Tíminn - 16.04.1935, Page 3
TÍMINN
I t I
Daníel Jénsson
frá Keisbakka.
28./8 1911 — 2./3. 1935.
Fyrii' nokkrum sumrum var
ég staddur á skemmtisamkomu
vestur á Skógarströnd. Ég sat
við veitingaborð; fólkið kom og
fór. Við hlið mér sat unglings-
piltur, sem mér varð starsýnt
á. Hann var ljóshærður og svip_
hreinn, höfuðið fagurt og gáfu-
legt; blíða og harðneskja,
mannvit og þjáning var undar-
lega samantvinnað í þessu
unga andliti. — Ég spurði hann
að heiti, og kannaðist vel við
ættfólk hans og uppruna. Hann
hét Daníel Jónsson frá Keis-
bakka á Skógarströnd.
Hann stóð upp, þ. e. hann
færðist af stað frá borðinu. Sá
ég þá og skildi hversu var: „að
miðju máttur var manni frá“.
Hann var lamaður maður. Hér
var glæsilegt mannsefni, sem
blind örlög höfðu svo að kalla
brotið um þvert. Þrátt fyrir
þetta hafði hann komist til
mennta, verið í samvinnuskól-
anum tvo vetur við ágætan
orðstír, svo að hann var með
hinum langfremstu námsmönn-
um í sínum hóp.
Síðar bar svo til, að Daníel
fluttist í sama hús og ég, varð
að nokkru leyti heimilismaður
minn og vinur og félagi barna
minna. Hann varð öllum kær.
Hann var sístarfandi og svo
fullur atorku og lífslöngunar,
að undrum sætti. Hann bar sitt
þunga mein með þeirri karl-
mensku, sem stundum einkenn-
sjónum allra hugsandi manna
eru þessi atriði öll svo íhugun-
arverg og alvarleg að ekki sé
i'orsvaranlegt. að loka augun-
um fyrir þeim. Einhverjir
kynnu að vilja benda á að verzl
nnin með kjötið gæti gengið
af sjálfu sér á sama hátt og
fyr, en því fer fjarri. Með þeim
samgöngutækjum á sjó og
iandi sem nú eru, verða fjar-
iægðirnar svo að segja að engu,
en áður voru heil héruð nær ein
angruð og útilokuð frá að koma
afurðum frá sér þótt markaður
fengist, og samskifti milli
landshluta voru þá torveld og
jafnvel ókleif.
Kaupíélögunum var ekki ívilnað.
Út af því sem Morgunblaðið
gefur í skyn að Samb. ísl. sam-
vinnufélaga og deildir þess
hafi með afskiftum eða afskifta
leysi Kjötverðlagsnefndarinnar
fengið aðstöðu til þess að færa
sér meira í nyt innanlands-
markaðinn í haust og vetur en
aðrar verzlanir, þykir mér rétt
að nota tækifærið til að vísa
þeim á bug sem algerlega á-
stæðulausum og óréttmætum.
Hlutfallið á milli innanlands-
sölu og' útflutnings hjá kaup-
félögunum út um land er alveg
vafalaust óhagstæðara þeim en
ir þá, sem enga von hafa um
l>ata: þeir geta hughreyst hina,
sem heilir eru, og glatt þá, sem
ekkert amar að. Hann var
hugsandi maður, og karlmann-
legur í hugsun og máli, og
]?oldi enga meðaumkun fyrir
sjálfan sig. Hann hugsaði og
talaði um stjórnmál og fram-
kvæmdamál eins og ekkert
væri að, og hann sótti atvinnu
sína af miklu meira kappi en
hann mátti. Jafnaldrar hans og
íélagar söfnuðust að honum, og
hann var aðalmaðurinn, hann
var einhvernveginn eins og
sterkastur.
Og félagar hans báru hann
á höndum sér, þegar hann
þraut gönguna. Ég hef aldrei
á æfi minni séð fegri dæmi um'
ósérplægna vináttu og fómfýsi
ungra manna heldur en í því,
hvernig félagar og vinir Dan-
íels reyndust honum og önnuð-
ust hann. Hin þunga raun hans
gerði þá líka að betri mönnurn.
