Tíminn - 18.03.1936, Side 4

Tíminn - 18.03.1936, Side 4
44 TlMINN I N N I L E G A R þakkir lyrir anðsýnda vín- áttu og samúð alla, á sextugs afmæli mínu. Lárus Bjarnason 4■ OSRAM Dekalumen (DLm.) ljóskúlur eru 20% lóssterkari en eldri gerðir. Á háls hverrar lóskúlu er letrað 1 ós- magnið (DLm.) og raistraums- notkunin (Watt). m Fólk í tötrum Fjórar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness. [J. J. hefir ritaö i Nýja dagblaö- inu greinaflokk um síðustu bækur H. K. L. Greinaflokkurinn ber fyr- -iTsöghina: „Fólk í tötrum", og fer :vðasta. greinin hér á eftir]. í undangengmim greinarköfl- um hefir verið drepið á ýmis atriði viðvíkjandi aðstöðu H. K, L. til samtíðar sinnar, reynt að meta hlutlaust kosti hans og. ávantanir, og þýðingu hans í íslenzku bókmenntalífi. Að lok- um verður gert stutt yfirlit um þetta efni. H. K. L. stendur nú að mörgu leyti mjög vel að vígi sem skáldsagnahöfundur. Hann hefir að mörgu leyti óvenju rík- ar gáfur. ímynúunarafl hans er frjótt. Persónur hans virðast standa fyrir hugarsjónum hans eins og lifandi og starfandi fólk á hinu mikla mannkyns- heimili. Hann hefir mikið, næstum óvenjulega mikið, vald yfir móðurmáli sínu, og á vör- um hans skapast stöðugt ný- yrði af hinni eðlilegu þróun málsins eins og hjá Jónasi Hall- grímssyni og Matthíasi Joch- umssyni. 1 viðbót við þessa und- irstöðuyfirburði mikils skálds hefir hann á ungum aldri ferð- ast. meira um sitt eigið land og um hin helztu menningar- lönd, heldur en nokkurt annað íslenzkt skáld. Hann hefir orð- ið víðsýnn og velmenntaður al- heimsborgari á ungum aldri. Hann er fyrsti íslendingur, sem frumritar skáldsögur á ís- lenzku, og fær þær þegar í atað þýddar á stórmál Evrópu, og fær þær viðtökur, sem spá miklu um framtíð hans sem rithöfundar. Heima í landi sínu hefir H. K. L. átt allmiklu gengi að fagna. Skáldsögur hans eru mikið keyptar, mikið lesnar og mikið umdeildar. Auk þess hefir Al- þingi veitt honum rithöfundar- laun, að vísu ekki hærri en hversdagslegir skrifstofumenn í hundraðatali fá hjá atvinnu- fyrirtækjum þessa lands, en þó ríflegri heldur en önnur skáld hafa fengið jafn ung. Þessi við- urkenning Alþingis er veitt 1 uskólans hefði íbúð í skólahúsinu. pað er eins og þeim gleymist að þetta er alheimsvenja, og svo al- geng A Isiandi að engum dettur í ' ug í.ð byggja hér barnaskóla 1 bæ sjóþorpi án þess að skóla- tjóri hafi þar íbúð. Eg býst við ' 3 Sveinn og ýmsir aðrir, sem sta::da á svipuðu þekkingarstigi og luuin hafi aldrei leiit hugann að þvi að þetta er ekki gert. fyrir skólastjóra sem vinargreiði. pað '■i gert fyrir skólana, fyrir skóla- starfið, alveg eins og í hverju skipi verður að vera ibúð fyrir skip- stjóra, ekki til að spara honum húsaleigu í landi, heldur beinlínis vogna starfa hans. Undir vissum kringumstæðum er þessi skylda skólastjóranna, að búa í skólun- um, ekki meiri léttir en það, að þeir yfirgefa starfið fremur en að búa í skólunum. Einn af helztu skólastjóiuin landsins tilkynnti, ekki alls fyrir löngu þingi og stjórii, að hann myndi segja upp stöðu sinni ef bann yrði að búa í skólanum. Eg álít mig vera í það mikilli þakkarskuld við þá mörgu menn sem hafa margþakk- að mína iitlu verðleika í 20 ár, með mikilli elju, en án endur- gjalds frá mér, að ég tel það bein- vonum þess, að H. K. L. verði mikið skáld, og1 að hann auki hróður lands síns með verk- um sínum. Ef einhver hefir skilið orð mín svo, að ég álíti skáldið bundið við áð hlíta bendingum þingmanna og annarra vemd- ara mannfélagsins vegna þess- ara ritlauna, þá er það mis- skilningur. Norðmenn styrktu Nansen til að fara á skíðum yfir Grænland, ekki af því að sú ferð væri þjóðinni nauðsyn- leg, heldur til að hjálpa norsk- um manni til að leiða að sér, og þá um leið að ættlandi hans, eftirtekt annara þjóða. 