Tíminn - 12.12.1934, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.12.1934, Blaðsíða 3
T f B I ff lf 213 Grænmeti er dýrt og oft erfitt að fá það. — Notið því Spinatín. SPlNATlN er búið til úr nýju grænmeti, og má nota í stað þess. SPÍNATlN er auðugt að A, B og C vítaminum. Vita- mínmagnig er rannsakað og A og C magnið er undir eftirliti vítaminstofnunar rikisins í Kaupmannahðfn. SPÍNATÍN fæst í apótekum. Jöröin Lónakot í Hraunum (í Garða- hreppi) fæst til kaups og ábúð- ar í næstu fardögum. Semja ber við ábúanda jarð- arinnar eða ÞÓRÐ EYJÓLFSSON, Túngötu 30. Reykjavík. Kolaverzlun SIGURÐAB ÓLATSSONAR Sinw.: EOL. ReyKjavfk. Sími 1933 TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við Kaupfélag Reykjavfkur. TRÚLOFUNARHRINGAR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. 3. Sími 3890 pEIR, scm hafa borgað síðustu tvo árg. Timans (1933—34) cn ekki íengið Dvöl, sem þeir ciga að fá í kaupbæti, lati afgreiðsluna cða næsta umboðsmann blaðsins vita. Kirkjublaðið, 23. tbl., er nýkomið út. pað flytur að þessu sinni m. a. þingsctningarræðu séra Svcin- björns Högnasonar. Glit og ilos licitir nýútkomið sýnishornahefti af gömlum, is- lcnzkum áklæðum og scssum. Safnað hcfir þorbjörg Sigmunds- dóttir. Sögur handa börnum og ung- lingum, IV. hcfti, cr nýkomið út. Scra Friðrik Hallgrímsson licfir búið það til prentunar cins og fyrri heftin. Sögurnar cru 15 tals- ins. Utgáfuna kostar bókavcrzlun Sigfúsar Eymundssonar. Lassaronar heitir bók, scm ný- lega er komin út. Höfundurinn cr sjómaður, Sigurður Haraldz, scm hcfir víða farið og hcfir margt reynt og margt séð. Segir bókin frá nokkrum æfintýrum hans. Frásögnin cr iétt og lipur, cnda á Sigurður ckki langt að sækja hana, því hann cr sonur Haralds licit. Níelssonar prófcssor. Bókar þcssarar vcrður nánar gctið síðar. Böðullinn, skáidsaga eftir Pivr Lagerkvist, cr nýlcga komin út í íslenzkri þýðingu. Útgcfandi cr þorsteinn M. Jónsson á Akurcyri. Pár Lagcrkvíst er i röð be/tu skaldsagnahöfunda Svía og eru mörg rit hans stórfræg. þcssi saga, „Böðullinn“ þykir citt af lians beztu verkum. Esja. Nýju katlamir hafa nú verið setiir í Esju og lcggur lvún á stað frá Kaupmannahöfn 18. þ. mán. Vínþjófnaður. Aðfaranótt föstu- dagsins var brotizt inn til sænska konsúlsins í Rcykjavik og stol- ið 10—15 vinflöskum úr vín- geymsluhorbcrgi, scm cr á þriðja hæð. Hafði þjófurinn orðið nð brjóta upp tvo licngilása til að komast þangað inn. pingi Sambands bindindisfélaga i skólum er nýloga lokið. Hafði það ýms mcrkilcg mál til með- íerðar og vcrður nánara sagt frá störfum þingsins síðar. í stjóm sambandsins hlutu kosninga: Halldóra Bricm (forscti), þórarinn þórarinsson (ritari), Sigurður Ói- nfsson (gjnldkeri), Ilaukur þor- stoiusson og Friðrik A. Brukkan. Vinníng'ar i hhppdrætti Skógræktariélags Skagfirðinga. Dráttur á vinningum í ofan- grcindu nappdi-ætti fór fram hér á slcrifstofunni í dag og voru dregnir cftirgrcindir vinningar: Nr. 2183 kr. 100. Nr. 1S97 kr. 50. Nr. 80 kr. 20. Nr. 2719 kr. 20. — þessi númcr hlutu 10 kr.: 390, 813, 2280, 2737, 2781 og 2848. — þcssi númer hlutu 5 kr.: 50, 151, 2S9, 811, 862, 942, 904, 1018, 1298, 1370, 1504, 1830, 1855, '1964, 1975, 1998, 2055, 2234, 2331 og 2812. Vinningarnir vcrða greiddir