Tíminn - 04.09.1935, Síða 3
TlMINN
151
25 kartöfluafbrigði, flest frá
Laugarvatni, margvísleg- bæði
að lögun og lit, fróðleg að
skoða fyrir þá, sem vilja nán-
ar kynna sér þessa ágætu jurt.
Þá má þarna sjá gulrætur
ágætlega þroskaðar, en þær
teljast til hinna hollustu með-
al rótarávaxtanna, smávaxnar
að vísu, en geta þess vegna
staðið þétt á beðunum, 170 á
einurn einasta fermetra og
þessar 170 gulrætur vega 7
kílógr; þið getið séð þær
þama.
Þá eru blómin. Enginn
skoðar þau sem hégóina leng-
ur, þó ekki verði þau látin í
askana. Fegurð er nauðsynlegt
að hafa í kringum sig, ef vel
á að vera, og blómin þrífast
vel, utan og innan húss. Þarna
má sjá margbreytt blóm úr
ræktunarhúsum Mosfellssveit-
ar og ölfussins, frá hinum
blaðalausu kaktusum og til
hinna litskrúðugustu tegunda.
Gladiólus, liljur, íris, rósir,
coleus og hin stílfögru chrys-
anthemum, sem hinir ágætu
garðyrkjumenn í Japan og
Kína hafa ræktað í aldaraðir
og kynbætt svo, að fegurð
þeirra er undursamleg.
En til þess að jurtir geti náð
þeim þroska, sem þarna má
sjá, þarf að veita þeim um-
hyggju og uppfylla þau skil-
yrði, sem þau þurfa, til þess
að geta. þrifizt. Þau þurfa að
hafa sól og 3kjól, en fyrst og
fremst góða og næga auðleysta
næringu; og hentug verkfæri
þarf garðyrkjumaðurinn að
hafa.
I innsta og fimmta salnum
er sýning á verkfærum og á-
burði — tilbúnum áburðarefn-
um — frá Áburðarverzlun
Ríkisins og Sambandi ísl.
samvinnufélaga. Er hið prýði-
legasta frá því öllu gengið.
Margt er á sýningunni fleira,
seni kemur garðræktinni við,
athyglisvert fyrir þá sem hana
stunda. Bæjarbúar ættu að
leggja leið sína þangað, þessa
2—3 daga sem sýningin verð-
ur opin. Maður sannfærist um
það sem svo fallega er sagt í
hinum nýja sálmi Davíðs (frá
Fagraskógi), að:
muni eða vilja til að styðja
Reykjavíkuríhaldið og völd
þess skuli kjörtímabil eftir
kjörtímabil ganga til þegnsam-
legrar þjónustu við þau mátt-
arvöld þjóðfélagsins, sem þeim
sjálfum eru andstæð og skað-
leg og stauda í vegi fyrir því,
að landsins börn fái þann rétt
að njóta verka sinna?
Þessu veldur hinn átakanlegi
misskilningur mikils fjölda
manna á eðli og tilgangi íhalds
flokksins.
Því að íhaldið hefir hér á
landi, eins og annarsstaðar,
beitt sér til framdráttar tveim
áhrifamiklum aðferðum. Það
hefir fært sér í nyt hina fornu
reglu kúgaranna: „Deildu og
drotnaðu“. Framavonir þess
byggjast að verulegu leyti á
því, að sundra samtökum al-
mennings og dreifa þannig
mótstöðunni. Þess vegna er
reynt að mynda „verzlunarólög"
í s,umum sveitum til að grafa
undan hinum gönílu kaup-
félagssamtökum bændanna.
Þess vegna eru nú í kaupstöð-
unum stofnuð byggingarfélög
„sjálfstæðra verkamanna", til
að kljúfa framkvæmdaviðleitni
þeirrar stéttar. Þess vegna er
borinn rógur milli sunnlenzkra
og norðlenzkra bænda út af
skipulagning afurðasölunnar.
Þess vegna er reynt að styrkja
„Bændaflokk" í sveitunum og
Kveðjur
Sigurður S. Bjarklind lét af
framkv.stj.starfi við Kaupfé-
lag Þingeyinga og fluttist til
Reykjavíkur 18. f. m., til þess
að gjörast gjaldkeri Búnaðar-
banka íslands.
Suður-Þingeyingar héldu
honum og fjölskyldu hans tvö
kveðjusamsæti. Hið fyrra var
að Laugum sunnudaginn 11.