0 g þessu takmarki hefir nú H. K. L. fyllilega náð. Þannig er aðstaða H. K. L. nú að því er snertir sólarhlið- ina. En gæfan eltir fólk sjaldan undandráttarlaust. Svo er og um þennan álitlega rit- höfund. Hann á í vissum efnum við allverulega erfiðleika að stríða, sem vel geta orðið hon- um til meiriháttar hindrunar á eðlilegri framabraut. Einn hinn óskiljanlegasti vinubragðagalli H. K. L. er ein- kennileg þörf til óeðlilegra út- úrdúra. Setning eins og það, að taka í hornið á guði almáttug- um, eða að klappa honum á til- teknum stað, er nægileg til að stórspilla ágætri sögu. Hvers- vegna lætur maður,. sem er hfnn mesti stílisti, fjöllesinn og yfirleitt vandvirkur, svo fram- andi smáatriði spilla heildar- myndinni? Það er jafn fráleitt eins og ef Rafael hefði málað loðna vörtu á andlit hinnar dýrðlegu madonnu í Dresden, um leið og hann var búinn að fullgera snilldarverk sitt, eins og það er nú. Einstöku viðvan- ingar grípa til fráleitra útúr- dúra, til að skerpa eftirtekt lesandans. En H. K. L. hefir aldrei þurft þess með. Annar meiri ágalli á skáld- sagnagerð hans er ömurleikinn, hinn hrjúfi blær, og einkum sú vinnuaðferð, að taka undan- tekningar þjóðlífsins, sameina þær og samræma. Á þann hátt verður hinn ytri búningur ó- sannur. Erlendur maður, sem les „Sjálfstætt fólk“, fær afar- villandi mynd af íslenzku sveitalífi. — Fyrir nærri 20 árum sagði héraðslæknir í línis happ að geta frætt þá um þetta keiinsiunmlaatriði, að það er gert fyrir skólana en ekki fyrir skólastjórana að fá þá til að búa í skólunuin. 11. Sveinn kemur næst að merki- legu máli, bitlingaveiðum og hags- munaleit stjómmálamanna. Dýpsta ástæðan til að íhaldið náði í brot úr Frmnsóknarflokknum var fé- græðgi varaliðsins, með einni und- antekningu. Menn eins og Hall- dór Stefánsson, porsteinn Briem, Jón Jónsson, Hannes Jónsson, Björn pórðarson, Páll Eggert og Svavar Guðmundsson féllu fýrir íhaldinu á aurahneigð sinni. peg- ar þeir komu inn í stóran flokk í meirihlutaaðstöðu, fór þeim eins og norrænum dátum, sem konm til Suðurlanda og falla fyrir sætleik vínanna. Halldór Stefánsson var góður og ráðsettur bóndi heima í Voprmfirði, hugsaði um hag al- mennings, hélt um það laglegar iæður og studdi flokkinn í nokkur úr í umbótastarfseminni. En síðan fær hann embætti í Reykjavík. pá fyllir hann allar stöður í stoínun þeirri, sem honum er trúað fyrir, með nánustu ættmennum sínum, og hreiðrar um sig alveg eins og Brunabótafélagið væri framfærslu- sveit við mig, að hann gæti gist á hvaða bæ sem væri í sínu umdæmi, án þess að fá á sig lús, og allir sem ferðast um landið, vita að þetta er rétt. Sjálfsagt eru enn til heimili með slíkum óþrifum, þó að þau séu undantekning. En þegar mikið skáld lætur þann vera bæjarbraginn í heimilum þeim, sem bezt er lýst, bæði til sjáv- ar og sveita, þá verða slíkar lýsingar ósannar og móðgandi fyrir þjóðina. ömurleikablær- inn á mannlífslýsingum H. K. L. veldur því, að hann særir að oþörfu þúsundir af löndum sínum. Islendingar vita vel, að þeir fylla ekki stórt rúm í aug- um hinna voldugu þjóða. Þeir vita að frá niðurlægingartím- anum eru einmitt þessir hleypi- dómar drotnandi um Island. Það sem þjóðin hefir verið að berjast við í meir en heila öld, er að verða nútíma menningar- þjóð. Henni hefir tekizt að kom- ast langt, lengra en umheimur- inn er fús að viðurkenna. Þess vegna finrist þjóðinni, að snjall rithöfundur, sem mjög heldur á lofti gömlum og týndum merkjum kúgunar og niðurlæg- ingar, sé að vinna á móti sinni eigin þjóð og hennar réttmætu manndómsdraumum. (Niðurl.). J. J. Kolaverzlnn SIGURBAR ÓLAFSSONAR Sinm.: KOL Reykjavlk. Stml 1933 Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Acta. stófnun ættar hans. þorsteinn Br. var búinn að tryggja sér feitt em- bætti hjá íhaldinu upp úr kosning- unum 1934 og var um það fastur samningur. Hafði óhug miklum slegið á það fólk, sem átti að þjóna undir Akranessklerkinn, en sd skelkur leið frá er íhaldið gat hvorki gert þennan skaða eða ann- o.n. Jón Jónsson tryggði sér 14 þús. kr. á