Tíminn - 14.08.1934, Side 2

Tíminn - 14.08.1934, Side 2
140 T I M I N N fyrir landbúnaðarafurðimar — og um leið aukna eftirspum eftir þeim markaði, sam- hliða því, sem möguleikamir á sölu erlendis þrengjast á ýmsan hátt. Og eins og nú standa sakir, bendir margt í þá átt, að íramtíð landbúnaðarins hér á landi hljóti að verða byggð á innlenda markaðinum fyrst og fremst, en aðeins að litlu leyti á þeim er- lenda. Tilgangi bráðabirgðalaga þeirra úm kjöt- söluna, sem nú hafa verið gefin út, má, frá sjónarmiði landbúnaðarins, skipta í tvennt: 1. Að koma í veg fyrir, að markaðurinn spillist frá því, sem nú er. 2. Að nota alla þá möguleika, sem til- tækilegir þykja, til þess að verðið, sem bændurnir fá fyrir kjötið, geti farið hækkandi frá því, sem nú er. Enginn vafi er á því, að svo framarlega sem engar opinberar ráðstafanir hefðu verið gerðar, myndi nú vera yfirvofandi stórkost- j leg lækkun á því verði, sem bændur undan- j íarið hafa íengið fyrir kjöt sitt á innfend- j um markaði. Eins og framboðið nú er orðið, er hættan á óeðlilegum undirboðum mjög mikil, ef kjötið er á margra höndum. Það hefir reynzla undanfarinna ára sýnt og myndi hafa sýnt betur, ef ekki hefði verið tekið í taumana. Samkvæmt hinum nýju lögum verðui- nú kjötverðið ákveðið af verðlags- nefnd, og varðar það sektum að kaupa eða selja undir því verði. Þannig verða þá bænd- urnir tryggðir gegn því, að aðal framléiðsla þeiiTa og lífsframfæri verði af forsjárleysi og í skammsýnni samkeppni boðin niður í verð, sem er langt undir framleiðslukostn- aði. Þá eru í hinum nýju lögum ákvæði, sem hindra það, að hægt sé að bjóða fram á markaðinum kjöt, sem ekki samsvarar þeim kröfum, sem almennt eru gerðar, og sam- vinnufélög o. fl. hafa lagt í mikinn kostnað til að fullnægja. En það er vitanlega mjög óaðgengilegt að leggja í slíkan kostnað, ef ekki er jafnframt komið í veg fyrir, að fram- leiðsla, sem ekki samsvarar hinum, venju- legu kröfum, sé jafn rétthá á markaðnum. Eiga framleiðendur og neytendur þar sam- eiginlegra hagsmuna að gæta. Eitt meginatriði hinna nýju laga er, að greitt verði í verðjöfnunarsjóð ákveðið gjald iaf hverju kg. kjöts, sem selt er á innlend- um markaði*. Þessu fé verður svo varið aðal- lega til að bæta upp verð á útfluttu kjöti, ef það reynist lægra en á því, sem selt er innanlands. Með því fyrirkomulagi hefir bændastéttin um land allt sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sú framleiðsla, sem seld er á innlenda markaðinum, er þá vemduð íyrir óeðlilegu verðfalh og tryggt það verð sem fært þykir. Á þann hátt á hún að vera fær um að bæta upp erlendu söluna, ef með þarf. Það fyrirkomulag afurðasölunnar, sem hér með er upp tekið með aðstoð löggjafarvalds- ins, er þannig hagsmunamál bændastéttar- innar allrar, hvar sem er á landinu, án til- lits til þess, hvort selt er innan lands eða utan. En eðlileg afleiðing af því er vitanlega sú, að dreifingu kjötsins á markaðinn, innlend- an og erlendan, verður hagað algerlega eftir því, sem hagkvæmast er fyrir kjötsöluna í