Tíminn - 11.03.1936, Qupperneq 2
88
TIMINN
Á rekafjörum íhaldsíns
I.
Á strandstaðnum.
Málefnaviðhorf og ritmennska
Morgunblaðsins síðustu vikurn-
ar er einskonar glögg spásögn
um vaxandi ófaniað íhaldsins
í landinu., Sannkölluð vogrek í
flokknum, — laskaðar snekkj-
ur, sviftar rá og reiða, eru allt
í einu farin að látast vera skip
og er beitt fyrir á slysasiglingu
flokksins. Árni frá Múla, sem
um langt skeið undanfarið hef-
ir fengið aðeins mjög takmark-
að leyfi til þess að telja sig
mann með mönnum í flokkn-
um, er nú orðinn upprennandi
stjarna í dálkum blaðsins. Árni
Óla, sem hefir hingað til verið
í svipuðum metum eins og gólf-
mottan utan við dyr ritstjórn-
arskrifstofunnar, hefir skyndi-
lega vakið á sér eftirtekt og
öðlast sérstaka hylli flokksins
með því að senda fölsuð og vili-
andi fréttaskeyti um viðkvæm
málefni, til erlendra stórblaða.
Það mun hafa verið mörgum
íhaldsmanni í Reykjavík einkar
þóknanlegur vottur um núver-
andi þroskastig Áma Jónsson-
ar frá Múla, er hann fyrir
skömmu síðan gerðist málsvari
skrílmennskunnar í opinberu
látbragði skólanemenda. Það
hefði vissulega mátt teljast
dapurlegt, ef sýnilegur ávoxtur
hins pólitíska uppeldis Morgun-
blaðsins hefði ekki átt sér
neinn málsvara. Skrílvika
íhaldsins veturinn 1931 er nú
orðin nokkuð fyrnd. Dóna-
leg öskur íhaldsforsprakk-
anna, sem gerðu með fylktu
liði dag eftir dag aðsúg að bú-
scað forsætisráðherra, eru nú
liætt áð bergmála í fjöllunum.
Sérstakur orðstír uppþotsfor-
ingjanna, sem stóðu fyrir
beinasöfnun í sorphaugum bæj-
arins og báru þau á tröppur
samkomuhúsa, þar sem Fram-
sóknarmenn héldu fundi sína,
hefir lagzt í þagnargildi. Og
þar sem gleymska og tómlæti
almennings eru höfuðfjendur
hverskonar frægðar, má það
vera notaleg huggun uppþots-
hetjunum frá 1931, að erfðir og
uppeldisfræðsla hinnar nafntog-
uðu skrílviku hafa hjálpast að
til þess að innræta blessuðum
íhaldsbörnunum þessháttar
I.
Fyrir nokkrum árum, þeg-
ar Þorst. Briem laumaðist inn
í ríkisstjórnina á fjölum Fram-
sóknarmanna, en rak þar í öllu
erindi fjandmanna flokksins,
kom um stund óhugur í marga
framgjarna æskumenn í sveit-
um landsins. Þeir höfðu áður
sett von sína á samvinnustefn-
una og Framsóknarflokkinn.
Nú fundu þeir að Þ. B. ráð-
herra, sem talinn var í flokkn-
um, var ekkert nema vikapiltur
hjá fjandmönnum almennings.
Æskunni brugðust vonir að
talsverðu leyti. Og það fór að
byrja á því hér og hvar, að
myndarlegir og ráðsettir ung-
lingar voru, út úr örvæntingu,
í sambandi við framkomu Þ.
Br. teknir að líta einhverskon-
ar vonarauga til kommúnism-
ans. Ég sá þessa hættu. Og ég
ritaði þá í tímarit kaupfélag-
anna, Samvinnuna, ýtarlega
grein um möguleika byltingar-
stefnunnar hér á landi. Ég
beindi þessari grein til eins af
kommúnistum landsins, til að
neyða hann til að verja stefnu
sína. Hann svaraði með tíma-
ritsgrein, þar sem hann hopaði
hugmyndir um opinbert vel-
sæmi, sem myndu þykja fágæt-
ar í lökustu fátækrahverfum
stórborganna.