ágúst og mættu þar yfir 300
manna. Stýrði formaður Kaup-
íélags Þingeyinga, Sigurður
Jónsson á Arnarvatni, samsæt-
inu og flutti mjög tilkojnumik-
ið kvæði til frú Unnar Bjark-
lind (skáldkonunnai' Huldu).
Aðalræður fluttu: Sigfús
Björnsson í Múla fyrir minni
Sigurðar S. Bjarklind, Karl
Kristjánsson frá Eyvík fyrir
minni barna Sigurðar S. Bjark-
lind, Jón Gauti Pétursson,
Gautlöndum, fyrir minni Bene-
dikts Jónssonar frá Auðnum,
tengdaföður Sigurðar S. Bjark-
lind, Konráð Erlendsson kenn-
ari á Laugum fyrir minni Guð-
nýjar Halldórsdóttur, konu
Benedikts frá Auðnum, Bene-
dikt Björnsson skólastjóri í
Húsavík fyrir minni Sigríðar
Jónsdóttur, móður Sigurðar
S. Bjarklind.
Auk þessara manna töluðu:
séra Friðrik Á. Friðrikssou,
Húsavík, Steingrímur Bald-
vinsson bóndi í Nesi, Baldvin
Baldvinsson oddviti á Ófeigs-
stöðum, Hallgrímur Þorbergs-
son bóndi á Halldórsstöðuin,
Ketill Indriðason oddviti, Ytra-
fjalli, Júlíus Havsteen sýslu-
maður, Hildur Baldvinsdóttir
húsfrú í Klömbrum, Bergþóra
Magnúsdóttir húsfrú á Hall-
dórsstöðum.
Kvæði fluttu: Sigríður Stef-
ánsdóttir húsfrú, Hveravöllum
og Jón Haraldsson bóndi á
„Moldin geymir svo mikinn auð,
moldin gefur þér daglegt brauð.
IJppskeran bætir þinn ytri hag
en umhyggjan mildar þitt
hjartalag."
Fegurð og nytsemi er það,
sem einkennir þessa sýningu.
Staddur í Rvík 29/8.
Ragnar Ásgeirsson
(N.Dbl.) garðyrkj umaður.
kommúnistaflokk í bæjunum.
Og þess vegna er allt gert til
að æsa verkamenn gegn bænd-
um og bændur gegn verka-
mönnum, til að fá þá til að
gleyma sameiginlegum óvini.
En hin megin hernaðarað-
ferð. íhaldsins er að villa á sér
heimildir. Talandi tákn þessar-
ar aðferðar eru hinar tíðu
nafnabreytingar flokksins, því
að undir því er tilvera flokks-
ins komin öllu framar, að þjóð-
in, eða nægilega mikið af
henni, haldi að hann sé annað
en hann í raun og veru er og
vilji annað en hann í raun og
veru vill.
Hvergi hefir þessi eftirtekt-
arverða sauðargærupólitík í-
haldsins komið berar fram en
í viðskiptum þess við bænda-
stéttina. í eðli sínu er kjarni
íhaldsins fjandsamlegur bænda
stéttinni og hefir á henni
megnustu lítilsvirðingu. Verzl-
unarsamtök bændanna reyndi
íhaldið að drepa í fæðingunni,
því að með þeim var alvarlega
hróflað við hagsmunum kaup-
mannanna. Svo lengi sem íhald-
ið gat og þorði, úthrópaði það
kaupfélögin sem skaðlegar og
réttdræpar stofnanir. Jarðrækt
arlögin, Byggingai- og land
námssjóð, áburðarlögin, Rækt-
unarsjóð hinn nýja og nú síð-
ast afurðasölulögin, hafa íhalds
m!enn reynt að drepa eða
Einarsstöðum. Einnig voru
flutt kvæði frá Indriða Þor-
kelssyni á Fjalli og Þórði Jóns-
syni í Brekknakoti, sem eigi
gátu mætt sjálfir.
Síðara samsætið fór fram í
Húsavík 17. ágúst og mætti
þar á annað hundrað manns.
