Tíminn - 26.03.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.03.1936, Blaðsíða 2
46 TIMINN Vetrarvegur Smmlendiiiga Jónas Jónsson og Jón Bald- vinsson hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á vegalögum. — Meginbreytingin, sem felst í frumvarpinu, er að tvískipta Suðurlandsveginum. Verður önnur leiðin um Lækjabotna, en hin um Hafnarfjörð, Krísu- vík og Selvog. Auk þess er lagt til að teknir verði í tölu þjóðvega ýmsir vegus sem ekki hafa verið þar áður. 1 greinargerð frv. segir: „Stærsta breytingin í þessu frv. frá núverandi vegalögum, er sú, að Suðurlandsvegur verði tvískiptur austur í ölfus, og ný leið valin um Hafnar- fjörð, Krísuvík og Selvog, að- allega sem vetrarvegur. Höfuðtilgangurinn með lagn- ingu þessarar nýju Suður- landsbrautar, er að fá eins tryggt samband og unnt er milli Reykjavíkur og SuSur- landsundirlendisins, að vetrar- lagi. Hefir þessi leið hin beztu skilyrði í því augnamiði, þar sem hún liggur aðeins 168 m. yfir sjó þar sem hún er hæst, en annars allmiklu lægra lang- samlega mestan hluta leiðar- innar. Til samanburðar má geta þess, að núverandi leið yfir Hellisheiði liggur hæst 370 m. yfir sjó, eða um 200 m. hærra, leiðin um Þrengslin kemst upp í rúmlega 260 m., eða 100 m. hærra, og Þingvallaleiðin kemst í svipaða hæð (260 m.). Það er því bert, að þetta er sú lang lægsta leið, sem hægt er að fá milli þessara tveggja staða, ef ekki er farið enn lengra vestur á Reykjanesið, en því fylgja aftur ókostir nokkrir, sem síðar mun lítillega verða vikið að. Vegalengdin frá . Reykjavík að ölfusárbrú þessa leið er um 103 km. og því að vísu allmiklu lengri en núver- andi vegur yfir Hellisheiði, sem mun vera um 60 km. (59 km.). En til samanburðar níá geta þess, að Þrengslaleiðin mun vera um 70 km. og Þingvalla- leiðin 93 km. Vegarstæðið mun vera mjög svipað því, sem venjulega ger- ist hér á landi, hvorki verra né betra. Þó eru tvær torfærur á leiðinni, en hvorug stór. Hin fyrri er Kleyfarvatn. Þar mun verða að fara með veginn norð- vestan með vatninu, en á nokkrum hluta þess svæðis hagar svo til, að klettar ganga þverhnýpt niður í vatnið. Með- fram hömrum þessum er vatn- ið mjög grunnt, 1—2 m., og getur stundum verið alveg á þurru, svo að sennilega má fá mjög ódýra fyllingu með því að sprengja úr berginu og láta grjótið. detta niður fyrir. Ekki er þetta.svæði heldur lengra en svo, að nema mun samtals tæpum 1 km. Hin torfæran er sandkamburinn fyrir framan Hlíðarvatn, því að örðugt mjög mun að fara með veginn ofan við vatnið. Sandkambur þessi mun vera laus fyrir og breyt- ast ef til vill eitthvað af öldu- róti sjávar, og þyrfti því senni- lega að tryggja hann eitthvað með sterkri steinsetningu. Ós- ' inn þyrfti líka að brúa, en hvorugt þetta mun vera mjög kostnaðarsamt, þar sem lengd kambsins er ekki nema um 12— 1300 m. Einn höfuðkostur vegar þessa er sá, að hann liggur um rækt- anlegt land og að nokkru leyti byggt, og bætir þar úr mjög brýnni þörf, auk þess að vera vetrarvegur fyrir Suðurlands- undirlendið. Neðsti