Tíminn - 12.12.1934, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1934, Blaðsíða 2
212 T I M I N N „Einkafyrirtækið“ hefir í þessu máli eins og fleirum, sem landbúnaðinum koma við, haft þá aðferð að koma með „yfirboð" í l’inginu. Eru þessi yfirboð gerð í því skyni, að telja bændum trú um, að Framsóknar- flokkurinn sé svikull við málstað þeirra. Þannig ber nú „bændafl." fram tillögur um mikla hækkun á jarðræktarstyrknum, eftir- gjöf á fasteignaskatti til héraðanna, fram- lag í verðjöfnunarsjóð o. s. frv. Um heilindi þessara manna verður bezt dæmt, þegar þess er gætt, að Þorsteinn Briem hefir ver- ið landbúnaðarráðherra tvö undanfarin ár og ekkert af þessu framkvæmt. Framsókn- arflokkurinn tekur vitanlega ekkert tillit til þessara „yfirboða“, enda eru þau almennt skoðuð, sem tilburðir ábyrgðarlausra manna, sem ekki þurfa að taka afleiðinguin tillagna sinna og haga sér þar eftir. Enda er það einkenni á þessum tillögum „einka- fyrirtækisins“, að ekki er gert ráð fyrir neinum tekjum til að standa straum af út- gjöldunum. Sýnir það kannske bezt alvöru- leysi þessara manna. Framsóknarflokkurinn hefir hinsvegar og mun sjálfur beita sér fyrir hverjum þeim umbótum í þágu bændastéttarinnar, sém hann telur framkvæmanlegar á hverjum tíma og í því formi, sem bezt hentar þeim, | sem umbótanna eiga að njóta og þjóðfélags- ; ms í heild. Á Alþingi hefir rignt niður undanfarið úr ýmsum kaupstöðum og kauptúnum svoköll- uðum „mótmælum“ gegn einkasölufrum- : ; vörpum þeim, sem nú liggja fyrir Alþingi. Eru mótmæli þessi pöntuð af verzlunarráð- inu í Reykjavík og aðstandendum þess. Er það aðallega fram fært gegn „einkasölunni“, að þær muni svifta fjölda fólks atvinnu. En hingað til hefir því verið haldið fast frain af íhaldsmönnum, að einkasölur þyrftu fleira starfsfólk(!) en önnur verzlunarfyrir- tæki. Virðast rökin stangast þarna heldur óþyrmilega. En „einkasölur“ þær, sem mest umtal hafa vakið í þinginu, eru bifreiða- og mótorvélaeinkasalan samkv. frv. stjórnar- innar og trjáplöntueinkasala, borin fram af Jóni á Akri „skikkanlegum íhaldsmanni"! Bílaeinkasalan á nú eftir eina umræðu. En trjáplöntueinkasala Jóns á Akri var drep- in af flokksmönnum hans við 2. umræðu, og virðast mótmælin frá Verzlunarráðinu þar hafa haft nokkur áhrif! Frumvarp stjómarinnar um skipulag fisk- sölunnar er nú komið gegnum neðri deild og eina umræðu í efri deild. Var vi'ð 3. umr. í neðri deild samþykkt tillaga sú um fram- lög til nýrra verkunaraðferða og markaðs- leita, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, Er hér um að ræða eitt af höfuð- málum þingsins. — Frv. Ólafs Thors um Fiskiráð er sofnað, og er nú jafnvel hætt að tala um það í Morgunblaðinu. Frumvarp forsætisráðherra um, að 65— 79 ára gamlir embættismenn verði leystir frá störfum, er komið gegnum aðra deild- ina. Hefir íhaldið snúizt öndvert gegn því rnáli. Birti Mbi. m. a. lista mikinn með hátt á annað hundruð nöfnum „embættismanna“, sem stjórnin væri að ofsækja(!) með þessu frv. Flestir þeir menn voru hreppstj órar, póstafgreiðslumenn og símstjórar í sveitum o. s. frv., sem engum hefir komið til hugar að „setja af“ í þessu sambandi, enda sumir , dánir eða löngu fluttir úr átthögum sínum! Sýnir þetta litla en broslega dæmi glögga mynd af baráttuaðferðum íhaldsmanna nú. Það tíðkast mjög á þessu þingi, að íhalds- menn svali sér á því í gremju sinni, að bera það á þingmenn