Tíminn - 26.02.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.02.1936, Blaðsíða 4
82 ZXMINN Tilkynning frá nýbýlastjórn Þeir, lem hugsa sér að reisa nýbýli á yfirstandandi ári, og óska Btuðnings til þess samkvsamt lögum um nýbýli og samvinnubyggðir, sendi umsóknir fyrir 1. apríl n. k. til nýbýlastjóra, Steingríms Steinþórssonar búnað- armálastjóra. Gögn þau er umssskjanda ber að senda með um- sókninni eru þessi: 1. Afrit af tveím síðustu skattframtölum hans, staðfest af viðkomandi skattanefndum, 2. Yottorð frá hreppstjóra og formanni búnaðarfólags um það, að hann hafi þá þekkingu á búnaði sem nauðsynleg verður að teijast, og hafi starfað við landbúnað minnst 2 ár. 3. Vottorð kunnugra og málsmetandi manna um að um- sækjandi sé reglu- og ráðdeildarsamur. 4. í landi hvaða jarða eða á hvaða stað hann hugsar sór að reisa nýbýli, og skal þar nánar tiltekið: a. Hvernig umráðarótti yfir landinu er varið. b. Hvort landið só veðsett, hverjum og hvernig. e. Hve landið er stórt og hverjir kostir og hlunnindi fylgja þvi, hvort ræktað land fylgi og hve mikið. d. Hvernig byggingar hann hugsar sór, og úr hvaða efni (steypu, hleðslugrjóti, torfi, timbri) og hvern- ig háttað er byggingarefni á staðnum. e. Hvort hann hugsar sér að koma nýbýlinu upp á einu ári, eða lengri tíma, og á hvaða framkvæmd- um hann hyggst að byggja, f. Hvernig búskap hann hyggst að reka á nýbýlinu 5. Aðrar upplýsingar er umsækjandi telur máli skifta. Þeir sem þegar hafa sent umsóknir áminnast um að senda þegar þær upplýsingar sem að framan eru nefndar. að svo miklu leyti sem þeir ekki hafa gert það áður. * Þeir, sem hugsa sór að hefja undirbúning að sam- vinnubyggðutn eða nýbýlahverfum, tilkynni það nýbýla- stjóra, er mun taka málið til rækilegrar athugunar og rannsóknar, Björn Konráðsson Sormaður Bjarní Ásgfeirsson. Bjarni Bjarnason. Smásöluverð á cigarettum, má ekki vera hærra en hór segír: Csipstan pakkinn kr. 0.85 Players N/C med . . 20 — — — 1.65 Players N/C med . 10 — — — 0.85 May Blossom . . . . 20 — — — 1.40 Elephant , 10 — — — 0.63 Elephant .... . 100 — — — 6.24 Commander . . . . 20 — — — 1.25 Qold Flake . . . . 20 — — — 1.60 De Reszke Virginia . 20 — — — 1.35 Dé Reszke Turks . . 20 — — — 1.40 Abdulla No. 70 . . . 20 — — — 1.55 Do. Imperial . 20 — — — 1.50 Do. No. 25 . . . 20 — — — 2.35 Do. - 25 . . . 10 — — — 1.20 Do. — 28 . . . 25 — — — 2.40 Do. - 16 . . . 20 — — — 2.70 Do. — 16 . . . 10 — — — 1.40 Craven A . . . . . 10 — — — 0.80 Turkish A.A. . . • , . 10 — — — 0.75 Teofani • 20 — — - 1.40 Derby . 10 — — - 0.90 Do — — — 2.25 Do . 100 — — — 9.00 Turkish No. 10 . . . 20 — — — 1.55 Soussa ..... . 20 — — — 1.40 Melaehrino No. 25 . . 20 — — — 1.40 Lucky Strike . . . . 20 — — — 1.80 BastoB ..... . 20 — — — 1.26 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má álagningin smá8ölu vera 3°/0 hœrri vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á því að hærri álagning á cigarettur í smásölu en að ofan segir, er brot á 9. gr. reglugerðar frá 29. dez. 1931 um einkaBölu á tóbaki og varðar frá 20—20.000 króna aektum. Reykjavík, 10 febrúar 193fi. Tóbakseinkasala ríkísins. H. f. Eimskipalélag íslands Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fólagsins í Reykjavlk, laugardaginn 20. júni 1986 og hefst kl. 1 e.h. Dagskrá: I. Stjórn fólagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31, desember 1935 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fólagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda 1 stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin, Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða, Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu fólags- ins í Reykjavík, dagana 16. og 18. