Tíminn - 22.04.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.04.1936, Blaðsíða 4
'64_______________________; þá stofnun, sem hér var að rísa. Þeir voru að marka sér spor, þótt í smáu væri. Og það hefir gildi fyrir þá, sem hugsað geta út fyrir sína persónulegti hagsmuni. Og þegar nýtt hús- gagn var borið inn í eitthvert herbergið, var mikil gleði á ferðum, og meistararnir heiðr- aðir að verðleikum. En að von- um urðu sum herbergin að bíða lengi eftir þessum gæðum, og ekki komu nógu mörg rúm- stæði upp þenna fyrsta vetur. Efí það var haldið áfram á sárira hátt þangað til sigur var únninn. Eitt var það sem þröngbýlinu fylgdi og til góðs mátti telja. Kénnarar og starfsfólk hafði 'c-nga aðstöðu til sérbúskápar og varð skólinn fyrir það í * íyllri mæli eitt samfellt heim- ili. Allir voru í matarfélagi skólans og sátu saman við mál- tíðir. Jók það kynningu manna, þeirra er annars unnu ekki l3einlínis saman. Og það var eins og vahkantarnir slípuðust af. — Ekki var nein aðstaða til í- þróttaiðkana innanhúss fyrst í stað, og urðu menn að láta sér nægja útileiki. En 4. desember varð mikil breyting á íþrótta- lífi skólans, og má sá dagur teljast með fremstu merkisdög- um í sögu hans. Þá var sund- laugin tekin til notkunar. Og þess er vert að geta, að það var fyrsta yfirbyggða sundlaugin hér á landi, og tekur því þessi viðburður ekki til skólans eins. Og vel mættu þeir, er sundí- þróttinni unna, minnast þessa dags, því víst er það, að reynsl- an um sundlaugina hér flýtfci mjög fyrir því að aðrar slíkar væru reistar. Var því skólinn þar brautryðjandi. Brátt kom það í ljós, að nem- endurnir kunnu vel að meta þá óvenjulegu aðstöðu, sem hér var sköpuð, því áhuginn fýrir sundnáminu varð mjög mikill. Urðu margir nemendur á þess- um fyrsta vetri þá þegar góðir sundmenn. Hefir það haldizt jafnan síðan, og fleiri en einu mannslífi hefir sundkunnátta Laugaskólanemenda bjargað á þeim 10 árum, sem liðin eru síðan sundlaúgin var opnuð. Það voru heldur ekki nemend- urriir einir, sem nutu þessarar aðstöðu. Allt heimilisfólkið, sem ekki kunni áður að synda, lærði það nú, frá miðaldra fólki 'til barna innan 10 ára aldurs. Að sýnda inni í hlýju húsi, þegar stórhríð var úti, það þótti okkur öllum dásamlegt. En við, sem lært höfðum að synda í nærri kaldri tjörn, næstum á þéssum sama stað, 'fundum þó muninn bezt. — Unglingar úr nágrenninu fóru íljótlegá að iðka hér sttnd, og sundnámskeið var haldið hér ,'. J^egar sköla var lokið um vorið. "Sóttu það námskeið 20 ungling- fír tir nærsveitunum. ,'"/. Eg hefi bent hér á þann "írúmbýlingshátt, sem hér var í 'ílestu þenna fyrsta vetur, til samanburðar fyrir þá, sem síð- 'ár hafa verið hér, og tíl að sýna það, að vel getur gengið þótt ekki sé allt fyrir hendi sem æskilegt væri að hafa. En það var ekki frumbýlingsskapurinn emn, sem valdið gat erfiðleik- um um skólahaldið. Hér var líka verið að leita að nýjum leiðum að því er sjálft skóla- haldið snerti, leita að möguleg- leikum, til að geta tekið sem riiest tillit til þroska hvers ein- staks nemanda. Ég get ekki hér kömið nánar inn á það atriði, en það var atriði, sem hlaut að festast í minni okar, sem hér byrjuðum, bæði kennara og nemenda. TIMINN Þjónustufólk var hér ekkert þenna fyrsta vetur. öll heimil- isstörf voru unnin af nemend- unum sjálfum. Nemendurnir þvoðu föt sín sjálfir, undir um- sjón konu, sem á heimilinu var. Iíefir