stj órnarflokkanna, að þeir séu í „handjárnum", semi þeir svo kalla! það, sem íhaldið nú kallar „handjárn“ eru sam- tök þingmanna í stj órnarflokkunum um nð standa samap um mál sín, og láta t. d. ekki tilviljun eina eða „hrossakaup“ milli ein- stakra manna ráða því, hvernig fjárlögin verða úr garði gerð. En auðvitað gera íhaldsmenn allt, sem þeir geta til að spilla hverju máli fyrir stjórninni og láta breyta á þann hátt, að sem erfiðast verði í fram- kvæmd. Til slíkra skemmdarverka er þeim kærkomin hjálp einstakra þingmanna úr stjórnarfl., ef fáanleg væri og af von- brigðum í þeim efnum kemur gremja íhalds- ins við „handjárnin". Annars er það næsta eítirtektarvert, að sömu dagana, sem þing- inenn í haldsins óskapast út af samtökum innan stjórnarflokkanna, úthúða þeir Magn- úsi Torfasyni fyrir það, að hann greiði ekki alltaf atkvæði eins og félagar hans í „einka- fyrirtækinu“. Og sjálft gerir íhaldið svo að segja hvert einasta mál að flokksmáli, og neyðir „sparnaðarmenn" eins og Pétur Otte- sen og Jón á Akri til þess að greiða atkvæði móti lækkun launa (t. d. móti því, að svo- ; kallaður matstjóri yrði lækkaður úr 8000 Framh. á S. síðu. Verkun á húðum og skinnum. Framh. af 1. síðu. því læra menn bezt vöruvönd- un. Við verkun á húðum og skinnum er þetta að athuga: 1. Fláningu verður að vanda sem bezt. Það ætti ekki að flá með hníf, nema það sé óhjá- kvæmilegt og verður þá að við- hafa mestu varkárni. Einkum húðir og kálfsskinn eru oft skorin til stórlegra skemmda. Þegar skorið er fyrir, verður að gæta þess, að skinnin haldi eðlilegu lagi. Takið ekki í ull- ina á kindunum dauðum eða lifandi. Það getur orsakað ! marbletti og sprungur i hárram inn. Þetta er mjög oft á þunn- um lambabjórum og mun oft- ast stafa af ógætilegri fláningu. 2. Eftir slátrun ætti að skola af holdrosa skinnanna blóð og óhreinindi með köldu vatni og breiða þau, svo þau kólni vel. Ef skepnur hafa verið í húsi áður en þeim er slátrað, ætti að verka burtu klepra og rusl, sem kann að vera í ullinni eða hárinu. 3. Húðir af nautgripum og hestum, kálfsskinn, gærur og geitaskinn á að salta en ekki herða, og salta strax eftir kæl- ingu. Verður þá að gæta þess, að salta nógu vel í skekla og jaðra og spara saltið ekki um of. Síðan má brjóta skinnið saman og geyma á köldum stað þar sem ekki komast að rottur eða mýs. Bezt er þó að geyma skinnin ekki lengur í salti en þörf krefur. 4. Skinn af vorlömbum og kiðlingum er gott að salta lítið eitt eða láta liggja í saltvatni áður en þau eru þurkuð og teygja þau sem minnst áður en þau eru spýtt. Selskinn má ekki heldur teygja mjög mikið þegar þau eru þurkuð. Betra að þurka í vindi en móti sól. 5. Húðir og skinn, sem á að súta, ætti aldrei að raka áður. Sútunarkostnaðurinn verður jafn mikill fy rir því, en leðrið verður ljótara. 6. Skinn af sjálfdauðum eða sjúkum skepnum eru oftast meira og minna gölluð og er því rangt að selja þau sem ó- skemmda vöru. Það ætti nú að vera tiltölu- lega auðvelt að fara þannig með húðir, og skinn af slátur- dýrum, sem þegar hefir verið bent á, svo það verði góð og markaðshæf hrávara. Samt verður verðið sem fæst fýrir þetta tilfinnanlega lágt, þegar miðað er við verð á fullunnum leðurvörum, sem menn verða að kaupa í staðinn. Það eru ekki heldur búhyggindi þegar fólk gengur atvinnulaust á öll- um tímum árs, að flytja út ur landinu húðir og skinn fyrir lágt verð, en kaupa inn