hluti öl- ! fuss, Þorlákshöfn, Selvogur, ' Herdísarvík og Krísuvík geta i öll notað þennan veg, sér til j mikils hagræðis,. en sum þessi i héruð eru nú að mestu og önn- s ur að öllu leyti veglaus. Hinn > nýi vegur um Þrengslin liggur aftur á móti algerlega um alls óræktanlegt og ónothæft land ti! nokkurs hlutar. — Þetta sjónarmið réði því og, að veg- stæðið var valið um Krísuvík en ekki vestar, þó að þar hefði sennilega mátt fá allgott ve^- stæði um eða undir 100 m. yfir sjó þar sem það var hæst, enda hefði vegalengdin líka vaxið þá um 5—10 km. Ferðamenn œttu að skipta við Kaupfélag Reykjavfkur. — Þar hafa þtír tryggingu fyrir gððum og 6- dýrum vftním. flYer á nú að borga fyrir Svein? 12. Viðhorí mitt og íhaldsins til persónulegs fjárgróða í sambandi við pólitisk trúnaðarstörf, er geró- líkt, og þó er „varaliðið" enn gráð- ugra en ihaldið. Hrafnagilsbrask p. Br. er þar stefnumark. Ég tek eitt dœmi um þetta ólíka við- liorf. þegar samið var við Dani 1918, var sett á stofn svokölluð lögjafnaðarnefnd. Af fslands hálfu lentu í henni þrír.Mbl.menn: Ein- ar Arnórsson, Bjarni frá Vogi og Jóh. Jóh. þeir komu því til leiðar að hver nefndarmaður fékk 2000 kr. árskaup og ferðakostnað til Danmerkur, eftir reikningi. Eg deildi á þetta í Timanum og sýndi í'ram á, að vinnan í nefndinni ætti að vera borgaraleg skylda, og mætti vera ólaunuð. Með harðfylgi tókst að fá Alþingi til að lœkka kaupið ofan í 500 kr. & mann. þremenningarnir fóru þá í mál við landið til að fá sínar 2000 kr. hver, en töpuðu því fyrir dómstól- unum. pá gerðu þeir sér hægt um hönd og hœkkuðu ferðakostnaðinn til útlanda, svo að sum árin fékk hver í sinn hlut 3500—4500 kr. — Jóh. Jóh. reiknaði sér 50 danskar kr. á dag í ferðakostnað og auk þess 20 kr. á dag fyrir mann, sem gegndi hans embætti lieima. þó hafði hann enn 500 kr. áraþóknun. þegar ég kom í nefnd- Sútunarverksmíðja S,LS* ina 1926 byrjaði ég að vinna að því að koma fram því, sem ég liafði talið eðlilegan sparnað og studdi Jón Baldvinsson mig í því eltir að hann kom í nefndina. Nú \ fær enginn nefndarmaður kaup, ' en 1500 kr. i ferðakostnað, það ár- < ið, sem farið er til útlanda. i. Ég tek annað dæmi. Arið 1926 skipaði Jón þorl 5 flokksmenn sína í nefnd til að meta hag Landsbankans. Hverjum þeirra borgaði .Tón af fé bankans 6000 kr. fyrir þetta aukastarf. J)ó voru þetta allt efnaðir menn eða á há- um launum, t. d. B. Kr., Einar Arnórsson, Jakob Möller og auðug- 4sti kaupmaður Reykjavikur, Ól- afur Johnsen. Verk þeirra var al- gerlega tilgangslaust, og niðurstað- an aldrei birt. Hér var meðferð á líkisfé á þá lund, sem íháldið vill vera láta og þess vesölu und- iidátar. Um sama leyti átti ég frumkvæði að því að skipuð var sjö manna nefnd til að undirbúa Alþingishátíðina. Ég átti sæti í henni. Nefndin starfaði í fjögur ár og hélt um 150 fundi. Hún starf- að launalaust, en vann í mik- illi eindrægni. þar tókst okkur J'ramsóknarmönnum að lyfta full- trúum ihaldsins á hærra borgara- legt stig, heldur en þeir hafa þekkt áður eða síðar. Og