En loks þraut hann kraftana
með öllu. Veikindin höfðu skil-
ið honum eftir svo lítinn lífs-
þrótt, að hann gat ekki enzt
nema stutt. Samt vildi hann
ekki undan láta. Hann vildi
lifa. Hann sagði það seinast,
þegar hann var borinn út í
sjúkravagninn: „Ég kem aftur.
Ég skal sýna ykkur það!“ En
við það gat hann ekki staðið.
Dauðinn/hinn líknsami, kom til
hans með lækning sína, áður en
hinn ungi máður yrði nema
íúmra 28 ára.
Ef svefninn einn bíður okk-
ar, þá er honum hvíldin góð,
því að hann var örþreyttur. En
bíði okkar ný verkefni, þá er
honum það enn betra; þá mun
þrek hans og hetjuhugur fá að
njóta sín á ný, við betri kjör.
. Helgi Hjörvar.
Fréttit*
Jónas írá Hriflu, formaður
I ramsóknarflokksins á fimmtugs-
afmæli 1. maí n. k. Er áformað
að minnast þessa með samsæti hór
í bænum þann dag, og er frá því
skýrt nú vegna hinna mörgu vina
og' samherja J. J., sem þar kynnu
að vilja vera þátttakendur. En um
þetta mun verða nánar tilkynnt
síðar. — þennan dag mun koma
úl aukablað af Timanum, og rita
þar ýmsir menn um J. J. og störf
hans.
mörgum öðrum verzlunum á
sömu stöðum.
Sambandið og deildir þess
hafa á engan hátt reynt að
koma kjötframleiðslu sinni inn
á markaðinn fram yfir það sem
aðrir fengu leyfi til. Hið raun-
verulega er, að félögin munu
bera skarðan hlut frá borði um
þetta, og sé yfir einhverju að
kvarta um úthlutun söluleyfa
innanlands munu Sambandsfé-
lögin hafa meiri ástæðú til
þess en aðrar verzlanir. Þess
má vænta að allir sanngjarnir
menn geti verið sammála um,
að ekki hafi neinni átt náð að
bola þeim aðilanum, sem hefir
með höndum sölu á tveirn1 þriðju
hlutum allrar kjötframleiðsi-
unnar í landinu, burt frá inn-
anlandsmarkaðinum, slík hlut-
drægni hefði naumast hent
nokkra kjötverðlagsnefnd, sem
starfa vildi samkvæmt kjöt-
lögunum, og til þess að greiða
fyrir viðskiptum með slátur-
fjárafurðir.
KjötbirgSirnar viö hæfi.
Þá eru það kjötbirgðirnar í
landinu sem sumir virðast vera
með kvíða út af eins og grein-
arhöf. í Morgunbl.. Þær eru að
vísu töluverðar en þó ekki meiri
en svo, að rniklar líkur eru urn
sölu þeirra í tæka tíð, bæði
Slæm veðrátta hefir verið und-
anfarið norðanlands og austan. A
Langanesi er mikill snj^r og segir í
frétt frá þórshöfn, að haglaust sé
i nærliggjandi sveitum. f Vopna-
fjarðarhéraði er snjór mikill og
jarðbönn.
Á Austf jörðum hefir vertíðin,'
það sem af er, gengið mjög illa og
stafar það einkum af ógæftum.
Hefir undanfarið verið versta
veðrátta þar eystra, snjókoma og
stormar. Frétti blaðið frá Seyðis-
iirði í sl. viku, að óvenjul. mikil
snjór væri þar nú, miðað við þenn-
an árstíma. U m mánaðamótin
scinustu var allur aflinn í Aust-
firðingafjórðungi 271 smól. eða
næstum fjórum sinnum minni en
í fyrra.
Á Vestfjörðum hefir vertíðin
gengur illa það sem af er. Gæftir
liafa verið tregar og aflast illa á
smærri bóta, þá gefið hcfir á sjó.
Um seinustu mánaðamót var afl-
inn næstum helmingi minni fró
því á áramótum, en hann hafði
vcrið á sama tíma í fyrra.