heild, þó vitanlega þannig, að hvert bú eða einstakur bóndi njóti þess eða gjaldi, hvort hann hefir góða framleiðslu eða slsema fram að bjóða. Má að sjálfsögðu á þann hátt kom- ist hjá ýmiskonar kostnaði, sem skipulags- laust framboð og óþarflega dýrir flutningar hljóta að hafa í för með sér. Það má telja víst, að með þessum ráð- stöfunum sé landbúnaðinum nú algerlega fc>rðað frá þeirri verðfallshættu innanlands, sem yfirvofandi var á kjötinu. Hitt er jafn- framt full ástæða til að vona, að verð það, sem bændur fá fyrir framleiðsluna, hækki írá því sem nú er. Ef með þarf, verður það að koma fram á hækkuðu verði til neytend- anna í bæjunum, eftir því sem fært getur talizt og sanngjamt, eins og á stendur. Með þeirri stefnu, sem nú er upp tekin í afurðasölumálinu, er hafin ný og alvarleg til- raun til viðreisnar fyrir hinn íslenzka land- búnað. Kreppulánalöggjöfin, sem nú er ver- ið að íramkvæma, er nokkur hjálp, en út af íyrir sig er hún þýðin$»rlítil, ef ekki kemur fleira til. Það, sem landbúnaðurinn þarfnast, er að honum sé tryggð viðunandi fjárhags- leg afkoma á eigin fótum. Að honum sé tryggt viðunandi verð fyrir framleiðsluna, * Gjaldið greiðist að vísu af öllu seldu kjöti, en er endurgreitt af því, sem sent er út. Framh. á 8. síðu. Lögin um iögreglumenn 19. júní 1933, þríbrotín af Magnúsi Guðmundssyni. skipta látið greiða ólöglega úr ríkissjóði. Þessa tvímælalaust ólöglegu ákvörðun byggir Magnús Guð- mundsson á því, að þeir sjö menn, sem lögreglustjóri neit- aði að taka inn í bæjarlögregl- Nákvæmlega talið eru greiðslur Hermann Jónasson dóms- málaráðherra hefir í síðastl. viku gefið út fyrirskipun um það, að tafarlaust skuli stöðv- aðar allar greiðslur úr ríkis- sjóði, sem fram að þessu hafa átt sér stað til varalögreglu. Sú undantekning er þó gerð, að á Siglufirði verði fjórir vara- : lögreglumenn nú um síldveiði- tímann, og er það ákveðið með tilliti t.il þess, að Siglufjörður hefir fullnægt ákvæðum gild- andi laga um lögreglumanna- fjölda af bæjarins hálfu, og að þar stendur sérstaklega á, þar sem um þennan tíma er fjöldi utanbæjarmanna í bænum, þar á meðal margt af útlend- ingum, og því þörf aukinnar löggæzlu. Vá niiljón í varalögreglu. Varalögregluhald Magnúsar Guðmundssonar, sem aldrei hef- ir haft stoð í lögum og meira að segja, eins og síðar verður vikið að, í meira en heilt ár hefir farið algerlega í bága við gildandi lög, er nú búið að kosta ríkissjóðinn um hálfa miljón króna. Á árinu 1932 námu greiðslur til varalögreglu 52 þúsundum króna. Árið 1933 urðu þær hvorki meira né minna en um 400 þúsundir króna. Og á árinu, sem nú er að líða, hefir M. G. haft 40 manna varalögreglusveit á hálfum launum (Reykjavíkur- bær hefir greitt helminginn). Og ekki er vitað, að þessi gífurlega eyðsla hafi komið að meiru gagni svo að heitið geti. En það óskaplegasta er að síðan í júnímánuði 1933 hefir þessi óþarfa og gengdarlausa fjáreyðsla verið hreint og ótvírætt lagabrot af hálfu fyr- verandi dómsmálaráðherra. Lögin um lögreglumenn. Með lögum um lögreglu- menn, sem1 