Tíminn - 24.07.1935, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.07.1935, Blaðsíða 4
124 11 M1N.IT Afkoma atvinnuvega Framih. af 1. síðu. þjóða er komið, og erfiðleikum atvinnuveganna þar af leið- andi, er hin brýnasta þörf á því, að hinnar fyllstu hagsýni sé gætt um allan tilkostnað við framleiðslu og þó ekki hvað sízt sjálfra undirstöðu- atvinnuveganna. Og að sjálfsögðu verður að hafa sterka gát á hinni þjóð- hagslegu hlið, þegar mörkuð eru spor um frambúðaratvinnu- hætti, að skihð sé glöggt á milli hins erlenda og innlenda til- kostnaðar. Þegar erlendir markaðir ganga saman svo sem raun er á, þá er það þjóðamauðsyn að sérhver atvinnurekandi til lands og sjávar, athugi sem gaumgæfilegast hvemig bezt- um árangri verðum náð m!eð sem minnstum erlendum að- kaupum, og jafnframt er sjálf- sagt að rannsóknir fari fram á þessu mikilsverða viðfangsefni fyrir opinbera miUigöngu. Fréttir Ólíua Andrésdóttir skáldkona andaðist hér í bænum 19. þ. m. þessarar merku konu verður minnst síðar hér í blaðinu. Nýtt mjólkurbú. 16. þ. mán. tók til starfa Mjólkursamlag Skagfirð- inga. Hefir það reist vandað mjólkurbú, sem kostar upp komið nokkuð á annað hundrað þúsund krónur. í samlaginu eru 80—90 fé- lagsmenn og er ráðgert að fyrst í stað verði mjólkurmagn þess um 1000 lítrar á dag. Úr mjólkinni mun það aðallega vinna osta og smjör. pýzkur knattspymuílokkur hefir í síðastl. viku háð fjóra kappleiki hér í bænum við Reykjavíkurfé- lögin. Vann hann alla leikina, sigr- aði K. R. með 3 : 0, Fram með 6 : 0, Val með 7:0 og úrvalslið félag- anna með 2 :1. Leikimir voru á- kaflega vel sóttir og er áhugi fyrir knattspyrnu mikill hér í bænum úm þessai' mundir. Er farið að tiðkast allmikið að starfsmenn ýmsra fyrirtækja heyji kappleiki. pannig hefir farið fram keppni milli Áfengisverzlunarinnar og Tó- bakseinkasölunnar, Mjólkursamsöl- únnar og Mjólkurfélags Reykja- vikur, bankanna o. fl. Drukknun. Aðfaranótt 18. þ. m. drukknaði i lendingunni á Krossa- nesi við Vaðlavík eystra, Elis Sigurðsson, bóndi á Krossnesi. Var hann á bát ásamt tveimur mönn- um öðrum. Steytti báturinn á flúð og kom gat á hann og hvolfdi hon- um við næsta útsog. Hinir menn- irnir björguðust. Einar Kristjánsson söngvari söng nýlega i Kaupmannahöfn og hlaut mikið lof. Bifreiðarslys varð á Akranesi síðastl. sunnudagskvöld. Hvolfdi „boddy“bíl með 20 farþegum og meiddust ellefu þeirra meira og minna, en þó enginn hættulega, að því er talið er. Soryleyt slys varð á Álftavatni síðastl. sunnudag. Hvolfdi bát úti .á vatninu, olhlöðnum af fólki, og drukknuðu tvö böm Sveins Jó- hannssonar kaupmanns hér í bæ, Kort Sævar; 8 ára og Stella, 10 ára. Líkin náðust eftir þrjá stundar- íjórðunga og voru lífgunartilraun- ir reyndar lengi, en árangurslaust. Samvinnan, 2. hefti yfirstand- andi árgangs er komið úí. Flytur það eftirfarandi greinar: Tuttugu ára viðskiptaafmæli S. í. S. eftir ■Tónas Jónsson, Samvinnustarfið innanlands, Verzlunarstarfsemin tuttug uára, eftir Guðlaug Rósin- kranz, Innlenda fæðan inniiheldur beztu bætiefnin, eftir Auði Jónas- dóttur, Islenzk heimili og skólar eftir Jónas Jónsson, Innan lands og utan, og svo framhaldssagan eftir Tagore. Ritið er prýtt fjölda mynda og er mjög smekklega frá því gengið. Svafar Guðmunds- son segir ósatt í síðasta blaði Tímans var frá því skýrt, að til tals hefði komið á „flokksfundi“ hjá sprengiliðinu, að Tr. Þórhalls- son væri rekinn úr hinum svo- svokallaða Bændaflokki, og að Svafar Guðmundsson hefði ver. ið framsögumaður þessa máls. Fyrir þetta þrætir Svafar í blaði sínu. En vita má Svafar, að um þetta mál verður öðrum betur trúað en honum. Og’ skal hann hérmeð varaður við að endurtaka þessi ósannindi sín, því að heimildimar fyrir þessu eru bæði margar og sumar a. m. k. ónotalega sterkar fyrir Svafar eins og á stendur. Sláttur er nú almennt byrjaðui' um allt land. Hefir Páll Zophónías- son ráðunautur, sem er nýkominn úr ferðalagi um Norður- og Aust- urland sagt blaðinu, að grasspretta sé minni en í meðllagi í Múla- og þingeyjrsýslum, en í meðallagi í Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. — Skepnuhöld sagði hann vera mjög misjöfn á þessurn slóðum^ og afurðamissir mundi verða verulegur, sökum þess, hve margar ær hefðu orðið iamblausar. í Norður-Múlasýslu myndi t. d. óhætt að segja, að fjórða hver ær hefði verið lamb- laus. Ekki unnið fyrir yýg. Bókafor- Iagið Methuen & Co. í London hefir nú um nokkurra ára skedð verið að gefa út leiðsögubækur fyrir ferðamenn, sem allar hafa titilinn „So You’re Going to (Eng- land, France, Switzerland, etc.)