Tíminn - 28.05.1934, Side 2

Tíminn - 28.05.1934, Side 2
96 T í M I N N á plóginn. Þeir vilja ennfremur efla bygg- ingar- og landnámssjóð til að endurbyggja sveitimar og koma upp samvinnuhúsum í kaupstöðunum á >eim grundvelli sem nú er lagður. Framfarir fyrri ára eru grundvöllurinn. Nú er að byggja ofan á. Skipulagning af- urðasölunnar hækkar tekjur bóndans, land- námið hjálpar unga fólkinu og gerir þétt- býlla í sveitunum. Samvinnuhúsin o,g sam- vinnuútgerðin bæta úr húsleysi og atvinnu- leysinu við sjóinn. En ekkert af þessu verður gert nema í- haldið og bandamenn þess séu í minnihluta. Hver vinnandi maður í sveit eða við sjó, sem gefur íhaldinu, eða „litla íhaldinu“, at- kvæði 24. júní er að er að fresta um nokk- ur ár öllum mannfélagsumbótum í landinu. Hallgrímuv á Gvímssiöðum á sj ötugsaímæli í dag. — Hann er einn af mestu merkis- og myndarbændum landsins. Ungur tók hann við föðurleifð sinni, Gríms- stöðum á Mýrum, 21 árs að aldri, og hef- ir búið þar allan sinn búskap með rausn og prýði. Jörðina, sem ekki var meira en mið- lungs jörð, hefir hann bætt svo að ræktun og byggingum að hún er nú orðin með beztu býlum (sveitarinnar. Hefir hann ætíð staðið í fararbroddi um allar nýungar og framfarir, jafnt um jarðyrkju og kvikfjár- rækt, og það svo, að af hefir borið. Þó mun jarðræktin vera hans uppáhaldsstarf, og hefir hann stundað hana til þessa þó að yngsti sonur hans, Tómas hafi nú tekið við búskap fyrir nokkru og haldi áfram starfi föður síns, að bæta og prýða býlið, með miklum dugnaði. Þegar Hallgrímur iiætti búskap tók hann óræktar mýrarmóa utan túnsins til ræktunar og þríslær nú tún sitt á hverju ári. Grímsstaðir standa upp undir fjalli á vest- anverðum Mýrum. Er þar víðsýnt mjög og íagurt um að litast í gróandanum ofan úr hlíðunum, yfir hið mikla, rennslétta tún og myndarlegar byggingar. — En >ó er maður- inn sjálfur minnisstæðastur þeim, sem hafa kynst honum. Eg minnist hans sem sveit- arhöfðingja, húsbónda heim að sækja, leit- arstjóra og ferðafélaga. Oft stóð af honum styrr á mannfundum, því að skapið er mik- ið, einurðin og hreinskilnin óvenjuleg og málafylgjan í bezta lagi. Sveið þá andstæð- ingum oft undan höggi. En á bak við var þó drenglyndi og hjartagæzka er á reyndi, sem altaf helti viðsmjöri í sárin svo að þau voru fljót að gróa. Hann var leitar- stjóri Álfthreppinga í fjölda mörg ár og sýndi það starf hans mörguj betur hve prýðilega hann var til mannaforráða fallinn. En þótt alvaran og áhuginn séu ríkustu þættir í lundarfari hans, þá hefir hann ætíð þess á milli getað brugðið á leik með ung- um og glöðum og er þá sannkallaður hrók- ur alls fagnaðar. í Hallgrími mætast tveir sterkir straum- ar. Annarsvegar er athafnamaðurinn, raun- sær og rótfastur eins og fjallbjörkin. A liina hliðina kemur í ríkum mæli fram í hon- um kennimaðurinn, sem í fullum mæli fekk að njóta sín hjá frófessor Haraldi bróður hans. Var þá stundum eins og eldmóður- inn og hrifningin ætluðu að draga hann upp í himingeiminn með birkiylmnum og tí- ! bránni. — En