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fólagsins í Reykjavík. Reykjavík 18. febrúar 1936 Stj órnin. Reykjavík Sími 1249. Símnefni Sláturfólag. fyrir. Var það hraustlega mælt af þeim sama manni, sem stofnaði til fundarins og kosn- íngarinnar, vitandi þennan anrt- marka. Þá upplýsir hann að kjörbréf ýmsra fulltrúanna hafi reynst „mjög gölluð“, sérstaklega þó eins fulltrúa, er hann nafngreinir. Jafnframt lætur hann þess þó getið, að mistök búnaðarfélaganna með íulltrúavalið muni að nokkru leyti stafa af því að reglur um kosningu fulltrúanna hafi ekki verið nógu kunnar á sam- bandssvæðinu og stafi það af því, að reglur þessar hafi svo seint borizt frá Búnaðarfélagi íslands. Að þessu athuguðu kemst hann þó að þeirri niður- stöðu, að kosning þessi „sé með öllu ólögleg og því réttmæt að hún verði endurtekin á næsta vori. Óskar sambandsstjómin úrskurðar um þetta frá stjóra Búnaðarfélags Islands við fyrsta tækifæri —“. Umræddri kæru Jóns Þor- bergssonar svaraði stjóm Bún- aðarfélags íslands með bréfi dags. 15. nóv. f. á. í því bréfi segir meðal annars: „Stjórn Búnaðarfélags ís- lands lítur svo á, að hún hafi ekkert vald til þess að úr- skurða um lögmæti þessarar kosningar, þar sem Búnaðar- þing úrskurðar sjálft um það hvort fulltrúar þess eru rétt- kjörair til þingsetu eða ekki“. 1 ályktun, sem Búnaðarfé- lagsstjórnin samþykkti á fundi 10. s. m., og tilfærð er í bréf- inu, segir ennfremur: „Stjórnin samþykkti að svara erindi þessu þannig að sam- kvæmt lögum félagsins ætti kosning á fulltrúa sambandsins til Búnaðarþings að fara fram á aðalfundi sambandsins árið 1936. Af þessum ástæðum lítur stjórnin svo á, að umboð Jóns H. Þorbergssonar sé ekki út- runnið fyr en á þeim fundi, og telur því stjóm Bf. Isl., að Búnaðarþing geti ekki tekið gilda kosningu, sem fram fer á öðrum tíma.“ Það er mjög eðlilegt að stjórn Bf. ísl. svari á þessa leið, það er og mjög líklegt að Búnaðarþing sjái sér ekki fært að taka kosningu Sigurðar Jónssonar gilda, einkanlega úr því kært hefir verið yfir kosn- ijigunni. Engu að síður er fram- koma J. Þ. í máli þessu mjög vítaverð. Hann stofnar til kosn- ingarinnar, vitandi það, að hún geti ekki orðið lögleg; hann i’ullyrðir, að Búnaðarþing muni þrátt fyrir það taka kosning- una gilda, en gengur svo á eftir fram fyrir skjöldu með að ónýta hana. Og ástæðan fyr- ir öllu þessu brölti er valdafíkn hans sjálfs. Hann hikar ekki við að gabba tugi fulltrúa á fund um langan veg og eyða miklu fé til einkis og verra en það, í von um það að geta setið á Búnaðarþingi 4 ár í viðbót, þó hann þyrfti að sitja þar í óþökk mikils meirahluta sinna umbjóðenda. Og þegar þessi von hans, um að ná kosningu, bregzt, hikar hann ekki að heldur, en snýr við blaðinu og leggur hendur á sitt eigið frægðarverk. Um allt þetta fer hann þó á bak við hinn ný- kjörna búnaðarþingsfulltrúa. Má mikið vera ef Jón álítur að fylgi hans í Þingeyjarsýslu vaxi af slíkri framkomu. Nú mun standa fyrir dyrum kosning á fulltrúa til Búnaðar- þings í Þingeyjarsýslu aftur í vor. Er þess að vænta, að Þing- eyingar verði á verði um það, að kosning sú fari að öllu leyti löglega fram. Því eftir reynsl- unni að dæma, má búast við að J. Þ. reyni að koma brellum við í sambandi við þá kosn- ingu, ef hann sér sér leik á borði. Er þegar uppi kvittur um það, að hann ætli sér að velja fundinum þann tíma, er erfitt verði um fundarsókn, í þeim tilgangi að reyna að útiloka þá fulltrúa, sem hann veit að ekki kjósa hann, frá því að geta sótt fundinn. En sýni J. Þ. sig í slíku, verða fulltrúamir að mótmæla, og dugi það ekki, hafa þeir það eina ráð að gera Eignaskifli. Þeir sem vilja hætta að búa í sveit og selja bústofn sinn, geta fengið lítið hús í Reykjavík í skiftum. Hagkvæm viðskifti. — Skrifið eða talið við mig sem fyrst. — Upplýsingar gefur: Árnl Jónsson, trésm. Hörpugötu 10, Reykjavík. samtök um að sækja ekki fund- inn, svo að hann verði ekki lög- mætur. Almennt má telja það kost á einum starfsmanni, ef hann er fús til starfs, en of mikið má að öllu gera, og óvíst er að Þingeyingar álíti Jón á Laxa- mýri bera þennan kost í fullu samræmi við aðra verðleika. Á hinum umrædda fundi, 27. apríl f. á„ sem að sjálfsögðu skoð- ast ólöglegur gagnvart öllum málum, sem hann tók til með- ferðar, eins og þessu eina, kosningunni, var Jón einnig kosinn formaður búnaðarsam- bandsins. Sú kosning mun því sömuleiðis verða endurtekin á fundi í vor. Um það hveraig sú kosning fellur, skal hér engu spáð, en vera má að hinn nú- verandi formaður komi þá í nokkra hættu. Björn Haraldsson. Nidursuduvepksmldja. Bjúgnagerð. Reykhús. Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjötið allskonar„ fryst og geymt í vólfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Mjólkrubúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Bíðjíð kaupmann yðar um B.B. munntóbakið Rltatjóri; Gíali GuQmundaaon. Prentazn* Aeta. Fæst allsstaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.