Tíminn - 11.03.1936, Qupperneq 3
TIMINN
39
áttu 20. aldar. Á fyrstu tveim
tugum aldarinnar hverfa hinir
tveir eldri flokkar en þrír nýir
rísa upp í staðinn. Skal nú
þessu næst litið á tildiög nýrr-
ar flokkaskipunar og efnivið
þann, sem flokkarnir eru
byggðir af.
Með stóriðjuháttum þeim í
sjávarútgerð, sem áður getur,
verður meginbreyting í við-
horfi háseta til útgerðarinnar.
Áður höfðu hlutaskipti ráðið.
Sjómaðurinn bar sinn rétta
hlut frá borði, en hann var
kominn undir heppni og atorku
hvers manns. Nú var tekið að
greiða hlutinn í ákveðinni en
þó misjafnlega hárri upphæð
mánaðarlauna, sem miðaðist
ekki nema að litlu leyti við hinn
raunverulega hlut. Þar með
rofna hin fornu tengsli sjó-
mannsins við atvinnuveginn
sjálfan og verkamáladeilurnar
lialda innreið sína í landið.
Sjávarútgerðin er ekki lengur
atvinnurekstur sjómannanna,
heldur gróðafyrirtæki auðborg-
ara í landi, sem hafa náð veltu-
fé bankanna undir umráð sín
og taka nú að drottna yfir at-
vinnu og þar með yfir lífskjör-
um hins vinnandi lýðs.
Samfara þessu verður hin
hraðstíga þróun í bæjum lands-
ins og sjávarþorpum. Verkun
sjávaraflans og verzlun með
hann skapar nýjar stéttir í
verklýðsfylkingunum og hin
mikla húsagerð og vegagerð í
bæjunum og nágrenni þeirra
sömuleiðis. Þannig dregur hér
á landi til hins sama eins og
bvarvetna annarsstaðar í verka-
málunum. Tvær fjandsamlegar
sveitir rísa upp hvor gegn ann-
ari: Annarsvegar fámenn stétt
auðborgara með veltufé þjóðar-
innar og atvinnutækin í sínum
höndum, hinsvegar tómhentur
verkalýður með auknar lífs-
þarfir og vaknandi sjálfsvitund
um réttarhlutdeild sína til auk-
ins arðs í atvinnuþróun lands-
ins og bættum lífskjörum.
Þessi eru í stuttu máli hin
sögulegu tildrög verklýðssam-
takanna. Sjómannafélög og
verkamannafélög rísa upp
hvarvetna í kaupstöðum og
kauptúnum landsins, samein-
ast í Alþýðusambandi Islands
og halda uppi látlausum verka-
máladeilum við burgeisastétt
landsins. Síðar klofnar frá rót-
tækasti hluti verklýðssamtak-
hverft við, er hann sá, að hann
átti að standa fyrir máli sínu
frammi fyrir þjóðinni. Og til
að byrja með mun honum hafa
verið enn ljósara heldur en
kommúnistanum, sín algerðu
og óhjákvæmilegu rökþrot, því
að í margra dálka grein í ann-
ari sveitaútgáfu Mbl., skrifar
hann langa grein, þar sem ekki
er reynt með einu orði að rök-
styðja málið, sem deilt er um.
í stað þess er greinin öll ein
samfelld keðja af fúkyrðum og
ósannindum um mig og nokki’a
aðra samvinnumenn.
Þegar litið er á þetta hvort-
tveggja, má sjá að ekki muni
líta vel út fyrir „barlómsbumb-
um Bændafl.", þegar komið er í
þriðju eða fjórðu umferð í rök-
semdaglímunni.
Ég mun nú, eins og gagnvart
kommúnistanum, geyma að
svara persónulegum áróðri, þar
til ég er búinn að ganga frá
aðalmálinu, því sem alþjóð
manna kemur við og um er
deilt. Á þessu stigi málsins skal
aðeins tekið fram, að leikurinn
hefir fram að þessu í öllum at-
riðum gengið eftir áætlun.