samþykkt voru á Alþingi 1933, staðfest 19. júní sama ár og „öðluðust þegar gildi“, er ný allherjarskipun gerð á lögreglumálum bæjanna. Framsóknarflokkurinn átti mikinn þátt í setningu þeirra laga. Höfuðatriði laganna er að veita ríkisstjóminni heim- ild til að leggja bæjimum ákveðnar löggæzluskyldur á herðar, hverjum innan síns umdæmis. Það er gert ráð fyr- ir, að ríkið geti veitt bæjunum nokkum fjárhagslegan stuðn- ing til að fullnægja þessari skyldu. En jafnframt er því slegið föstu, að af ríkisins hálfu sé ekki stofnað til sér- stakrar lögreglu nema því að eins að hlutaðeigandi bær hafi áður fullnægt sínum skyldum, og sérstakar ástæður geri það að öðru leyti nauðsynlegt. pegar M. G. brant lögin í fyrsta slnn. Nú er það alveg bersýnilegt, að Magnúsi Guðmundssyni bar þegar í stað eftir, að þessi lög höfðu öðlast gildi, þ. e. eftir i 19. júní 1933, skýlaus skylda til að stöðva þegar í stað allar greiðslur úr ríkissjóði til þeirr- ar varalögreglu, er áður hafði verið kostuð af ríkisfé. En Magnús Guðmundsson hlýddi ekki lögunum. Haxm lagði ekki varalögregluna nið- ur. Það var fyrsta brot hans á lögunum um lögreglumenn frá 19. júní 1933. Og á árinu 1983 hefir vara- lögreglan, eins og áður er sagt, kostað ríkissjóðinn um 400 þúsundir króna. Meira en helm- ing ársins eru þessar greiðslur brot á nýsamþykktum lögum. Annaö lögbrot M. G. Stofnun 40 manna varalögreglu í Reykjavik í vetur. Annað brot sitt á lögunum um lögreglumenn fremur Magnús Guðmundsson, þegar hann þvert ofan í lögin ákveð- ur á síðastliðnu hausti, að í Reykjavíkurbæ skuli vera 40 manna varalögregla kostuð að hálfu leyti af ríkisfé. í „lögunum um lögreglu- inenn“ er svo fyrir mælt í 1. grein: „Ríkisstjórninni er heimilt, aö fengnum tillögum bæjar- eða sveitarstjómar, að fyrirskipa, að í bæjum (kaupstöðum og kauptún- um), þar sem eru 1000 íbúar eða fleiri, skuli vera allt að tveimur starfandi lögregluþjónum á hverja 1000 íbúa, enda sé lögreglustjóri þar búsettur". 1 6. gr. sömu laga segir svo: „pegar sérstaklega stendur á og ráðherra telur nauðsynlegt, að lög- regluliðið sé aukið meir en segir ríkisins til varalögreglu þessar: Árið 1932 kr. 52.182,00 — 1033 — 396.416,50 — 1934 — 11.150,00 Um 40 þúsundir af upphæö til- færðri á reikningi 1933 hafa verið greiddar á þessu ári. [Samkvæmt upplýsingum ríkis- bókhaldsins]. una, og þessvegna aldrei hafa þangað komið séu þrátt fyrir það fastir lögreglumenn í Reykjavík og að í bæjarlög- reglunni séu því 48 mexm. i Mál þetta hefir, eins og ai- i menningi er kuxmugt beðið úr- slita dómstólanna síðan í nóv- ember í vetur. M. G. hefir þannig tekið fram fyrir hend- ur dómstólanna. Og nú er fyr- ir tveimur dögum fallinn dóm- ur undirréttar um það, að setn- íng þessara 7 manna af hálfu meirahluta bæjarstjómar, hafi verið ólögleg. Þetta er hið þriðja bjrot Alagnúsar Guðmundssonar á icgunum um lögreglumexm frá 19. júní 1933. Hvar er landsdómur? í 1. gr., getur hann að fengnum tillögum bæjarstjórnar, bætt við varalögreglumönnum, og greiðir þá ríkissjóður allt að helmingi þess kostnaðar, sem leiðir af aukningunni, en þó ekki hærri fjárliæð en nemur kostnaðar af hinu reglulega lögregluliði“. Samkvæmt þessum skýlausu ákvæðum laganna, er dóms- málaráðherra ekki heimilt að : stofna varalögreglu í Reykja- | vík, fyr en hin fasta lögregla I bæjarins er fullskipuð samkv. ! 