Tíminn - 05.03.1935, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.03.1935, Blaðsíða 3
T t M I N N 85 Bekstnrs-yfirlit 1 TEK.IUR: Fjárlög Innkomið GJÖLD: Fjárveiting Greitt 2. gr. Skattar og tollar: 7. gr. Vextir 1456770,oo 1605700,oo Fasteignaskattur. . . 370000,oo 368000,oo 8- gf- Greiðsla til konungs . . 60000,oo 60000,oo Tekjuskattur .... 1000000.OO 1497814,00 9. gr. Alþingiskostnaður . . 231170,00 23U70,oo Lestagjald 45000,oo 56872,00 10. gr. I. Stjórnarráðið o. fl . . . 252646,oo 308l16,oo Aukatebjur 550000,oo 566847,oo 10. gr. II. Hagstofan 55800, oo 55659,00 ErfðafjArskattur . . . .'i5000,oo 75506,oo 11. gr. III. Utanrikismál 82500,oo 85082,oo Vitagjald 425000,oo 456758,00 ll.gr. A. Dómgæzla og löggæzln . 947260,oo 1420000,oo Leyfisbréfagjöid . . . 15000,oo 31161,oo 11. gr. B. Sameiginlegur kostnaður 207000, oo 290000,oo Stimpilgjald .... 400000,oo 430141,oo 12. gr. Heilbrigðismál .... 655O06,oo 812827,00 Bifreíðaskattur . . . 280000.OO 371534,oo 13. gr. A. Vegamál 1037262,oo 1725000,oo Útflutningsgjaid . . . 800000,oo 845684,oo 13. gr. B. Samgöngur á sjó . . . 681800,oo 924706,oo Áfengistollur .... 450000.OO 637270,oo 13. gr. C. Vitamál 428451,00 472990,oo Tóbakstollur .... 1150000,oo 1326000,oo 14. gr. A. Kirkjumál 367320,oo 403576,oo Kaffi- og sykurtollur . 975000,oo 1298293,00 14. gr. B. Kennslumál 1304392,00 1510760,oo Annað aðflutningsgjald IOOÓOOjOO 100789,oo 15. gr. Til visinda, bókm. og lista 173360,oo 173478,00 Vörutollur 1200000,oo 1701029,oo 16. gr. Tíl verltlegra fyrirtækja 1719110,00 2040549,oo Verðtollur . ... . 1000000,oo 1686657,00 17. gr. Styrktavstarfsemi . . . 9180(i0,oo 1328635,00 Gjald af innl. tollvörum 150000,oo 302873,oo 18. gr. Eftirlaun og styrktarfé . '.'33275,00 237642,00 Skemmtanaskattur . . 100000,00 134923,oo 19. gr. Óviss útgjöld 150000,oo 499000,oo Skólagjald 15000,oo 22. gr. Sérstalcar heimildir . . 131266,oo Veitingaskattur . . . 100827, oo Þingsályktanir .... 171222,oo Samtals 9080000,oo 11988978,00 Væntanleg fjáraukalög . 207600,o o Serstök lög 1400000,oo -t-Endurgr. tekjur 186('00,oo Rekstursafgangur 80838,00 Innheimtulaun 20000,oo • 206000,oo 11782978,00 S. gr. A. Ríkisstofnanir: Póstmál 110000,oo Landsiminn .... 215000, oo 390000,oo Áfengisverzlun . . . 700000,oo 595000,oo Tóbakseinkasala . . . 350000,oo 623000,oo Rikisprentsmiðjan . . 40000,oo 50000,oo Rikisvélsmiðjan . . . 25000,oo 28000,oo Búin Viðtækjaverzlun . . . 7000,oo 145000,oo Saintals 1337000,oo 194í 000, oo - -r-Ríkisútvarpið .... 28265,oo 57000,oo 1884000,oo 1308735,oo 3. g-r. B. 4. gr. 6. gr. Tekjur af fasteignum 20100.OO • • • • 20000,oo Vaxtatekjur Óvissar tekjur .... 522625,00 6OO00.oo 533000,oo 25000,oo Samtals 10991460,oo 14244978,00 Reksturshallí 1880000,oo - - 16124978,oo Samtals 10991460,00 16124978 00 | úr iimflutixmgi frá því aem \ar í fyrra. Eftir öllum horfum nú og þó einkum hinum síð- ustu tíðindum frá Italíu, er ó- mögulegt að áætla með fullum líkum hverju útflutn. íslenzkra afurða muni nema á næsta ári, en hann getur farið að verð- mæti niður fyrir 40 miljómr. Fari svo, þyrfti innfltningur að komast niður í ca 32 milj., til þess að öruggt sé að að- staða þjóðarinnar út á við ekki versni á árinu. Þurfi að fsera innílutninginn niður í 32 milj., mundi hann lækka um nál. 20 miljónir frá því, sem hann væntanlega reynist 1934 eða um tæp 40%. Slíkum niður- skurði mundi óumflýjanlega iylg'ja gjörbreyting í landinu. Vonandi verður afurðasala landsmanna ekki svo óhag- stæð, að til þessa dragi, en eft- ir útlitinu sem nú er, getur svo fai’ið og verða menn að vera við slíku búnir. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning, skal ég taka það fram, að ríkisstjórnin hefir ekki hugsað sér, að hægt sé að minnka innflutninginn svo mikið, að innflutningur véla til Sogsvirkjunarinnar geti orðið innifalinn í þeirri tölu, sem ég áðan nefndi, sem hugsanlegan innflutning 1935, enda hefir verið samið um lán til Sogs- virkjunarinnar, sem endur- greiðist á 30 árum, og er því engin ástæða til þess, að reikna með því, að andvirði vélanna Sjoðayfirlit Inn: Áætlu Reikn- ingur Út: Áætlun Reikn- ingur Tekinr skv. rekstrar Gjöld skv. rekstrar- 10991.460 14.214.978 yfrliti 10.960.622 16.124.978 1. Fyrniningar 403.803 303 soo t. Áfbg. fnstra lána. 831.127 912.087 2. TTrdr. bnnknv.bréf . . 24 000 36.400 2. Ný sfmakerfi 142.000 231 1)00 3. Endurgr. fvrirfrnmgr. 10.000 20 J50 3. Nýjnr vitnbvirgitigar. 60.000 97.01'0 4. Endurgr. lán etc.. . . 100.000 334.095 4. Liigb fyrirframgr.. . 10.000 31.420 11.529.263 14.939.723 12.006.749 17.396.485 Greiðsluhalli 477.48'. 2.456.762 12 006 749 17.396.435 12.0H6 749 17.396 485 Greiðshihalli ársins helir verið jafnnður sem hér segir; 700.036 Hækkun á lausaskuldum 943 700 Lækkum á lausaskuldum 208.000 Hækkun á innst. hjá íikisstofn 106.500 314.500 Lán hjá Hanmbros Bank Lán til ýmsra 41.400 v/ sildarbræðslu- .... 996.750 Lagt i bygg. síldarverk- smiðju 652.750 1 008.650 Mismunur 1.631.836 2.610.486 2.640.486 Samkvæmt framansögðu var greiðslnha’li kr. 2.456.7*52. Þar á móti af lánsfó kr. 1.631.836. — Kr. 824.926 er því sjóðslækkun á árinu 1934. Breytingar á skuldum ríkissjóðs 1934. Skuldir samkv. LR. 1933 ........... 39.958.181 Lán til bygg. síldarverksm.............. 996.750 ------------- 40.954.931 Yfirtekin lán vegna frystihúsa og mjólkurbúa............ 270.000 Vega & brúargerðalán . . 380.000 -------------- 650.000 Lán hjá Hambrosbank..................... 878.700 ógreiddir vextir innanl.................. 65.000 1.593.700 Afborganir fastra lána . .. 912.087 Greitt af lausaskuldum . . .. 314.500 ----------- 1.226.587 ------------- 367.113 Kr. 41.322.044 Ennfremur áfallin ábyrgð af Síldareinkasölu, sem ríkissjóður skuldar Landmandsbanken 250.000 Skuldir í árslok 1934 kr. 41.572.044 Vöruinnflutningur hefir aftur á móti orðið, samkv. sömu heimildum, 48 milj. og 500 þús. kr., en árið 1933 nam vöruinnflutn. 44 milj. og 800 þús. kr. eða um 4 milj. kr. minna en árið 1934. Samkvæmt þessu er verzlunarjöfnuður árs- ins 1934 óhagstæður um 3 milj. og 700 þús. kr. Eins og oft hefir áður komið fram opinber- iega, liggja ekki fyrir full- komnar skýrslur um önnur við- skipti vor við útlönd en vöru- kaup og vörusölu, og má gera ráð fyrir, að greiðslur okkar til útlanda, aðrar en fyrir vörur, séu um 7—8 milj. kr. meiri en innborganir frá útlöndum, aðr- ar en andvirði vara. Af þessu verður því ljóst, að hagur þjóð- arinnar út á við hefir versnað mjög miltið á árinu 1934, senni- lega um 10—11 milj. kr., og er því ástandið í þessum efnum mjög alvarlegt. Helztu ástæður hins ó- ! hagstæða verzlunarjafn- aðar 1934. Ástæðumar til þess, að I verzlunarjöfnuðurinn og þá um! | leið greiðslujöfnuðurinn hefir j orðið svo óhagstæður árið 1934, eru að mínum dómi nokkuð margar. Mun ég geta þeirra helztu hér. Fyrst ber þess að minnast, ! að í ársbyrjun 1934 voru menn alveg óvenjulega bjartsýnir. ■ Fjölda margir trúðu því, að úr i kreppunni væri að rætoat og j að árið 1934 inyndi verða hag- j stæðara viðskiptaár en árin 1932 og 1933. Af þessu leiddi