Tíminn - 04.09.1935, Side 4

Tíminn - 04.09.1935, Side 4
152 TlMINN Geysir endurheimtur. Framih. af 1. sí8u. faðma í norður, norður fyrir Blesa, að sunnan afbeinnilínu frá Litla-Geysi sunnanverðiun og 130 faðma í austur, þaðan 50 faðma beint norður, en aö n o r ð a n ræður bein lína það- an og í landamerkin að vestan- verðu, norðanvert við Blesa, allt eins og umbjóðanda mín- um var afhent það með afsals- bréfi dags. 19. desember 1925. Salan er þó bundin þessum skilyrðum: í fyrsta lagi, að bóndinn í Haukadal hafi rétt til að hafa á hendi umsjón yfir hverunum fyrir hæfilega borg- un, þegar eigandinn sjálfur eða rnenn hans eru fjarverandi. í öðru lagi, að bóndinn í Hauka- dal sitji fyrir allri hestapössun, Með því að Ríkisstjórn ís- lands hefir greitt mér fyrir hönd umbjóðanda míns hið umsamda kaupverð kr. 8000,00 — átta þúsund krónur — að fullu, lýsi ég hann réttan eig- anda að ofannefndum hverum og landspildum. Þessu til staðfestu er undir- rítað nafn mitt í viðurvist tveggja tilkvaddra vitundar- votta. Reykjavík, 30. ágúst 1935. Sigurður Jónasson skv. umboði.“ Síðan Geysir var fenginn til þess að hefja gos aftur í sum- ar, hafa landsmenn hátt og í hljóði harmað það, að hann og' fleiri hverir ‘voru á sinni .tíð seldir í hendur erlendra manna og þá jafnframt harmað það, að ekki .hefðu verið gerðar ráð- stafanir til þess að kaupa þetta hverasvæði aftur áður en Geys- ir hóf aftur að gjósa, sökum þess, að nú myndu eigendurnir hækka kaupverðið upp úr öllu valdi, ef þeir þá vildu selja. Nú hefir Sigurður Jónasson framkvæmdarstjóri með þess- ari höfðinglegu gjöf bjargað landsmönnum frá öllum frek- ari áhyggjum í þessu efni. Á hann fyrir það skilið alþjóðar þökk. Verð viðfækja er lægpa hér á landí en í öðrum löndum. Útvarpsnotendum hefir, síðan Útvarps- stöð Islands tók til starfa, fjölgað mun örar hér á landí, en í nokkru öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanförnu. ísland hefir nú þegar náð mjög hárri hlut- fallstölu útvarpsnotenda og mun eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnotenda, miðað við fólks- fjölda. Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram i tækjum eða óhöpp ber að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lög- um samkvæmt eingöngu varið til rekst- uls útvarpsíns, almennrar útbreíðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðfæki inn á hverf heimili Víðiækjaverzlun ríkisins Lazkjapgöfu 10 B Simi 3823 Framleitt úr beztu hráefnum með fullkomnustu nýtizku áhöldum. DEJUGUB. ------------- GOÐUR. --------------- O D 7 R. þið viljið eignaBt Bkemmti legar smásögur eftir mörg beztu skáld heimsins, þá kaupið DVÖL. Tveir fyrstu árgangarnir fást í Bandi á afgreiðslu blaðsins. Þetta eru g ó ð a r og ó d ý r a r bækur. Joho Insílis <$ Sons L- Millers, Leith Edinburgh 6. Kolaverzlun Vörur vorar eru alþekktar á íslandi FYRIR GtÆÐI: SIGURÐAR ÓLAFSSONAR INQ-LIS — blandað hœnsnafóður. brand Carborundum Brand Nia- gara Grinders hafa alla þá kosti og gæði til að bera, sem aðeins fást méð margra ára tilraunum og reynslu. Hver brýnsluvél er útbúin með hinum heimsfrægu, hreinu Car- borundum smergelskífum. Notið eingöngu Carbo- rundum brýnslutæki! Afengisverzlun ríkisins hefir einkarétt á því að framleiða bökun- ardropa, hárvötn, ilmvötn og andlitavötn. Verzlanir, rakarar og hárgreiðslukonur snúa sór því beint til Áfengisverzlunarinnar, þegar þessar vörur vantar. Sendum gegn póstkröfu á viðkomuhafnir strandferðaskipanna. Góðar vörur, Sanngjarnt verð. Afengisverzlun