ég efast Samband ísl. samvinnufélaga hefir sett á fót sútunar- verksmiðju á Akureyri, og þegar látið gera sýnishorn af ýmsum fatnaði, ásamt töskum o. fl., úr hinum sútuðu skinnum. Hafa sýnishorn af þessum iðnaði verið til sýhis í búðarglugga L. H. Miiller kaupmanns í Reykjavík nú eftir áramótin og vakið hina mestu athygli. Tíminn hefir snúið sér til Jóns Árnasonar framkv.stjóra tii þess að fá sem ýtarlegasta vitneskju um þessa fram- kvæmd. — Hver er aðdragandi þessa máls ? — Árið 1921 setti Samband- ið á fót verksmiðju á Akureyri til þess að afulla gærur. Áður hafði Þorsteinn Davíðsson frá Fjósatungu verið sendur til Bandaríkjanna og dvaldi hann þar í tvö ár til þess að læra þessa iðn. Starfaði Gæruverk- smiðjan í nokkur ár, og þó að- eins unnið að vetrinum að því að skilja ullina frá skinnunum. En síðan var hvorutveggja selt úr landi. Þessi starfsemi gaf landinu hagnað, sem nam fyllilega vinnunni, því erlendar sútunar- verksmiðjur kaupa bj'órana hlutfallslega hærra verði en gærurnar. Ennfremur var nokkuð gert að því að súta gærur, sem einnig voru seldar úr landi. Um nokkurra ára skeið voru íslenzkar gærur í svo háu verði til loðskinnaiðnaðar, að ekki svaraði kostnaði að aðgreina ullina frá skinnunum og selja þannig. Á þessum árum voru ioðskinn mjög mikið notuð á kvenkápur og komst þá í tízku að klippa gærur, lita þær og nota í þessu skyni. — Eftir að Þorsteinn Davíðs- son hafði verið í Ameríku, dvaldi hann í Þýzkalandi og Noregi til þess að kynna sér sútun og annan skinnaiðnað. Og þegar Gæruverksmiðjan tók sítur til starfa 1930, gerði \ .rksmiðjustjórinn lítið eitt að því að súta sauðskinn og húðir, en vegna óhentugs húsnæðis cg vöntunar á vélum var lítið um þessar framkvæmdir. Þegar Sambandið réðist í að stækka ullarverksmiðju sína Gefjunni, var jafnframt ákveð- ekki um að hin glæsilegu áhrif hinnar glæsilegustu hátíðar, sem þjóðin hefir haldið, voru fyrst og fremst að þakka þeirri óeigingirni, sem nefndarmenn sýndu við að undirbúa hátíðina. Andi Framsókn- ai'flokksins, eins og hann hefir markast af starfi samvinnufélag- anna og ungmennafélaganna, setti sinn svip á þennan mikla þjóðar- íögnuð. 13. Sókn íhaldsins á hendur mér fyrir persónulega íjárgröðastarf- semi í sambandi við landsmál, er likleg til að reynast íhaldi og varaliði hættuleg, einmitt af því, að ég hefi fremur en menn i liði andstæðinganna hafið sókn gegn fjarhyggju stjórnmálamanna, en hlotið að launum heipt hinnar. íégjörnu andstæðinga minna. Að- staða mín i lögjafnaðarnefnd og Alþingishátíðarnefnd sýnir steínu mina og að ég hefi þorað að fylgja iienni sjálfur. ' þegar ég var part úr ári, vetur- inn 1927—28 bæði bankaráðsmaður og ráðherra, gaf ég bankaráðslaun rnín til að kaupa fyrir jörð í átt- högum mínum, til að koma á fót verklegri kennslu, undir yfirum- sjón Búnaðarfélags íslands. Reikn- ingar Landsbankans og Ljósavatns. lirepps sýna, að þar kom hver eyr- ir til skila. Síðar var ég nokkra mánuði í Skipulagsnefnd atvinnu- mála. Ég tók í kaup fyrir þa vinnu nokkuð minna