Tíminn - 16.10.1935, Side 3

Tíminn - 16.10.1935, Side 3
TlMINN 175 talsmaður, úr því að hann ber ekki skynbragð á, að láta sér bera það sæmilega saman við sjálfan sig, að hægt sé að taka hann alvarlega. Og ekki mun grein sú, er J. S. skrifar, sér til varnar, í Mbl. nýskeð, verða honum til mikillar uppreisnar. 1 Mbl. reynir 40 aura-Jón m. a. að gera grein fyrir því, hvers vegna nefnd sú, er hann átti sæti í, hafi lagt til við Búnaðarfélagið, að „skora á ríkisstjórn og kjötverðlags- nefnd“ að hækka kjötverðið til bænda upp í kr. 1,27 pr. kg. „Hvert annað eiga bændur og fulltrúar þeirra að snúa sér með óskir sínar og kröfur um bættan hag?“ Þannig spyr 40 aura-Jón í Morgunblaðinu í gær. Þessari spurningu mætti í sjálfu sér svara all rækilega. En Tíminn vill að þessu sinni segja 40 aura - Jóni „hvert annað“ hann ætti sjálf- ur að snúa sér, ef hann er eins mikill vinur bænda og hann þykist vera. 40 aura-Jón ætti að „snúa sér“ til Ólafs Thors og Sigurð- ar Kristjánssonar og biðja þá að leggja niður „neytendafé- lagið“, sem nú vinnur að því að draga úr kjötkaupum í Reykjavík. 40 aura-Jón ætti að biðja vini sína, Jón og Valtý, að hætta að hvetja fólk til að „borða ýmis grös“ í staðinn fyrir kindakjöt, eða halda því fram, að kjöt sé heilsuspillandi fyrir Reykvíkinga. 40 aura-Jón ætti að snúa sér til Péturs Magnússonar og ,,húsmæðrafélagsins“ og biðja þetta heiðursfólk að gera aldr- ei framar mjólkurverkfall og hætta að kalla mjólkurfram- leiðslu bænda „samsull“. 40 aura-Jón ætti að biðja íhaldsmenn, sem tala á fund- um á Suðurlandi, að hætta að telja eftir verðjöfnunargjaldið, sem notað er til að bæta upp hið lága útflutningsverð á norðlenzka kjötinu. 40 aura-Jón ætti líka að fara fram á það við Mbl. í flokks- legri vinsemd, að það hætti að fjandskapast út af því, þó að bændur norðanlands fái að flytja fáeina dilkakroppa á Reykjavíkurmarkaðinn, og sem stendur um 172 kr. á Ak- ureyri, en eitthvað svolítið meira í Fnjóskadalnum. En framleiðslukostnaður 1 tonns af viðarkolum mun nú vera um 130 kr. Mismunur á verði kola og benzins nemur því með nú- verandi framleiðsluaðferð um 40 kr., eða kolaakstur bíla væri 23% ódýrari heldur en benzin- notkun. En nú verður að gæta að því, að með einum ofni og án vél- sagar til þess að kurla við- inn í ofninn, hlýtur fram- | leiðslukostnaðurinn að verða ó- hæfilega hár. Með því að taka 3 eða fleiri ofna í notkun og nota litla vélsög til þess að kurla viðinn mætti án efa færa framleiðsluverð kolanna niður í 80 kr. á tonn í stað 130, sem nú er. Þá liti reikning,:dæmið þannig út: 40 hi. viðarKol á kr. 80 jafngilda 520 lítrum af benzini á kr. 172. Hér er um rneira en helmings mun að ræða. Rentur og afborganir af 1500 kr. tæki á hvern bíl eru hverf- andi í samanburði við sparnað þann, sern vinnst við að brenna kolum í stað benzins. IJr skógum þeim, sem liggja nálægt Fnjóskárbrú mætti á ári hverju höggva það mikinn við, Fórn moðhausanna Nú í sumar er verið að byggja brú yfir Skjálfanda- fljót á bezta vegarstæðinu milli Akureyrar og Húsavíkur. Al- þingi samþykkti með brúarlög- unum nr. 32, árið 1932, að rík- ið skyldi byggja brú yfir Skjálfandafljót á þessum stað. Geir Zoéga vegamáiastjóri hafði eindregið lýst yfir, að hann áliti að þarna yrði að byggja brú, til þess að geta haft opinn vetrarveg frá Ilúsavík að Vaðlaheiði. En eins og vegurinn liggur nú yfir Fijótsheiði, lokast venjulega með fannkyngi strax á haust- in fyrir akveg frá Húsavík, nema fram í Reykjadal. Þetta er sú landsnauðsyn, sem Alþingi