífinu í því í þeim tilgangi að
það geymdist betur svo hægt væri að selja
það á útlendum markaði. Honum var það
vel ljóst, að skyrið er engu síður hollur og
ljúffengur matur en t. d. heilsumjólk (Jog-
hurt), sem hefir gert Búlgarana fræga
vegna þess að vísindin hafa veitt henni at-
hygli. Hann nefnir a. m. k. 7 tegundir af
mjólkurvörum, sem búnar eru til á svipað-
an hátt og íslenzka skyrið, en þó er engin
alveg eins, en hann var ekki kominn svo
langt í tilraunum sínum, svo ég viti, að
skyr, sem búið var til með hreinræktuðum
skyrgerlum, næði því að verða eins gott og
bezta skyr getur orðið.
Nú er skyrframleiðslan orðin miklu meiri
en þá var og nýlega fundin aðferð til geyma
skyrið um langan tíma auk þess, sem ýms-
ar ástæður eru því valdandi, að nú er enn
meiri þörf á að gera skyrið útflutningshæft.
Það hafa líka komið fram ýmsir erfið-
leikar á því að gera skyr í stórum stíl, og
er þar merkilegt rannsóknarefni, sem verð-
ur að leysa sem allra fyrst.
Sauðfjárafurðir landsins hafa stórlækkað
í verði og það lítur jafnvel út fyrir, að
landið verði að minnka framleiðsluna í þess-
ari grein vegna þess að útflutningurinn er
takmarkaður. Áíallnar skuldir og sívaxandi
tilkostnaður kreíjast þess, að meira sé flutt
ur landi og liggur þá næst að álíta, aö mjólk-
urafurðirnar verði helzta bjargráð sveit-
anna. Það er a. m. k. áreiðanlegt að það er
hægt að auka smjöi-framleiðsluna stórkost-
lega, þó ekkert smjör væri selt úr landinu.
Það er líka vitað, að það er ekki hægt að
fjölga býlunum í sveitinni hema bústofninn
á smábýlunum verði mestmegnis nautgripir;
sauðféð þarf of mildð landrými.
Skyrið hefir þann höfuðkost, að það er bú-
ið til úr þeim hluta mjólkurinnar, sem er
nú verðminnstur og þessvegna er sérstök
ástæða til að reyna að gjöra það seljanlegt
í miklu stærri mæli en hingað til. Til þess
að hægt sé að selja skyr erlendis verður það
að vera eins gott og það bezta, sem kon-
urnar í sveitinni hafa getað búið til, og
alltaf jafnt að gæðum og útliti. Ef það tekst
ekki, þá þarf að flokka það eins og aðrar
vörur og vegna þess að þetta er líklega það
eina, sem við eigum, og getum gert okkur
von um að verða einir um að selja fyrst
um sinn, þá er alveg nauðsynlegt að láta
engin mistök spilla sölunni strax frá byrjun.
Til þess að skyrsalan og framleiðslan
komist í sæmilegt horf, þarf að setja upp
sérstaka rannsóknarstofu fyrir skyr og að-
ferðir til skyrgerðar, þangað til rannsóknar-
stofan fyrir atvinnuvegina getur tekið það
að sér. Það þarf líka að stofna 1—2 mjólk-
urbú til þess að auka útflutning á landbún-
aðarafurðum af því líka að eins og nú er
ástatt, er enginn afgangur af mjólk til út-
flutnings. Mjólkurbúin eiga fullt í fangimeð
að fullnægja eftirspurninn innanlands. 1
þriðja lagi þarf að fela einum manni yfir-
umsjón með tilbúningi á öllu því skyri, sem
ætlað er til útflutnings.
Því hefir verið haldið fram, að útlending-
ar myndu fara að búa til slcyr og keppa við
íslendinga, ef farið væri að selja það héðan
og slíkt getur vitanlega átt sér stað, en
vegna þess, að við höfum meiri reynslu í
þessari grein en aðrir þá er líklegt, að ís-
lenzkt skyr geti náð fótfestu á markaðin-
um, ef það er vel vandað frá upphafi og
nær í góð sölusambönd. Samkeppnin verður
tæplega erfiðari en á kjötmarkaðinum, þar
sem við enun að basla með 2. flokks kjöt
innan um þjóðir, er hafa 1. flokks kjöt og
ódýrari framleiðslu.