en Jón Jóns- son fékk frá Kreppusjóði fyrir ið að reisa hús fyrir Gæru- verksmiðjuna áfast Gefjunni, svo unnt yrði að sameina þenn- an verksmiðjuiðnað eftir því sem við gat átt, svo sem með sameiginlegu skrifstofuhaldi. Báðar fá verksmiðjurnar hita og afl frá sömu stöð, og fleira hafa þær sameiginlegt. Þegar þetta var í undirbúningi var ákveðið að hafa húsnæði gæru- verksmiðjunnar .svo stórt, að hægt yrði að koma á' fót sútun í sambandi við hana. — Hver veitir sútunarverk- smiðjunni forstöðu? — Þorsteinn Davíðsson hafði allan undirbúning málsins fyr- ir Sambandsins hönd, og veitir báðum verksmiðjunum for- stöðu, og hefir þar sýnt hina mestu hagsýni og fyrirhyggju. Sútunarstörfin annast norskur sútari, Bendiksen að nafni, sem befir mjög alhliða kunnáttu til að bera í þessari grein. — Hverskonar skinn er verk- smiðjunni ætlað að súta? — Sauðskinn til hanzkagerð- ar, fatagerðar, í töskur og veski. Ennfremur krómsútuð sauð- skinn til grófari iðnaðar svo sem söðlasmíða. Þá er sútað leður í aktygi, reiðtygi, vatns- leður til skógerðar og chevraux. — Er ráðgert að súta skinn til skógerðar? — 1 byrjun verður höfuð- áherzla lögð á leðursútun til söðla- og aktygjasmíði og vatnsleður til skógerðar. Erm- fremur á sútun fata- og hanzkaskinna, en ekkert á að vera því til fyrirstöðu, að hægt verði einnig að súta skinn td venjulegrar skógerðar, að því leyti sem íslenzk skinn eru til þess hæf. — Verður hugsað til útflutn- ings á þessari framleiðslu. — Að svo komnu er ekki gert ráð fyrir, að unnið verði fyrir erlendan markað, enda höfuðáherzla lögð á það, að fullnægja innlendri þörf. — Eru hoi-f ur á, að það megi takast? — Um það verður ekkert sagt að svo komnu máli, en lík- ur benda til, að í sumum grein- um þessa iðnaðar verði unnt að fullnægja innlendri þörf mjög bráðlega. — Hvað er um verðlagið? — Þar sem sala þessa varn- þann tíma sem hann sat aö búi sínu í Stóradal tveim! sinnum að sumri til. En mitt kaup lagði ég i almannaeign í minni sveit, og ár- ið sem leið þá þóknun, sem goldin er formanni Menntamálaráðs. Ég álít að vísu ekki skyldu, hvorki fyrir mig eða aðra, að gefa til opinberra þarfa alla borgun fyrir' aukavinnu við trúnaöarstörf. M. a. verða slíkar gjafir að standa undir sinum eigin skattabyrðum. En þegar ég byrjaði að fást við op- inber mál, var bitlingagræðgin svo háskalegursjúkdómur i heima- stjórn, langsum, þversum og síðar í íhaldinu og allramest í „varaliði" þess, að mér hefir þótt full þörf að láta „verkin tala". Nefnd Jóns þorl. með 30 þús; kr. af fé Lands- bankans til 5 manna fyrir enga vinnu, laun Péturs Magnússonar 30 þús. kr. fyrir eitt mál, ofan é Lankastjóralaun og kreppustjóra- laun, Hrafnagilsmál J). Br. og frekja Halldórs Stefanssonar að ná allt að 1000 kr. af bændum í Múlasýslum fyrir að undirskrifa kreppulán þeirra, með ljúfu sam- þykki Jóns Jónssonar og P. Magn- ússonar, öll þessi framkoma er sæmilega skýr andstæða í póli- tisku velsæmi í sambandi við á- hrif mín á kostnað við lögjafnað- arnefnd, alþingishátíðanefnd og mörg fleiri opinber störf. 