Hallgrími tókst að tengja j þetta saman. Trúboð hans var ræktunin og I æfistarfið að framkvæma hana. 26. maí 1934. B. Ásg. íhaldið vill einræði. „Munið að þennan eina dag, 24. júní, er valdið, örlög þjóðarinnar, í ykkar höndum“. Svo farast íhaldsmönnum orð við kjós- endur í landinu. Svo gersamlega á að gefa upp stjórnmálaafskiptin í hendur íhaldsins í Reykjavík. Aðeins einn dag í óákveðinni l'ramtíð á þjóðin að láta sig skipta sín mestu velferðarmál — meðan íhaldið er að ná skilyrðum til einræðis. Nákvæmlega svona fóru Nazistar að í Þýzkalandi. Þeir hrópuðu á þjóðina til að kjósa sig. Þýzka þjóðin var svikin. Fyrir frelsi fékk hún þrældóm. Fyrir umbætur fékk hún höggstokk og gálga. Hún hafði örlög sín í hendi sér „einn dag“. Með hon- um, kosningadeginum, felldi hún sig í fjöt- ur, þeirra þjáninga, hörmunga og ánauðar, sem naumast eiga sér dæmi í hennar löngu sögu. Kjósandi! Hamingja þín gefi, að 24. júní verði ekki hinn eini dagur, sem þú mátt úr því skera, hvor á Íslandí á að lifa frjáls þjóð eða ánauðug. „Gjafirnar** til þjóðarinnur ! Framh. af 1. aíðu. ! grundvöllur menningar í sér- hverju þjóðfélagi. Meðan engra þeirra gætir að ráði, eru menn- irnir aftur á frumstigum villi- mennskunnar. En þessar fram- kvæmdir, sem gerðar voru fyr- ir fé allrar þjóðarinnar, þær i| eru „gjafir“ til sveitanna ís- lenzku; gjafir, sem íbúar þeirra eiga ekki einu sinni skil- ið, að skýlausu áliti stærsta blaðs íhaldsflokksins. Innræti „þelrra stærstu" i garð vinnandi manna. Það er stundum eins og öll- um lokum slái frá innstu hug- renningum íhaldsforkólfanna í höfuðstaðnum og hið eiginlega álit þeirra komi fram ódulið; álit á tilverurétti sveitanna og álit á því, hvemig maklegast verði að þeim búið. Að verja miklu á fjórða hundrað þúsund krónum úr rík. issjóði til varalögreglu í ó- heimiid Alþingis, það er í anda Mbl. Að kasta mörgum milljónum í fjárglæframenn, sem styrkja íhaldið um kosningar, það er líka í samræmi við ráðvand- leik íhaldsflokksins. En að verja nokkru af al- þjóðar fé til vega, brúa, skóla, síma, verksmiðja og bæja úti um landsbyggðina, það heitir að „gefa“ óverðskuldað. Svona hljómar dómur íhalds- manna í Rvík. Svona er hugur þeirra innst inni til fólksins, sem þeir óska að fleyti sér 24. júní n. k. inn í meirahluta aðstöðu á Alþingi, til þess að síðan sé hægt að taka fyrir hinar óverðskuld- uðu „gjafir“. Kjósandi! HvaS íinnst þér? En þrátt fyrir þær fram- kvæmdir á svo að segja hverju sviði íslenzkra menningarmála, sem hafnar voru að marki meðan Framsóknarflokkurinn fór með völd, þá vita það eng- ir betur en samvinnumenn, hve þjóðina skortir enn skil- yrði til þess að fá notið þess manndóms og þeirra hæfileika sem með henni búa. Til þess þarf hún framsækna, dugmikla en gætna og forsjárglögga for- ystu. Forystu, sem hinar starf- andi stéttir eiga sjálfar að velja með hagsmuni heildar- inar í hug — og hann einan. Er það ykkar hagur, starf- andi menn til sjávar og sveita, að tugum miljóna af fjármun- um þjóðarinnar, sem þið eigið að