Samsætinu stýrði oddviti
Iíúsavíkurhrepps, Benedikt
Björnsson skólastjóri og mælti
fyrir minni Sigurðar S. Bjark-
lind. Séra Friðrik Á. Friðriks-
son mæti fyrir minni frú Unn-
ar Bjarklind, bæði sem hús-
móður og skáldkonu. Júlíus
Havsteen sýslumaður ávai'paði
Bjarklindshjónin fyrir hönd
béraðsins. Birgir Steingríms-
son, aðalbókari K. Þ, ávarpaði
Sigurð S. Bjarklind fyrir hönd
starfsmanna K. Þ. Jóhann
Havsteen stud. jur. mælti fyrir
minni Jóns og Benedikts, sona
Sigurðar S. Bjarklind. Bene-
dikt Björnsson skólastjóri
mælti fyrir minni ungfrú Sig-
ríðar Bjarklind. Karl Krist-
jánsson frá Eyvík mælti fyrir
minni Benedikts frá Auðnum
og konu hans.
Auk þess fluttu ræður: Bene-
dikt S. Snædal bóndi, Húsavík,
Björn Jósefsson læknir, Karl
Kristjánsson núverandi fram-
kvæmdastjóri K. Þ, Hjálmar
Theodórsson verkamaður, Árni
Jónsson formaður Verka-
n annafélags Húsavíkur og ung-
frú María Villijálmsdóttir.
1 báðum samsætunum talaði
Sigurður S. Bjarklind fyrir
hönd heiðursgestanna.
Sigurður S. Bjarklind og frú
Unnur Benediktsdóttir skáld-
kona hafa að líkindum verið
ástsælust allra núlifandi hjóna
í Suður-Þingeyjarsýslu, enda
hafa Suður-Þingeyingar kvatt
þau með meiri viðhöfn en
venjulegt er þar um slóðir, þó
að menn flytji úr héraðinu.
Mundu þó samsætin hafa verið
enn fjölmennari, ef eigi hefði
verið um háannatíma, þegar
sumir einyrkjar og sjómenn
geta alls ekki frá störfum vik-
ið, — og einnig ef kíkfóstafar-
aldur hefði eigi hamlað ým'sum.
Hlýrri kveðjur, en kveðjur
Suður-Þingeyinga til Sigurðar
S. Bjarkjind og fjölskyldu
hans, munu fágætar. Þ.
svæfa í lengstu lög. Héraðs-
skólana hafa þeir ofsótt.
Hverja einustu krónu, sem
varið hefir verið af opinberu
fé landbúnaðinum til styrktar
hafa þeir talið eftir. Bændunia,
sem þessara styrkja hafa notið,
hafa þeir kallað „ölmusumenn“
og valið þeim önnur álíka eða
verri hrakyrði í sinn hóp. Þeir
hafa gert harðsnúnar tilraunir,
að nokkru leyti með árangri, til
að ná löggjafarvaldinu úr hönd-
um sveitanna. Þeir hafa staðið
fyrir mjólkurverkfalli og kjöt-
verkfalli á hinum erfiðustu
tímum. Ef manni úr bænda-
stétt hefir verið falið starf í
opinberri þjónustu, hafa íhalds-
blöðin ætlað af göflum að
ganga. Bændur þá, sem settir
hafa verið í ráðherrastól að
tilhlutun Framsóknarflokksins
hefir íhaldið óvirt á allan hátt.
Og bændastéttinni í heild hefir
það jafnvel opinberlega í blöð-
um sínum valið hin verstu
smánarorð. Enda gengur orðið
bóndi eða sveitamaður fúkyrð-
um næst í því „fína“ umhverfi,
sem Mbl. stendur næst.
En hvernig stendur þá á því,
að íhaldið skuli ráða yfir svo
miklu atkvæðamagni, sem raun
er á, úti um sveitir landsins?
Því að ekki þýðir að neita því,
að svo hefir verið fram að
þessu. Fjöldi af greindum1 og
velviljuðum bændumi og bænda-
Fréttir
Ástríður Belgadrottning fórst af
bilslysi í Sviss að morgni hins 29.
ágúst sl. Voru konungshjónin við
þriðja mann í bílnum og sat Leo-
pold konungur við stýrið. Missti
hann stjóm á bifreiðinni og hent-
ist hún út af veginum. Beið drottn-
ingin þegar bana. —■ Ástríður
drottning var sœnsk prinsessa,
en mjög ástsæl í Belgiu og því
þjóðinni harmdauði. Hún var að-
eins þrítug að aldri. — Leopold
konungur er sonur Alberts Belg-
íukonungs, er frægur varð í heims
styrjöldinni, en hrapaði til bana
i fjallgöngu fyrir hálfu öðru ári.