14. Ein skemmtilegasta ádeilan á mig er sú, að ég búi á þann veg að lœrisveinum tt^tiiiit^ að þeir ings er tæplega byrjuð, er erf- itt að segja um hvort það verð sem setja verður á vörurnar er fyllilega samkeppnisfært við sambærilegan varning, erlend- an, en eftir því, sem ég hefi getað athugað það, munu þar vera áhöld um. Verði þessum nýju iðnaðar- vörum tekið með velvild, af al- menningi, sem ekki er ástæða til að efa, geri ég mér beztu vonir um að vörurnar geti orð- ið fullkomlega samkeppnisfær- ar við samskonar vaming í öðrum löndum. — Hefir verið komið á fót sérstakri skinnfatagerð ? — Til þess að kynna almenn- ingi þessar vörur, hefir verið byrjað á því að sauma kápur, jakka, vesti og fleira. Er þetta gert í saumastofu Gefjunar á Akureyri. Er útlit fyrir að al- menningi falli þessi varningur vel í geð, og verður þá að sjálf- sögðu aukin fatnaðargerð úr skinnum eftir því sem aðstæð- ur leyfa. Með hentugum tækj- um og góðri aðstöðu er von um að unnt verði að selja þennan skinnafatnað með svo sann- gjörnu verði, að hann verði eftirsóttur. En sem komið er, hefir ekki verið framleitt neitt af þessum fötum nema nokkur sýnishorn, segir framkvæmda- stjórinn. Það er yfirleitt mál manna í Reykjavík, að þessar nýju skinnavörur séu hinar álitlegustu og einkum er orð á því gjörandi, hvað fata- skinnin eru mjúk og voðfeld. Enda er það svo, þótt almenn- ingi sé það ekki nægilega kunn- "ugt, að íslenzk sauðskinn eru ein hin beztu á heimsmarkað- inum. En slík vörugæði mætti verða góður grundvöllur undir þetta nýja fyrirtæki Sambands- ins. Þíódjörðin rjótur í Hjaltastaðahreppí er laus til ábúðar í far- dögum 1936. Semja ber við Svein Ólafsson, Firði. beri til mín kala. pessi fluga, sem íhaldið hefir komið í munn Sveini, er fremur hættulítil nema fyrir hann sjálfan. Ég hefi átt þvi láni að fagna, að hinn mikli fjöldi nemenda minna hefir, úti i lífsbar- áttunni, reynst hinir nýtustu menn, nálega allir einlægir stuðningsmenn samvinnustefn- unnar. Og gagnvart mér hefir hinn fjölmenni lærisveinahópur sýnt velvild og vinsemd, sem er tiltölulega jafn almenn eins og tor- tryggni og fyrirlitning er á Sveini á Egilsstöðum í sveit hans og sýslu. Sá óvenjulegi samhugur, sem gamlir nemendur hafa borið til mín og áhugamála minna, hef- ir verið langt fram um verðleika mína. En þetta er svo viðurkennd staðreynd, að um hana er ekki skoðanamunur hjá andstæðinguin mínum, þeim sem gæddir eru heil- brigðri skynsemi. 15. íhaldið og vinir þess hafa c.kki haft ánægju af bíl þeim, sem nokkrir samherjar gáfu mér 1932. Sveinn Jónsson færir verð hans upp meir en um helming, til að sanna því betur vinsældir mínar cg fórnarvilja annara mín vegna. Sá bíll var mér gefinn til að geta þvi betur starfað^móti íhaldinu og íéndum samvinnufélaganna. Ég hefi farið í þeirri bifreið um flesta akfæra vegi landsins. Og ef trúa niá hóli því, sem íhaldsmenn hlóðu á mlg i sambandi við kosninga- úgur Framsóknarmanna 1934, þá Um verkun og- flutning á frystum fiski Fyrsti farmurinn af