standa undir, sé ausið í ó- reiðu braskara austur á Seyð- isfirði, í V estmannaey j um, í Stykkishólmi eða erlendan I fiskspekulant o. fl. o. fl., eins og margsannað er að íhalds- j flokkurinn gerði takmarka- ' laust? Hvort mun heillavænlegra íyrir okkar fátæka þjóðfélag, þetta, sem nú var nefnt eða hitt, að verja fénu til sam- vinnuframleiðslu, þar sem hver ber úr býtum eftir sínum verðleikum, til verksmiðja, er breyta hráefnaframleiðslu landsmanna í verðmiklar neyzluvörur, til skóla og auk- inar ménntunar æskunnar, sem á að erfa landið, til endur- bygginga hrörlegra bæja hins strjálbýla en víðáttumikla lands, til síma, vega, brúa, í stytztu máli til bættrar alhliða velmegunar og manndóms þjóð- ar, sem býr yfir stórum mögu- leikum, á erfitt um afkomu, en mikað að vinna? Það eru fjárframlög til þess- ara hluta, sem íhaldið kallar óréttmætar gjafir. Kosningamar í næsta mán- uði skera úr um það, hvorri stefnunni skuli fylgt framvegis. N azistaflokkurinn stofnaður í samráði við Miðstjórn íhaldsflokksins Á annan í hvítasunnu var haldinn fundur af fulltrúum stjórnmálaflokkanna til undir- búnings stj ómmálaumræðna í útvarpið. Fyrir íhaldsflokkinn mætti Ólafur Thors útgerðar- maður en fyrir nazista Jón N. Sigurðsson, stúdent. Meðal þess, sem bar á góma, var Gísli Sigurbjörnsson. Innti W—BBWB—U IHBf|-!rnrW»IIIIWnm» Pétur Magnússon og Jakob Möller virtu íslandsbanka á einni nóttu 1930, og töldu hann eiga íyrir skuldum. íhaldsmenn vildu þá taka ábyrgð á öllum skuldum bankans. Nú er búið að afskrifa (i miljónir. Ólafur Thors fulltrúa nazist- anna eftir því, hvar Gísli væri nú niðurkominn og hvemig að- staða hans væri í „hreyfing- unni“. Væri það merkilegt, ef sá maður væri þar ekki hátt settur, sem hefði verið aðal stofnandi „hreyfingarinnar“. Jón svaraði þessu á þá leið, að það væri rétt og Gísli hefði „stofnað þjóðernishreyfinguna í samráði við miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins“! Ólaf Thors setti hljóðan við þetta svar og fannst það greini. lega á honum, að honum hafði fundist Jón full berorður í á- íhaldsmenn segjast vilja spara fé hins opinbera. Foringi þeirra, Jón porl., hefir í ársiaun frá bænum kr. 17000.00. Jakob Möller hefir nú fyrir „bankaeftirlit“ kr. 13000.00. Hafa laun hans verið lækkuð? Hafnarstj. í Rvík hefir í árs- laun kr. 18000.00. Rafmagnsstjóri hefir kr. 22000.00. Richard Thórs hefir frá íslenzk- um fiskimönnum kr. 24000.00. Ólafur Thórs víöurkennir að hafa kr. 18000.00, en talinn að þurfa uppbót. Knútur Zimsen hefir i eftirlaun kr. 10000.00. þetta eru örfá dæmi úr veiði- landi íhaldsmanna. Kjósendnrl Hver finnst ykknr að ætti að byrja að spara? heym þeirra, sem þarna voru staddir. En það er víst, að orð Jóns voru sögð í fullri alvöru. Það er líka allt sem bendir til þess, að þau hafi við rök að styðj- ast. Það er opinbert leyndarmál, að þegar eftir kosningar 1931 kom til mikilla ráðagerða hjá forráðamönnum íhaldsflokks- ins, á hvern hátt væri hægt að vinna yngri menn til liðs við flokkinn, en þeir voru alltaf að verða honum fráhverfari og fráhverfari. Það ráð var þá tekið, að reyna að efla félagið Heimdall. Dansskemmtunum var fjölgað. Árin 1917—27 hækkaði íhaldið skuldir ríkissjóðs um 26 miljónir kr., 10 miljónir í tekjuhalla ríkis- sjóðs. 