vitantega það, að þeli', sem áttu aö skamta innflutning landsmanna voru bjartsýnni ' um úthlutun innflutningsleyfa en ella myndi, og verzlunar- ■ rekendur djarfari í vöruinn- j kaupum en undanfarin ár. ! Þessi bjartsýni í byrjun ársins átti rót sína að rekja til þeirr- ar verðhækkunar á aðalfram- leiðsluvörum landsmanna, sem varð á árinu 1933. Þá er og rétt að geta þess, að vegna ófullnægjandi fyrir- mæla í gildandi lögum, varð ekki fyllilega ráðið við ixm- flutninginn á árinu 1934, og liefir oft áður verið á það drepið opinberlega. Er engiim vafi á því, að af þessum or- sökum hefir verig meira flutt inn af ýmiskonar varningi en góðu hófi gegndi, án þess að við það yrði ráðið. Þá hafa viðskiptin við Suður- lönd haft nokkur áhrif í þá átt að gera verzlunarj öfnuðinn óhagstæðan, þar sem nokkuð af vörum, en þó raunar ekki mjög mikið, hefir verið flutt inn það- an, sem hægt hefði verið að spara innflutning á, ef verzl- unaraðstaðan við þessi lönd hefði leyft slíkt. Ennfremur má geta þess, að útflutningur ársins 1934 hefir orðið minni en búist var við í ársbyrjun, og er orsökina að finna í takmörkun innflutnings á fiski til Spánar, sem svo oft hefir verið gerð að umræðu- efni, og tel ég því ekki ástæðu til að fara nánar úc í það hér. En þaö er vitanlegt, að þessar takmarkanir hafa valdið mjög miklu um hinn óhagstæða verzlunarjöfnuð, eins og kom fram áðan, þegar skýrt var frá því, að útflutningurinn hefði orðið 2 milj. og 200 þús. kr. lægri 1934 en 1933. Ljóst varð þegar kom fram á árið 1934, að í óefni stefndi um vevzlun- arjöfnuð ársins, enda gerði nú- verandi ríkisstjórn ráðstafanir til þess að dregið yrði úr út- hlutun innflutningsleyfanna síðara hluta ársins, en mestur hluti innflutningsins var þá þegar ráðinn, er ráðstafanir núverandi stjórnar gátu komið til framkvæmda. Þó var inn- flutningur á vefnaðarvöru hafður helmingi minni seinni hluta ársins en hinn fyrri, en þessar ráðstafanir hrukku ekki til að gera verzlunarjöfnuðinn hagstæðan eins og rakið hefir verið hér að framan. Nauðsynlegt að taka í taumana. Nú er það öllum ljóst, að við svo buið má ekki standa, og að á ári því, sem í hönd fer, verður að draga stórkostlega verði tekið af eins árs fram- leiðslu landsmanna. Mér þykir rétt að benda á það í þessu sambandi, þótt ég hafi raunar gert grein fyrir því áður, að minnkandi vöruinn- flutningur hlýtur að hafa í för með sér mjög alvarlega skerð- ingu á tolltekjum ríkissjóðs, og vil ég í því sambandi benda á það, að tolla- og skattahækkan- ir síðasta þings voru einmitt gerðar með það fyrir augum, að vega upp á móti þeirri tekju- rýmun á árinu 1935, og eftir því, sem útlitið er nú, munu þær hækkanir alls ekki gera meira en að vega upp á móti þeirri rýrnun og sennilega ekki vega hana upp, ef ekki rætist úr um innflutning til Ítalíu frá því sem nú erú horfur á. Andstæðingar stjórnar- innar og kaupgetan. Þá vil ég minnast þess hér, að í sambandi við þá stefnu stjórnarinnar, að vinna að því, að bæta greiðslújöfnuðinn við útlönd, hefir því mjög verið haldið fram af andstæðingun- um, að sú stefna gæti ekki samrýmst í framkvæmdinni þeim fjárlögum, sem stjórnin fékk afgreidd frá síðasta þingi, og þá vitanlega ekki heldur þeim fjárlögum, sem nú eru iögð fyrir og í höfuðdráttum eru samin á sama grundvelli og seinustu fjárlög. Stjórnarandstæðingar hafa haldið því fram, að með því að vinna að auknum verklegum framkvæmdum með framlögum úr ríkissjóði, og með því að auka framlög úr ríkissjóði til atvinnuveganna og auka þann- ig atvinnu í landinu og