sú skipun síðan haldist. — Og matreiðslukonurnar voru líka nemendur skólans. Þær voru sérstök deild og höfðu sína sérstöku kennslukonu, sem kenndi þeim það, sem að mat- reiðslu og hússtjórn laut. En auk þess höfðu þær bóklegt náni með öðrum nemendum, þótt þær tækju vitanlega ekki þátt í mörgum námsgreinum hver, Brytastörfin annaðist einn kennarinn, og hafði 'tvo nem- endur sér til aðstoðar. En full- erfitt reyndist að bæta bryta- störfunum við fullkomið kennslustarf, og var það því ekki gert fleiri vetur. Umsjón með allri ræstingu hússins hafði kona skólastjórans, sem líka var kennari við skólann. Nú er það starf sameinað um- sjón með þjónustubrögðum. Nokkur vísir til bókasafns var þá þegar við skólann. Skóla- stjórinn hafði aflað nokkurs bókakosts til unglingaskóla, sem hann hafði haldið á Breiðumýri næsta vetur á und- an. Lítið lestrarfélag, sem ver- ið hafði hér í sýslunni, arf- leiddi skólann að bókum sínum, sem vóru enskar og sænskar, og ekki mjög margar að vísu. Og Björn Jakobsson leikfimis- kennari, sem er ættaður héðan úr Reykjadal, gaf skólanum all- mikið af bókum þetta haust. Voru bókakassarnir frá honum það fyrsta, sem flu'tt var inn í skólahúsið, sem skólans eign. Bækurnar voru geymdar inni hjá skólastjóranum og annaðist hann útlánin. Af þessu stutta yfirliti má nokkuð sjá, við hvaða skilyrði starfið hér var hafið fyrir 10 árum, en náttúrlega verður ekki fullkomlega af því ráðið, hvemig starfið sjálft hafi gengið. Og um það atriði ber mér varla að dæma. Einungis vil ég geta þess, að nemendurn- ii, sem við fengum þá, voru yfirleitt þroskaðri en þeir nem- endur, sem nú koma í skólann. Elzti nemandinn, sem í skólann kom, var 35 ára, annar var 28 ára. Líklega hefir enginn þeirra verið innan 17 ára aldurs. En nokkuð var hópurinn sundur- leitur að því er undirbúning snerti, sem von var til. Eins og kunnugt er, var sú nýbreytni tekin hér upp þá, að nemendur eldri deildar gátu val- ið sér sérnám. Skiluðu þeir rit- gjörð um efnið í skólalok og var það hluti af prófi þeirra. Ein þessi ritgjörð var birt í ársriti skólans sumarið eftir. Vakti sú ritgjörð þá mikla eft- irtekt. Og enn væri fróðlegt fyrir þá, sem kynnast vilja störfum skólans í byrjun að lesa hana. Fleira er í þessu fyrsta hefti ritsins, sem upp- lýsingar gefur um starf skól- ans þenna fyrsta vetur, og vísa og til þess. Tíu ár eru ekki langur tími þegar litið er til baka, og þó er breytingin hér á þessum 10 árum geysimikil, jafnvel um- hverfi hússins er varla þekkj- anlegt. Þær breytingar ætla ég ekki að rekja hér, því ég er ekki að skrifa þróunarsögu skólans, heldur einungis að draga fram nokkrar minningar írá einum vetri, þeim vetri, sem gleggst er mótaður í minn- ing mína þeirra 26 vetra, sem ég hefi fengizt við kennslu. Laugum 16. febr. 1936. Konráð Erlehdsson. Kvennakór skólans. (Kennari Páll H. Jónsson). Skóiahættár að Laugum Starfshættir héraðsskólanna eru í frumdráttum ákveðnir með héraðsskólalögunum. Að fylla þá myrid hefir hinsvegar orðið skólanna sjálfra. Eðlilegt er, að þar kenni einhvers mun- ar eftir stað og stund — að hver skóli hafi að nokkru sér- snið, og að það snið breytist með nýjum tíma, nýjum mönn- um, nýrri getu og getuleysi. Það fer að vonum, að kunn- leiki almennings á þessum mál- um sé eigi nákvæmur, og mis- skilningur þá stundum meiri en skyldi, en ætlanda, að gleggri deili verði ekki ófúslega þegin af