alls- konar leðurvörur margfalt dýr- ari, sem hægt væri að vinna heima úr okkar eigin hrávöru. Til þess að hægt sé að vinna í landinu ýmiskonar leðurvörur úr innlendu efni, þarf að koma á fót sútunarverksmiðju*), seni geti framleitt ýmsar teg. af sútuðu leðri og skmnum til sölu, og jafnfranK tekið til vínnzlu af eiristaUingum skinnavöru, sem þeir síðan sjálfir vinna úr, þegar biið er að súta. Sútun verður varla al- mennt framkvæmd hér nógu vel í heimahúsum. Leðuriðn- aður margskonar s. s. sóðla- smíði, vinnuskógerð. hanzka- *) Samband ísl. samvinnufélaga er nú að fullkomna sútunarverk- smiðju sína á AUurcyri og cr ráð- gert að hún eigi að geta afkast- að nægilcga mikilli og marg- brcyttri sútun til að ná þcim til- gangi, að grciða íyrir hcimilisiðn- aðL gerð, kápusaumur, ýmislegar viðgerðir o. fl. gæti aftur á móti orðið að meirr. eða minna leyti heimilisiðnaður bæði í sveitum og kaupstöðum. Verzlunar- og atvinnuhættir síðari ára hafa neytt bæði ein- staklinga og þjóðir til að búa mest að sínu. Hvort sem þetta er æskilegt eða ekki fyrir olvk- ur Islendinga, komumst við ekki hjá því að fylgja dæmi annara þjóða. Af því aðrar þjóð ir takmarka það, sem þær vilja kaupa af okkar framleiðsluvör- um, þá verðuiri við að sjálf- sögðu að takmarka einnig það, sem' við getum keypt af þeim1 í staðinn. Vegna þess að okkar framleiðsla hefir verið afar fábreytt, hlýtur þetta að valda okkur nokkrum erfiðleikum. Við verðum að læra margar nýjar atvinnugreinar og byggja þær upp. Við verðum líka að sýna þann þjóðarmetnað og sjálfsbjargarviðleitni, að nota frekar það sem við framleiðum sjálfir, heldur en það sem við verðum að sækja til annara. Jafnvel þó það aðkeypta sé að einhverju leyti fínna eða ódýr- ara, þá dugar ekki að fara ein- göngu eftir því. Ef við viljum vera sjálfstæð þjóð, þá verðum við að hjálpa okkur sjálfir meira heldur en við höfum gert. porstcinn Davíðsson. „Leifar af viðleitni tilfloklcsmyndunaiÉ‘ 1 eldhússumræðunum á dög- unum komst forsætisráðherra svo að orði, að „Bændaflokk- urinn“ væri ekki lengur sjálf- stæður flokkur, heldur „leifar af viðleitni til flokksmyndun- ar“, sem íhaldið notaði eftir hentugleikum og m. a. ætlaði að nota til að gera þingið ó- starfhæft. Þessar „leifar" notar íhaldið líka til kjósendaveiða, þar sem það telur sér engrar viðreisn- arvon lengur, en heldur að „leifarnar“ séu ekki eins útat- aðar af fjandskap og mót- spyrnu gegn umbótamálum al- mennings og það sjálft. Þess vegna lét íhaldið „leif- arnar“ boða til fundar við öl- fusárbrú í sl. mánuði. Fundar- efnið var að endurreisa „leif- arnar“ í Ámessýslu! Þar sem fundarboðun sú mun að einu leyti vera einsdæmi í stjórnmálasögunni, þykir rétt að birta hana hér. Er hún svohljóðandi: „Reykjavík, 12. nóv. 1934. 1 samráði við marga kjós- endur í Árnessýslu leyfir mið- stjórn Bændaflokksins sér að bjóða yður á flokksfund sem hefst laugardaginn 24. þ. m. kl. 3 e. h. í Tryggvaskála. Ætlazt er til að fundurinn standi yfir laugardaginn og fyrripart sunnudagsins. Af flokksins hálfu verður létt á kostnaði fyrir þá, er sækja fundinn. Miðstjóm Bændaflokksins“. Munu þess ekki dæmi áður, að nokkur hérlendur stjórn- málaflokkur hafi reynt að kaupa menn á fund og ætlað að örfa fundarsókn með slíkum meðulum. Jafnvel sjálft íhaldið mun ekki hafa gripið til þess neyðarúrræðis! Svo berlega hefir það ekki viljað auglýsa áhugaleysi liðsmanna sinna fyrir