viðurkenndi með því að ákveða að ríkið skyldi byggja þessa brú. En fyrir utan landsnauðsyn var héraðinu hin mesta þörf að fá þessa brú. Kinnin er mesta samfellt land til rækt- unar, sem til er í Þingeyjar- sýslu. Með þessari brú yfir Skjálfándafljót, er Kinnin tengd við aðrar lágsveitir sýsl- unnar og grundvöllur lagður að skilyrðum fyrir mikilli mjólkuriðju. Kinnin er ein hin bezta sveit, sem til er á land- inu fyrir stórlega aukna rækt- un og landnám. í Þingeyjar- sýslu er unga fólkið mjög ein- huga að skapa nýbyggð heima fyrir, og þar er meira gert að jarðaskiptingu og myndun ný- býla á gömlum jörðum heldur en í nokkru öðru' héraði. Og þar sem saman fara góðir land- kostir og mikill áhugi unga íólksins, að nota hið óræktaða land til eflingar atvinnulífinu, þá væri undarlegt, ef ríkið ætti einmitt að sniðganga slík umbótaskilyrði. Brúin yfir Skjálfandafljót er að verða fullsteypt þessa dagana. Fram- sýni Geirs Zoéga vegamála- stjóra, ákvörðun Alþingis 1932, koma þeim í hærra verðið. Þetta ætti 40 aura-Jón að gera, og þetta myndi hann kannske vilja gera, ef hús- bændur hans í Reykjavíkur- íhaldinu tækju nokkurt mark á því, sem hann segir. að hann jafnaðist á við 100 þús. lítra af benzini, og á öðr- um stöðum, sem ekki liggja of langt úr þjóðbraut, eins og t. d. úr Hallormsstaðaskógi, Eg- ilsstaðaskógi og fleirum, mætti fá annað eins. Og þegar viðar- kolanotkun færi að verða al- mennari mætti áreiðanlega, ef vel væri á haldið, vinna jafn- mikið af kolum innanlands og svaraði áttunda hluta þess ben- zins, sem inn er flutt. En árið 1932 nam sá innflutningur 6000 tonnum fyrir hér um bil 1 milj. króna. Áttundi hluti þessarar upphæðar nemur 125 þúsund- um króna, sem mundi sparast í erlendum gjaldeyri. Af því að útsöluverð benzins er um 50% hærra heldur en innkaupsverð, og miðað hefir verið við út- söluverð í áætluninni hér á undan, myndi vinna sú, sem skapaðist í þeim sveitum, þar sem skógar eru að nokkru ráði, nema mestum hluta þessarar upphæðar. Enn eru tvö atriði, sem mæla með því að taka upp viðarkola- akstur bíla. Annað er ef ófrið ber að höndum og benzin yrði mjög dýrt eða fengist kann- ske alls ekki. Þá væri leiðinlegt að standa eins og glópur og vita ekki hvað til bragðs skyldi taka og vegamálaráðherrans 1935 ; hafa tryggt þjóðinni góða og nauðsynlega framkvæmd. Um | margar adir mun hin trausta og nytsama brú standa til j gagns og gleði fyrir alla sæmi- lega menn í landinu. En þar sem um er að ræða * 1 slíkan málstað, og jafn mynd- I arlega framkvæmd, þá vantar j ekki nema eitt: Að málsvarar j heimskunnar, vanþekkingar- innar og hinnar lágsigldu rætni, Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson, ráðist á fyrirtækið með illyrðum og skömmum. Og nú hefir þessi fullkomn- un orðið. Brúin er komin á. Allir nýtilegir kraftar, sem stutt gátu það mál, líka úr í- haldsflokknum, hafa stutt að framgangi þess. En til að und- írstrika betur en nokkuð ann- að gagnlega þýðingu málsins, þá leggja hinir fyrirlitnu, and- legu öreigar, Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson vanmátt- ugan fjandskap yfir fullkomn- un verksins. Saga brúarbyggingarinnar byrjar með því að Geir Zo- éga ákveður brúarstæðið, og Ingólfur Bjarnarson fær brúna lögfesta sem ríkisbrú á þingi 1932. Næsta skrefið er að fjár- veitinganefnd Alþingis sam- þykkir 2. apríl þ. á. með sam- hljóða atkvæðum manna úr flokki jafnaðannanna, sam- vinnumanna og Mbl. svohljóð- andi áskorun til ríkisstjórnar- innar: „Ef sýslunefnd Suður-Þing- cyjarsýslu getur