ríkisins. Breyting framfærslulaganna. Samkvæmt frv. til nýrra framfærslulaga, sem getið er um á öðrum stað í blaðinu, er reglan um endurgreiðslu fá- tækraútgjalda til sveitarfélag- anna þannig: Landinu er skipt í-tvö fram- færslusvæði: Annarsvegar eru sveitirnar, hinsvegar kaup- staðir og hin fjölmennari kaup- tún. Á hvoru framfærslusvæð- inu um sig skal reikna út með- al framfærslukostnað, miðað að Vs við tölu verkfærra manna að V3 við skattskyldar tekjur, að Vg við skuldlausar eignir og að Vg við fasteignamat. Endurgreiðsla úr ríkissjóði kemur til, eftir nánar tiltekn- um reglum, ef eitthvert sveit- arfélag hefir þurft að greiða meira en meðal framfærslu- kostnað á sínu framfærslu- svæði. Áður þurfti fram- l'ærslukostnaðurinn að vera 15% fram yfir meðallag’ á öllu landinu til þess að endur- greiðsla kæmi til. Slátrunin í ágúst. Blaðið átti í gær samtal við Pál Zophóníasson, formann kjötverðlagsnefndar, um slátr- unina í sumar. Skýrði hann svo frá, að um' seinustu mánaðamót hefði ver- ið búið að slátra á öllu landinu um 4000 dilkum. I Reykjavík hefir slátrunin verið mest, 1656 dilkar. Næst kemur Siglufjörður með 911 dilka. Vænleiki dilkanna, miðað við þennan tíma, er yfirleitt betri en í meðallagi. 1 Rvk hefir með- Símn.: KOL. Reykjavík. Síml 1933 INGLIS — alifuglafóðnr. INQLIS — maísmjöl. INÖLIS — maís kui-laður og fleiri fóðurvörur. Alltí „Blue Staru-sekkjum. Pantanir annast. Samband ísl. samvinnufélaga. inniii iimi “■iíiwiiiiiiiii'irrnir’ii i n mn —111 niiiiiiiini ni iiiiiim mihhiiiii Hraðíerðirnar milli Akureyrar og Reykjavíkur (um Borgarnes), sem gerð var tilraun með i sumar eftir komu Laxfoss, hafa reynzt sérstaklega vinsælar, og liefir mjög dregið úr að menn færu króka- leiðiua inn fyrir Hvalfjörð. Hrað- ferðirnar voru ekki ákveðnar nema til ágústloka, en vegna ásltorana margra Norðlendinga hefir nú verið ákveðið að halda þeim áfram fram eftir haustinu. T A P A S T hefir jarpur hestur 6 vetra gamall, stór, styggur; mark: tvístýft framan hægra, hófbiti aftan vinstra. Sá, sem yrði var við þennan hest, er vinsamlega beðinn að láta mig vita (eða í síma að Kárastöðum). HJÖRTUR ÞORSTEINSSON Stíflisdal, Þingkvallasveit. alþyngd dilks verið 11.6 kg. Á Siglufirði hefir méðalþyngdin verið 12.3 kg. Á ísafirði hefir meðalþyngdin orðið mest 13 kg. Slátrunin í haust, sagði Páll, verður sennilega svipuð og í fyrra. Á Norður- og Austur- landi verður slátrunin minni og stafar það af vanhöldunum í vor. í Borgarfirði og á Suð- urlandsundirlendinu verður slátrunin nokkru meiri, því að fénaðarhöld hafa verið þar á- gæt. TRÚLOFUN ARHRINGAR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN, Austuratr. S. Sími 8890 Ritetjóri: Gísli Guðmundsson. Prentamiðjan Acta. K’erðamemi ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingn fyrir góðum og ó- dýrum vörum. eru viðurkennd fjrrir gæði. Carbor- undum ljá- brýni eru alger. lega eitlalaus og slétt. Carborundum brýni eru ekki brothætt, og vatn hefir engin ^ áhrif á þau. — Carborundum brýni gefa hárbeitta, varanlega. egg í ljáina. Notið ætíð Carborund’um brýni. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA, W. Jacobsen & Son Timburverzlun Sítnnefni: Grfir.f iru. StofnaC I8?4. Carl Lundsgade K/Hwsnharn. Afgi-eiCutn frá Kaupmannahfitn baeöí stórar og íitlar pantanlr «g haila akipafarma frá SvíþjóC. — Sts og umhoðsaelar annaat pantanir. : :: EHE OG E^NI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: i:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.