Þessir nýfrægu nafnar hafa
síðustu dagana fundið ritiðju
sinni hæfilegt viðfangsefni.
Árni Óla, sem þrátt fyrir lítil-
mótlega undirtyllustöðu hjá
MorgunlJaðinu, hefir, vegna
óluinnugleika útlendra blað-
stjóra, verið treyst til þess að
senda sannar fregnir til blaða
erlendis. Ifann hefir nýlega
svarið sig mjög úr ætt Þorleifs
kimba, sem Eirbyggja saga
gréinir frá, með því að leitast
við að ófrægja á erlendum
vettvangi pólitiska andstæð-
inga sína.
Árni Jónsson frá Múla tók
síðan upp vörn fyrir nafna sinn
með þeim hætti að ráðast á
Ilermann Jónasson forsætisráð-
herra fyrir þær sakir, að um-
mæli hans í viðtali við blaða-
mann frá Berlinske Tidende
voru ekki rétt með farin og að
blaðið fyrir misskilda góðvild í
garð íslands gaf viðtalinu fyr-
irsögn, sem gaf tilefni til
rangra hugmynda um íslenzk
málefni. Ummæli þessi leiðrétti
forsætisráðherrann þegar
næsta dag.
Það má teljast bera vott um
fágæta stjórnmálagiftu Her-
manns Jónassonar forsætisráð-
herra, er andstæðingar hans
gerast svo snauðir af fjand-
samlegum tilefnum, að jafn
hversdagslegur viðburður eins
og ranghermd ummæli í blaða-
viðtali, er gert að árásarefni á
hendur honum.
Þetta hversdagslega atvik er
í sjálfu sér ekki þess eðlis, að
það sé vert frekara umtals. En
fátækt sú og heimska, sem
blasir við á bak við árásir
Árna frá Múla út af slíku til-
efni, er athyglisverð. Hvort-
tveggja er eins og skugginn af
þeim ömurieik, sem ríkir yfir
strandstað, þar sem ekki verð-
ur lengur neinu bjargað.
II.
Gengið á sjónarhæð.
St j órnmálabaráttan verður
hversdagslega mestmegnis ná-
vígi um dægurmál. Viðfangs-
efni samtíðarinnar fá athafna-
á hæl um alla liðina, eitthvað
um 20, þar sem ég hafði leitt
rök að því, að kommúnisminn
gæti ekkert gert nema skaða á
íslandi, öllum gagnslaus. Strax
í fyrsta leik varð kommúnist-
inn að gefast upp við að verja
r.okkurn af þessum liðum.
Ilann fann ósigur sinn og tók
þá til stóryrða og persónulegra
árása á mig og ýmsa aðra sam-
vinnumenn. Tilgangur hans
var að færa vígvöllinn frá mál-
efninu: Möguleikum byltingar-
stefnunnar til að gera íslend-
ingum gagn, yfir í persónu-
deilu. Hann vildi leyna fyrir-
sjáanlegurn málefnaósigri með
persónulegum deilum. Ég svar-
aði máli hans með tvíþættri
grein. Ég tók fyi-st öll rök mín,
og skýrði frá tilraunum hans
til að svara af viti, og hrakti
síðan lið fyrir lið, viðleitni
hans, að verja mál sitt. Síðan
tók ég allt hið persónulega á-
rásarefni og hrakti líka hvern
lið í því, til þess að kommún-
istar fengju að sjá, að þeir
væru jafn vanmegnugir að
verja málstað sinn og að
standa við persónulegar árásir
sínar á samvinnuflokkinn og
mönnum þjóðarinnar og þeim,
sem fara með stjórnmál henn-
ar, nægilegt verkefni. Af þess-
u m ástæðum gefst sjaldan tímí
til yfirlits. Fátt er þó meiri
nauðsyn í stjórnmálum en yfir-
iit um tildrög atburða og sam-
hengi. Verður við þessháttar
yfirlit Ijósara en áður um eð’i
samtíðarviðburða, tengsli þeirra
við það, sem liðið er og forsögn
um hið ókomna.