fengið hent- ugt lán með viðunandi skilyrð- um til að byggja fyrir hina áformuðu brú yfir Skjálfanda- fljót í Köldukinn, þar sem brúarlögin ákveða, vill nefndin mæla með því, að ríkisstjórnin veiti heimild til slíkrar lántöku og greiði fyrir þessari fram- kvæmd, eftir því sem með þarf“. Viku síðar, eða 9. apríl, send- ir fjárveitinganefnd ríkis- stjórninni þessa ályktun og mánuði síðar undirritar vega- málaráðherrann, IJermann Jón- asson, yfirlýsingu um það, að þar sem Alþingi hafi með brú- arlögunum frá 1932 ákveðið að til þess að koma fólki og flutn- ingi um landið. En væru viðar- kolabílar þá til hér, mætti ef til vill smíða fleiri kolageyma inn- anlands til þess að unnt væri að halda uppi nauðsynlegustu ferð- um. Hitt atriðið er, að hin friðuðu skóglendi okkar hafa undanfarið verið lítið sem ekk- ert grisjuð sakir þess, að ekkert hefir fengist fyrir víðinn úr þeim, en með viðarkolagerð í stærri stíl mætti ráða bót á því og gera þau á þann hátt að enn verðmætara landi en þau nú eru. Eins og gefur að skilja, er ekki unnt að hlaupa til í einu vetfangi og gera viðarkolaakst- ur bíla almennan á stuttum tíma. En allar líkur mæla með því, að hér sé um mjög þýð- ingarmikið mál að ræða, sem veita verður fyllstu athygli og gera tilraun með. Þess vegna mun eg nú á næstunni fara þess á leit við fjárveitingavald þjóðarinnar, að það hlutist til um að Skógrækt ríkisins gef- ist kostur á að afla sér flutn- ingabíls, sem gengið geti fyrir viðarkolum, svo að innan skamms verði unnt að sýna fram á með tölum, hvaða hag- ur gæti orðið af því, að taka i upp akstur með viðarkolum. ríkið skuli byggja brú yfir Skjálfandafljót í Köldukinn, og þar sem fulltrúar allra flokka sem sæti eiga í fjárveitinga- nefnd Alþingis hafi skorað á stjórnina að styðja fram- kvæmd þessarar brúarbygging- ar eftir því sem með þarf, og þar sem sýslufundur Suður- Þíngeyinga hefir á fundi sínum 10.—13. apríl samþykkt með nánar tilteknum skilyrðum, að taka þetta lán, þá heitir ráð- herrann því, að vextir og af- borganir af þessu láni skuli verða greiddir lánveitanda á næstu 10 árum og að því verði þá lokið. Ég lagði þessi skjöl, ákvarð- anir fjárveitingarnefndar, sam- þykkt sýslufundai Suður-Þing- eyjarsýslu, heimild atvinnu- málaráðherra handa sýslunni að taka þetta lán, og loks yfir- lýsingu vegamálaráðherrans um að ríkið greiddi afborganir og vexti af þessu láni á næstu 10 árum, fyrir aðalbankastjóra Landmandsbankans, Olaf Niel- sen, og eftir að hann hafði at- hugað málið einn eða tvo daga, hét hann að veita Þingeyjar- sýslu lánið. Þar sem ég fór þá frá Kaupmannahöfn, bað ég Svein Björnsson að undirrita lánsskjölin og gerði ráðstafan- ir til að sýslumaðurinn á Húsavík sendi honum umboð sitt. Fjármálaráðuneytið féllst fyrir sitt leyti á að tryggja þessa ráðstöfun vegamálaráð- herra. Mbl. reynir að véfengja rétt ráðherra til að ráðstafa af brúafé upp í vexti og afborg- anir af láni þessu. Vel má vera, að Mbl. sé ókunnugt um, að það er gömul þingvenja, að vegamálaráðherra skipti brúa- fénu árlega. Svo rík er þessi venja, að 1 fyrravetur lagði M. Guðm. sérstaka áherzlu á, að fjárveitinganefnd ætti ekki að gera neinar tillögur um skiptingu brúaframlagsins. Það yrði að vera á valdi ráðherra. Nefndin gekk inn á að M. Guðmundsson hefði í þetta sinn á réttu að standa. Engum dettur í hug, að M. G. hafi beinlínis ætlað í þessu máli að hlaða undir núverandi forsæt- isráðherra, heldur segir hann skoðun sína um gamla venju, sem hann vill halda, jafnvel þótt andstæð stjórn eigi í