ýmsum, er láta sig nokkru skipta tilveru og starf semi hér- aðskólanna, bæði fylgjendum og andstæðingum. Ég vil þá í sem skemmstu máli gera grein fyrir skóla- háttum hér á Laugum, eins og þeir hafa tíðkast, síðan ég tók hér við störfum (haustið 1933), með sérstöku tilliti til vetrar- ins í vetur, ef á milli ber. Vit- anlega býr þar enn mjög að fyrri gerð, sem ýmis af ákvæð- um héraðsskólalaganna munu hafa verið mótuð eftir á sínum tíma. Skólavistarskilyrði eru, auk öruggra greiðsluskila, aðallega heilbrigði og fylling aldurstak- marks, sem án sérstakrar und- anþágu er fyrir pilta 17 og fyr- ir stúlkur 16 ár. Kveðið er á um tveggja vetra nám, í eldri og yngri deild (e. d., y. d.). Allmargir nemendur hafa þó verið aðeins einn yetur, flestir í y. d., en nokkrir hafa fengið viðtöku beint í e. d. Námsefni beggja deilda er nú að mestu leyti bundið; þó má nefna, að nám í ensku er frjálst. Hefir verið lagt niður í e. d. sérstakt „aðalnám" annað en smíðar. Það sérnám hafa jafnan stund- að 8—10 nemendur, flestir úr e. d., þ. e. við allmikið bóknám þar jafnframt, og nokkrir aðr- ir, eftir því sem rúm hefir verið til. Þátttaka í íslenzku og reikn- ingi er skyld öllum smíðanem- um, nema sérstaka kunnáttu hafi fyrir í þeim greinum. Þó að í starfsemi og áhrif- um héraðsskólanna geti varðað engu minna um ýmsa aðra þætti en sjálft námið, — það, sem venjulega er nefnt svo —, hiýtur það samt að vera aðal- þátturinn, sem að efni og vlnnu ber að föngum að vanda; ella munu hinir og vilja reynast haldlitlir. Þol til þessa náms á að tryggjast auk útivistar, 1 st. daglega, með iðkun íþrótta leik- fimi og sunds, sem skyldra námsgreina öllum ófötluðum nemendum. Til fróðleiks fylgir hér yfir- lit yfir vikulegan kennslu- stundaf jölda námsgreinanna, og á hann jafnt við báðar deildir, þar sem annars getur ekki. Bein fyrhiestrakennsla fer eigi fram. Skal fyrst talið óbóklegt nám. Leikfimi: Piltar hafa 5 st. (einn dagur fellur úr í viku vegna þvotta og smíða) ; stúlk- ur 4 st. (að jafnaði). Sund. 3—4 st. Söngur: Hjá piltum 2 st., 1 stúlkum 2 st., blandaður kór 2 st. Handavinna: Piltar smíða 4 st. í einu hálfsmánaðárlega; stúlkur hafa hannyrðir og ein- faldan fatasaum 4 st. á viku. Teikning: Hún er nú kennd aðeins í y. d., 2 st. Stúlkur taka sökum meiri hándavinnu sinn- ar eigi þátt í henni. Þá eru hinar bóklegu greinar: íslenzka: Málfræði 2 st. (skrifleg verkefni að staðaldri). Ritgerð 1 st. (yfirlit yfir heimastíla, sem gerðir eru einn í viku). Réttritun 1 st. Bók- menntir 2 st. Reikningur 4 st. Danska 4 st. Stíll vikulega. Saga: 1 y. d. Islandssaga 3 st. I e. d. mannkynssaga, 2 st. Landaf ræði 2 st. Þjóðskipulagsfr.: 1 y. d. 1 st. Náttúrufræði 2—3 st. Heilsufræði: í y. d. 2 st. . Eðlisfræði: 1 e. d. 4 st. Enska: 3 st. Stílar öðru hvoru (2 flokkar, frjáls þátt- taka). Enn má geta, að lítilsháttar hefir verið reynt til með leið- beiningar í lestri og skrift. Um námsmagnið gefur þessi upptalning litla hugmynd, og vinnst hér ekki rúm til að greina þar nánar frá. Undirbúningur nemenda er næsta misjafn. Búa flestir ná- lega eingöngu að þeirri kunn- áttu, er fullnaðarpróf kvittaði fyrir, og þá tíðum rýrnaðri nokkuð að vonum. Vill þar eigi allsjaldan reynast talsvert bil milli fyrirmæla og fram- kvæmda. Er það að vísu ekki óvænt, svo vel sem það fyrir- brigði er þekkt á Islandi; en af því leiðir, að mikil vinná geng- úr, einkum í