í eftirfarandi línum * verður
gengið á sjónarhæð. Það verð-
ur skygnzt um farna leið og
leitað sögulegrar skýringar á
þeirri staðreynd, að íhaldið í
landinu býr nú við mannahrak
og málefnafátækt þvílíka, að
slíks eru engin dæmi í sögu ís-
lenzkra stjórnmálaflokka, þegar
frá er talinn Sjálfstæðisflokk-
urinn gamli, sem Sigurður Egg-
érz stýrði og veitti nábjargirn-
ar á stuttum tíma. Það verður
leitað skýringar á því, að Árni
frá Múla, sem aldrei hefir þótt
blutgengur, hvorki til nýtilegra
starfa né til hrakverka fyrir
flokk sinn, er orðinn leikrita-
skáld. Morgunblaðsins og er nú
talinn einna giftusamlegastur
hælbítur í liði flokksins.
Það orkar jafnan mestu um
farnað hverrar liðsveitar,
hversu menn veljast og til
’hvers er barizt. Fer þó þetta
nálega ávalt saman, því að góð-
ir menn veljast ekki til hrak-
legs málefnis, ef málstaður er
ljós. í uppruna íhaldsflokks-
ins og viðfangsefnum frá því er
hann tók til starfa felst skýr-
ingin á ófamaði hans fram á
þennan dag.
III.
Viðfangsefni 20. aldar.
Barátta hins hvíta kynstofns
fyrir réttindum þegna og þjóða
einkenndi öldina, sem leið. Þá er
að fullu aflétt þrælahaldi. Rétt-
ul' snv" "ða öðlast viðurkenn-
ing'u. ! vndaánauð og margs-
konai sérkvöðum er hrundið af
alþýðu manna og almennur
þegnréttur og lýðræðishreyfing
kemur í stað fornra erfðahug-
mynda um vald og tign þjóð-
höfðingja. Með febrúarbylting-
unni í Frakklandi hefst sterk
hreyfing fyrir auknu frelsi,
sem fer eldi um hugi þjóðanna.
Og þó öldurnar lægði aftur,
höfðu þær raskað fornum hug-
myndum manna um stjómar-
far og' brotið grundvöllinn
samvinnumenn.
Kommúnistinn reyndi að
svara í annað sinn, en var þá af
ltonum dregið svo, að varla var
lífmark lengur með manninum.
Ég tók hann þá hið þriðja sinn
sömu tökum og áður, og var
þá öll vörn hans þrotin. Síðan
er það alviðurkennt af öllum,
sem fylgjast með málum á Is-
landi, að kommúnisminn getur
ekki fræðilega gert grein fyrir
tilveru sinni. Forsvarsmaður
hans hefir verið hrakinn og
brotinn á bak aftur um öll at-
í'iði, sem komið gátu til greina
hreyfingu þeirra til framdrátt-
ar.
Eftir að Þ. B. var kominn til
íhaldsins opinberlega, og Fram-
só.knarmenn búnir að fá dug-
lega menn og góða drengi úr
sínum flokki í landsstjórnina,
og fjölmarga vaska menn í
trúnaðarstöður, þar sem
flokknum lá mikið á, eins og í
aíurðasölunni, við strandgæzl-
una, réttarfarið o. s. frv., þá
fór æskan í byggðunum og við
sjóinn aftur að finna hvar lífs-
von hennar var, og hvar hún
ætti að standa. Rökþrot kom-
múnistanna í framangreindri
deilu, höfðu nokkuð að segja,
en mestu munaði hitt, þegar
flokkurinn var orðinn laus við
undan einvaldsstjórnskipun í
Evrópu. Og þegar heims-
styrjöldin reyndi á, taka
hinar elztu stjórnarfarsbygg-
ingar álfunnar mjög að gnötra,
enda hrundu þá keisaradæmin
eitt af öðru.