hlut. Hjötlögin og Vestfirðingar Svar til Bjarna i Vigur Nýlega ritar Bjarni í Vigur heillar síðu grein í Morgun- blaðið um kjötlögin og kjöt- verðlagsnefndina. Þó greinin sé löng er inni- haldið lítið. Annars vegar er það harmagrátur yfir þeim skaða, sem Norður-ísfirðingar verði fyrir vegna kjötlaganna og þess, að þeir fái ekki að slátra heima og að hann hafi misst 14 dilka úr pest í haust, en hinsvegar er það ofurlítið nart í mig, og yfirlýsing hans um það, að ég sé ekki fær urn að vinna fyrir bændur. Síðara atriðinu — því sem snertir mig — skal ég engu svara. Það er annarra að dæmá um það, enn er ég vinnumaður bændanna, og ég býst við því að svo verði enn um sinn. Og engin lömb hefðir þú misst úr pestinni í haust, Bjami minn, hefðir þú farið eftir ráðum mínum og bólusett þau í vor, er leið. Ilinu atriði greinarinnar verð ég að svara nokkru. Bjarni heldur, að enginn hafi svarað Hennanni Jónassyni var vel kunnugt um þá hefð, sem kom- in er á í þessu, og um endur- nýjað samþykki fjárveitinga- nefndar og Alþingis um, þetta efni. Svo föst er þessi venja, að engin breytingartillaga kom við fjárlögin í fyrra frá nokk- urum þingmönnum, í þá átt, að þingið reyndi að taka þenn- an ráðstöfunarrétt af stjórn- inni. Annað dæmi sýnir hvar Mbl. stendur, er það hyggst að gera stjórn og fjárveitinganefnd ó- rnynduga í þessum efnum. — Brimbrjóturinn í Bolungavík er líklega meir en ónýtur, og þorpið í voða. Landsstjórnin hefir reynt að hjálpa Norður- ísfirðingum, með framlögum úr ríkissjóði, útvegun lána, og þar í eru fólgnar ráðstafanir á fé næstu ára og loforð um á- byrgð. Allt gerir stjórnin þetta með fullu samþykki fjárveit- inganefndar eða stjórnmála- flolcka. Ef til væri meðal stuðningsmanna núverandi rík- isstjórnar jafn lítilfjörlegar mannkindur, eins og ritstjórar Mbl., þá ættu þessi bjargráð við Bolungavík að vera gerð að höfuðsök á núverandi stjórn. Einn af allra nánustu fylgi- fiskum íhaldsins, sem verið hefir kirkjumálaráðherra með fullum stuðningi Mbl. hefir óátalið af því málgagni bréf- lega gert ákvörðun um útgjöld Kirkjujarðasjóðs mörg ár fram í tímann. Hvaða hrakyrði vill Mbl. velja þeim skjólstæðingi sínum. Mbl. skilur senmlega ekki hvað það þýðir, að fjár- veitinganefnd samþykkir ein- um rómi, að skora á stjórnina að veita Þingeyjarsýslu leyfi til þessarar lántöku, og að styðja eins og með þurfi að því að verkið verði framkvæmt. Engum óvitlausum manni gat dottið í hug að nokkurt hérað færi að byggja á kostnað sýslu- sjóðs brú, sem ríkið hefir áicveðið að það slculi byggja. En sýslan getur greitt fyrir mál- inu með því að taka lánið, en ríkið gat á engan hátt skotist imdan að greiða vexti og af- borganir, af brúarsmíði, sem að lögum hvíldi á landssjóði. Sýslunefnd Suðurþingeyinga hefir samþylckt að taka lánið í brúna og sendiherra hefir rit- að undir lánsskjölin fyrir henn- grein hans í Morgunblaðinu frá 15. nóv. f. á., af því að þar liafi allt verið satt og rétt. Það er mikið hvað menn geta stund um dregið skakkar ályktanir af gefnum forsendum. Sann- leikurinn er, að greinin þótti ekki svara verð. Sama má nú segja um greinina í Morgun- blaðinu nýlega. En samt ætla ég að svara henni. Og það er af því, að hún er byggð á mis- skilningi og vanþekkingu. Það vil ég leiðrétta. Og ég geri það í þeirri trú, að einhver, sem er sama sinnis og Bjarni, sjái þá sannleikann. Og mér er skylt að gera þetta leiðinda- verk, Bjarni minn, af því að ég er yinnumaður bændanna. Þegar ég var drengur, þá var „slátrað í kaupstað“ eins og það var kallað. Þegr slátr- unin heima var búin, voru skrokkarnir bundnir í klyfjar, lagðir reiðingar á hestana, klyfjarnar látnar upp, og lagt svo af stað með kjötlestina til kaupstaðarins. Þetta kjöt var svo lagt inn hjá kaupmannin- um og þótti misjöfn vara. Það var ekki í miklu áliti hjá neyt- : endum. Bogi sál. Melsteð fór i ]?