Daginn sem Sveinn las grein
mína, var hann viðþolslaus í
Búnaðarfélaginu og kompu í
Búnaðarbankanum, þar sem
anna og tekur upp málefnavið-
horf og málflutning rússneskra
kommúnista.
VI.
Söguleg tildrög og upphaf
Framsóknarflokksins.
Á síðasta fjórðungi næstlið-
innar aldar, eða um 1880, hófst
samvinnuhreyfingin á Islandi
með samtökum bænda í Suður-
Þingeyjarsýslu. Ruddi hún sér
smámsaman til rúms víða um
land. Megintakmarkið var að
bæta verzlunarkjör félags-
manna og afla framleiðsluvör-
um landbúnaðarins aukins álits
á heimsmarkaðinum. Samstarf-
ið leiddi til aukins félagsþroska
og opnaði smámsaman útsýn
yfir þjóðfélagsmálin og þá
einkum yfir hinar að mestu
kyrstæðu og vanmátta starfs-
aðferðir landbúnaðarins á Is-
landi.
Laust eftir aldamótin hefst
ný félagsmálahreyfing í land-
inu, ungmennafélögin, og berst
með skjótum atburðum og eld-
móði æskunnar um allt land.
Stefnan er að mestu uppeldis-
legs eðlis, íþróttir, samstarf í
félögum, sjálfstamning og bind-
indi, hreinsun tungunnar í ræðu
og riti. Allvíða fylgdu samtök
í starfi, þar sem unnið var af
þegnskap við skógrækt eða hey-
vinnu hjá fátækum bændum
eða þar sem heilsubrest bar að
höndum.
Þessar tvær félagsmálabygg-
ingar urðu síðar meginhyming-
arsteinar undir einum stjórn-
málaflokki landsins, Framsókn-
arflokknum. Frumherji flokks-
ins og raunverulegur foringi
hans fram á þennan dag, Jón-
as Jónsson frá Hriflu, gerðist
ritstjóri ungmennablaðsins
Skinfaxa. Jafnframt tók hann
að starfa í fremstu röð sam-
vinnumanna á Islandi. Skinfaxi
var á ritstjórnartíð Jónasar
J'ónssonar eitt hit glæsilegasta
vakningarrit, sem gefið hefir
verið út á íslandi, síðan Fjölnir
leið. Um leið og merki ung-
mennafélagánna er þar haldið
hátt uppi, er þegar tekið á hin-
um heitu og sáru viðfangsefn-
um samtíðarinnar, skipluags-
málunum og harðnandi deilu
aldarinnar um atvinnumál og
arðskiptingu.
Jónas Jónsson vex þegar á
ungum aldri upp úr æskulýðs-
hreyfingunni og til stærri verk-
efna. Jafnframt vex hreyfing-
hann annars hafði bækistöð
um það leyti. Síðan kom per-
sónuleg skammargrein um mig
í Mbl., eftir manninn, sem ekki
fann Ameríku og ekki Vopna-
fjörð. Síðan kom Páll Stein-
grímsson í Vísi með fúkyrði
um mig. Að lokum skrifar
Sveinn svo alllanga grein, sem
er ekkerf nema upphrópanir
manns, sem ekki ræður við
hvaða orð gremjan leggur
honum á varir. Og að lokum
bætist það svo við, að Jón
Jónsson bætir því við með tví-
ræðu brosi, að hann hafi strik-
að út að minnsta kosti helm-
inginn af meiðyrðunum. Vegna
Sveins hefði Jón átt að bæta
því við að hann hafi líka
smeygt í grein hins örvænting-
arfulla manns bróðui’partinum
af þeim ósannindum, sem
Sveinn er látinn bera fram.