frystum fiski er nú kominn til Ame- ríku. Og um allt land er þess, sem vænta má, beðið með nokk- urri eftirvæntingu, hvernig þessi tilraun muni takast og hvort Fiskimálanefndinni muni heppnast að vinna markað í stórum stíl erlendis fyrir þessa nýju fiskframleiðslu. Vonir manna um framtíð saltfisks- markaðarins fara stöðugt niinnkandi. Og þess vegna bú- ast nú rriargir við því, að af- koma sjávarútvegsins hér á landi verði fyrst og fremðt komin undir hinum nýju verk- unaraðferðum, sem Fiskimála- nefndin hefir með höndum í herzlunni og frystingunni. Herzla fiskjar virðist ætla að ganga vel hér á landi. Varan hefir reynzt fullkomlega sam- keppnisfær að gæðum. Og veð- urfar hér er ekki því til hindr- unar, að þessi framleiðsla geti gengið greiðlega. Harðfiskur- inn er heldur ekki vandfluttur til markaðslandanna. En hvernig er þá aðstaðan til að framleiða frystan fisk hér og koma hinum á markað? Um þetta efni átti Tíminn nýlega tal við Pálma Loftsson, sem er fulltrúi Sambands ísl. samvinnufélaga í Fiskimála- nefnd. Talið barst fyrst að mögu- leikunum til sjálfrar frysting- arinnar hér heima fyrir: — Eru tæki til þess eins og nú standa sakir, að frysta mik- ið fiskmagn til útflutnings? — Þar má fyrst nefna sænska frystihúsið hér, segir Pálmi Loftsson. I því er hægt að frysta talsvert mikið. Þá er hraðfrystistöð Fiskimálanefnd- arinnar, sem nú er verið að stækka og koma fyrir í rúm- betra húsnæði í Isbirninum. 1 Neskaupstað er verið að setja upp dálitla hraðfrystistöð. Ann- arsstaðar á landinu er, eins og nú standa sakir, ekki hægt að hraðfrysta, svo að neinu nemi. — Verða ekki gerðar ráð- stafanir til að frysta fisk á fleiri stöðum á landinu? — Ef það sýnir sig, sem nú hafa ferðir mínar átt nokkurn þátt i því að bændur landsins fá nú mörg hundruð þúsund krónym - meira fyrir kjöt og mjólk, heldur en í tíð þ. B. Ég held að bænda- stéttin hafi grætt miklu minna a bílnum, sem Sveinn á Egilsstöðum kom með úr Rvík frá íhaldinu, eftir að hann var búinn að svíkja Búnaðarbankann og kaupfélagið, sem faðir hans stofnaði og bróðir hans stýrir, um upphæðir, sem margir bændur í Múlasýslu niyndu kalla stórmikinn auð, ef slife fjárhæð bærist þeim í hendur. 16. Sveinn lætur eins og það sé launungarmál um skipti manna við Kreppusjóð. Veit hann ekki að allir skuldunautar hans, allir sem gáfu honum, vita um sukk hans, og eru sannarlega ekki bundnir l.eitum, sérstaklega þegar líkt stendur á og með hann, sem hefir játað á sig, að hafa svikizt að helztu lánardrottnum sínum, til að geta því betur féflett þá. Auk þess er alveg sérstök ástæða til að kryfja mál Sveins, með því aö sannanir eru fyrir því, að Jón og Pétur hafa hlunnfarið Búnaöar- bankann, honum í vil, um nálega 5000 kr., ef mælt er á almennan mælikvarða. þetta fé er tekið af alþjóð manna handa honum.- Og áður en lýkur, mun hann verða krafinn sagna um öll rök er að því lúta. Og ef hann getur ekki komið með skýringu, nema fram- boð sltt með nazistanum í Suður-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.