Tíminn - 09.06.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.06.1934, Blaðsíða 4
106 T 1 M I N N Sjálfs er höndín hollust Kaupið iunlenda framleiðalu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, ráksápu, þvottaeini (Ifreins hvítt), kerii allskonar, skósvertu, skógulu, leðurfeiti, gólfáburð, vagn- áburð, íægilög og kreólin-bað- lög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum lands- ins. H.f. Hreinn Skúlagötu. Betykjavffc Sfmi 4C2& Roykjavík. Sími 1249 (3 linur) Símnefni: Sláturfólng. Áskurður (ó brauð) ávalt fyrirliggjandi: Hangibjúgu(Spegep.)nr.l, gild Do. — t, — Do. — 2, mjó Sfuiða-Hangibjúgu, glld, Do. ntjó, Soði;ar Svína-rullupylsur, D(\. Kálfarullu-pylsur, Du. Sauða-ruilupy!sur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar #ru allar búnar til á eigin vinnustofu, og staudast — að dðrni neyt- enda — samanburð við samskonar erlendar. Verðakrár sendar, og pant- anir afgreiddar um allt land. Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi Haraldur Hagan Austurstr. 3 — Sími 3890 Ritstjóri: Gísli G-uðmundsson, Prentsmiðjan Acta. Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Bíðjíð kaupmann yðar um B. B. munntóhak Fœst allsstaðar n ð «H so m © I hí 11 ® 9 A ú 3 h 8.H j| n i! *■< H U »ð ð oá m u «H Q ■g ð |.a O n § «H ei o m •H 8 u <0 skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samband isl. samvinnufélaga. Hötum til ai beztn gerð, bæði tveggja hesta og eins hests. sláttuvélar eru reyndastar að gæðum i og endingu. Höfum selt um 1000 vélar á fáum árum notaðar um land allt, Nýjar og auknar endurbætur árlega - hið nýjasta - algerlega sjálfvirk smurn- íng og slitstál í fingrum. Og þó er HERKULES ódýrust, Lækjartorgi 1 Forstjóri: Sími 4250 Jón Olatsson Býður yður hagkvæmar líftryggingar. — Spyrjist fyrir um ýmsar líftryggingar á skrifstofu félagsins eða hjá tryggingamanni þess Kristjáni Pétnrssyni Vestnrgötu 67 Sími 816 0 Samband ísl. samvínnufélaga Viðhorfið til tonara fiokka Menn, sem eru á atkvæða- veiðum fyrir hina flokkana, segja víða eins og Sigurður Einarfson í Barðastrandar- sýslu, að Framsóknarmenn fái engin uppbótarsæti; þessvegna geti þeir lánað öðrum flokkum atkvæði af auðlegð sinni. Þetta er sviksamleg aðferð, til að villa mönnum sýn, meðan þeir skilja ekki til fulls hin nýju kosningalög. Framsóknar- flokkurinn getur vel fengið uppbótarsæti, eins og hver ann_ ar flokkur. Frá því sjónarmiði má hann ekki missa eitt ein- asta flokksmannsatkvæði. í öðru lagi er ékki bein skylda að nota öll uppbótar- atkvæði. Ef Framsóknarflokk- urinn fær mjög háa atkvæða- tólu á hvern þingmann, þ. e. ef flokksmenn fylkja sér þétt um frambjóðendur sína og landlistann, þá getur að vísu farið svo, að flokkurinn fá ekki að þessu sinni uppbótarsæti, en að hin tiltölulega háa atkvæða- tala flokksins hafi þau áhrif, að aðrir flokkar fái ekki til skipta öll þau 11 sæti, sem til eru. En það er sama og að gera Framsóknarflokkinn því áhrifa- meiri. Byggðavaldið getur enn neytt áhrifa sinna á þann hátt, að gera frambjóðendur flokks- ins svo fylgismikla, að útþynn- ing hins foma kjósendavalds verði sem minnst, af því að ekki verði notuð nema sum uppbótarsætin. Þessvegna skorar Tíminn fastlega á hvern Framsóknar- mann í landinu, karl eða konu, að nota atkvæðisrétt sinn til að styðja frambjóðendur flokks- ins, fá allt það fylgi, sem flokk- urinn á í landinu. Framsóknarkjósendur! Mun- ið að dreifa ekki fylgi ykkar á kjördegi á utanflokkamenn, eða frambjóðendur annara fiokka. Kveðju skilað. Á landsmálafundi á Blöndu- ósi s. 1. sunnudag bar Þórarinn á Hjaltabakka íhaldsmönnum er fundinn sátu, all-skorinorða kveðju frá Pétri Ottesen, fram- bjóðanda íhaldsins í Borgar- firði. Skilaboðin voru þau, að Pétur skoraði á íhaldsmenn í Austur-Húnavatnssýslu að kjósa Jón í Stóradal, því Jón ætti það fyllilega skilið fyrir afstöðu sína til íhaldsmanna. Er þessi yfirlýsing í fullu samræmi við fagnaðarmóttök- ur Gísla sýslum. í Vík, er Jón í Dal kom þangað austur í vor. Eru nú „bændavinir" opin- berlega ánetjaðir hjá íhaldsfl. En hvemig lízt stuðnings- mönnum þeirra á? BRUSLETTO Hvað er „BRUSLETTO“ ? Það er ljáayerksmiðjan norska, sem fram- leiðir hina góðfrægu handsmlðuðu stál- ljái. — Eylandsljái. Þessir ljáir eru eingöngu smíðaðir fyrir oss. Athugið að nafnið „Brusletto “ standi á þjóinu á ijánum. Samband ísl. samvinnufélaga •f Mlt með fslensknm skipuin! #

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.