Er þannig skammt stórslysanna á
milli í hinni belgisku konungs-
fjölskyldu.
Sundkunnátta bjargar tveim
mönnum frá drukknun. Fyrra
laugardag voru tveir menn, Hail-
dór Guðmundsson og Lárus Gísla-
son, á þerneyjarsundi rétt hjá
Reykjavik* að ausa nótabát
og liöfðu þeir með sér lítinn
árabát. pegar þeir ætluðu í land,
sökk báturinn undir þeim, því að
suðaustan stormur var og tais-
verð kvika. Báturinn var um 300
metra frá landi. Mennimir voru
báðir syndir, Halldór var í olíu-
stakk og vaðstígvélum, en Lárus
í oliukápu og vaðstígvélum og
með rafmagnsgeymi í vasanum.
Gátu þeir losað af sér vaðstígvél-
in og síðan synt í land. Var það
erfitt, því að fötin gei'ðu sundið
mjög örðugt og hefðu vafalaust
báðir farizt, ef þeir héfðu ekki
kunnað sund. — Halldór hefir
verið á íþróttaskólanum í Hauka-
dal.
Nýi spítalinn í Landakoti var
vígður 28. ágúst kl. 8 árd. af
biskupi katólskra manna, Marteini
Meulenberg. Messaði biskupinn í
kirkju spítalans og að því búnu
gekk hann um spítalann og
stökkti um hann vigðu vatni hátt og
lágt. Að lokinni þeirri athöfn var
sungið „Te dcum“. — Nýi spítal-
inn, sem telcinn verður til afnota
nú úr þessum mánaðamótum, er
á margan liátt ein sú fullkomn-
asta sjúkrahússbygging, sem reist
hefir verið hér á landi. Er húsið
gert eftir teikningu Sigurðar Guð-
mundssonar húsameistara. Sjúkra-
stofurnar eru vistlegar og liggja
allar móti suðri, nema ein, sem
er á norðurhlið og ætluð er augn-
veikum. Sérstök sjúkraherbergi
eru ætluð börnum og eru húsgögn
öll við barna hæfi. í spítalanum
eru sérstakar skurðstofur, rönt-
fólki gengur enn að kjörborð-
unuiri til þess að greiða íliald-
inu atkvæði.
Og skýringin er ein: Hin tvö-
falda framkoma. Úti um' sveit-
imar í dálkum Isafoldar (þar
sem felldar eru niður mosa-
greinar Morgunblaðsins) og á
landsmálafundum þykjast í-
haldsmennimir vera bændavin-
ir. Þeir sjá um það, að hafa
alltaf nóga menn í framboðum,
seml „bændabragð“ er að. En
þegar þessir menn kom!a til Al-
þingis, hníga þeirra góðu á-
form fyrir hinum sterku áhrif-
um valdamannanna í flokknum.
Þeir tala fagurlega um „bænda-
menninguna“ og sjálfstæðisþrá
sveitanna. Slík innantðm fagur-
mæli eru útlátalaus. Jafnvel
maðurinn, sem hraklegast hefir
óvirt bændastéttina á prenti,
er nú látinn setja upp engilsá-
sjónu og tjá sig reiðubúinn til
að gefa bændum ábýlisjarðir
þeirra- Og samhliða er svo beitt
hínni lævísu elju rógberans til
að tortryggja hverja þá ráð-
stöfun, semj hinn eiginlegi
flokkur bændanna, reynir að
koma í framkvæmd, bændum
til hagsbóta. En eftir á,
þegar baráttan er liðin hjá,
reynir íhaldið að eigna sjálfu
sér allt, sem gagnlegt hefir
reynzt í framkvæmd slíkra
mála.
Það sr sagt, að Jóni bónda í
gendeild, ljóslækningadeild og
rúmgóð spítalakapella. í kjallar-
hússins er íbúð starfsfólks, þvotta-
hús og stórt og vandað eldhús. Á
þaki hússins er sólbaðsskýli fyrir
sjúklinga.
Svipiegt slys við Ljósafoss. Síð-
degis A sunnudaginn var vildi til
sorglegt slys við Ljósafoss í Sogi.