Eyfellingar hafa stofnað deild í
Mjólkurbúi Flóamanna, og eru
gengnir i hana 28 bændur. Eru
mjólkurflutningar byrjaðir þaðan
og eins frá nokkrum bændum í
Landeyjum. Kaupfélag Hallgeirs-
eyjar annazt flutningana.
Verzlunarjöfnuðurinn fyrsta árs-
fjórðunginn hefir numið 7,5 milj.
lu\, en innflutningurinn 8,3 milj.
kr. Mismunur 0,8 milj. kr. Á sama
tima í fyrra var útflutningurinn
8.8 milj. kr., en innflutningurinn
9,1 milj. kr. Mismunur þá 300 þús.
kr.
Hannes þorsteinsson þjóðskjala-
vörður andaðist í sl. viku eftir all-
langvarandi sjúkleika.
Undan Eyjafjöllum var róið sein-
ustu viku og .aflaðist vel. Hæstur
lílutur varð 40 fiskar. Eingöngu er
róið á opnum bótum með 8—14
manna skipshöfn og er afla skipt
í 11—18 hluti. Góður afli þykir frá
20—25 fiskar í hlut. Sé fiskur fyrir
og veður leyfi er róið tvisvar og
þrisvar á dag.
pað, sem útlendingar geta lært
af íslenzkum kaupmönnum. Valdi-
mar Björnsson ritstjóri í Minnesota
í Bandaríkjunum dvaldi hér
heima síðastl. sumar og er nú
kominn heim til sín aftur. Birtist
nýlega eftir hann grein í Heims-
kringlu: „ísland eins og það kom
mér fyrir sjónir“. Segiy þar meðal
annars: „það er líkast til oft tal-
að á þjóðræknisþingum um að
ungdómurinn ætti að læra íslenzk
mál. það er æfinlega létt fyrir
unglinga — og auk hcldur fyrir
útlendinga — að læra eitt á ís-
lenzku, og það er að blóta. Hefði
saltkjöt og freðkjöt. Vissa er
fyrir allmiklum útflutningi enn
bæði af söltuðu og frosnu kjöti
og þeir mánuðir, sem nú fara
í hönd hafa verið góður sölu-
tími undanfarin ár, allt fram
í júlímánuð. Færi nú svo að
eitthvað yrði óselt af núver-
andi birgðum þegar ný fram-
leiðsla kemur á markaðinn, er
það að vísu skaðlegt, en þó
engin nýlunda, því vitað er,
að oft hefir verið til óselt kjot
bæði frosið og saltað þá er ný
framleiðsla hefir komið á m'ark_
aðinn, og væri það því ekki
neitt sérstakt undrunarefni þó
svo kynni að verða í sumar.
Og það er allsendis ósannað mál
að hin nýja löggjöf væri or-
sök þess; öllu fremur mátti
reikna með meiri birgðum ó-
seldum innanlands án hennar.
Tvennskonar erfiöleikar.
Það er einkum tvennt, sern
hefir toi-veldað framkvæmd
kjötlaganna að þessu sinni, og
hvorugt verið á valdi neins að
bæta úr. Hið fyrra er veðráttu-
farið á síðasta sumri sem’ or-
sakaði það, að menn voru
neyddir til að farga fénaði
meira en í meðalkigi, en það
leiddi aftur til meiri söluþax-f-
ar á kjöti en ella, og svo hið
annað, er aflatregða í flestum'
það verið nauðsynlegt fyrir mig að
stunda nám í þeirri sérfræði,, þá
liafði ég sannarlega eitt gott tæki-
færi .í fyrrasumar. það var í sam-
tölum við kaupmenn, eða menn,
sem höfðu einhvern tíma á æfinni
haft verzlanir á hendi. þeir bölv-
uðu flestir stjórninni svo myndar-
lega, að það gæti vel hafa vakið
aðdáun sem list — og sérstaklega
veltu þeir sér yfir kaupfélögin með
velvöldum illyrðum".
Káinn 75 ára. Vesturheimsskáld-
ið K. N. Júlíus, sem er alþekktur
bjá íslendingum austan hafs og
vestan fyrir kýmni- og ádeilukveð-
skap, átti 75 ára afmæli 6. þ. m.