y. d., til að „undir- staðan sé réttleg fundin", eí' verða mætti sú undirstaða, er var eigi lögð og ef til vill varð eigi lögð af þeim aðilja, er það verk var í orði kveðnu ætlað. Þyrfti hér í skólanum meira, en ekki minna, að að gera. Lestur og skrift þyrfti að taka betri tökum. Réttritunarkennslan er sízt um of, og æskilegt væri að geta aukið við bókmenntirnar; en áskipað þykir þegar með því, sern er. Reynt hefir verið að taka til- lit til mismunandi undirbún- íngs og hæfileika, nr. a. með því að kenna nokkrar gréinar í flokkum eftir kunnáttustigi. Auk fyrirskipaðs vorprófs hefir nú í tvo vetur farið fram rnisvetrarpróf, til glöggvunar, æfingar og áherzlu, og hefur nemendum líkað vel sú tilhög- un. Dagleg stundaskipun er í stórum dráttum þessi: Vökuhringing kl. 7,30, kennsla hafin 8,10, og stondur að íþróttaaðstaða við Laugaskóla Þegar héraðsskólinn á Laug- um tók til starfa haustið 1925, var forráðamönnum hans full- ljóst, að til að ná fullkomnum érangri af skólavist slíks skóla, er ekki nóg, „að maður- inn lifi af einu saman brauði", að ekki er nóg að séð sé fyrir alhliða bóklegri þörf, sé ekkert skeytt um þá hlið er að líkams- menningu lítur. Fyrir þessu hafði þó, þá þegar verið að nokkru séð, þar sem á öðrum starfsmánuði skólans var hægt að taka til notkunar vandaða sundlaug, upphitaða af lauga- vatni. Var það fyrsta yfirbyggð sundlaug landsins, þar sem hægt var að halda uppi sund- kennslu allan veturinn, hvernig sem viðraði. öllum hugsandi mönnum hlýt- ur að vera ljóst, hvílíkt risa- spor er stigið í áttina til menn- ingarframfara, þegar skipað er hlið við hlið aðstöðu til að full- nægja andlegri og líkamlegri menntunarþörf æskunnar. Og eitt slíkt spor er stigið, með hinum yfirbyggðu sundlaugum við héraðsskólana. Sundið er ein af þeim fáu íþróttum, þar sem um nytsemina verður ekki deilt, og við Islendingar ættum ekki hvað sízt að fagna því, að alþýðlegar menningarstofnanir, þessa okkar fátæka lands, láta sér svo annt um að hafa í heiðri þessa gömlu og sígildu íþrótt. En þó að svona vel væri strax á fyrsta vetri séð fyrir líkams- menntun við Laugaskóla, þá voru þó allir styrktarmenn skólans á eitt sáttir, að það mál væri ekki fullkomlega leyst, þar sem ekki var aðstaða til kerfis- bundinna líkamsæfinga, sem í daglegu tali nefnist leikfimi. Því var það að ráðist var í að hyggja vandað leikfimishús, sem í öllu fullnægði nýjustu kröfum á því sviði. Og þrátt fyrir ýmsa örðugleika, þá mið- aði þessu máli þó svo vel á- fram, að haustið 1931 var tek- ' ið til afnota nýtízku leikfimis- hús, sem þá mun hafa verið það fullkomnasta slíkra húsa hér á landi. Húsið er úr stein- steypu. I því rúmast leikfimis- salur 18X9X7 m-, geymsla fyrir leikfimisáhöld, baðklefi nieð heitu og köldu vatni, svalir atlaðar áhorfendum, og auk þess íbúð fyrir ca. 20 nemend- ur, Eftir að þetta mál hafði verið þannig til lykta leitt, má segja, að aðstaða til menning- arlegra viðfangsefna hafi verið komin í það horf, sem helzt \ arð á kosið^ Eins og þaS" ér vitanlegt, hvaða gagn og nauðsyn það er, að iðka leikfimi undir skynsam- l.egri stjórn, eins er það líka vitanlegt, að sé þar farið á villugötur, þá getur svo farið, að tjónið verði óbætanlegt. Um val^ á leikfimiskennslu er því ekki síður ástæða til að vanda, en um kennslu í öðrum grein- um. Um það atriði má segja, að Laugaskóla hafi svo vel tek- izt, að ekki sé hægt um að