Þessi byrjun bregður strax
birtu yfir málið. Sveinn Jóns-
son heimtar ríkisrekstur á
búi sínu og annara bænda. En
hann gefst strax upp við að
rökstyðja það. Hann kemst í
ójafnvægi og kann ekki að
stýra penna sínum. Og um leið
og vandræði hans byrja, þá
hlaupa verstu fjandmannablöð
bænda upp til handa og fóta,
hæla honum, og biðja honum
in að miklu leyti með honum
og þorri æskumanna í sveitum
landsins tekur sér stöðu í nýj-
um stjórnmálaflokki, þar sem
Jónas Jónsson gerist oddviti og
óþreytandi starfsmaður við að
iiyggja flokkinn upp og fylkja
liðinu til nýrrar sóknar í inn-
anlandsviðreisninni. Flokkurinn
tók samvinnustefnuna efst á
stefnuskrá sína. Kjörorð flokks-
ins í atvinnu- og viðskiptamál-
um urðu: Ekki arðsvifting
einstaklinga í atvinnu og verzl-
un, heldur sannvirði vörunnar
í samvinnufélögum og sann-
virði vinnunnar og hlutaskipti
í vel tryggðum atvinnurekstri
alþýðu manna í landinu.
Það munu hafa orðið mikil
vonbrigði verkamönnum, að
Jónas Jónsson tók sér stöðu í
fylkingu bændanna í landinu,
en ekki verkamanna við sjó-
inn. Varð jafnvel um skeið vart
nokkurrar gremju jafnaðar-
manna, sem birtist í vanmátt-
ugum tilraunum að telja lands-
fólkinu trú um', að Framsókn-
arflokkurinn, sem átti sér bæði
eldri og dýpri rætur í þjóðlíf-
inu, væri einskonar hliðargrein
Jafnaðarmannaflokksins.
Staða Jónasar Jónssonar í
fylkingarbrjósti samvinnu-
manna var eðlileg. Hann er
vaxinn úr héraði, þar sem fé-
lagsmál yngri manna og eldri
eiga lengsta sögu. Uppeldisvið-
leitni og sjálfsagi æskulýðs-
hreyfingarinnar mótaði skoðan-
ir hans og starfsháttu öðrum
þræði. Á hinn bóginn aðhylltist
hann úrlausnir samvinnunnar í
skipulags- og framfaramálum.
VII.
Verkefni og samstarf
umbótaflokkanna.
Eg hefi hér að framan rak-
ið tildrög og upphaf þeirra
tveggja flokka, sem hafa risið
upp í landinu á síðustu áratug-
um og vaxið upp til and-
spyrnu gegn borgaralegri auð-
kúgun 19. aldar. Þessir tveir
stjórnmálaflokkar og starf
þeirra eru sterkustu og merk-
ustu fyrirbærin í þjóðskipu-
lagsumrótinu hér á landi, það
sem af er þessair öld. Mun eg
þessu næst líta nánar yfir, þar
sem vötnum deilir, þegar þjóðin
gengur til nýrra fylkinga við
upplausn hinna eldri flokka.
Hvorugur eldri flokkanna
verður uppistaða í nýrri flokks-
allra heilla í erfiðleikum þeim,
sem sýnilegir eru framundan.
Er hægt að hugsa sér öllu
gleggri sannanir lagðar fram
fyrir því, að Sveinn Jónsson
og félagar hans eru leiksoppar
hjá íhaldinu, sem það gerir gys
að bak við tjöldin, heldur en
það, að tvö verstu fjandmanna-
blöð bænda skuli undir eins
taka Svein að sér, áður en hann
reynir að svai’a fyrir sig sjálf-
ur? Á þennan hátt hefir mér
þegar í byrjun tekist að fá
fullkomnar sannanir lagðar á
borðið fyrir því að íhaldið telur
sig eiga barlómsbumburnar
með húð og hári, og í öðru lagi
að einn af snotrari meðal-
mönnum í varaliði íhaldsins
missir strax ráð og rænu af
gremju og reiði, þegar hann á
að byrja að færa fram rök
fyrir því, sem hann telur vera
grundvöll pólitískrar aðstöðu
þeirra manna, sem þjóna und-
ir stórkaupmenn Reykjavíkur í
deild Þorsteins Briem.
IH.
„Varalið íhaldsins“ hefir tek-
ið að sér að reikna hvað kjöt-
verðið þurfi að vera, til þess að
búskapur bænda beri sig. Þess-
um reikningum ber illa saman.