hér á skrifstofunni gcgn afhendingu happdrættismiðanna, innan 6 mán- aða frá dagsctningu þcssarar aug- lýsingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu, 19. nóvcmbcr 1934. Sigurður Sigurðsson. Líkkistur vandaðar og með sanngjörnu verði fást hjá mér eins og að undanförnu. EIRÍKUR GÍSLASON Eyraibakka. í varastjórn hlutu kosningu: Daníel Agústsson, Svcinn Palsson, Hannes Pétursson, þór. Guðjóns- son og Matthias Ingibcrgsson. Endurskoðcndur voru kosnir Jó- Iiannes Hclgason og Sigfús Sigur- hjartarson. Bæjarstjórnarkosningar fara fram á Ísafirði 5. janúar næstk. Jafn- aðarmenn á ísafirði hafa þcgar ákveðið hvcrjir vcrða i kjöri af þcirra Iiálfu við þcssar kosningar. Sjö cfstu mcnn listans cru: Jón H. Sigmundsson, Finnur Jónsson, Eiríkur Finnbogason, Ilannibal Valdimarsson, Guðm. G. Ilagalín, Grímur Kristgcirsson, Guðm. G. Kristjánsson. Saltfisksalan. 1 .dcs. í fyrra höfðu sclst 70.222 þús. kg. af vcrkuðum saltfiski til útlanda íyrir 25.444 þús. kr. Á sama tíma í ár hafa sclst 49.778 þús. kg. fyrir 21.336 þús. kr. Sczt á þcssum samanhurðum, að salan hcfir gengið mikhi vcr i ár. Verzlunarjöfnuðurinn. Til 1. þ. m. licfir innflutningurinn numið 44.7 milj. kr., cn útflutningurinn 41.6 milj. kr., cða innflutt umfram útflutt 3.1 milj. kr. Ungur Vestur-íslendingur, Björn A. Björnsson, licfir vakið á sér. allmikla athygli íyrir cndurbætur á cinu og öðru í sambandi við notkun útvarpstækja, svo scm hljóðauka og gjallarahoms. f út,- varpstímaritinu „Listcn In“, sem gefið cr út í Winnipeg, segir ný- lcga, að „þcssi útbúnaður lians mcgi tcljast cinna fullkomnastur sinnar tcgundar í Vóstur-Canada". Spánverjar hafa tekið upp þann sið, að nota mynd af Ilitler, sem vörumcrki á appelsínusendingum til þýzkalands. Nýlcga urðu hjá þeim misgrip, seip rcyndust nolck- uð óþægilcg. Voru um 30 þús. appelsínur með Ilitlcrsmcrkinu, sem áttu að fara til pýzkalands, sendar til Englands. En enskir appelsínukaupmcnn vildu ckkert lmfa með þcssar pólitísku appcl- sínur að gera og scndu þær aftur. Ritstjóri: GIsli Guðmundsson. Tjamargötu 39. Siml 4245. Prontsmiðjan Acta. Nýjar bækur: Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness. petta er sú bók, sem mesl er lesin nú og mest umtöluð. Úr ritdómum: „Hér er skáld á ferðinni. Halldóri fleygir svo stórkostlega fram með hverri bók, scm h&nn skrifar, að furðu gcgnir". (Á. Ó. Morgunbl. 21./11. ’34). „Enginn mun nú lengur ncita II. K. L. um óvenjulega ritsnilld og mikla skáldgáfu. Hann er cins og fjörgamrnurinn og eins og afburðaskáldið. jiegar hann tekur á kostunum, þá gleymist allt ncma snilldin. í þessari hók eru kaflar, sem að stilsnilld og skáldskaparlist eig; eklci ncinn sinn líka í íslenzkum bókmenntum“. H. Hjörvar, Alþ.bl. 21./11. ’34). Islenzk úrvalsljóð, beztu kvæði bcztu skálda vorra í prýðilegri útgáfu innb. í mjúkt alskinn. Út eru komin: Jónas Hallgrímsson, Úrvalsljóð, Bjami Thorarensen, Úrvalsljóð. Einhver bezta tækifærisgjöf, sem völ er á. Fagra veröld, ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 3. útg. kom út í nóv. 1934.1 Úr ritdómum: „Mcð þessari bók tckur T. G. sæti á bekkj mcð þcim fáu útvöldu, sem gnæfa upp úr hagyrðinga-l mcrgðinni, cr skáld mcð frumlcga og skemmtilcga gáfu“.l (ICr. Alb. Morgunbl. 