Samkvæmt Vesturheimsblöðunum
hafði íslendingabyggðin í Norður-
Dakota ákveðið að minnast þess
hátíðlega. Káinn heldur enn áfram
að yrkja og nýlega hefir hann gert
eftirfarandi vísu um búskapinn í
Dakota:
Ef að liorft er, allir sjá
— Eins og i varga hreysi —
þar er skortur öllu á
öðru en bjargarleysi.
Fiskafli Norðmanna. 6. þ. rn.
nam fiskafli Norðmanna 70.650
tonn miðað við hausaðan og slægð-
an fisk, en var á sama tíma í
fyrra 99.053 tonn. Hert höfðu verið
11.905 tonn, en á sama tíma í
fyrra 32.773 tonn. Söltuð höfðu ver-
ið 51.332 tonn, en í fyrra 59.135
tonn. Meðal lýsisframleiðslan narn
nú 45.065 hl. en í fyrra 64.296 hl.
Aflinn er því mun minni en i
fyrra, og léttir það itthvað á mark-
aðinum.
Skákþingi Norðlendinga, sem
staðið hefir yfir undanfarna daga
á Akureyri, er nú lokið. Úrslitin
urðu þau, að í fyrsta flokki féklc
Sveinn þorvaldsson flesta vinn-
inga, átta af níu, og í öðrum flokki
fékk Hjálmar Theodórsson flesta
vinninga, tíu af tólf.
Fiskifloti Færeyinga. Sem stend-
ur er fiskifloti Færeyinga um 165
skip. kútterar og skonnortur.
Stærð skipanna er mismunandi,
frá 50—275 lestir og munu skips-
hafnir samtals vera um4000menn.
Á yfirstandandi vertíð eru skipin
að veiðum við ísland og að ver-
tíð lokinni verða fleiri þeirra búin
til veiða við Grænland. Um 150
skip, sem Færeyingar eiga, hafa
Philips Radiotæki og innan
skamms munu talstöðvar verða
þar almennar.
Saltfiskverzlunin. Fyrsta árs-
fjórðung þessa árs hafa verið
flutt út 7.554 þús. kg. af verkuðum
saltfiski og 4.457 þús. kg af óverk-
uðum saltfiski. Verðið var sam-
tals 4,2 milj. kr. A sama tíma í
fyrra voru flutt út 11.362 þús. kg.
af verkuðum saltfiski og 4,330 þús.
verstöðvum landsins í vetur,
sem aftur hefir valdið kaup-
geturýrnun'hjá almenningi um
allt land, og sem kemur méðal
annars niður á kjötkaupum. En
þrátt fyrir allt þetta o. fl. hafa
kjötlögin nú þegar borið mik-
inn árangur, en þess er þó
vænst að hann komi enn betur
í ljós síðar.
Aukin neyzla innlendrar fram-
leiðslu.
Hið alvarlega ástand atvinnu_
veganna í landinu, er nú hið
mesta áhyggjuefni ailra hugs-
andi manna sem ábyrgðartil-
finningu hafa. Skórinn kreppir
fast að framleiðendum eins og
raunar fleirum.
Framleiðsluvörurnar em verð-
lágar erlendis, og gjaldeyris-
skortur hamlar innflutningi frá
útlöndum, jafnvél á nauðsynj-
um. Fyrir þær sakir ber þjóð-
inni nú að nota meira en fyrr
innlendu framleiðsluna, kjötíð,
mjólkina, garðávextina og fisk-
inn. Og þegar sú ástæða bætist
við, að þessar vörur eru æski-
legastar vegna heilbrigði þjóð-
arinnar, er það óafsakanlegt
hirðuleysi frá sjónarmiði fjár-
hags og heilbrigði að nota þær
ekki enn meira í landinu en
gert er.
ei
Líftryg'gingardeild
Það ev aðeins eití ís*
lenzkt líjtryggivgarfélag
og það býðuv betri kjör
en nokkuvt annað líf-
trygg1 nSafékig stavfandi
hév á landi.