flokknum. En þetta úrræði dugði þó ekki „leifunum“. Þeim tókst að vísu að hóa saman sárfáum mönnum, sem komu mest fyrir Sogsvirkjunin. Lánið til Sogs- virkjunarinnar var tckið í Svíþjóð i vikunni scm leið. Er það að upphæð 51/2 milj. sænskar krónur. Vextir eru cn mcð lántöku- kostnaði og afföllum talsvcrt liærri. Fyrir hönd rikisstjórnarinn- ar, sem ábyrgist lánið fyrir Reykjavíkurbæ, hafa þeir Jón Krabbe stjómarfulltrúi í Khöfn og Sigurður Jónasson forstjóri aðstoO- að við lántökuna. Sigurður Jónas- son hcfir auk þcss, af hálfu ríkis- stjómarinnar, eftirlit með inn- kaupum, er borgarstjórinn gerir til virkjunarinnar. Ný lögreglustöð. Hermann Jón- asson dómsmálaráðherra hcfir nú í undirbúningi ýmsar umbætur í lögreglumálum, m. a. að koma á fót sérstakri sakamálalögreglu, er vinni að rannsókn sakamála. Er jafnframt i ráði að gera gömlu símastöðina í Reykjavik aö lög- reglustöð. Borgarstjórinn í Reykjavík hefir ckki áfrýjað lögrcgluþjónamálinu svokallaða. En 'í undirrétti féll dómur á þá lcið, að lögreglustjóri hefði haft á réttu að standa og bæjarstjórn óheimilt að skipa lög- regluþjónastöður nema eftir til- lögum hans. Embættisathugun hefir fjármála- ráðuneytið fyrirslcipað hjá sýslu- manninum í Borgarnesi, og er sú rannsókn framkvæmd af Einari Bjarnasyni starfsmanni í fjármála- ráðuncytinu og Ingólfi Jónssyni fyrv. bæjarstjóra á ísafirði. Frest- ur sá, er sýslumanninum hafði verið veittur til að afhcnda þær 17 þús., sem liann hefir haldið eftir af tekjum ríkisins, var útrunninn 1. dcs. Barst dómsmálaráðuneyt- inu fyrir þann tíma svar frá um- boðsmönnum sýslumannsins um, að þessi upphæð yrði greidd. En svar fyrverandi ráðherra um, hvort þeir hafi leyft sýslumanni að halda fénu eftir, er enn ókomið. Á þlngmannafundl 5. þ. m. var dr. Páll E. Ólason endurkosinn for- scti þjóðvinafélagsins. Pálmi Hanncsson rcktor var kosinn vara- forseti. í ritncfnd voru kosnir dr. þorkcll Jóhannesson, Barði Guð- mundsson kennari og Guðm. Finn- bogason landsbókavörður, en end- urskoðendur Bogi Ólafsson kcnnari og þórarinn Kristjánsson hafnar- stjóri. Næsta Alþingi í marz. Allshcrj- arnefnd cfri dcildar flytur að beiðni stjórnarinnar frumvarp, scm gerir ráð fyrir, að næsta Al- þingi vcrði kallað saman 15. marz 1935. forvitnissakir, því ferðalagið átti ekki að kosta neitt! En eftir því sem blaðið hefir frétt, voru Reykvíkingar (Svafar, Jón í Dal, Briem, Hannes 0. fl.) rúmur þriðji hluti fundar- manna. Úr mörgum sveitum. var eng- inn mættur. Blaðið veit með vissu, að enginn kom af Skeið- um, úr Laugardal, Grafningi, Selvogi og Þingvallasveit. Mun hvorki íhaldinu eða „leifunum" reynast það feng- sælt,að freista að lokka bændur til fylgis á slíkan hátt. Bændur kjósa þau viðskipti ein við stjórnmálaflokkana, sem eru heilbrigð 0g eðlileg. Þau eru í því fólgin, að ljá þeim flokki einum fylgi, er þeir treysta bezt til að hrinda í framkvæmd umbótamálum þjóðarinnar. Fyrir slíka flokka vinna þeir, án þess að ætlazt til sérstakra launa fyrir störf sín. Vegna hinna heilbrigðu skoðana bænd- anna vann Framsóknarflokkur- inn seinustu kosningar, þrátt íyrir allar tilraunir „sprengi- mannanna“ til að eyðileggja flokkinn. Bændumir veita stuðning sinn ókeypis, þegar um gagnleg og þjóðholl naál er að ræða. í sildarhlntarappbótamefnd hafa verið skipaðir Stefán B. Björnsson endurskoðandi á Skattstofunni Sigurður Ólafsson frá Sjómanna- félagi Rcykjavíkur