Jón á Reynistað hefir komist
myndun. Þjóðin skiptist eftir
öðrum sjónarmiðum og til ann-
ara verkefna en áður hafði ver-
ið.í sveitum landsins verða fylk
ingar samvinnumanna og æsku-
lýðsfélaga meginuppistaðan i
nýjum flokki. I kaupstöðum og
kauptúnum verða það fylkingar
\'erkamanna á sjó og landi, sem
ganga undir merki jafnaðar-
stefnunnar til átaka við auð-
byggjumennina, hina nýríku
stétt, sem hefir, gegnum banka-
valdið, náð tökum á atvinnu-
\ egunum við sjóinn og tekið að
sér, að vera forsjón alþýðunn-
ar í tímanlegum efnum.
Báðir þessir umbótaflokkar
hafa á stefnuskrá sinni það
sameiginlega markmið, að
vinna að úrlausnum þjóðmála
á þann hátt, er horfir til al-
menningsheilla. Að öðru leyti
eru sjónarmið og starfsaðferðir
flokkanna hvor með sínum hætti
og mótaðar af ólíkum viðfangs-
efnum. Fi’amsóknarflokkurinn
er fyrst og fremst flokkur smá-
framleiðenda, sem eru jafn-
framt sínir eigin verkamenn.
Alþýðuflokkurinn er fyrst cg
fremst flokkur verkafólks, sem
ekki á hlutdeild í framleiðslu-
tækjunum og á atvinnu sína og
lífskjör undir högg að sækja
hjá stórframleiðendum í land-
inu. Fyrnefndur flokkur hóf
umbótastarfið á verzlunarsvið-
inu, en færir smámsaman út
kvíarnar yfir á svið framleiðsl-
unnar. Síðarnefndur flokkur
hefir frá upphafi því nær ein-
göngu starfað á vettvangi kaup-
gjaldsmálanna, en látið sig litlu
varða, þótt hækkað verkkaup
hinna vinnandi stétta væri jafn-
hraðan tekið af þeim með
hækkuðu vöruverði og sívax-
andi aýrtíð. Þrátt fyrir nokkuð
mismunandi sjónarmið og verk-
efni þessara tveggja umbóta-
flokka í landinu fer vaxandi
skilningur þeirra á nauðsyn
samstarfsins í baráttunni fyrir
allsherjarumbótum á lífskjör-
um og menningu alþýðu manna
til sjávar og sveita.
Báðir þessir flokkar hafa átt
að mæta og gengið í gegnum
einskonar heimilisófrið, sem
hefir leitt til þess að hópar
vissrar tegundar af flokks-
mönnum hefir klofnað frá.
Þjóðfélagssprengingin í Rúss-
landi varpaði sprengjubrotum
víða um lönd og einnig hingað
til Islands. Róttækasti eða hinn
að þeirri niðurstöðu, að bónd-
inn þurfi 40 aura fyrir kg. af
kjöti og sé þá vel birgur. En
„varaliðið“ hallast helzt að töl-
unni 1,27 fyrir kg. Hér munar
miklu um kröfurnar, og sést
strax á því höfuðgalli málsins,
að allar þvílíkar tölur hljóta
að vera byggðar á sandi lausra
ágizkana. Ef fastur grundvöll-
ur væri undir, myndi Jón á
Reynistað ekki nefna 40 aura,
þegar aðrir skoðanabræður
hans nefna þrefallt hærri tölu.
Ef tekið er kjötmagn lands-
ins 1934, þá voru seld innan-
lands og utan 5,229,763 kg. eft-
ir því sem skýrslur kjötverð-
lagsnefndar segja. Sé miðað við
verð Jóns á Reynistað, sem
hann taldi nóg fyrir bændur,
þá hefði stéttin átt að fá fyrir
allt’þetta kjöt tæplega 2 millj.
og 100 þús. kr. En ef miðað
er við útreikning „varaliðsins“
þá hefði þurft að bæta bændum
upp verð Jóns á Reynistað ár-
lega með 4Va millj. króna úr
ríkissjóði.
Ég tek næst hið í’aunveru-
lega verð 1932, þegar leiðar-
stjórn „varaliðsins", Þ. B., var
landbúnaðarráðherra. Þá fengu
bændur í Stykkishólmi 52 aura
fyrir kg. af bezta kjöti og Þ.