Með auknum þegnréttindum
rís þegnvitund manna og gerir
nýjar kröfur. Borgarastéttin
hafði á sínum tíma hrundið
sérréttindum aðals og klerka,
en jafnframt tekið auðlyndir
jarðar og fjármagn í þjónustu
,,kapitalismans“ til nýrrar auð-
drottnunar. Um leið og þegn-
réttindin öðlast viðurkenningu
rísa upp og fylkja liði vinnandi
stéttir þjóðanna, sem stynja
undir oki auðkúgunarinnay í
verksmiðjum landanna og í
þjónustu hverskonar stóriðju.
Nú var röðin komin að þeim.
Stjórnskipun einvaldanna hafði
runnið sitt skeið og hrunið til
grunna. Borgarastéttin, sem
þóttist réttborin til þess að
stýra högum og háttum þjóð-
anna til farsældar, villtist út á
nýja refilsstigu stjórnarhátta
og atvinnuskipunar, með þeim
afleiðingumr að meðan þegnar
og þjóðir svelta öðru megin á
hnettinum grotna niður mat-
væli í vöruskemmum auðhringa
hinum megin eða er spillt og
brennt, til þess að halda uppi
markaðsverðinu. Loks reis upp
\ erkalýður landanna og boðaði
fagnaðarerindi nýrrar auð-
skiptingar, sameign þegnanna
undir stjórn þeirra er hæfastir
teljast til yfirstjórnar á hverj-
um tíma.
Heimsstyrjöldin 1914 til 1918
ásamt byltingum þeim, er fóru
í kjölfar hennar, er stærsta
átak mannanna í fjörbrotum
þessara fornu sambúðarhátta
og tilraunum þeirra, að finna
nýjar úrlausnir. Styrjöldin var
óhjákvæmilegt átak stórveld-
anna um nýlendur, verzlun,
siglingaleiðir og landvinninga,
sem lengi hafði verið togast um
í utanríkispólitík landanna,
undirróðri og bakferli stjóm-
málamannanna.
Eins og fyr var getið hafði
átak þetta meginbreytingar 1
för með sér. Keisaradæmi
hrundu og margvíslegt umrót
reis af þjáningum styrjaldar-
innar. En hreyfingar þessar
hafa fallið til mjög gagnstæðra
skauta. Annarsvegar til upp-
lausnar hins borgaralega þjóð-
þann blett, sem hann hafði
fengið af nálægð við Þ. B. og
nánasta fylgilið hans.
En um leið og Þ. Br. og Jón
Jónsson fóru opinberlega úr
Framsóknarflokknum, gengu
þeir í sérstaka þjónsaðstöðu hjá
íhaldinu. Þeir látast vera sér-
&takur flokkur, en eru aðeins
undirdeild hjá stórbraskaralið-
inu. Þeir kalla sig bændavini,
en eru settir út af fjandmönn-
um bænda til að reyna að
sundra bændastétt landsins svo
að braskaralið Reykjavíkur geti
notað vinnu hennar sem gróða-
lind fyrir sig. Þessir flugu-
menn eru látnir lemja barlóms-
bumbuna sí og æ fyrir bænd-
ur, eins og kommúnistar gera
fyrir verkamenn. íhaldið lætur
þessa menn gera háværar kröf-
ur um að hækka beri kjötverð-
ið í landinu á kostnað bæjanna.
En jafnhliða þessu gerði íhald-
ið samtök í bæjunum, þegar
Framsóknarflokkurinn hækk-
aði verðið haustið 1934, og þau
samtök, bæði um kjöt og mjólk,
miðuðu að því að fá fólkið í
bæjunum til að gera uppreist
rnóti þeirri hækkun, sem Fram-
sóknarmenn og kaupfélögin
komu á bændum í vil. Hér er
um að ræða hreyfingu, sem er
hliðstæð kommúnismanum í
félags og kommúnisma, hins-
vegar til niðurbrots þingræðis-
ins og grimmilegs einræðis á
grundvelli hins borgaralega
skipulags. Lýðræðið heldur þó
enn velli í þeim löndum, sem
eiga sér langa þingræðissögu og
rótgróna félagsmenningu.