16 miljónir til banka. þar af nti tapað í íslandsbanka 3 milj. ■IIIMHIMHII IIIHIIII llillH'l 'íll illlimil ll En það bar engan árangur. Fylgi æskunnar hneig í aðra átt. Þess vegna var gripið til þess ráðs, að reyna að nota þjóðern- istilfinninguna, sem lyftistöng fyrir íhaldsstefnuna. En þá máttu foringjarnir >ar sjálfir hvergi nærri koma. Fortíð þeirra var þar óyfirstíganlegur þröskuldur á vegi. En jafnframt því, sem sleg- ið var á strengi þjóðernistil- finningarinnar, þurfti að vinna fylgi við' nýja stefnu, einræðið. íhaldsmeun hækkuðu skuldir rikissjóðs á árunum 1917—1927 úr 2 í 28 miljónir. Bankamir haía tapað og afskrifað um 36 milj- ónir, þar af yfir 30 miljónir til i- haldsspekulanta. Það þurfti að undirbúa jarð- veginn fyrir það stjómskipu- lag, sem íhaldið ætlaði að grund valla, fengi það aðstöðu til þess. Þetta voru ástæðurnar fyrir etofnun þjóðernishreyfingarinn ar og sem lágu til þess, að í- haldið beitti sér fyrir stofnun hennar. Fyrst var það ákveðið, að láta Jóhann Möller eða einhvem íhaldsmenn segja, að viðskifta- skuldir landsmanna utanlands hafi aukizt frá 1927—31 úr 40 í 80 míljónir. Samvinnufélögin skulda sama og ekki neitt erlendis. í- haldsmenn hafa beint og óbeint hlotið að auka þessar skuldir um allt að 30 miljónum. annan Heimdelling gangast fyr- ir þessu nýja íhaldsfyrirtæki. Stóðu um það miklar innbyrð- is deilur hjá forystumönnum í- haldsins. Fór svo að lokum, að Gísli Sigurbjörnsson varð fyrir valinu. Eins og áður er sagt, var það einkum tvennt, sem mið- stjórn íhaldsflokksins ætl- aðist fyrir með „hreyfingunni“, að nota þjóðernistilfinninguna sem úfbreiðslumeðal fyrir í- haldsstefnuna og undirbúa jarð veg fyrir einræðið. Undirtektirnar, sem „hreyf- ingin“ fékk í íhaldsblöðunum sýna þetta ljóslega. Þau keppt- ust við að bera á hana lofsorð, gylla hana á alla vegu og lokka menn þannig undir merki henn. ar. Þegar „hreyfingin“ sýndi sig fyrst á götunum, og slagurinn varð hjá kolabingnum og Gísli ................ '"■■■nm/if'i uniiiiiii"ni i Árin 1927—31 hækkuðu Fram- sóknarmenn ríkisskuldirnar um 11,4 miljónir. Af því gengu 8 milj. til bankanna í veltufé handa al- menningi en 3 milj í sildarbræðsi- una og símstöðina. Stofnanir þess ar standa ttnfiir lánunum. Sigurbjörnsson fékk glóðaraug- | að, sagðist Morgunblaðinu (23. | apr.) frá því m. a. á þessa leið: „Þeir (þ. e. kommúnistar) fengu ekki að tala. Þeim var vísað brn-t. Það kostaði nokkur handtök. Fáeinir menn meidd- ust. Síðan tóku þessir framtaks- sömu andstæðingar kommún- ista sér íslenzkan fána í hönd“. Og ennfremur: „Svo lengi hefir sá leikur staðið, að löghlýðnum mönnum ofbýður. Æska höfuðstaðarins, sem á lífið framundan, vill ekki eiga á hættu, að kommúnistar spilli fi-amtíð þjóðarinnar“. Löghlýðnir æskumenn heita nazistarnir