Skyrsalan er möguleiki, sem landbúnaður-
inn hefir ekki efni á að sleppa án ítarlegra
rannsókna og það hafa margar tilraunir og
athuganir verið gerðar fyrir ríkisfé, sem
ekki hafa geíið meiri vonir í fyrstu, þó
minna hafi við legið en nú.
Búnaðarfélag íslands hefir lagt talsverð-
an skerf til þess að koma upp hraðfrysti-
stöð til þess að hægt væri að sannreyna að-
ferð G. S. Espholin við skyrfrysting. I. G.
S. Espolin hefir líka unnið glæsilegan sigur
eftir margra ára baráttu. Nú er áríðandi að
notfæra sigurinn sem bezt. Ef rétt er á hald-
C*
ið, verður hjálpin næst þegar neyðin er
stærst.
Ef þjóðin vill skilja sinn vitjunartíma í
þessu sambandi, þá er þarna eitt tækifæri
fyrir ísland til að komast í fremstu röð þó
í litlu sé.
Pétur Þ. Einarsson,
frá Ási.
Munið að nú er tími tilkom-
inn að panta tilbúinn áburð;
látið ekki dragast að senda
pantanir.
Aburðarsala ríkisins
Hey vinnuvélar
Bændur og aðrir sem ætla að fá sér heyvinnuvélar
fyrir sumarið ættu að athuga:
Að HERKULES sláttuvélainar verða með alger-
lega sjálfvirkri smurningu og mikilvægum endur-
bótum framyfir það sem áður hefir þekkst.
Að DEERINGr raksti-arvélarnar með stífu tindun-
um taka langt fram þeim rakstrarvélum, sem áður hefir
verið völ á.
Að LUNA snúningsvélar vinna sér nú óðum vin-
sældir allra þeirra er sjá og reyna.
Veljið réttar vélár, réttar stærðir og rétta gerð.
Söðlasmiður
Laugaveg 72 — Sími 2099
Smíða reiðtygi fyrir konur,
karlmenn, telpur og drengi.
Beisli, töskur og ólar,
reiðtygi o. fl.
Vönduð vinna og efni.
Mjög lágt verð.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Prentszniðjan Acta.
Vörur afgr. út um allt land.
Dvöl
flytur smásögur eftir beztu
höfunda, sagnafróðleik, kvæði,
skrítlur o. m. fl.
Keiriur út á hverjum sunnu-
degi. Kostar 25 aura heftið í
lausasölu.
Pantið þetta skemmtilega
tímarit hjá afgreiðslu Nýja
Hefi fil sölu
og ge! útvegað
flestar kanínu-
tegundir,
sem til landsins hafa
flutzt.
Símið eða skrifið.
Kr.F.Arndal
c/o Vörubílastöðin
í Reykjavik
skilvindurnar eru ætiö
þær bestu og sterkustu,
sem fáanlegar eru Nýj-
asta gerðin er með
algerlega sjálfvirkri
smurningu, og skálar
og skilkarl úr riðfríu
efni.
Samband
isl.
samvinnufélaga.
Happdrættí
Háskóla Islands
Muníð að endurnýja
fyrir 2- tlokk.
Til bænda og búnaðarfélaga
MUNIÐ að panta allar ræktunarvörur svo sem girðingarefni,
verkfæri, sáðvörur og tilbúinn áburð o. fl. svo tím-
anlega að ekki þurfi að treysta á síðustu stundu til
aðdrátta og framkvæmda.
MUNBE) að vér útvegum yður allar slíkar vörur, og veljum
þær eftir óskum yðar, og þeirri reynslu, sem við má
styðjast bæði hér og erlendis.
MUNIÐ að vér svörum greiðlega öllum fyrirspumum, um
þessi atriði, og sendum verðlista. hvert sem óskað er.
1 Virðingarfyllst,
Samband ísl. samvinnufélaga
Beztu eigaretturoar í 20 stk. pökkum, sem koeta kr. !.!• —
C o
Westminster
a n d e r
Vtrginia
cigarettur
Þesei ágseta eigarettutegund fæst ávalt í heildsölu h|á
Tóbakseinkasölu rikisine
Búnar til af