Tíminn - 30.04.1934, Page 4

Tíminn - 30.04.1934, Page 4
74 T 1 M I N N r Vinnufatagerð Islands h.f, Skrifstofa: Edinborgarhúsinu. Pósthólf 34. Sími 3666. Símnefni: Vinnufatagerðin. Hentugasti klæðnaðurinn til leika og starfa. ym Reyk j a ví k. Framleiðir allar tegundir af vinnufötum og fleira, syo sem: Blá nankinsföt Overalls Strengbuxur Jakka Samfestinga fyrir börn og fullorðna Khakiföt Vélajakkar Strengbuxur Samfestinga Vinnusloppa HvIta Fjöllitur barna- og kvenfatnaður vinnusloppa fyrir karla og konur • Samfestinga Overalls Biússur Reiðjakka ferðablússur, pokabuxur Þetta NflNKIN ViiJKHfilci eru vörumerkin á vinnufötunum/ sem þér eigið að nota. Til framleiðslunnar eru notuð bestu efni og fullkomnasti véla- útbúnaður, er þekkist á þessu iðnaðarsviði. VBNNUFÁTÁ6CB2ffi> ÍSLÁNDS m/w tryggir sól- og þvottegta liti. RBTKJAVÍK Mega kennarar vera þingmenn. Ihaldið í Árnessýslu segir, að Bjarni skóla- stjóri á Laugarvatni megi ekki ná kosningu af því að hann sé skólastjóri, og megi ekki fara frá kennslunni. En íhaldið hefir leyft iVIagnúsi dósent og Einari Amórssyni að vera bæði þingmenn og kennarar. En íhaldið segir ennfremur, að af því Bjarni sé óvenjulega góður kennari, þá megi skólinn ekki við að hann fari á þing. En nú vill einmitt svo til, að Bjami á flestum skólamönnum betra með að sameina starf sitt og þingsetu. Vetrarskólinn á Laugar- vatni endar síðast í marz. Ef frá er tekinn próftíminn, er ekki nema einn mánuður, sem skólavinnan er samhliða reglulegu Alþingi. Nú eru með Bjarna mjög samhentir og dug- legir kennarar, sem eru meir en færir um að halda skólastarfinu í sömu skorðum og venjulega, þó að skólastjórinn sé burtu stutt- an tíma. Annars er þessi mótbára mest bor- in fram af fólki, sem aldrei sendir unglinga að Laugarvatni. Hinir, sem þar hafa átt börn sín, vita hvers virði það væri fyrir Árnessýslu að eignast slíkan fulltrúa á Al- Lárus í Klaustri sezt í helgan stein. Lárus í Klaustri hefir um langt skeið ver- ið mjög framarlega í flokki í héraði sínu í baráttunni við kaupmannavaldið, og úr- kynjað embættavald. Hefir hann í þeirri baráttu staðið með umbótamönnum sýslunn- ar og utan héraðs. En í fyrra má segja, að Þorst. Briem hafi fellt hann, með því að gefa Gísla sýslumanni óskorað vald yfir margháttuðum samningum um opinbera vinnu í sýslunni. Þekkja allir kunnugir, og Lárus bezt, hver áhrif það hafði. Þorsteinn Briem og Jón í Dal létu Lárus setja ofan með því að telja hann hann ómaklegan frá því að vera í stjóm Kreppusjóðs í sýslunni, en velja í hans stað Magnús í Reynisdal. í þriðja sinn hafa þeir félagar, Þ. Br. og Jón, hnekkt Lárusi, eða öllu heldur tryggt að hann, hætti opinberum afskiptum, með því að fá hann til að ganga úr Framsóknar- flokknum og gerast sprengiframbjdðandi, til að reyna að tryggja íhaldinu kjördæmið. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. Ey did mosanum Nú er komínn tími til þess að bera á Tröllamjöl Látið það ekki dragast lengur. Það drepur mosann og eykur sprettuna i M >tk. pðkkvm, hb Iroata kr. 1.1« — Co Westminster a n d e r Virginía dpmttur eéfarettutegund fmt ávalt í heilcUöiu hji TðtakMÍnkwðlu Btmr til td hilnsiei Ti Ikynning Vér sjáum oss neydda til að vekja athygli heiðraðra við- skiptamanna vorra á því að ekki verður hjá því komizt að reikna framvegis undantekningarlaust pakkhúsleigu af öllum þeim vörum, sem eigi hefir verið veitt móttaka 10 dögum eftir komu skips þess, sem vörumar flutti. — Jafnframt viljum vér tilkynna, að vér höfum ákveðið að lækka pakkhúsleigur nokkuð frá því sem verið hefir og gildir frá 1. maí 1934 aftirfarandi taxti: 'IÍÍR Síld.................. hver tunna um vikuna kr. 0.20 Ivjöt og lýsi ......... — — — — — 0.40 Gærur.................. — smál. — — — 1.00 Kornvörur, kartöflur og fiskur — — — — — 1.50 Ull í ópress. böllum... — — — — — 2.00 Ull í press. böllum.... — — — — — 1.50 Ýmsar stykkjavörur ...... — — — — — 2.00 Timbur og húsgögn.... hvert ten.fet— — — 0.03 Minnsta gjald........................ — 0.50 Vér viljum ennfremur nota tækifærið til að tilkynna heiðr- uðum viðskiptavinum vorum, að framvegis getur ekki komið til mála að afhenda h 1 u t a af vörusendingum úr vörugeymslu- húsum vorum, enda þótt frumfarmskírteini séu fyrir hendi. — Verður viðtakandi því undantekningarlaust að veita allri send- ingunni móttöku í einu lagi. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Afgreiðsla Bergenska gufuskipafélagsins Nio. Bjarnason & Smith H.F. Eimskipafélag Islands

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.