17./11. ’33). „Hér er nýr spámaðurí upp risinn vor á mcðal, nýtt og ungt skáld, sem fcr| svo vel af stað, að hann mundi þegar skipa vcglegan sessl í bókmcnntunum í hvaða landi scm væri“. (M. Ásg.J Alþ.bl. 23./12. ’34). það er um kvæði T. G. að scgja, að| þau ciga íyllilega skilið þær ágætu viðtökur, sem þau] liafa fcngið hjá þjóðinni. Kvæðin cru yfirlcitt hvert öðruj bctra“. (Bcnj. Kr. Dagur 24./3. ’34). Vcrð bókarinnar er 5 kr. licft. og kr. 7,50 innb. í gott! band. 1. og 2. útgáfa eru uppseldar, kaupið þcssa útgáfuj áður cn liún selst lika upp. Framhaldslíf og nútímaþekking, fræðibók um SálarrannsókiA’ nútímans cftir Jakob Jóns son, prcst á Norðfirði. þctta mun vcra fyrsta bók, sem frumsamin' cr á islenzku um þotta cfni. Margar myndir cru í bókinni. Einar H. Kvaran rithöf. ritar formála að bókinni. Bókin cr 208 bls. og kostar 0 kr. licft og 8 kr. innb. í vandað band. Heiða, eftir Jóh. Spyri. Frú Laufey Vilhjálmsdóttir hcfir íslenzk- að. þetta er saga fyrir börn og barnavini er gerist i hinu fagra fjallalandi Sviss. Veruloga skennntilcg afíestrar mcð mörgum. myndum. Bókin hefir hiotið licimsviður- kenning sem sígild barnabók. þessi bók kcmur út næstu daga. Ofangrcindar bækur fást hjá bóksölum, cn ef þér eigið erfitt mcð að ná í einhverja þeirra, má panta þær gegii póslkröfu frá útgefanda: EM^BIKilEN il«ík«iversliiH - Sími 272ii zwx&aaiiiX Loksins komið aítur: Langheflar 3 tegimdir. Pússheflar, 4 tegundir. Tannheflar. Skrubbhcflar. Grunnheflar. Rissmát. Gratsagir. Girndarsagir. Svæfsagir. Skrúfþvingur frá 15—100 cm. Ekkert jafnast á við Uimia-verkfæri. — Þrátt fyrir gengis- lækkun hefir verðið ekki hækkað. Sent um allt land gegn póstkröfu. Verzlunin Brvnja lihs VIíIsob s Ci. Ltd. Swanfield Flour HXills Xieith, Edinbnrg 6 Eftirtaldar vörur vorar eru alþekktar á Islandi: gg ■ HVEITI UEKLA, HVEITI MORNING STAR, MAlSMJÖL FlNMALAÐ, MAlSFLÖGUR SOÐNAR, ásamt fleiri kom- off íóBurvörum. — Sendið pantanir yðar ta Sambands ísl. samvinnufélaga Framh. af 2. síðu. kr. niður í 6000 kr.) þvert ofan í sannfær- ingu sína, eins og þeir sjálfir lýsa henni á kjósendafundum heima í kjördæmum sínum. Loks skal á það minnst, að „einkafyrir- tækið“ og ýmsir íhaldsmenn hafa gert mik- ið veður út af athugasemd, sem stjórnin setti í fjárlagafrumvarpið viðvíkjandi Bún- aðarfélaginu. Efni þessarar athugasemdar var á ];á leið, að kalla skyldi saman bænda- þing, kosið af bændum í öllum sýslum lands- ins, til að ákveða framtíðarskipulag á fé- laginu. En fyrirkomulag og stjórn Búnað- arfélagsins hefir eins og kunnugt er, svifið mjög í lausu lofti undanfarið, og enginn verið ánægður með það eins og það var. Virðist það engin goðgá, að ætla bænda- stéttinni sjálfri að ráða fram úr þeim vanda. En þó að undarlegt megi virðast risu „bændavinirnir“ alveg öndverðir gegn því, að bændum væri sýnt slíkt traust! — Eins og fjárlaga frumvarpið nú er, er at- hugasemdin orðin á þá leið, að fela stjórn- inni að gera tillögur um framtíðarskipulag félagsins og leggja fyrir næsta þing — og jafnframt kveðið svo á, að búnaðarmála- stjóri skuli ekki vera nema einn. Þessi at- hugasemd þykir „bændavinunum“ sýnu skárri er hin — líklega af því að „bændur“ eru þar hvergi nefndir! — en þykjast samt vera óánægðir. En