Viðfangsefni aldarinnar, auð-
skipting og auðsöfnun, hefir
við styrjöldina færzt nær end-
anlegri úrslitabaráttu. Hinn
djúpsetti ágreiningur hefir
skýrst og andstæðurnar risið
með auknum fjandskap hvor
gegn annari. Kosningar í hin-
um ýmsu löndum, þar sem þær
eru leyfðar, verða með ári
hverju harðvítugri átök milli
meira og minna róttækra um-
bótaflokka annarsvegar og í-
haldsmanna hinsvegar. Hver
þjóðin af annari gengur gegn-
um eldskírn þeirrar gerbreyt-
ingaröldu, sem veltur yfir lönd-
in. Með útsogi hennar berast í
djúpið fornar erfðavenjur í at-
vinnuskipun, arðskiptingu,
þjóðernismálum, listum og bók-
menntum. En nýgræðingurinn
vex hægt og hægt í morguns-
ári nýrrar aldar.
Styrjaldir framtíðarinnar
verða ekki nema að litlu leyti
háðar milli stórvelda og þjóð-
ííkja. Þær verða háðar milli
andstæðra stefna í þjóðskipu-
lagsmálum og atvinnuháttum,
þær verða háðar milli allsherj-
arhreyfingar vinnandi stétta
annarsvegar og hinnar drembi-
látu og kyrstæðu auðdrottnun-
ar hinsvegar. Umbótaviðleitni
mannkynsins og sókn til betri
hátta og aukinnar farsældar er
náttúrulögmál, sem ekki verð-
ur stöðvað. Því rammgerðari
virki, sem reist eru á leiðum
hennar, því ómótstæðilegri
verður framrás hennar, þegar
til úrslita dregur.
IV.
Upphaf íslenzkrar endurreisnar.
Tildrög nýrrar flokkaskipunar.
Ég hefi í undanförnum kafla
litið yfir hið víða ' svið þjóð-
félagsbyltinganna. Þessháttar
yfirlit er nauðsynlegt til
glöggvunar um eðli þjóðfélags-
málanna í okkar eigin landi.
Hinir stóru viðburðir á alls-
herjarvettvangi heimshreyfing-
anna eiga sér smækkaðar
mýndir í sögu hvers þess lands,
sem tekur þátt í viðleitni
mannkynsins til aukinnar far-
bæjunum. Þeir lofa verkamönn-
um eilífri sælu hér á jörðu í
mynd endalausrar káuphækk-
unar. Á sama hátt lofa komm-
únistar sveitanna verðhækkun
á afurðum bænda, sem þeir eiga
eftir að sýna, hversu hægt er
að framkvæma.-
Ég afréð þessvegna að taka
barlómsbumbur Bændafl. ná-
kvæmlega sama taki og komm-
únistann fyr, Að krefja þá um
rök og' beiha þessari áskorun
tíl ákveðins manns, sem ætla
mætti að teljast yrði meðal-
varnarmaður til varnar þessari
kommúnistisku íhaldshreyf-
ingu. Ég valdi til andsvara all-
sæmilegan fulltrúa, Svein Jóns-
son bónda á Egilsstöðum. Hann
hafði yfirgefið Framsóknar-
tlokkinn fyrir veiklyndi í sam-
bandi við það, að héraðsbúar
hans vildu ekki treysta honum
til málefnaforustu. En maður-
inn lætur mikið á sér bera, og
hefir staðið framarlega í hreyf-
ingu þeirri, sem stefnir að því
að koma íslenzkum búskap á
ríkið, jafnvel á miklu hærra
stigi heldur en Lenin og
Stalin hafa gert í Rússlandi.
Takmark mitt var og er að rök-
ræða við þennan mann, þar til
hann lendir í þeim rökþrotum,
sældar og mannúðlegri sambúð-
arhátta.