Fóru þau ungfrú Elísabet Sigurð-
ardóttir, forstöðukona „Heitt og
kalt“ i Reykjavík, og Árni Dan-
íelssoh, verkfræðingur, út á bát
fyrir ofan fossinn. Hættu þau sér
of nálægt straumnum og hreif
''hann bátinn með sér og varð ekki
við neitt ráðið. Elísabet fórst í
fossinum, en Árni gat náð taki
i kletti á fossbrúninni og hékk
þar unz homtm kom hjálp.
Við Nýja dagblaðlð hefir orðið
orðið sú Itreyting, að Gisli Guð-
tnundsson hefir hætt ritstjórn
þeirri við blaðið, er hann hefir
annast til bráðabirgða undanfarið,
uuz fastur ritstjóri yrði ráðinn.
Sigfús Halldórs frá Iiöfnum, sem
verið hefir meðritstjóri N. dbl. í
sutnar, annast framvegis einn rit-
stjórii þess. En hann hefir áður
verið ritstjóri Vestur-íslenzka
blaðsins Heimskringla og meðrit-
stjóri Dags á Akureyri. Sigfús
Halldórs frá Höfnum or fjölmennt-
aður maður og víðförull. Hefir m.
um langt áraskeið dvalið aust-
ur í Indlandi og í Vesturheimi.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman hér i bænum ungfrú Guð-
riður Sveinbjarnardóttir frá Djúpa-
vogi og Óskar Níelsson bóndi í
Svefneyjum á Breiðafirði.
Skýrsla um Bændaskólann á
Hólum árin 1931—34 er komin út.
Nemendur við skólann á þessum
árum hafa -verið sem hér segir:
1931—32 voru 25 nemendur, 1932—
33 voru 9 nemendur og 1933—34
voru 24 nemendur. Kennarar við
slcólann hafa verið þessi ár: Stein-
grímur Steinþórsson skólastjóri,
Jósef J. Björnsson 1. kennari, Vig-
fús Helgason 2. kennari, Ragnar
Jóhannesson frá Engimýri í Öxna-
dal leikfimiskennari, Skúli Jó-
hannsson trésmíðakennari, Páll
þorgrímsson járnsmíðakennari og
Friðbjörn Traustason söngkennari.
Gunnlaugur Björnsson var auka-
kennari við skólann 1931—1932.
Samvinnuskólinn. Báðar deildir
samvinnuskólans eru þegar full-
skipaðar og hefir orðið að vísa
mörgum umsóknum á bug.
150 marsvín rak yá land í Furu-
firði á Ströndum síðastl. fimmtu.
dag.
Elzti íbúi Svíþjóðar, ekkjan
Máret Olafsson, er nýlátin. Hún
Dunhaga hafi orðið méir en lítið
hverft við, þegar hann, að
löngum tíma liðnum, varð þess
áskynja, hversu hinir ráðandi
flokksbræður hans í Morgun-
blaðsliðinu höfðu ráðstafað
gjöf hans, og hve lítils þeir
höfðu virt þau fyrirmæli, sem
hann hafði látið fylgja henni,
enda hefði hann sjálfsagt
aldrei afhent hana, ef hann
hefði vitað, hversu léttúðlega
og af hve lítilli trúménnsku
yrði með farið.
Það væru sjálfsagt fleiri
íhaldsbændur en Jón í Dun-
haga, sem rækju uppstóraugu,
ef þeir hefðu nokkum minnsta
grun um, hvernig Reykjavíka-
víkuríhaldinu raunverulega
þóknast að nota það vald, sem
því er gefið með atkvæðunum
úr sveitunum, og hversu þar er
íarið fjarri vilja þeirra, sem í
góðri trú halda, að forráða-
menn íhaldsflokksins vilji fyrst
og fremst vinna að „sjálf-
stæði“ landsins og „sjálfstæði"
sem flestra einstaklinga.
En þetta tvöfalda spil íhalds-
ins er framandi fyrir hugsun-
arhætti sveitafólksins. Þess-
vegna fylgja margir mætir
bændur íhaldinu enn í dag og
meðtaka í góðri trú hinn sí-
vakandi undirróður gegn sín-
um eigin félagsskap, og sínum
eigin hagsmunum. Þeir þekkja
ekki Reykjavíkuríhaldið. Þeir
var 105 ára gömul. Læknir hafði
okki verið sóttur til hennar fyrr
en hún var níræð, en þá henti
hana það óhapp, að beinbrotna.
