Tíminn - 05.03.1935, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1935, Blaðsíða 4
TlMINN 36 ið ráðíð, en þá hefir það fylgt um leið, að ef vöruinnflutning- urinn væri takmarkaður svo, að framboð erlendra vara væri ekki í réttu hlutfalli við eftir- spumina í landinu, þá yrði ó- bærileg verðhækkun. Ég skal ekki bera á móti því að ef eftirspumin verður meiri innanlands en hægt er að full- nægja með erlendum vörum, þá kunni vöruseljendúr að falla fyrir freistingunni og hækka verð á vörunum, en í þessu sambandi finnst mér þó rétt að taka það fram, að víðast- hvar á landinu starfa kaupfé- lög, sem vafalaust telja það hlutverk sitt að halda verðlagi hæfilegu. [Framh. í aukablaðinu, sem út kemur í dag]. Kveðja Framh. af 1. síðu. augnaloki, fékk blóðeitrun, var flúttur á Landspítalann og dó þar, að konu sinni viðstaddri, 13. febr. s. 1. Jóhann var meðalmaður á vöxt, fríður sýnum, glaður, skemmtilegur, vel greindur og drengur ágætur. Hann var í blóma lífsins, aðeins 48 ára. Þrátt fyrir glæsilegt starf, þeg- ar unnið, beið hans þó enn meira. Eftir lifir nú kona hans og áttá börn auk Ragnheiðar, sem fyr er nefnd, sex piltar og tvær dætur. Yngsta bamið að- eins þriggja ára. Framtíðin blasti við þessari starfsglöðu fjölskyldu, foreldr- arnir fyrir börnin, börnin vfyrir foreldrana. öll fjölskyldan samtaka eins og einn maður. Þótt margir sakni mæts fé- laga og vinar, getur þó enginn skilið með fullri nákvæmni þann mikla söknuð og harm, sem kona og börn bera í brjósti við missi slíks heimilis- föður, sem Jóhann var. Margra orða er ekki þörf, minningin ein lifir. B. B. Nýja lánið og íhaldsblöðín Framh. af 1. síðu. ekki hrokkið fyrir greiðslum þjóðarinnar, þótt hagstæðnr hafi verið miðaðar við það, sem í vændum virðist. Taldi umboðsmaður ríkis- stjórnarinnar alveg nauðsyn- legt að fá heimild til þess að skýra frá hinni ríkjandi stefnu í þessum málum og taldi ekki varhugavert að gefa slíkar upp- lýsingar. Ríkisstjórnin leit svo á, að ef gefa ætti á erlendum vett- vangi einhverjar skýrslur um þessi mál, jafnvel þótt aðeins væri í bréfum á milli umboðs- manns ríkisstjórnarinnar og banka, þá bæri að gera það með vitund utanríkismálanefnd- ar og Alþingis. Var því skýrt frá málinu í nefndinni og á lok- uðum fundi á Alþingi. Var eft- ir því leitað, að stjómmála- flokkarnir stæði saman um að viðurkenna nauðsyn slíkrar skýrslu eftir því, sem mála- vextir voru, að dómi umboðs- manns stjórnarinnar, og þörfin brýn fyrir lánið, fyrst og fremst vegna yfirfærsluvand- ræða, sem stafa af óhagstæð- um viðskiptajöfnuði síðasta árs. Stjórnarandstæðingar töldu sig hinsvegar ekki hafa ástæðu til þess að taka slíka afstöðu til málsins. Ríkisstjómin vildi gjaman, að flokkamir gætu staðið sam- an um að gera það, sem nauð- synlegt teldist í þessu máli til HÁRKLIPPUR á kr. 5,00. „ESPECO", ksmbar 1/1Ö, 2,5mmm „ALCO“, kambar Yi< 2, 5 mm. Rakvélar i Ipðurhylk.jum, 2,50, 5,00. Rakspeglar, óbrjótanlegir, kr. 3,50. Rakblöð, 0,10, 0,25, 0,35 stk. Spoitvöruhús Reykjavíkur, Reykjavlk. TRÚLOFUN ARHRIN 6 AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austurstr. 