dreifa kaupgetunni, þá stofni stjórnin til svo mikillar eftirspumar eftir erlendum varningi, að greiðslujöfnuðinum við útlönd verði ekki haldið hagstæðum. Stjórnin hefir hinsvegar haldið því fram, að með því að hafa örugg tök á innflutningnum, ætti að vera kleift, nema út- flutningserfiðleikamir vaxi þjóðinni yfir höfuð, að koma því til vegar, að ekki verði meira til landsins flutt en hægt er að greiða af árs-framleiðslu landsmanna, og að með því móti beinist kaupgetan frekar að innlendum varningi en verða myndi, ef innflutningurinn væri gefinn frjáls. Ríkisstj. heldur því þess vegna fram, að með því að dreifa kaupget- unni innanlands og halda jafn- framt uppi öruggu eftirliti með vöruinnflutningi til landsins, vinnist tvennt: 1) Að atvinnan í landinu aukizt og atvinnuleysið þverri að sama skapi, og 2) Að meiri og betri mark- aður verði fyrir innlendar af- urðir en ella myndi. Auk þessa má svo benda á það, að þótt atvinnan í landinu og tekjur almennings séu aukn- ar með framlögum úr ríkis- sjóði, þá myndast ekld með því í sjálfu sér nein ný kaupgeta, heldur dreifist sú kaupgeta, sem fyrir er. Það er með öllu ósannað mál, að með slíkri dreifingu kaupgetunnar aukist eftirspurn eftir erlendum varn- ingi. Margt bendir til þess, að með því að miðla þannig þeirri kaupgetu, milli margra, sem áður var hjá fáum, verði fullt svo mikið aukin eftirspurn eft- ir innlendum vörum. T. d. má benda á, að ef teknar eru 2— 300 kr. í skatt af manni með 10 þús. kr. árslaun, og þessar krónur renna svo sem vinnu- laun til fjölskyldu, sem átt hefir við þröng kjör að búa, eru mikil líkindi til, að fjöl- skyldan, sem þannig verður þessa fjár aðnjótandi, verji því fremur til kaupa á matvæl- um á innlendum markaði, en maðurinn með 10 þús. kr. árs- launin, sem jafnt eftir sem áð- ur getur veitt sér þau innlend matvæli, sem hann girnist, en hefði haft ástæður til að eyða þessum krónum til kaupa á miður þörfum varningi frá út- löndum. Einnig finnst mér vel geta til mála komið bein af- skifti í þá átt, að keyptar séu innlendar vörur fyrir hluta af því sem fram er lagt til styrktar og atvinnuaukningar. Greiðslujöfnuður og lántökur. Því hefir verið haldið fram af stjórnarandstæðingum, að ekki myndi mögulegt að halda greiðslujöfnuðinum við útlönd í sæmulegu lagi á meðan nokk- ur innflutningur lánsfjár til landsins ætti sér stað. Virðist það þó liggja í augum uppi, hve fjarstæðar slíkar kenning- ar eru. Vitanlega stendur það yfirleitt í valdi þjóðarinnar sjálfrar hvort hún notar ný lán, sem tekin eru, til þess að kaupa vörur fyrir eða til þess að létta á eldri skuldum. Séu lánin notuð til þess að létta á eldri skuldum, auka þau vitan- lega ekkert kaupgetuna í land- inu né eftirspumina eftir er- lendum varningi. Lántökur árs- ins 1935 munu áreiðanlega ekki valda neinum vandkvæðum að þessu leyti, því að skuldirnar við útlönd eftir árið 1934 eru svo tilfinnanlegar hjá bönkumi og öðrum, að fyllilega mun vera not fyrir lánsupphæðirnar eða tilsvarandi upphæðir, til þess að létta á þeim skuldum. — Sogslánið, það er að segja sá hluti þess, sem fer til kaupa á erlendum vélum til virkjun- arinnar, hefir að þessu leyti al- veg sérstöðu, og hefir verið drepið á hana áður. Þrátt fyrir það, að stjórnarandstæðingar hafa þannig í öðru orðinu allt- af haldið því fram, að við inn- flutninginn yrði ekki ráðið til neinnar hlítar, hefir það þó alltaf .komið fram í hinu orð- inu, að þeir búast við því, að við hann geti að öllu leyti orð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.