stjórnin mun vera ákveð- in í að gera sitt til að binda enda á þær slæmu heimilisástæður, sem undanfarin ár hafa verið í Búnaðarfélaginu og tafið fyrir þroska þess. Enda mun það verða vinsælt verk hjá bændum að taka með manndómi á því kýli, svo að félagsskapur bændanna geti nctið sín eins og bezt má verða. Fundur var settur í sameinuðu þingi kl. 1 í gær til að kjósa 4 menn af hálfu ís- lendinga í ráðgjafarnefnd. Kosning þessi gildir til 8 ára ag var síðasti kjörtími út- runninn 30. fyrra mánaðar. Átti kosning- in að fara fram þann dag, en ílialdsflokkur- inn óskaði eftir frestun á kosningunni. For- seti bauðst til að fresta kosningunni um 3 daga, en Ólafur Thors sagði, að ekki nægði minna en 4 dagar og lét forseti það eftir. Var síðan kosningin tekin á dagskrá eftir 5 daga og biður Ólafur Thors þá enn um frest. Aftur er frestur veittur í 5 daga og kom kosningin á dagskrá í fyrradag. Enn er íhaldið ekki viðbúið, og enn er veittur frest- ur og* kosningin tekin fyrir í gær. Athöfnin hófst með því, að Þorst. Briem kvaddi sér hljóðs og óskaði eftir yfirlýsingu frá formönnum flokkanna um það, livort þeir ekki teldu sanngjarnt, að „bændafl.“ fái einn af hinum 4 fulltrúum, sem kjósa slculi, þó flokkurinn hafi ekki atkvæðamagn til þess að kjósa mann stuðningslaust. Jónas Jónsson svaraði fyrir Framsóknar- flokkinn, að þar sem kosningin væri hlut- fallskosning, sem eftir flokkaskipun þings- ins mundi falla svo, að Framsóknarflokkur- inn fengi einn manninn, jafnaðarmenn ann- an og íhaldið tvo, þá væri ekki um aðra leið að ræða fyrir „bændafl.“ en að semja við íhaldið og réyna að fá það til að gefa eftir annað sitt sæti. Iiér væri því aðeins um að ræða fjölskyldumál þessara tveggja flokka. Framsóknarfl. hefði verið útilokaður frá því að hafa mann í nefndinni í mörg ár áður fyr meðan flokkurinn ekki hafði atkvæða- magn til þess að kjósa mann í nefndina. Héðinn Valdimarsson svaraði því fyrir Al- þýðuflokkinn, að sá flokkuj* hefði aðeins einn mann í kjöri og léti kosninguna að öðru leyti afskiptalausa. Ólafur Thors stóð þá á fætur og óskaði eftir ráðleggingum frá stj órnarflokkunum, atvinnumálaráðh. og forseta um það, hvort íhaldsflokkurinn ætti að gefa „bændafl.“ annað sitt sæti, en þessir aðilar bentu hon- um á, að þetta væri svo mikið prívatmál íhaldsins og „bændáfl.., að aðrir vildu ekki blanda sér í málið. Ól. Thors setti hljóðan um stund og forseti óskaði eftir listum. Stóð Ólafur þá á fætur og gekk að forsetastóli. Iíéldu allir, að hann ætlaði að skila sam- eiginlegum lista fyrir „flokka“ sína báða. En Ól. Th. bað enn um frest og frestur var veittur í 10 mínútur. Að þeim liðnum var fundi fram haldið, en hvað skeður? Þorst. Briem stendur á fætur og biður um frest. Forseti svarar, að endalaust geti þetta ekki gengið svo, og skuli kosning nú fram fara. Enn stendur Þorst. Briem á fætur blíður og mjúkur og biður um frest. ól. Thors snýr sér að forseta og biður hins sama, var for- seti við ósk hinna bágstöddu manna og veitti frest á kosningunni til kl. 5. Þá var fundur enn settur og hafðist nú að kosning færi fram. Rann íhaldið á síðustu stundu frá hjálp sinni við „bændafl." og er mikið gaman hent að þessumj vandræðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.