Tíminn - 24.04.1935, Side 4

Tíminn - 24.04.1935, Side 4
68 TÍMINN Bú n aðarmálastj óra staðan er laus Byrjunarlaun 4500 kr. auk dýrtiðaruppbótar, eftir sömu reglum og embættismenn ríkisins njóta. Launin hækka á þriggja ára fresti um 500 kr. hvert sinn upp # í 6000 kr. / Umsóknir sendast Búnaðarfélagi Islands. Umsókn- arfrestur til 10. maí þ. á. / Búnaðarþingið síðasta fól stjórn Búnaðarfélags Is- lands að setja það sem skilyrði við ráðningu búnaðar- málastjóra, að hann taki ekki opinberlega þátt í stjórn- málum. Stjirn Búnaðarfélags Islands. Kaupendur Tfmans sem voru skuldlausir við blaðið við s. 1. áramót og enn hafa ekki fengið kauþbæti hans (Dvöl) eru beðnir að snúa sér sem fyrst til næsta umboðs- manns Tímans eða afgreið3l- unnar í Reykjavík. — Að gefn- um tilefnum skal tekig fram, að með þessum árgangi blaðs- ins fylgir Dvöl ekki sem kaup- bætir. En þeir, sem verða bún- ir að borga Tímann fyrir gjald- daga hans (1. júní) geta feng- ið Dvöl með sérstaklega lágu verði, meðan upplagið endist. Happdrætti Hásköla Islands Bndnrnýjun til 3. flokks ier tram 24. apríl til 3. maí 1 3. íl. eru 250 vinningar - 48800 kr. í 3.—10. fl. eru 4550 vinningar samtals 966800 kr. Vinningar eru greiddír kl. 2—3 daglega í skrifstofu happdrættisins. Vonarstræti 4. Vinningsmiðar séu árit- aðir af umboðsmönnum. EINS OG ÞER BERIÐ A MUNIÐ ÞÉR UPPSKERA T ilky nniné til stjórnenda opinberra sjóða. Fóðurvörur: Iiækkað verd. FöðurbSanda SIS Fóðurblanda Ö Maismjöl Fóðurhveiti Samband ísl. samvinnuíélaga jafnan verða að tefla sínu fé í tvísýnu að meira eða minna leyti. Hér er sýnilega fjarstæða á ferðinni. Sparifé þjóðarinnar mun nema a. m. k. 60 milj. kr. Það er gott og blessað út af fyrir sig. Víst er þjóðinni ærin nauð. syn á auknu sparifé. En ennþá meiri nauðsyn er henni þó á aukinni framleiðslu, bæði til sparnaðar og öflunar erlends gjaldeyris. Það er henni lífs- nauðsyn. Að ýta undir aukn- ingu sparifjár á kostnað fram- leiðslunnar, eins og nú hefir verið gert um hríð, er þess vegna háskaleg stefna, er hlýt- ur að leiða til æ því meiri ó- famaðar, er lengur líður. Háir inn. og útlánsvextir — minnk- andi framleiðsla — vaxandi at- vinnuleysi. Lágir vextir — \ axandi framleiðsla — minnk- andi atvinnuleysi. Þetta er lög- mál, sem ekki verður rofið. Vafalaust finna það allir <neð sjálfum sér, að hér er stefnt til ófarnaðar þjóðinni. Þó má búast við, að um veru- lega lækkun innlánsvaxta verði við ramman reip að draga. Pen. ingamennirnir hafa mikil óbein ráð og völd, — meiri miklu, en á yfirborðinu virðist. Það má, m. a. gera ráð fyrir, að þeir hafi stjómir peningastofnana á sínu bandi — að meira eða minna leyti. Og það er ekki með öllu ástæðulaust að óttast, að þeir beri fyrst og fremst fyrir brjósti eigin hagsmuni. Það hefir hingað til þótt mann- legt. Þó er þess að vænta, að óreyndu, að þeir, sem þjóðfé- lagið hefir skapað bezta að- stöðu, sýni fullkominn þegn- skap, er þjóðarheill krefst. Að ríkið létti undir með framleiðendum með þeimi hætti, að það veiti þeim styrk til greiðslu nokkurs hluta þeirra vaxta, er þeim ber að greiða (vaxtatillag), er hið mesta neyðarúrræði, sem eigi b.er að nota fyrr en reynt er, að annað stoðar ekki til hlítar. Fyrsta og sjálfsagðasta ráðið er lækkun innlánsvaxta sam- fara rannsókn á því, hverju sú ráðstöfun fær orkað um lækk- un vaxta á lánum til fram- leiðslu. Munið að allar nytjajurtir þurfa að eiga vðl á mikiiii og auðleystri næringu, tii þess að ná þrifum og þroska._________________________ Tilbúni áburðurinn er handhægur og hraðvirkur. Nitrophoska I G — algildur áburður — Allt í ein- um poka. Kalksaltpétur og Kalkammonsaltpétur. Omissandl við alla góða ræktun. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir m«ð alnu alviðurkennda RÚ6MJÖLI OG H VBITI Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. síkptir eingöngu við okkur. Yfir efní Framh. af 1. síðu. hneysa að þurfa að taka lán til að lifa eftir tízkunni, en að standa á móti henni, og læra að sníða stakkinn eftir vextinum. Það verður að verða almenn- ingsálit, að líta niður á þá menn sem ekki hafa þá mannslund, ekki þann manndóm, að geta hætt að lifa óhófs lífi, þegar getan ekki leyfir. Látum vera, þó maðurinn, sem hefir 100 kr. á dag í kaup, kaupi sér Wisky- flösku daglega, en þegar mað- urinn, sem ekki hefir nema 10 kr. fer að apa það eftir hinum, þá er fjárhagslegt sjálfstæði hans eyðilagt. Hér þurfa allir að leggjast á eitt. Með því er hægt að um- skapa það almenningsálit, sem nú ríkir. Þá hætta menn að hrósa sér af því, að hafa getað fengið þetta eða hitt fyrir lán. Þá hætta menn að miklast af því að ganga fínt klæddir, en eiga ekki fötin sem þeir ganga í. Þá hætta menn að lifa yfir efni fram. P. Z. A víðavangi Framh. af 1. síðu. hafa orðið hátt á fimmtu milj- ón króna! Sæmilega gætnir kjósendur í Sjálfstæðisflokknum eiga erfitt méð að átta sig á, hvað hér sé eiginlega að gerast. Útreikn- ingana geta þeir ekki efað, því að þeir standa ómótmæltir af blöðum Sjálfstæðisflokksins. Hvernig stendur á því, spyrja þessir menn, að hinn gamli ‘ flokkur Jóns Þorlákssonar „sleppir sér“ svona? En skyldu þá ekki liggja á bak við þessa brjálæðiskenndu framkomu íhaldsins í fjármál- unum einhver dýpri- rök? Er skýringin bara sú, að flokkur- inn hafi á furðulegan hátt misst algerlega ráð og rænu í opinberum málum? Atburðir síðustu ára í öðr- um löndum gætu kannske gefið á þessu aðra og fullt eins J skiljanlega skýringu. i í öllum löndum hafa ofbeldis- | flokkarnir, fjandmenn þing- i i ræðisins, haft þá „taktik“ að gera allt, sem í þeirra valdi hefir staðið til að koma fjár- málum ríkis og bæja í ringul- reið og öngþveiti, samhliða því sem1 þeir hafa flutt boðskap sinn um „nýtt ríki“ og „ó- vænta atburði". Þessir flokkar vita sem er, að ef þeim tekst að koma fjár- málum hins opinbera út í ó- færu — þá er þjóðfélagið veik- ara fyrir á eftir. Og þá getur orðið „brúk fyrir“ svörtu her- sveitina í Kveldúlfsportinu. Jón á Akri segir satt. Alllangar umræður urðu á Alþingi í vetur um frv. um! breytingar á sparisjóðslögua- um. M. a. hélt Jón á Akri langa ræðu um það, hve eftir- litið með sparisjóðunum hefði verið lélegt undanfarin ár. Glottu þá ýmsir, sem á heyrðu. En Jakob Möller var þá farinn út úr deildinni. — Þetta er ekki 1 fyrsta sinn, semi Jón á Akri kemur íhaldinu í bobba með sakleysi sínu! / I lögum nr. 29, 9. jan. þ. á., um eftirlit með sjóð- um er fengið hafa konungsstaðfestingu á skipulagsskrá, er svo fyrir mælt, að stjórnir slíkra sjóða, skuli hafa sent hinum þiugkosnu eftirlitsmönnum reikninga sjóð- anna áður en missiri er liðið frá lokum síðasta reikn- ingsárs. Fyrir því áminnast allir þeir, er hafa á hendi stjórn slíkra sjóða, um að senda reikning ársins 1934, ásamt staðfestum og glöggum upplýsingum ura, á hvern hátt fé sjóðanna er ávaxtað og hverjar eru tryggingar fyrir lánum úr þeim, svo og annað það er hag og meðferð sjóðanna varðar. Skulu reikningar, ásamt fullnægjandi upplýsingum, sendast Fjármálaráðuneyti Islands innan lögboðins tíma. Reykjavík, í apríl 1935. Eftirlitsmenn opinberra sjóða. Andrés Eyjólfsson. Jakob Möller. Sigurjón A. Ólafsson. luiilluiiiuliililli skilvindurnar eru ætíö þær bestu og sterkustu, aem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samhand isl. samvinnuíélaga. B e z t a Munntóbakið er frá Brödrene Braun RAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um B.B. unntóbak Fæst allsstaðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.