“, þ. e. „Svo þú ætlar til (Engíands, Frákklands, o. s. frv.)“. — þessar bækur hafa náð svo mikilli þylli, að fádæmum sætir, og höfundur- inn, stúlka að nafni Clara E. Laughlin, hefir hlotið frægð á við vinsælan skáldsagnahöfund. Orðs- tír hennar hefir orðið meiri en nokkur líkindi eru til að hana liaíi órað fyrir, því nú hafa Frakk- ar gert hana að riddara í heiðurs- fylkingunni fyrir bók hennar um Frakkland. þetta hefir sem vænta mátti, vakið ekki all-litla athygli og samfagnaðarskeytum hefir rignt yfir Miss Laughlin úr öllum áttum. Frakkar hafa enn einu sinni minnt á það, að þeir láta ekki á sér standa að meta það, sem þeim er gert til gagns eða sæmdar. „Pourquoi-pas?“ kom til Færeyja í fyrrakvöld. Er það á leið til fs- lands. Dr. Carcot, hinn alkunni v ísindamaður, er með skipinu og liefir hann ráðgert, að þetta verði síðasta ferð hans til íslands. Fyrsta mjatésíldiu var söltuö á Akureyri á sunnudaginn hjá Stef- áni Jónssyni. Síldin var af mótor- skipinu „þingey", og er söltuð samkv. undanþágu um söltun á reynslusendingu, saltaðri fyrir 25. júlí. Voru saltaðar um 40 tn. Einar Kristjánsson söngvari fékk ágæta dóma fyrir söng sinn í Tivoli. M. a. segir „Politiken" svo um söng hans: „Rödd Einars Kristjánssonar gengur manni al- veg að hjartarótum, hinir blíðu, mjúku og ástríðuþrungnu tónar og livernig hann leikur sér með þá létt og eðlilega. Ríkisópera okkar þarf að fá annan lyriskan og góðan tenórsöngvara auk hr. Marius Jacobsen. Ef Einar Krist- jánsson yrði ráðinn þangað, gæti hann tekið að sér bæði hlutverk Belmonte og Pedrillo í „Bortför- elsen", sem þar á að sýna á næstunni. Ráðið Einar Kristjéns- son þangað.” — (Sendiherrafrétt). Kolaverzlun SIGURBAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933 Ritstjóri: Gísli GuBmundsaan. Prentamiðjan Aeta. CARBORUNDUM Ijábrýní No. 198 eru viðurkennd fyrlr gæði. Carbor- undum ljá- brýni eru alger. lega eitlalau's og slétt. Carborundum brýni eru ekki brothætt, og vatn hefir engin áhrif á þau. — Carborundum brýni gefa hárbeitta, varanlega egg í ljáina. — Notið ætíð C a r b o r u n d’u m brýni. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. P. W. Jacobsen & Son Timburverzlun Simnefni: Gr&nfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbanhavn. Afgreiðum frá K&upmannahðfn bæði stórar og litlar pantanlr og hedla skípefarma frá Svlþjóð. — Sía og umboðasalar onnaat pantanir. :: :: :: :: Effi OG EFNl t ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: :: Ef bœndur nota ekki til eigin þarfa allar hÚðÍP og skinn, sem falla til á heimiluni þeirra ættu þeir að biðja kaupféiag sitt að koma þessum vörum í verð. — Samband ísl. samvinnufelaga seldi nauigripahúðip, hposshúðip, káifskinn. lambskinn og seiskinn síðast- liðið ár til útlanda fyrir fullar 80 þús. krónur. Naui- gpipahúðip, hposshúðip Og kálfskinn er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af Kaupum flöskur til laugardags. — Literflöskur, hálfflöskur og heilflösk- ur með slóttum botni. Móttaka í Nýborg allan dagínn. Afengisverzlun rikisins. Kalksaltpétur Víðáttan og yfirferðin er ekki aðalatriðið. Það er meira um vert að fá fulla eftirtekju af því, sem ræktað er. Notíð kalksaltpéíur milli slátta og tryggið ykkur góðan seinni slátt. Ferdamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðt'erð, á þessum vörum sem öðrum. borgar sig. er viðurkennt að fullnægi hinum ströng- ustu kröfum. YOUNG’S baðdnft: Drepur algerlega lús og annan óþrifnað. YOUNG’S »Red Uabel Paste«-baðlyf: Auk þess að lækna kláða og drepa öll snýkjudýr, hefir það þann mikla kost, að að útrýma algerlega nit (færilúsaeggjum) YOUWS „Springbok“-baðlyf: Er fram- úrskarandi gott til allra venjul. notkunar. Allar nánari upplysingar gefur Samband ísl. samvínnufélaga Búið tii hjá: Robert Young & Company Uimited, Glasgow, Scotland. John kudis & Sons Þ Millers, Leith Edinburgh 6. Vörur vorar eru alþektar á íslandi FYRIR GÆÐI: INGLIS — blandað hænsnafóður. INGLIS — alifuglafóður. INGLIS — maísmjöl. INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur. Alltí „Blue Staru-sekkjum. Pantanir annast. Samband ísl. samvinnufélaga. VEGGMYNDIR, Rainmar og innramm-1 anir, bezt á Freyjugötu 11. Sími 2105.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.