Tíminn - 22.01.1935, Page 4

Tíminn - 22.01.1935, Page 4
12 T í M I N N H.F. EIMSKIPAFÉLAG tSLANDS. Aðalfundur Aðalí'undur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verðim haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 22. júní 1935 og hefst kl. 1 e. h. D AGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag >ess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilliöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1934 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 19. og 20. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Reykjavík, 15. janúar 1935. Stiórnin, John Inglis Co.L- Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru alþektar á íslandi F^n^M^G^EÐI: INGLIS — blandað hænsnafóður. INGLIS — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur. Alt í „Blue Star“-sekkjum. Pantanir annast. Samband isl. samvinnufélaga INDIA TYRES ERU BEZTU BlLADEKKIN. Notið India hfl*iteklr og þér verðið ávalt ánægQtr. INDIA SUPER NONSKXD: Beztu bíladekkin, sem völ er á- INDIA STANDARD: Betri en öll önnur „stand&rd" bíladekk. INDIA STERUNO kaupa þeir, sem vilja (4 góð en þó ódýr bíladekk. Pantanir annast I t I Guðm. Einarsson frá Holti í Þistilfirði. Okkur reynast örlög bitur oft um megn. öllum finnst svo ótrúleg þín andlátsfregn. Á dagsbirtuna dregur skugga dauðans nótt. Yfir byggðina andvarp líður undurhljótt. 1 fjarlægðina frændahugir fylgja þér. Sorgin fyllir sérhvert hjarta og sárast er að sjá þig hverfa úr samfylgd svona flj ótt. [okkar Með ótal vonir, áform björt og- æskuþrótt. Af umhyggju og alúð vannstui öll þín störf. Og ætíð varstu einlægur af innri þörf. Athvarf hjá þér eigingirnin aldrei fann. En vemdað gaztu viðkvæmnina og vorhugann. Sem bam þú hafðir bundið við bernskusveit. [tryggð Og æfilangt þér una vildir í þeim reit. Með viðtökunum vill hún þakka verkið þitt. Og breiðir hvíta blæju yfir barnið sitt. En hvort sem jörðin klæðist af hvítum snæ. [hjúpi Eða á vori angar móti yl og blæ. Þá tala mörgu minningamar málið sitt. Og líða eins og ljúfur bjarmi um leiði þitt. Einar Kristjánsson. Ihaldið sýnt í skaggsjá Útvarpsnotendum hefir, síðan Útvarpsstöð íslands tók til starfa, fjölgað mun örar hér á landi, en í nokkru öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanförnu. ísland hefir nú þegar náð mjög hárri hlut- fallstölu útvarpsnotenda og mun, eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu út- varpsnotenda miðað við fólksfjölda. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggíngu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Víðtæki ínn á hvert heimíli. Viðtækjaverzlun ríkisins Lækjargötu 10 B. — Sími S823. Happdrætti Háskóla Islands Sala hlutamiða 1935 er byrjuð í haust sem leið birtist grein í Mbl., sem orðið hefir rit- stjórum þess og íhaldinu til mikils hugarangurs. Þessi grein var um manninn, sem bláðið segir að hafi lifað á skepnufóðri í 16 ár. Þegar sláturtíðin var að hefjast, kjötframleiðslan að koma á markaðinn og bændur eygj a nokkra von þess, að þeir fái vöru sína með þolan- legu verði, þá dregur Mbl. fram Sigurjón á Álafossi, bendir lesendum á hann: Sjáið manninn, sem hefir ekki bragð- að kjöt í 16 ár og heldur þó „heilsu og kröftum“. Svo rekur blaðið garnirnar úr Sigurjóni. Honum! „líður prýðilega“ án kjöts, meira að segja líður ver en ella, ef hann smakkar það, segir að það sé engin þörf á að borða það, en mælir með að borða heldur „ýms grös“ o. s. frv. Allt þetta er vesöl viðleitm, en augljós til þess að benda sem flestum á, einmitt nú, þegar kjötið var að koma á markaðinn, að það sé þarf- laust að kaupa það, það eigi ekki að gera það, bændur eigi ekki skilið að Reykvíkingar kaupi af þeim framleiðsluvör- ur þeirra. Nýja dagbl. tók þessa grein til athugunar. Það rakti efni hennar sundur, sýndi anda hennar, tilgang og innræti. Það brá yfir hugarheim íhalds- ins og veslinganna sem skrifa Morgunbl., sterku og dálítið skoplegu ljósi. Það sýndi í- haldinu inn í þess eigið hug- Gefnir eru út 1/1, 1/2 og 1/4 miðar. Fyrirkomulag að öðru leyti sama sem síðastliðið ár. Umboðsmenn happdrættisins gefa nánari upplýsingar. skot, inn í óheilindi þess, heimsku þess, illgirni þess og fals. Og Mbl. emjaði við. Nýja dagbl. hefir, eins og oft áður, brugðið upp skuggsjá fyrir á- sjónu íhaldsins og lofað al- menningi um leið að sjá smetti þess, grímulaust. En með þeirri mynd, sem þar kemur fram, segir Mbl. að verið sé „að ráðast á Reykvíkinga af hinni mestu heift'. Og hér kemur enn fram hinn dónalegi hroki. Ef sagður er kostur og löstur á íhaldinu, segir það ávalt, að verið sé að tala um alla Reyk- víkinga. íhaldið er . Rvík, að þess dómi, svona eins og Lúð- vík 14. var franska ríkið, að hans áliti. Mbl.-ritstjórarnir sjá nú blóðugum augum eftir frum- hlaupi sínu og útstillingunni á Sigurjóni. íhaldsleiðtogarnir hafa hellt sér yfir Valtý og Jón fyrir flónskuna, að hafa til þess orð- ið, að þeir yrðu leiddir fram fyrir allra augu, ofurlítið skop- legir í frumstæðri illgirni sinni, óvildarhug og nekt. Það svíður mörgum sárast að vera gerður skoplegur — og eiga það skilið. FREYJU kaffibæfisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibœti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það bezta, sem unnið er í landinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.