B. lét enga uppbót úr ríkis-
byltingasinnaði hluti Jafnaðar-
mannaflokksins tók að semja
sig að siðum rússneskra bylt-
ingarmanna í kröfum og mála-
flutningi. Gengi kommúnista á
íslandi mun vera svipað og ann-
arsstaðar á Norðurlöndum.
Yzta takmark er hið sama og
annara umbótaflokka. En jarð-
vegurinn fyrir byltingakenning-
ar er sáralítill í þingræðislönd-
um, þar sem fólkið hefir átt
kost á sæmilegri þjóðfélags-
fræðslu, notið kosningaréttar
og haft íhlutun um meðferð
þjóðmála á löggjafarþingum.
Þar sem svo háttar til, koma
þjóðfélagsumbætumar og hinar
réttlátu úrlausnir eftir leiðum
þingræðisins, að vísu hægum
skrefum, en með þeim hætti,
sem einn getur samrýmzt lund-
arfari, vitsmunum og skoðunar-
hætti manna, sem hafa átt kost
á því að hugsa, ræða og álykta
um vandamál eins og frjáls-
bornir menn. Byltingar geta
máske átt við í þjóðríkjum, þai'
sem fólkið hefir unnið og
þjáðst eins og þrælar í ánauð
og þorri manna á til að bera
viðlíka mikinn skilning um
þjóðfélagsmál eins og barn í
reifum, sem í fyrsta sinni sér
dagsins ljós.
Heimilisófriðurinn í Fram-
sóknarflokknum var af gagn-
stæðum toga spunninn. Jafn-
framt því, sem flokkurinn átti
sínu mikla gengi að fagna, bar
hann í skauti sínu viðsjárverða
meinsemd, þar sem var flokks-
svikarinn og flugumaðurinn
Jón Jónsson í Stóradal. Með
lundarfari og ættareinkennum
Þorvalds í Vatnsfirði en iðni og
kænsku hinnar fyrstu skepnu,
sem um getur í sköpunarsög-
unni, tókst honum að valda
stundarlömun og truflun í
starfi flokksins. En eftir að
flokkurinn rak hann af hönd-
um sér, er hann lcominn til síns
rétta heimkynnis. Er hann nú
tekinn að stýra einskonar
bændamálgagni,kostuðu af bur-
geisum Reykjavíkuríhaldsins,
og þar sem sjálfur hann og
klerkurinn á Akranesi leggja
til hina pólitísku ráðvendni.
VIII.
Hið sjálfkrafa úrval.
Einstaklingshyggja gegn ein-
staklingshagsmunum.
Um leið og vötnum deilir í
íslenzkri flokkaskipun og mik-
sjóði. Bændur á Snæfellsnesi og
annarsstaðar fengu vitaskuld
minna en 52 aura fyrir rýrara
kjöt, en til að gera málstað og
uppbótarþörf „varaliðsins“ ekki
nema sem minnsta, þá miða ég
við verðið á betra kjötinu.
Bændastéttin hefir þá fengið
rúmlega 2 millj. og 600 þús. kr.
fyrir alla selda kjötframleiðslu.
En ef miðað er við að bæta úr
ríkissjóði eins og „varaliðið"
óskar nu, þá hefðu Þorst.
Briem og Ásgeir Ásgeirsson
átt að leggja fram úr ríkissjóði
rúmlega 4 millj. króna í lófa
bændastéttarinnar. En þeir
góðu menn létu það alveg vera.
Þeir létu ekki einn einasta eyri
úr ríkissjóði í uppbót á kjöt,
og voru samt með mikinn
tekjuhalla í landsjóði. Nú koma
stjórnarskiftin og Þ. B. velt-
ist. úr völdum og kemur eins og
brakinn flóttamaður inn í
þingið. En Framsóknarmenn
eru þá komnir í stjórn og bún-
ir að lögfesta skipulag á kjöt-
sölunni, sem kaupfélagastjórar
landsins og stjórn Sambandsins
hafði mótað í öllum aðalatrið-
um. Ilaustið 1934 byrjar þetta
skipulag undir bölbænum íhalds
ins og „varaliðs" þess, og allri
þeirri opnu og leyndu mótstöðu
sem þessir menn þurftu að
ill þorri alþýðu manna rís upp
til nýrra verkefna í skipulags-
umbótum, fellur ihaldið í land-
inu ti) sinnar áttar. Við mynd-
un umbótaflokkanna fer fram
einskonar sjálfkrafa úrval.