Fyrir ári síðan las hún bækur,
stoppaði í sokka, og gerði flairi
algeng verk. Seinasta árið fór
henni mikið aftur.
Úr athugunum VeSunrtofunnar.
í vor voru kýr látnar út frá 1.
maí til 9. júní, að meðaltali 22. maí
(22 stöðvar) og er það nálægt með
allagi. Hætt var að gefa kúm frá
23. maí til 25. júní (20 stöðvar), og
er það litlu síðar en meðallag.
(Veðráttan).
Hljómplötur lét útvarpið gera
af „fossaföllum Geysis" aðfaranótt
sunnudags. Fékk útvarpið upp-
tökutækin á laugardaginn og var
farið með þau austur um kvöldið.
Tók það þrjá menn í sex tima a8
koma þeim upp og var aðaltækið
haft í íþróttaskóla Sigurðar
Greipssonar. Geysir gaus kl. 1 um
r.óttina, eftir að látin voru í hann
50 kg. af sápu. Var það meðalgos.
Að upptökunni lokinni var ferfi-
tnni hraðað með plötuna til
Reykjavíkur og hún leikin í 9am-
bandi við ferðalýsinguna í út-
varpinu til Ameríku.
Hvalabátarnir frá Tálknafirfit
liafa orðið varir við allmikið af
ltvölum, en þokur hafa hamla*
veiði. þó komu þeir inn síðastl.
föstudag með sína tvo hvalina
hvor.
Bær brennur. Bærinn að Kljá i
Helgafellssveit brann í slðastl.
vilut. Bóndinn, Valdemar Jóhanns-
son var við heyskap á engjum
alllangt. frá bænum, en konan var
heima að þvo þvott. Lítill dreng-
ur, sonur hjónanna, varð fyrst
eldsins var, og sagði mömmu
sinni. Var þakið þá alelda. Hljóp
hann þá út á engjar til föður
síns, en konan reyndi að bjarga
úr bænum. Eldurinn magnaðist
svo fljótt, að litlu varð náð út.
þegar menn af næstu bæjum komu
að, varð við ekkert ráðið. Innan-
stokksmunir voru vátryggðir. —
Ársfundur Kvenfélagasambands
Vestfjarða var haldið í Bolunga-
vík dagana 22. og 23. f. m. og sóttu
hann 14 fuíltrúar frá 7 félðgpim.
Sambandið hefir beitt sér fyrir
garðrækt á Vestfjörðum, og haft
garðyrkjukonu á sínum vegum, og
hefir starfið gefizt vel. Meðal ann-
ars var samþykkt tillaga um að
skora á ríkisstjórnina að hlutaat
til um að heilt korn sé flutt til
landsins og myllur reistar. —
Stjórn Kvenfélagasambands Vest-
fjarðar skipa nú frú Estiva Bjðma-
dóttir, þingeyri, frú Unnur Guö-
mundsdóttir, ísafirði og frú GuO-
rún Snæbjömsdóttir, Flateyri. —
þekkja ekki Morgunblaðsklík-
una. Þeir hafa ekki dregið að
sér það pestarloft eiginhags-
munastreitunnar og fámennis-
hyggjunnar, seni leikið hefir
um hvern einasta stafkrók,
sem á þrykk út gengur í hin-
um tíu íhaldsblöðum. Þeir sjá
ekki hina „svörtu hönd“, sem á
bak við býr og læsir kulda-
loppnum kjúkum einstaklingg-
byggjunnar, að sérhverjum'
frjóanga í hinni almennu við-
leitni til þjóðheillar.
Og þetta fólk, víðsvegar úti
um byggðir landsins, sem «nn-
þá hefir ekki komið auga á
hinn sameiginlega óvin hinna
vinnandi stétta og almjennra
framfara — það er lið Jóns
bónda í Dunhaga. Það vill vel
eins og hann. Það kýs íhaldið
í góðri trú eins og hann.
Og það er reiðubúið ein*
og hann til að gefa sinn menn-
ingarsjóð til að skapa foringja
úr ungum íhaldsmönnum og
bæta ritstjórn íhaldsblaðanna.
En þessar fórnir úr sveitum-
um, á altari fámennishagsmun-
anna hafa aldrei náð sínum til-
gangi og munu aldrei nó, from
ur en menningarsjóður Jóna í
Dunhaga.