þama á máli Morg- unblaðsins. Um líkt leýti kom fram Irv. á Alþingi um bann við pólitísk- um einkennisbúningum, TVlbl. sagði strax, að þessu væri beint „gegn ungum þjóðernis- Tílkynning í fjarveru minni næsta mán- uð annast Hallgrímur Jónasson kennari ritstjórn Tímans fyrir mína hönd. Gísli Guðmundsson. sinnum“. í grein, sem það birti 28. apr., stendur m. a.: „Enda þótt lög muni banna merki íslenzku þjóðemishreyf- ingarinnai', þá mun það koma að jafn litlu, haldi og barsmíð- ar og svikráð kommúnista. Æskan í landinu er vöknuð til starfa og til dáða.Merki þjóðern ishreyfingarinnar er borið af hundiuðum, — brátt þúsundum manna um land allt............ , .Alþingi getur bannað hið ytra merki þjóðernishreyfingar- innar, en hið innra merki mun vinna sigur. Ef æskan í landinu má ekki bera merki þjóðemis- hreyfingarinnar — merki um nýtt og betra tímabil í sögu þjóðar vorrar — þá á hún á sínum tíma að sýna í verki hið sanna merki sitt*. Hver sá, er les þessi ummæli, efast ekki um hið nána sam- band milli „hreyfingarinnar“ o^, „miðstjórnar íhaldsflokksins“. Svana mætti tilfæra fjöl- mörg ummæli. Hér skulu að síðustu tilfærð ennþá ein, úr Morgunblaðinu 7. maí: „Hreyfing sú, sem hér er risin, einkum meðal ungra manna, um virka viðreisnar- stefnu á þjóðlegum grundvelli, stingur mjög í stúf við deyfð- I l'il1! Il'l'll > IHIHBMBHIM— íhaldsmenn hafa stofnað til eyðsluskulda ríkissjóðs. peir bera ábyrgð á langmestum töpum bankanna. peir bera beint og ó- beint ábyrgð á meginhluta af skuldum íslendinga erlendis, 80 miljónum. aMMMiiMiigiJijy^MiiiiiiiiBaiaMS^iiiiMaB ina og lognið í þinginu og um- liverfis það“. Síðan íhaldsflokkurinn stofn- aði „hreyfinguna“, hefir hann sýnt einræðishug sinn á marg- víslegan hátt. Hann er ekki lengur grímuklæddur einræðis- flokkur, heldur opinber einræð- isflokkur, öllum þeim er sjá og heyra. Þess á hann og mun hann gjalda að maklegleikum í kosn- ingunum 24. júní. LiðsmSnnum fagnað Á fuhdi í Vík í Mýrdal, sem Framsóknaríl. boðaði til ný- lega mætti Jón í Stóradal af hálfu klofningsmanna, og mun hafa ætlað að verða Lárusi í Klaustri til hjálpar. En hjálpin varð minni en til stóð, því Jón fór á allan hátt hina mestu hrakför og fannst héraðsmönn- um lítið til um hans frammi- stöðu. Er það sögulegast frá þess- um fundi, að Gísli Sveinsson sýslumaður, frambjóðandi í- haldsflokksins, ávarpaði Jón í Stóradal fögrum orðum, og kvaðst vilja bjóða Jón sjálfan og Hannes á Hvammstanga hjartanlega velkomna í íhalds- flokkinn. Hann sagði að mynd- un hins svonefnda bændaflokks væri af engum tekin alvarlega og auðvitað væri hún ekkert nema millispor á leiðinni inn í íhaldsflokkinnn, óþarft að vísu, en þó afsakanlegt eins og á stæði. Um Tr. Þórhalls&on sagði G. Sv. eitthvað á þá leið, að hann (Tr. Þ.) hefði að vísu „flekk- aða fortíð“ og yrði því að taka við hohum með varkámi, en leið hans, eins og hinna tveggja lægi þó beint inn í íhaldsflokk- inn. Héðan af gætu þeir ekk- ert annað farið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.