og Óskar Jóns- son frá Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar. Fangi brýzt út í Reykjavík. S. 1. mánudagskvöld um ld. 8 brauzt einn fanginn út úr fangahúsinu i Reykjavík. Atburður þessi gerðist með þeim hætti' að fangavörður- inn, Jón Sigtryggsson, var að færa fanganum mat. Mun hann ekki hafa átt sér neins ills von, þegar fanginn réðist á ,hann 0g ætlaði að reyna að loka hann inni. Tókst honum það ekki og lenti í hörð- um stympingum. Hafði fangavörð- urinn hann undir sig og baðs fanginn þá vægðar. En rétt á eftir að fangavörðurinn hafði sleppt hon-um, réðist hann aftur á fanga- vörðinn og tókst þá að slá hann í rot. Beið fanginn þá ekki boð- anna og hafði sig strax á stað. þegar fangavörðurinn ralcnaði úr rotinu gerði hann lögreglunni strax aðvart. Hóf hún þegar lcit að fanganum og komst að því, að hann hcfði komið í næsta liús, og fengið þar lánaðan fatnað. Lét hann í vcðri vaka þar, að hann hefði lent i ryskingum á Hótel Heklu. Maður þessi heitir Magnús Gíslason og er aðcins 19 ára gam- all. Hann var annar þeirra, sem fór í sumar scm „blindur farþcgi" mcð íslandinu til Iíaupmanna- liafnar, cn var scndur heim aftur, eins og sagt licfir vcrið frá hér í blaðinu. Var hann handsamaður rétt fyrir lielgina og liefir játað á sig scx þjófnaði. í fyrrakvöld lét lögreglan setja vörð á alia vegi frá bænum og stöðva allar bifreið- ar. En fanginn er ófundinn. Ryskingar á Norðfirði Laugar- dagskvöldið 8. þ. m. var skcmmti- samkoma á Norðfirði. Viðstaddir, voru þar, að fyririagi bæjarfógcta, Jón Baldvinsson lögrcgluþjónn og Vilhelm Jakobsson löggæzlumaður. Um miðnætti vildi ölvaður maður fara inn í samkomusaiinn, en lög- gæzlumaður bannaði. Varð upp- þot og veizt að löggæziumanninum. Lögregluþjónnlnn ætlaði að koma til hjálpar, en var sieginn í rot. Varð þröng mikil. Löggæzlumaður- inn barinn 0g illa lcikinn. Kylfan slitin af honum og 4 mcnn tóku hann og báru niður tvo stiga og settu hann út af Z1/^ metra háum tröppupalli. Löggæzlumaður skaut þá varnarskotum, 3 að því er hann bcr, cn aðrir framburðir ósamhljóða. Síðan fór lög- gæzlumaður til bæjarfógcta, scm kom strax á vettvang og stillti til friðar. Lögrcgluþjónninn hlaut á- verka og löggæzlumaður mciddur víða og með ávcrkum. Nokkrir menn særðust lítillega af skotun- um. Rannsókn var strax liafin og margir hafa vcrið yfirhcyrðir. Lög- gæzlumaðurinn fullyrðir að hafa skotið - í ncyðarvöm og miðað til jarðar og verður hvorttvcggja að tcljast líklcgt, cins og málið ligg- ur fyrir. — pcgar fcngin var full vissa fyrir því, að Vilhclm Jakobs- son hefði beitt skotvopnum í við- ureigninni, ákvað dómsmálaráð- hcrra að víkja honum frá störfum. Á landamærnm vitsmunanna. í Mbl. nýlcga er grein um Júgóslavíu Henni til frekari skýringar birtir blaðið mynd, scm það segir að sé þaðan og undir stcndur: „Á landa- mærum Júgóslavíu og Ungverja- Iands“. Má það teljast hæfilegur Mbl.-fréttaburður, því myndin er af húsi vestur í Ameriku, þar scm Pétur Sigurðsson, rcgluboði bjó áð- pr en hann fluttist heim til ís- lands fyrir nokkrum árum. Er myndin af hcimili hans og birt- ist í ijóðabók Péturs, „Heimur og hcimili", útgefinni 1931. Sögur frá ýmsum löndum III. bindi cr komið út. Sögurnar eru 10 að þcssu sinni og cru allar eftir þckkta höfunda. Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar kostar útgáí- una.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.