3. Sfmi 3890 Kolaverzlun 810URÐAR ÓI.AjTSSOVAR Slmn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933 TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við Kaupfélag Reykjavíkur. þess að forðast harðvítugar innanlandsdeilur. Þó alls ekki til þess að hlífa sér við að taka á móti aðfinnslum, heldur vegna þess að hún gat búizt við, að stjórnarandstæðingar mundu snúa öllu til hins verra í ádeil- um sínum, þannig, að til ein- hvers skaða gæti orðið fyrir traust landsins, ef trúnaður yrði á væntanlegar fullyrðing- ar þeirra lagður, — og alltaf niá búast við að einhverjir leggi á slíkt trúnað. Af þessari sömu ástæðu hefi ég ekki talið rétt að hefja umræður um þetta, fyr en Magnús Jónsson fór að hafa þetta mál í flimtingum. Þegar gengið hafði verið úr skugga um afstöðu flokkanna, tók ég þá ákvörðun, að fela Magnúsi Sigurðssyni að skýra frá eftir- farandi í sambandi við lántök- una, og eru ummælin tekin orð- rétt úr skeyti því, er ég sendi honum í enskri þýðingu: „— Það er stefna mín og áð- ur yfirlýst að komá'lagi á inn- flutning og útflutning Islands í því skyni að gjaldeyrisástand komist á öruggan grundvöll og á meðan forðast frekari erlend- ar ríkislántökur eða að hjálpa til við erlendar lántökur ís- lenzkra þegna, með því að veita ríkisábyrgð". Það kann vel að vera, að stjórnarandstæðingar telji á- stæðu til að nota þetta mál til árása á mig og geri tilraunir til þess að vekja tortryggni í þessu sambandi Var ekki laust við(!) að á þessu bæri í grein í Morgunblaðinu í gær. En sjálfir verða þeir að bera á- byrgð á því ' tjóni, sem þeir kunna að valda með fullyrðing- um sínum. Hinsvegar get ég sagt það, að ég finn ekkert ,,auðmýkjandi“ í því, að láta skýra frá stefnu þeirri, sem ég hefi haft í gjaldeyrismálun- um frá því ég tók við störfum fjármálaráðherra, og ekki finnst mér það sennilegt, að ráðstafanir þær í gjaldeyris- málum, til þess að minnxa vöruinnflutning og þar með stöðva skuldasöfnunina við út- lönd, sem ég hefi gert, hafi vakið tortryggni og valdið fyr- irspumum. Hitt þykir mér lík- legra, og mun fara nánar út í það síðar ef frekara tilefni gefst, að skuldasöfnun síðustu ára, þrátt fyrir sæmilega hag- stæða verzlunaraðstöðu, ásamt versnandi útflutningshorfurn, sem fyrir lágu upplýsingar um, hafi gefið hlutaðeigendum til- efni til umhugsunar og fyrir- spurna. Eysteinn Jónsson. í dag koma út tvö blöð af Tím- anum. Lesendur eru beðnir að at- huga að tölublaðsnúmerið ó hálfa blaðinu er skakkt, á að vera 10. blað. Sjarnar til iðnaðar Höfum í birgðum margskonar kjarna (essensa) tíl iðnaðar. Áfengisverzlun rikísins NÝTTI NÝTT! B Æ N D U B Látið ekki mjólkurbrúsa yðar eyðileggjast af ryði, látið heldur tinhúða þá utan og innan og þeir verða sem nýir. — Verkið unnið af fagmanni og með sanngjömu verði, GUÐM. B. BREIÐFJÖRÐ Síirii 3492. — blikksm. — tinhúðun — Laufásveg 4. Vornámskeið við Húsmæðraskólann á Hallormsstað verður haldið frá 15. maí til 30. júní n. k. í þessum námsgreinum: 1. Almennum kven. og barnafatasaum og hannyrðum. 2. Vefnaði. 3. Matreiðslu, 4. Garðyrkju. Fæði og kennslugjald er ea. 100,00 kr. fyrir hvern nem- anda allan tímann nema á garðyrkjunámskeiðinu. Þar vinna nemendur fyrir fæði sínu, en greiða 15.00 kr. kennslugjald. Nemendur leggja sér til rúmfatnað annan en undir- sængur. Hallormsstað, 4. febrúar 1935. SIGRÚN p. blöndal. Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um unntóbak Fæst allsstaðar. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir m«ð sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG H V E ITI Meiri vörugæði ófáanieg S.I.S. síkptir eingöngu við okkur. FREYJU kaffibatisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kafíibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kafflbætia- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það bezta, aem unnið er í landinu Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. — Prentsm. Acta. Smásöluverð á reyktóbaki má ekkí vera hærra en hér tegir: Louisiana.................... C. W. O. Shag................ Do........................ Do........................ Golden Shag (Obel)........... Mix.......................... Aromatischer Shag............ Feinriechender Shag.......... Royal Crown.................. Justmans Lichte Shag • • ■ . ‘ ■ Do. Do. Do............... Karvet Bladtóbak............. Dills Best................... Do........................ Tuxedo ...................... Edgeworth rubbed............. Do. sliced............- ... Moss Rose.................... Elephant B/Eye............... Plötutóbak................... Three Bells Mixture .. ;. .. Do. Do. Navy Cut.. .. .. Sir Walter Raleigh........... Do. sliced .. . Do. ......... Richmond Navy Cut............ Do. Oo. Do................ Do. Mixture............ Do. Do.............. Viking Navy Cut.............. Do. Do. Do................ St. Bruno Flake.............. Do. Do................ Glasgow Mixture.............. Do. Do................ Waverley Mixture............. Do. Do.................... Traveller Brand.............. Pioner Brand................. Capstan Mixture.............. Do. Do................ Do. Do. mild.............. Old English C. C............. Garrick Mixture.............. Capstan Navy Cut med......... Do. Do. Do. Do............ Do. Do. Do. mild .. .. Do. Do. Do. Do............ Three Nuns................... Saylor Boy................ .. Do. Do.................... Standard Mixture ............ 50 gr. pakkinn .. .. kr.1.02 50 — — .. — 0.96 100 — blikkassi.. .. — 2.09 200 — — .. — 3.84 50 — pakkinn .. .. — 0.96 50 — — .. — 0.93 50 — — .. — 1.05 50 — _ .. — 1.16 100 — blikkassi .. .. — 2.94 50 — pakkinn . . . . — 1.00 227 — blikkdósin . .. — 4.50 45 — askjan.. . . .. — 1.10 Yz lbs. dósin .. .. .. — 6.25 1 Yi oz. — .... .. — 1.20 H-i 09 \ •a. 1 1 .. — 1.40 V8 Ibs. dósin . .. .. — 2.15 Vs — kassinn .. .. — 2.10 Vs — pakkinn .. .. — 1.20 Vio — — .. — 0,84 V12 — platan .. .. —'0.80 i/4 —• dósin .... .. — 2.70 y4 .. .. . . — 2.70 Vs — — • • • . .. — 1.70 V8 — kássinn ... .. — 1.70 Yi — dósin .. . . .. — 6.75 Va .. — 2.95 x/s — — • • • • • .. — 1.55 i/4 .. .. .. — 3.15 i/8 — — .. .. .. — 1.65 y* .. .. .. — 8.20 V 8 — — • • • • .. — 1.65 Yé — kassinn ... .. — 3.40 V8 — dósin .... .. — 1.75 X/4 •• •• .. — 3.50 X/g .... .. — 1.85 *A •• •• .. — 3.60 X/g . . . . .. — 1.85 Yí — kassinn . . .. — 4.50 % — - •• •• .. _ 4.00 Y± — dósin.. .. .. — 3.75 i/8 — — .. .. . . — 1.95 1/4 .. .. .. _ 4.00 % •• •• .. — 4.20 1/4 .. •• .. — 4.80 y4 .. .. . . — 4.15 v8 — — • • . • .. — 2.15 1/4 .. .. .. — 4.45 l/8 — — . . . . .. — 2.30 1/4 .. .. .. — 6.40 y* .... .. — 3.25 1/8 —* .... .. — 1.70 Yi, •• •• .. — 5.50 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má álagning í smásölu vera 3% hærri vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á því að hærri álagning á reyktóbak í smásölu en að ofan segir er brct á 9. gr. reglugerðar frð 29. des. 1931 um einkasölu á tóbaki og varðar frá 20—20ooo króna sektum. Reykjavík, 8. febrúar, 1935. Tóbakseinkasala ríkisins skilvindurnar eru ætið þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Sanband lil. samvinnufélaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.