1. gr., það er 63 föstum lög- reglumönnum. En Magnús Guðmundsson ákveður, að á þeim tíma, sem i Reykjavík er starfandi aðeins 41 inaður í hinni föstu bæjar- lögreglu, þá skuli stofnuð vara- lögreglusveit með 40 manns, launuð að hálfu leyti af ríkis- fé. Þetta er hið airnað brot Magnúsar Guðmundssonar á lögunum um lögreglumenn. M. G. brýtur lögln í þriöja stlnn. En ekki nóg með þetta. Á áliðnum síðasta vetri, hefir Magnús Guðmundsson, eftir því sem fyrir liggur í dóms- málaráðuneytinu og uppvíst í vikunni sem leið brotið þessi sömu lög í þriðja sinn. í 2. gr. laganna um lög- reglumenn er ákveðið að ríkis- sjoður skuli greiða Ve kostn- aðar við hina föstu lögreglu bæjanna, „þó eigi fyr en að miiuista kosti eiirn lögreglu- þjónn kemur á hverja 700 íbúa“. Samkvæmt þessu á ríkis- sjóður ekki að greiða þetta framlag (x/6 af kostnaði) við hina föstu bæjarlögreglu í Reykjavík fyr en 1 henni eru starfandi a. m. k. 45 fastir lögreglumenn. Nú eru eins og áður var sagt, ekki starfandi í hinni föstu bæjarlögreglu Reykja- víkur nema 41 fastur lögreglu- maður. Eigi að síður hefir Magnús Guðmundsson með bréfi til borgarstjórans í Reykjavík ákveðið, að ríkissjóður skuli greiða Ve kostnaðar við hina föstu bæjarlögreglu í Reykja- vík og þetta framlag hefir hann allt fram til stjómar- Það er meira en meðal ósvífni, þegar Isafold leyf- ir sér að áfella núverandi dómsmálaráðherra, Hexmaim Jónasson, fyrir það, að hið ólöglega athæfi skuli nú vera stöðvað og að harrn skuli ekki halda áfram lögbrotunum. En nú mun vafalaust verða spurt. Á Magnúsi Guðmunds- syni að haldast það uppi ábyrgðarlaust, að greiða út svo hundruðum þúsunda skipt- ir af fé ríkissjóðs í algerða þarfleysu og lögleysu og brjóta með því þrisvar sinnurh sömu lögin á einu ári? Samþykkir meirihluti hins nýkjöma Alþingis slíka fjár- sóun á móti gildandi lögum? Og hvar er landsdómur nú? Tvær stetuur í lögreglu- málum. Milli Framsóknarflokksins annarsvegar og íhaldsflokksins hinsvegar hefir verið djúptæk- ur ágreiningur um það, hvaða meginstefnu beri að fylgja við tilhögun löggæzlunnar í bæj- um landsins. Framsóknarflokknum er það vel ljóst, að þörfin á röggsam- legri löggæzlu, er mjög brýn. Sú þörf fer þó á hverjum tíma mjög eftir því, hvemig land- inu er stjórnað. Sú stjómar- stefna, sem fylgt er, getur oft á tíðum a. m. k. óbeint gefið tilefni til æsinga og ókyrrðar, sem kemur til með að snerta verksvið löggæzlunnar. Hins- vegar dregur frjálslynd og mannúðleg stjómarstefna að öllum jafnaði úr slíkri hættu. Höfuðatriðin í stefnu Fram- sóknarflokksins í löggæzlumál- unum eru mörkuð í lögunum um löggæzlumenn frá 19. júní 1933, sem flokkurinn hafði mikil áhrif á. Meginstefnan er sú, að löggæzluskyldan hvíli