Verða þá eftir meira og minna
sundurleitir hópar manna, sem
vegna atvinnu og lífsskoðana
aðhyllast auðdrottnun fárra
manna yfir hagsmunum og lífs-
kjörum fjöldans. Þessir menn
hafa hagsmuna að gæta í at-
vinnuskipun landsins, verzlun-
arháttum hinnar óheftu sam-
keppni og tangarhaldi sínu á
veltufé bankanna. Þessar
dreifðu liðssveitir þokast
síðan saman og mynda eins-
konar vamarmúr gegn breyt-
ingum nýrrar aldar.
Meginstoðirnar, sem runnu
undir íhaldsflokkinn, voru hin-
ar nýríku og umsvifamiklu
stéttir stórútgerðarmanna og
stórkaupmanna, sem atvinnu-
breytingin hafði skapað. Þeim
fylgdi síðan að málum mikill
sægur lcaupsýslumanna, þorri
embættismanna og stórbænda,
ásamt áhangendum allra þess-
ara sveita og þeim sem urðu á
margvíslegan hátt háðir at-
vinnurekendum og auðborgur-
um landsins vegna atvinnu
sinnar og aðstöðu í lífsbarátt-
unni.'
Um leið og þessi hin þyngri
öf-1 þjóðfélagsfylkinganna hnigu
saman og leituðu sameiginlegra
varnarráða gegn skipulags-
breytingum þeirra tveggja um-
bótaflokka, sem lýst er hér að
framan, var leitað ýmsra ráða
um kænlegar nafngiftir. Eink-
um þótti vænlegt að kenna sam-
tökin við sparnað, enda þótt
vitað væri að þeim nýríku
mönnum í þessum samtökum
væri annað betur lagið en
sparnaður í einkalífi sínu. Urðu
margar nafnbreytingar á
flokknum unz hann tók upp
sitt rétta heiti: íhald^jflokkur.
Og þar sem ráðamönnum
flokksins mun ekki hafa þótt
sem flokkurinn, með því nafni,
yrði nægilega sigursæl fall-
gryfja fyrir unga menn, var
aftur horfið frá því nafni og
tekið upp falsheitið: Sjálfstæð-
isflokkur.
Framh.
beita. Þá er meðalverðið til
bænda á öllu kjöti, bæði rýru
cg góðu, um 8JJ aurar kg. og
heildarupphæðin, sem bændur
fá fyrir selt kjöt, er tæplega 4
miljónir og 200 þús. kr. Ef samt
hefði átt að bæta til úr ríkis-
sjóði eins og „varaliðið“ heimt-
ar nú, hefði orðið að leggja
fram 2 milj. og 450 þús. kr.
Menn sjá strax muninn, fyrst
á því sem íhaldið álítur að eigi
að borga kjöt, þar sem er skoð-
un Jóns á Reynistað. Þar næst
hvað Briem og lið hans lét
bændur fá 1932. Þá hefðu þeir
eftir sínum núverandi kröfum
átt að koma með 4 millj., en
koma ekki með neitt úr ríkis-
sjóði til glaðningar bændum.
Briem og Ásgeir sitja í tvö ár
við völd, en koma engu skipu-
lagi á kjötsöluna, bæði vegna
eigin vanmáttar og áhugaleysis
cg af því, að íhaldið, sem trúði
á 40 aura verð J. S„ hefði
ekki leyft þeim neinar umbæt-
ur. En strax og Hermann Jón-
asson er tekinn við, gefur
hann út bráðabirgðalögin um
skipulag kjötsölunnar og þá
hækkar heildartalan til bænda,
miðað við 1932, um hátt á 2
milljón króna.
Þetta yfirlit sýnir hina von-
lausu eymd og takmarkalausa