bæta, þar sem þessa kennslu annast Þorgeir Sveinbjarnar- son, ungur, áhugasaniur og vel menntaður maður. Hann kom til skólans þegar íþróttahúsið var tekið í notkun, og hefir \erið þar síðan, að undan- teknu í vetur, er hann dvelur við íþróttanám erlendis. Má {>að teljast skólanum sæmd, að hafa um næstu ár tryggt sér starfskrafta hans. Þeir foreldr- ar, sem á næstu árum senda börn sín að Laugum, og það er þeirra vegna vonandi að þeir verði margir, þurfa því ekki að óttast, að jafnframt hinu bók- lega námi sé ekki vel séð fyrir aðstöðu til líkamsþroska. Ólafur Ólafsson, leikfimiskennari. mestu yfir til 4, með morgun- verðarhléi 8,55—9,10, útivist 11 —12 og hádegisverðarhléi 12— 1,10. Kl. 4 er síðdegisdrykkur, og er þá lokið kennslu að mestu. Eftirlit er haft með lestrarnæði í stærstu kennslu- stofunni („Salnum") til kveld- verðar, sem er 7,30. Nemendur séu komnir á herbergi sín 10,30 og húsum þá lokað. Ljós (raf- magn) eru höfð á göngum og úti um nætur, og eins leyfð á herbergjum nemenda. 1 vetur var líkt eftir úrræðum stærsta héraðsskólans, þó að nokkru væri skemmra farið, þannig, að piltar og stúlkur skyldu eigi heimsækjast á herbergjum eft- ir kveldverðartíma. Að reglunní sé haldið — og hún haldin, er a. m. k. að ýmsu leyti ávinn- ingur, og kemur ekki hótfyndm til. Þess skal getið, að í fyrra- vetur var klukkunni flýtt um eina stund, og þótti gefast svo, að því var haldið í vetur. Áður mun hafa verið gripið til þessa ráðs til Ijósmetissparnaðar, en nú kom það upphaflega til, að birtu þraut við útivist, er í fyrra vetur var tekin í tveim- ur flokkum 11—12 og 3—4), og þótti þessi breyting ráðlegri en tilsvarandi færsla á stunda- skrá. — Sumum mun finnast fátt um þetta, þó að lítt hafi þess gætt hér. En myndi hitt eigi réttara, að athuganda sé, hvort eigi bæri að taka svipað ráð fyrir þjóðina alla, a. m. k. á sumurum —? Þeir, sem fæl- ast búmannsklukkubraginn, geta minnzt erlendra dæma, bæði frá stríðsárunum og síðar. Þetta myndl jafna nokkuð skammt árdegi og langt síð- degi kaupstaðanna, og sakaði ekki í sveitunum heldur. Því ev fagnað, að þar hafi útvarprð kveðið niður hina almennu ringulreið klukkutalsins, en jafnframt hefir dagurinn víða stytzt um eina morgunstund. Um helgar — laugardags- og sunnudagskveld — eru skemmt- anir og málfundir, \y%—21/^ tíma. Annast það félag allra nemenda og starfsmanna skól- ans. Haldið er upp á öll tvítugs- aímæli pilta og átján ára af- mæli stúlkna, er til falla. Skemmtiferðir hefir tíðarfar bannað að mestu í vetur. Lengst verið komizt' að Goða- fossi. — Skólinn kréfst algerðs vinbindindis, og reykingar eru bannaðar innanhúss, einnig gestum á samkomum. Mötuneyti skólans er stjórn- að af skólabryta, og greiða nemendur fæði kostnaðarverði. Að matreiðslu vinna þeir ekki, en að framreiðslu að nokkru. Aftur annast þeir undir um- sjón, ræstingu skólahúsanna að mestu og þvo sjálfir fatnað sinn, en um viðgerðir á fötum pilta er séð af skólans hálfu. ' Mörgum mun hér þykja nóg komið, og skal gert að vilja þeirra að hætta. Þó myndu flestir, er fyrir voru ókunnug- ir, en gjarna vildu kynnast skóla sem þessum, enn hafa margs að spyrja, er hér er lítt getið eða alls ekki, þannig um aðstöðu ýmsa og útbúnað, og síðast, en ekki sízt, um sjálfan árangurinn. Þeirri spurningu hefi ég ekki viljað reyna að svara hér. Leirur Ái0«irMOii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.