ábyrgð flokks þess er liann sveik. Gerði líka um það leynisamning við íhaldið Hannes „móðurskip" hafði fjóra bitlinga í fórum sínum er hann fór til sinna núverandi húsbænda og fyrir einn þeirro voru honum, með því að vera tvo daga á Siglufirði, greiddar 1000 kr. Björn þórðarson týndi sál sinni og drukknaði i íhaldinu, þeg- ai hann komst á lagleg föst laun. Pál) Eggert hafði um 50 þús. kr. upp úr að skrifa bók um Jón Sig- urðsson, sem hann gcrði að skjala- útgáfu, og algerlega ólæsilega til að sjúga sem mest út úr Alþingi lyrir. verkið, eftir tvíræðum samn- ingi, sem hann hafði stílaö sjálf- ur. Svavar féklc meira en ráðherra- laun í síldareinkasölunni, auk þess formennsku í bankaráði og eyðilagðist gersamlega á peninga- legu ofáti. þannig e.r aaga forkálf- Kaupum allskonar frímerki, einnig í skiplum. — Skrifíð J. SOLLER 22 Batorego Lwow Foland. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þetr tryggingu fyrir góðum og 6- dýrum vörum. Til Hallgrímskllrkju í Sanrbæ hefi ég móttekið frá kaupm. Ein- ari J. Ólafssyni, Freyjugötu 26, Reykjavík, eftirfarandi: Avísun: Gegn framvísun ávísunar þessar- ar, afhendið hr. kaupm. Einari Óiafssyni, eða þeim er hann vísar, kr. 200,00 — tvö hundruð krónur — í byggingarefni, þá er óskast. Reykjavík, 27. janúar 1936. Pr. P. H. Benediktsson & Co. þorlákur Björnsson. Fyrir þessa stórmyndalegu gjöf, þakka ég innilega fyrir kirkjunn- ar hönd. Hér er gengið inn á braut í fjársöfnun og lausn málsins, sem jafngildir kirkjunni, sem pening- ar væru, og sem vafalaust verður mörgum til eftirbreytni. Kærar þakkir, Ól. B. Bjömsson. anna í varaliðinu. þeim var um megn að umgangast ríkissjóðinn, án þess að líða tjón á sál sinni. Og þeir urðu íhaldsmenn um leið og persónuleg fjárhyggja læsti þá í greipum sínum. En lærisveinar þeirra, „litlu syndararnir“, eins og Sveinn á Egilsstöðum, drukku sér til óheilla hið sæta en skaðvæna vín vafasamra fésýsluráðstafana hjá Jóni Jónssyni og Pétri Magn- ússyni. í liði þorst. Briem hefir farið saman hin mesta áfergja að ná í fé til eigin þarfa frá ríkis- sjóði eða almannastofnunum og hin mcsta heipt til þeirra manna, sem vildu að gœtt væri hófs i þess- um efnum. þegar ég lagði fram til almanna eignar laun mín fyrir nukastarf, er ég gegndi nokkra rnánuði samhliða ráðherrastörf- um, þegar ég neitaði að taka dýr- tíðaruppbót af ráðherra og þing- mannskaupi í byrjun yfirstand- andi kreppu, og sýndi samskonar hófsemi um fé til eigin þarfa fyrir unnin aukastörf í þágu almenn- ings, þá varð þessi skoðunarhátt- ur minn tilefni til rótgróinnar andstöðu frá flestum háttsettum mönnum í „varaliði íhaldsins", og þar liggja dýpstu rætur að póli- tískum vistaskiptum þeirra, - -r - 4. J. Jarðir til söln Þessar jarðir eru til sölu með aðgengilegum greiðsluskilmálum: Brúnastaðir f Holtahreppi í Skagafjarðarsýslu. Brúnavík I í Borgarfirði eystra, Hellir í Asa- hreppi, Rangárvallasýslu, Hlöðunes á Vatns- leysuströnd. — Semja ber við BÚNADARBANKA ÍSLANDS, Reykjavík. Líftryggingardeild Það cr aðeins eitt ís» lenzkt litirypgirrgarfélag og það býður betrikjör en nokkurt annað líf- tryggingafélag starfandi hér á land'i. O 4 Líftryggfngardeild linnar a n Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Sími 1700 BEYEIS J. GRUNO’S ágæta hoLenzka reyktóbak VEBÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 1,05 V2o kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 1,15---- fæst í öllum verzlunum. Reykjavík Sími 1249. Símnefni Sláturfélag. Niðursuðuverksmlðja. Bjúgnagerð. fíeykhús. Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjötið allskonar, fryst og geymt í vélfryBtihúsi, pftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör fró Mjólkrthúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. B ezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjið kaupmann yðar um B.B. nmnntóbatið Fæst allsstaðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.