aðallega á herðum viðkomandi bæjarfélaga og sé framkvæmd með fastri lögreglu. Á þann hátt og með því að lögreglan hafi góðan aðbúnað og leikni í starfi sínu, er hin daglega lög- gæzla og hið daglega öryggi al- menningi bezt tryggt. Lög- reglumennimir eiga að vera daglega starfandi menn í al- mennings þágu, en ekkert æf- intýrakennt setulið, sem á til- Bráðabirgðalög Framh. af 1. síðu. ráðstafanir, er hún telúr þurfa til þess að innlendi markaður- inn notist sem bezt. Hún hefir eftirlit með því, að gætt sé hagsýni og spamaðar við slátrun og í allri meðferð slát- urfjárafurða og verzlun með þær. I því skyni getur nefnd- in takmarkað fjölda útsölu- staða, þar sem henni virðist þurfa. 11. gr. Kjötverðlagsnefnd er heim- ilt, ef hún telur þess þörf, að láta ákvæði þessara laga um sölu og verðjöfnunartillag gilda um nautakjöt og fleiri slátur- fjárafurðir. 12. gr. Landbúnaðarráðherra setur með reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd laga þessara. 1 reglugerð má ákveða sektir við brotum gegn henni. 18. gr. Brot gegn 3. gr. varða sekt- um allt að 10.000 krónum. Brot gegn öðmm ákvæðum laga þessara verða sektum allt að 1000 krónum, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt lögum. Sektir renna í verð- jöfnunarsjóð. 14. gr. Með mál út af brotum á lögum þessum skal farið sem almenn lögreglumál. 15. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. veru sína undir æsingum og byltinghug og er óvinsælt af almenningi. Stefna íhaldsmanna er gagn- ólík. Þeir virðast lítið hirða um hina föstu bæjalögreglu við dagleg störf. Reykjavíkur- íhaldið kærir sig ekki um þá lögregluaukningu, sem er gagnleg og hlutlaus í augum almennings. Það vill ekki, að lögreglan sé valin af fag- mönnum. Ekki að henni sé sómi sýndur í aðbúnaði. Höf- uðborg Islands á enga lögreglu- stöð. Ihaldsmenn vilja hafa vara- lögreglu (ólöglega) kostaða af ríkinu, gagnslausa við daglega löggæzlu, en tiltæka í þjón- ustu „máttarstólpanna“, ef „stór slagsmál“ ber að hönd- um. En slík löggæzla verður aldrei til þess að varðveita friðinn á þessu landi. F ramsóknarflokkurinn vill enga æfintýralögreglu. Hann vill lögreglu, sem ávinnur sér traust og vinsældir með gagn- legu starfi. Með því móti einu verður löggæzlan sterk. Með því móti einu svarar hún kostnaði. 155. og 177. tbL Nýja dagblaflsins eni uppseld. Útsölumenn eöa aðrir sem kynnu að hafa þessi blöB, eru vinsamlega beðnir að láta afgr. blaðsins þau í té, sé þeim ekki sér- staklega umhugað um að safna blaðinu saman. Dóms- og kirkjumálaráðuneytiö liefir þ. 24. f. m. skipað Hlöðver Sigurðsson skólastjóra og Axel pórðarson kennara við barnaskól- ann á Stokkseyri frá 1. okt. næst- komandi að telja. Skólastjórastaðau viö barnaskól- ann í Vík í Mýrdal hefir verið auglýst laus. Umsóknarfrestur er til 1. sept. næstk. Tungubúið í Reykjavik er til sölu eða leigu hjá Dýraverndun- arfélaginu. Mun það sjá um að áframhald verði á starfrækslu þeirri er félagið hefir rekið þar að undanfömu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.