á að skrifa um stofnun slát- urhúsa. Hann og fleiri m'ætir ' menn fóru að vinna að því, að ; ar hönd, en ríkisstjórnin greið- ii afborganir og vexti af brúa- ■ fé. I þeirri ráðstöfun hefir hún , fyllstu heimild eftir mörgum fordæmum fyrri stjórna, í hinni eindregnu ályktun allra flokka í flárveitinga um að styðja fram- kvæmdina eins og með þyrfti, og í þeim yfirlýsta ráðstöfun- arrétti á brúafénu sérstaklega. Skagfirðingar eru í miklum vandræðum með hafnarmál sitt. Ég freistaði í vetur á þingi að veita þeim þann stuðning, sem unnt var til að greiða göru Skag- firðinga í þeim efnum, og benti oddvita Sauðárkróks á svipaða leið og Þingeyingar hafa farið, að sýslan tæki lánið, en að fyrirtækinu væru með ýmsu móti tryggðar tekjur, svo að það nyti lánstrausts. Málinu hefir síðan verið haldið á þeim grundvelli og svo mikið má l'ullyrða, að hvorki séra Sigfús Jónsson né Magnús Guðmunds- son hafa enga andúð á að leysa vanda þess héraðs, sem þeir eru þingmenn fyrir eftir framangreindri leið. Brúarmál Suðurþingeyinga hefir að öllu leyti gengið langt framyfir vonir. Að lausn þess hafa unnið menn úr öll- um flokkum. Þar a meðal all- margir af þekktari mönnum Mbl.-flokksins, t. d. Geir Zoéga vegamálastjóri og Magnús Guð- mundsson. Sjálft verkið hefir gengið prýðilega undir ágætri verkstjórn Árna Pálssonar verkfræðings. Og í Þingeyjar- sýslu er mikil ánægja yfir þeirri miklu umbót í samgöngum og atvinnumálum, sem leiða af þessari brúargei’ð. í þeim sam- íellda gæfuþætti, sem tengdur er við hina nýju Skjálfanda- fljótsbrú vantaði ekki nema einn lið til að ná þeirri hæstu íullkomnun, sem unnt er að ná í jarðneskri fullkomnun hér á landi. Fulltrúi heimskunnar og menningarleysisins varð að tala. Og hann hefir talað. Mbl. hefir endurspeglað hinar lágu og auðvirðilegu hugsanir rit- stjóra sinna. Þeir hafa fengið enn eitt tækifæri til að fjand- skapast við gott mál, sem búið er að framkvæma. Héðan af er brúin orðin að veruleika. Hún er glæsilegur sigur fyrir öll þau lífvænlegu öfl, sem að henni stóðu. Það er ekki hægt að skaðast á þessari brú, nema á einn hátt: Með því að vera móti henni. Þann kost valdi Morgunbl., samkvæmt gamalli venju. Jón og Valtýr yrðu, eins og af sterkum álögum að færa sína daglegu fórn á altari heimskunnar. Með því var sig- : ur brúarmálsins fullkomnaður. J. J. sláturhús væru reist, kjötið allt verkið eins, og metið, og hvert ílát merkt með sérmerki, sem segði til um innihaldið. | Allt kom þetta smátt og smátt, og þó vantar enn nokk- uð á það, að matið sé eins og ■ það ætti að vera innanlands. ^ Enn eru nokkrir menn -— að vísu sára fáir — á Vestfjörð- j um, sem lifa í gamla tímanum. j Þeim finnst, að þessar almennu i kröfur, sem gerðar eru af öll- um menningarþjóðum um það, : að fylgt sé vissum heilbrigðis- reglum við slátrun og meðferð á kjötinu, sé ofaukið, og að þær séu bara „óþarfa kostn- aður“. Forvígismaður þessara manna er Bjarni frá Vigur. Hann vill fá leyfi til að slátra heima, og tveir bændur aðrir í Norður-ísafjarðarsýslu hafa sótt um það. Aðrir bændur þar hafa ekki farið fram á slíkt. Þessir menn eru úr gamla tímanum. Þeir deyja með hon-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.