Talið er, að með kröfu Bald-
vins Einarssonar árið 1830 um
endurreisn Alþingis á Þing-
völlum rynni dagur íslenzkrai'
endurreisnar, enda fór þjóðem-
ishreyfing Fjölnismanna þegar
í kjölfar þeirrar frelsishreyf-
ijigar, sem barst yfir Norður-
álfuna um og' eftir 1830.
Ríkisréttarbarátta íslendinga
rís og í þessu sama fari. Verð-
ur ekki dvalið við hana í þessu
rnáli, heldur skygnst um á-
standið í landinu, þegar hingað
berast áhrif skipulags- og at-
vinnubyltingar 20. aldar.
Um þær sömu mundir, þeg-
ar dregur til úrslita í ríkisrétt-
ardeilu íslendinga og Dana,
gerast stórbreytingar í at-
vinnubrögðum landsmanna við
sjávarsíðuna. I stað smáskipa
og róðrarbáta á grunnmiðum,
þar sem hlutaskipti réðu, kem-
ur stórrekstur í sjávarútvegi
með öllum einkennum hinnar
kapitalistisku auðkúgunar. Vax-
andi rekstursfé ungra banka
hverfur nálega allt í veltu stór-
útgerðarmanna og kaupmanna.
Reykjavík og aðrir útgerðar-
bæir taka að vaxa með ótrúleg-
um hraða. Þegar frá er talið
samstarf kaupfélagsmanna um
aukna vöruvöndun og réttláta
verzlunarhætti, lágu innan-
landsverkefni að öðru leyti ó-
bætt hjá garði. Þjóðin hafði um
undanfama áratugi varið orku
sinni út á við til átaka við
Dani og í innanlandsdeilur um
úrlausnir st j órnskipunarmáls-
ins.
Eins og kunnugt er voru um
og eftir aldamótin síðustu að-
eins tveir stjórnmálaflokkar á
landinu: Heimastjórnarflokkur-
inn og Sjálfstæðisflokkurinn —
sá eini, sem með réttu hefir
borið það nafn. Aðrir flokkar
voru ekki annað en brot og
fleygar. En eftir því sem nær
dregur lokum ríkisréttardeilunn
ar lamast lífsorka og sam-
heldni hinna gömlu flokka, unz
þeir leysast upp með öllu í um-
róti nýrra tíma.
V.
Vinnudeilur.
Upphaf Alþýðuflokksins.
Núverandi flokkaskipting í
landinu er ekki risin af grund-
velli mannréttindabaráttunnar
á 19. öld, heldur skipulagsbar-
an ósigur hans, hvort bændui'
landsins geri rétt í því að gera
búskapinn allan að ríkisfram-
leiðslu og smeygja allri ábyrgð
af sér yfir á þjóðarheildina.
Þetta er meir en lítil nýjung.
þessi stefna er algert brot á
sjálfsbjargarviðleitni bænda-
stéttarinnar, og á samvinnufé-
lagsskapnum. iFramkvæmd
þessarar stefnu, eins og bar-
lómsbumbur Bændafl.prédikuðu
hana, er miklu glæfralegri
kommúnismi heldur en Rússum
dettur í hug að framkvæma.
II.
Eg ritaði grein um málið er
hét „Lystigarður og barlóms-
bumba“ og gaf Sv. Jónssyni
þar með ástæðu til að ræða mál-
ið, ríkisrekstur sveitabúskapar.
Ég benti á, að ef Sveinn gæti
ekki búið án þess að fá árlega
mikinn beinan ríkissjóðsstyrk
til að jafna hallann, þá yrði
þröngt fyrir dyrum hjá smá-
bændunum, þegar tekið væri til-
lit til þess hve góða aðstöðu
hann hefði á Egilsstöðum, og
hve vel Jón félagi hans Jónsson
hefði gert við hann í kreppu-
sjóði.
Sveini Jónssyni fór líkt og
kommúnistanum, sem fyr er
frá sagt. Honum varð nokkuð
Hver -á nú að borga fyrir Svein?