Liftryggingardeild
Eimskip II hæð, herbergi nr. 21
Simi 1700
Fóðurvörur:
Xiækkad írerd.
FöðurbSanda SIS
Fóðurblanda Ö
Maísmjöl
Fóðurhveiti
Satnband isl. satnvinnuíélaga
IÐJU - a,ixibodÍ3i
verða í vor enn fjölbreyttari, sterkari og léttari en áður: —
Alúminíum-rakstrarhrífur 6 tegundir
Alúminíum-hrífuhausar, fi tegundir.
Alúminíum-garðhrífur, helmingi léttari en -venjulegar
garðhrífur, en þó rnjög sterkar.
Alúminíum-orf, með færanlegum hælum, lauflétt og
óbrjótandi.
Snúið yður til umboðsmanna vorra, kaupfélaga eða kaup-
rnanna.
Virðingarfyllst.
I D J A, áknreyrí
kg. af óverkuðum saltfiski. Verðið
nam þá samtals 4.5 milj. kr.
Úr Snorrasjóði verður í ár veitt-
ur styrkur námsmönnum og
Ef mjólkurstrið
hefði komið
Síðan núverandi stjórn kom
á samsölu með mjólk hér í
bænum hefir íhaldsflokkurinn
reynt að egna mjólkurfram-
leiðendur í Rvík og Mosfells-
sveit í stríð við bændur í fjar-
sveitum, sem geta flutt mjólk
til Rvíkui’. En það eru Árnes-
ingar, Rangæingar, Borgfirð-
ingar og Mýramenn. Það hefir
verið reynt að láta líta svo út,
sem Reykvíkingar og bændur
í Mosfellsveit væru skattlagðir
undir bændur í fjarsveitum,
og er þar átt við verðjöfnunar-
gjaldið. Síðan kenna þeir rílt-
isstjórninni og stuðningsliði
hennar um erfiðleika sína.
En hér er taflinu snúið við.
Það er núverandi ríkisstjórn og
stuðningsmönnum hennar að
þakka, að þeir sem framleiða
mjólk í Rvík og í nánd við bæ-
inn, eru ekki gersamleg'a eyði-
lagðir fjárhagslega.
Síðastliðið ár hafa búin aust-
anfjalls aukið framleiðslu sína
um helming. Flóa- og ölfus-
búin geta eins og nú stendur,
bætt úr allri mjólkurþörf Rvík-
ur eins og hún er nú. Þá bæt-
ist við búið á Akranesi og bú-
íræðimönnum, sem dvelja í Nor-
cgi, og skulu umsóknir um styrk-
inn verða komnar til forsætisráð-
Iierra fyrir 1. júlí næstk.
ið í Borgarnesi. I byrjun næsta
mánaðar fer hið nýja vélskip
að ganga daglega á 2 kl.st.
milli Borgarness og Rvíítur.
Með því skipi má á svipstundu
flytja afarmikið af nýmjólk
frá næststærsta undirlendi
landsins. Mbl. gætir ekki að
því hvað þesi aðstaða þýðir
fyrir Ragnhildi í Háteigi,
Magnús á Blikastöðum og Thor
Jensen. En aðstaðan var orðin
sú, að ef ekki hefði komið
skipulag á alla mjólkursöluna,
þá hefði nú verið að byrja
mjólkurstríð í Rvík. Bændur í
fjarlægum sveitum, sem höfðu
ógrynni af ágætri mjólk, en
voru útilokaðir frá markaðin-
um, hefðu gert hið sama og
Eyfirðingar forðum. Bændur
])ar settu mjólkina á einum
degi úr 85 aurum lítrann niður
í 25 aura. Með þessu eina á-
taki tóku þeir bókstaflega all-
an markaðinn handa sér og
keppinautarnir í bænum hurfu
af vígvellinum.
Ilvað halda menn að hefði
verið eftir af búskapnum í Há-
teigi, á Blikastöðum og Korp-
úlfsstöðum, ef bændur úr fjar-
sveitum hefðu byrjað í marz s.
1. að selja hvern lítra á 25
aura í Rvík og Hafnarfirði ?
Eg skal ekkert um það full-
yrða, en ef trúa má þessu fólki